Tíminn - 02.06.1989, Blaðsíða 17

Tíminn - 02.06.1989, Blaðsíða 17
Föstudagur 2. júní 1989 Tíminn 17 5795. Lárétt 1) Reikningar. 6) Dropi. 8) Fugl. 10) Auð. 12) Jökull. 13) Leit. 14) Staf- rófsröð. 16) ílát. 17) Eybúa. 19) Bæn. Lóðrétt 2) Svif. 3) Nes. 4) Planta. 5) Hláka. 7) Jurt. 9) Keyrði. 11) Reykja. 15) Vogur. 16) Sár. 18) Guð. Ráðning á gátu no. 5794 Lárétt 1) Lótus. 6) Tál. 8) Kát. 10) Lof. 12) Al. 13) ST. 14) Tak. 16) Áta. 17) Árs. 19) Glata. Lóðrétt 2) Ótt. 3) Tá. 4) UU. 5) Skata. 7) Aftan. 9) Ála. 11) Ost. 15) Kál. 16) Ást. 18) Ra. „ Guð var sniðugur. Hann átti garð en hann bjó líka til karla og kerlingu til að vinna í honum fyrir sig. “ BROSUM / og alll gengur belur • Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sfmi 82400, Seltjarnames sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í slma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sfmi: Reykjavfk, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist f síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 1. júní 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......56,70000 57,86000 Sterllngspund..........89,41600 89,66800 Kanadadollar...........46,99300 47,12600 Dðnsk króna............ 7,35410 7,37480 Norsk króna............ 7,92230 7,94470 Sænsk króna............ 8,50080 8,52470 Finnsktmark............12,85130 12,88760 Franskur frankl........ 8,44320 8,46700 Belgískur franki....... 1,36750 1,37140 Svissneskur frankl....33,15110 33,24470 Hollenskt gylllni......25,41750 25,48920 Vestur-þýskt mark.....28,63560 28,71640 ftölsk líra............ 0,03952 0,03963 Austurrískur sch....... 4,06820 4,07960 Portúg. escudo......... 0,34540 0,34640 Spánskur peseti........ 0,45210 0,45330 Japanskt yen........... 0,39808 0,39920 Irskt pund.............76,47400 76,69000 SDR....................70,61190 70,81120 ECU-Evrópumynt.........59,46130 59,62910 Belgískurfr. Fin....... 1,36490 1,36880 Samt.gengis 001-018 ..408,52970 409,68263 ÚTVARP/SJÓN VARP UTVARP Fóstudagur 2. júní 6.45 Veðuifragnlr. Bæn, séra Stfna Gisla- dóttir flytur. 7.00 Frittlr. 7.031 morgunsárið með Ingveldi Ölafsdóttur. Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. g.00 Fréttir. 9.03 Utllbamatiminn-ÁskipalónPeftlr Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les sautj- ánda og sfðasta lestur. (Einntg útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikflmi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Kviksjá - Shakespeare i London, Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Endurlekinn þátt- ur frá þriðjudegi). 10.00 Fróttlr. Tilkynningar. 10.10 Ve&urfregnir. 10.30 Sveftasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.001 dagsins ónn - Óhoilbrlgð hús. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 13.30 Miódegissagan: ,Vatnsmelónusyk- ur“ eftir Richard Brautigan. Gyrðir Elíasson þýddi. Andrés Sigurvinsson les (7). 14.00 Fréttir. 14.03 Liúfllngslóg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Vfsindln efla alla dá&“. Fimmti þáttur af sex um háskólamenntun á Islandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn frá miðviku- dagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 VeSurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Létt grín og gaman í Bamaútvarpinu. Umsjónarmaður: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Rossinl, Tsjæk- ovski og UszL —.Vilhjálmur Tell“, forleikur eftir Gioacchino Rossini. Fílharmoníusveit Ber- Ifnar leikur; Herberl von Karajan stjómar. - Þættir úr balletinum .Þyrnirósa" eftir Pjotr Tsjækovski. BBC Sinfónluhljómsveitin leikur; Gennadi Rozhdestvenský stjómar. - Les Prél- udes“ hljómsveitarverk eftir Franz Liszt. Fíl- harmoníusveit Berllnar leikur; Herbert von Kar- ajan stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Ve&urfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 20.00 Lftli bamat fminn - Á skipalóni“ eftir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les sautj- ánda og siðasta lestur. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Blásaratónlist - Ensk þjólagasvíta eftir Vaughan Williams. Hljómsveit landgörtguliða breska flotans leikur; Vivian Dunn stjómar. - Lítil balletsvita eftir Eríc Ball. Black Dyke Mills Band leika. - Sónata ( þremur þáttum eftir Francis Poulenc. Blásarasveit Philips Jones leikur. - Spænskir dansar eftir Enrique Gran- ados. Hátiðahljómsveit franska ríkisins leikur; Yvon Ducene stjórnar. 21.00 Norðlensk vaka. Sjötti og síðasti þáttur um menningu I dreifðum byggðum á Norður-i landi og það sem menn gera sér þar til skemmtunar á eigin vegum. Umsjón: Haukur Agústsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Ve&urfregnir. Orð kvðldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Dansl&g. 22.55 Svipmynd af biskupshjónum. Jónas Jónasson ræðir við biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson og konu hans, Sólveigu Asgeirs- dóttur. (Aður á dagskrá á þriðja I jólum 1985). ■ 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvaip á báðum rásum til 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdótt- ur. Rugl dagsins frá Spaugstofu kl. 9.25. Neytendahom kl. 10.03. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einarí Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.03 Milll mála. Ámi Magnússon á útklkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskná. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjart- ansson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. - Þjóðarsál- in, þjóðfundur f beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvóldfréttir. 19.32 Áfram fsland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Kv&ldtónar. 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00. 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi). 03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 04.30 Ve&urfregnir. 04.35 Nætumótur. 05.00 Fréttiraf veðriogflugsamgóngum. 05.01 Áfram fslanrL Dæguríög með islenskum flytjendum. 06.00 Fréttiraf veðriogflugsamgðngum. 06.01 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1). 07.01 Úr gðmlum belgjum. SVÆÐISÚTVARP ÁRÁS2 Svæ&isútvarp Norðuriands ki. 8.10- 8.30 og 18.03-19.00. Svæ&isútvarp Austuriands kl. 18.03- 19.00 SJONVARP Föstudagur 2. júní 17.50 Gosl (23). (Pinocchio). Teiknimynda- flokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Örn Ámason. 18.15 Litil sægarpurinn. (Jack Holborn). Þriðji þáttur. Nýsjálenskur myndaflokkur I tólf þáttum. Aðalhlutverk Monte Markham, Ter- ence Cooper, Matthias Habich og Patríck Bach. Þýðandi Sigurgeir Steingrlmsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar. (Eastenders) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.20 Benny Hill. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.50 Tommi og Jennl. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Málið og meðferð þess. Mál og samfélag. Umsjón Höskuldur Þráinsson og Þórunn Blöndal. Áður sýnt I Fræðsluvarpi. 20.45 Fiðringur. Unga fólkið og umferðin. Umsjón Bryndís Jónsdóttir. 21.15 Eltingaleikur (Fuzz) Bandarisk bló- mynd I léttum dúr f rá 1972. Leikstjóri Richard A. Colla. Aðalhlutverk Burt Reynolds, Jack Weston, Tom Skerritt, Raquel Welch og Yul Brynner. Leynilögreglumenn reyna að hafa upp á hættulegum glæpamanni, en þær aðferðir sem þeir nota eru ekki aliar jafn árangursrlkar. Þýðandi Veturiiði Guðnason. Morðið í háskólanum nefnist síðari myndin á föstudagsdagskrá Sjón- varpsins og hefst sýning hennar kl. 22.45. Þetta er bresk sakamála- mynd með John Thaw í hlutverki Morse lögregluforingja. 22.45 Morðiðíháskólanum(lnspectorMorse - The Last Enemy) Bresk sakamálamynd frá 1988 með John Thaw I hlutverki Morse lög- regluforingja. Lík finnst I skurði ekki langt frá Oxfordháskóla. Morse fær málið til meðferðar og er skoðun hans sú að morð hafi verið framið og að morðingjann sé að finna innan veggja háskólans. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 00.30 Útvarpsfréttir f dagskráriok. Fóstudagur 2. júní 16.45 Santa Barbara. New Woríd Internatio- nal. 17.30 Bláa lónið. Blue Lagoon. Yndislega Ijúf ástarsaga tveggja ungmenna, sem gerist við hinar fögru strendur Kyrrahafsins. Aðalhlutverk: Brooke Shields og Christopher Atkins. Leikstjórl og framleiðandi: Randal Kleiser. Columbia 1980. Sýningartimi 100 mln. Lokasýning. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofaríega eru á baugi. Stöð 2. 20.00 Teiknlmynd. Teiknimynd fyrir alla ald- urshópa. 20.15 ijáðu mér eyra... Pia Hansson kynnir ný og gömul tónlistarmyndbönd og segir sögur úr skemmtanalifinu. Dagskrárgerð: María Marl- usdóttir. Stöð 2. 20.45 Páfinn á fslandi. Fjallað um kaþólskuna, Vatlkanið og Jóhannes Pál páfa II. Umsjón og dagskrárgerð: Sigurveig Jónsdóttir og Þórir Guðmundsson. Stjóm upptöku: Hákon Oddsson. Stöð 21989. Upp á yfirborðið nefnist kvikmynd sem sýnd verður á Stöð 2 á föstudag kl. 21.10. Það er hugljúf ástarsaga um ungan, atorkusaman mann í hjólastól. 23.10 Upp á yfirbor&ið. Emerging. Hugljúf ástarsaga um ungan, atorkusaman mann sem er bundinn við hjólastól það sem hann á eftir ólifað. Honum reynist erfitt að sætta sig við hlutskipti sitt og lendir I útistöðum við foreldra slna og unnustu sem og starfsfólk á sjúkradval- arheimilinu, sem hann dvelur á. Aðalhlutverk: Shane Connor, Sue Jones, Robyn Gibbes og Tibor Gyapjas. Leikstjórí: Kathy Mueller. Fram- leiðandi: Keith Wilkes. ABC. Sýningartími 80 mín. Aukasýning 18. júlí. 22.30 BJartasta vonin. The New Statesman. Breskur gamanmyndatlokkur um ungan og efnilegan þingmann. YorkshireTelevision 1987. 22.55 Uns dagur rennur á ný. The Allnighter. Þegar þrjár frískar stúlkur ákveða að sletta úr klaufunum að lokinni langri og strangrí skóla- göngu er ekki að spyrja að leikslokum. Stúlkum- ar hafa fengið til yfirráða hús við ströndina og hyggjast eiga eftirminnilegar stundir þar áður en leiðir skilja. Mikið er um tónlist I myndinni, meðal annars lög eftir höfunda laganna Uke a Virgin sem er þekktast I flutningi Madonnu og True Colors sem Cyndi Lauþer gerði frægt á slnum tíma. Aðalhlutverk: Susanna Hoffs, Dedee Pfeiffer, Joan Cusack, John Terlesky og James Anthony Shanta. Leikstjóri og framleiðandi: Tamar Simon Hoffs. Universal. Sýningartlmi 90 mfn. Ekki við hæfi barna. Aukasýning 13. júlf. 00.25 Geymt en ekkl gleymt. Honorable Thief. Mike Parker er hálfgerður utangarðsmað- ur I New York. Einn daginn hríngir gömul kærasta I hann og hefur áhuga á þvl að fá hann til samstarfs við sig. Stúlkan, sem er auðug barónessa með sterk itök I undirheimum, getur flutt listaverk til Mið-Austurlanda og vill að Mike steli þeim. Serie Noire. Harmony Gold. Sýning- artími 90 mln. Ekki við hæfi barna. 01.50 Dagskráriok. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík vikuna 2.-8. júní er f Laugarnesapóteki. Einnig er Ár- bæjarapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sfma 18888. Hafrtarfjör&ur: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið vlrka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Gar&abær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Ónæmlsa&ger&ir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafólag fslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru i símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Gar&abær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er (síma 51100. Hafnarfjör&ur: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræ&lstö&in: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængíirkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknarlími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbú&lr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartfrni frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimlli Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilssta&aspftall: Heim- sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimlll I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéra&s og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan sfmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan slmi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabill slml 12222, sjúkrahús slmi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið slmi 1955. Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.