Tíminn - 02.06.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 02.06.1989, Blaðsíða 19
Fös.tudagur 2. júní 1989 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Haustbrúður Nýtt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur Sunnudag kl. 20.00 Uppselt Síðasta sýning á þessu leikári. Ósóttar pantanir óskast sóttar sem fyrst Islenski slagverkshópurinn Verk eftir: Carlos Chavez, Petar Schat, Lou Harrison og Áskel Másson. Tónleikar á stóra sviðinu (Frumflutningur) Ikvöldkl. 20.30. Litla sviðið, Undargötu 7: Færeyskur gestaleikur: LOGI, LOGI ELDUR MÍN Leikgerð af „Gomlum Götum” eftir Jóhonnu Marfu Skylv Hansen Leikstjóri: Eyðun Johannesen Leikari: Laura Joensen Fimmtudag 8. júní kl. 20.30 Föstudag 9. júní kl. 20.30 Bílaverkstæði Badda eftir Ragnar Arnalds Föstudag 2. júní kl. 20.30 Laugardag 3. júní kl. 20.30. Næst sfðasta sýning Fðstudag 9. júní kl. 20.30 Miðasala í Iðnó sfmi 16620. Miðasalan er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10-12. Einnig símsala með VISA og EURO á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 11. júní 1989. NAUST VESTURGÚTU 6-8 Borftapantanir 17759 Eldhús 17758 Símonarsalur 17759 BÍLALEIGA meö utibú allt i kringurTi landiö, gera þér mögulegt aö leigja bil á einum st.að og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 eftir Ólaf Hauk Sfmonarson. LEIKFERÐ: 12.-15. júní kl. 21 Vestmannaeyjum Miðasala Þjóðleikhússins er nú opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og sýningardagafram að sýningu. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltiðog miði á gjafverði. PÖJitum bíla erlendis interRent Bílaleiga Akureyrar Hönnum auglýsingu FRÍTT þegarþú auglýsir í Tímanum SAMKORT 1; #hótel ODINSVE Oóinstorgi 25640 AUGLÝSINGASlMI 680001 Tíminn 19 John F. Kennedy jr. orðinn lögfræðingur John F. Kennedy, sem gengur undir gælunafninu John-John í fjölskyldunni, er nú orðinn lögfræðingur og fetar þar með í fótspor systur sinnar, Caroline Kennedy- Schlossberg, sem er einmitt nýbúin að ávinna sér réttindi til að reka mál fyrir dómstól- um. í>á leið ætlar John líka að fara. Nýbakaði lögfræðingurinn útskrifaðist frá New York University og voru móðir hans og systir viðstaddar þann gleðiatburð. Hann tek- ur til starfa í skrifstofu sak- sóknara New York 1. ágúst nk. og er upplýst að hann fær þar 29.000 dollara árslaun. John-John litli var yndi og eftirlæti bandarísku þjóðar innar þegar hann lék sér á skrífstofu pabba síns. Ungarnir hennar Geirþrúðar gömlu Gamla hænan, hún Geir- þrúður, varð yfir sig hrifin þegar hún fann 7 vikugamla hvolpa í hlöðunni sinni og gekk þeim þegar í móður stað. Hvolparnir láta sér þetta vel lynda, enda passar Geirþrúður upp á að þeim sé alltaf vel heitt. Eigandi hæn- unnar hjálpar reyndar upp á með fóðrunina, því ekki geta þeir fengið sér að sjúga hjá fósturmóðurinni, þótt hún sé öll af vilja gerð. Tíkin sem átti hvolpana yfirgaf þá, en þar sem Geirþrúður hefur ekki eignast unga í nokkur ár, var henni ljúft að taka þá undir sinn verndarvæng. Það var gleðidagur í fjölskyldunni þegar John F. Kennedy útskrifaðist sem lögfræðingur. Móðir hans og systir samfagna honum og líta stoltar upp til hans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.