Tíminn - 13.06.1989, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.06.1989, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 13. júní 1989 Tíminn 15 5802. Lárétt 1) Nes. 6) Stuldur. 8) Landnáms- maður. 10) Fiskur. 12) Líkamshár. 13) Spil. 14) Farða. 16) Mann. 17) Fljót. 19) Undin. Lóðrétt 2) Maður. 3) Komast. 4) Hávaða. 5) Málms. 7) At. 9) Maður. 11) Und. 15) Málmur. 16) Álpist. 18) Strax. Ráðning á gátu no. 5801 Lárétt 1) Sviss. 6) Ana. 8) Bál. 10) Lík. 12) Um. 13) LI. 14) Rak. 16) Lap. 17) Ási. 19) Sláni. Lóðrétt 2) Val. 3) In. 4) Sal. 5) Áburð. 7) Skipa. 9) Áma. 11) íla. 15) Kál. 16) Lin. 18) Sá. „Þú þarft ekkert að vera leið yfir að xnissa af afmælisveislunni minni... ég tek ennþá á móti gjöfum. “ BROSUM / og W alltgengurbelur * Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja I þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Kefiavlk 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jðrður 53445. Sfml: Reykjavfk, Kópavogi, Seltjarnamesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist ( síma 05 Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 12. júní 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......58,73000 58,89000 Sterlingspund..........89,82500 90,06900 Kanadadollar...........48,83800 48,97100 Dönsk króna............ 7,42240 7,44270 Norsk króna............ 8,00680 8,02860 Sænskkróna............. 8,60770 8,63110 Finnskt mark...........12,98330 13,01870 Franskur franki........ 8,52330 8,54660 Belgískur franki....... 1,37910 1,38290 Svissneskurfranki.....33,20890 33,29940 Hollenskt gyllini......25,63290 25,70270 Vestur-þýskt mark.....28,87340 28,95210 ftölsk líra............ 0,03998 0,04009 Austurrískur sch....... 4,10310 4,11430 Porttig. escudo........ 0,34780 0,34880 Spánskur peseti........ 0,44890 0,45010 Japanskt yen........... 0,39354 0,39461 Irsktpund..............77,23300 77,4430 SDR....................71,62180 71,81690 ECU-Evrópumynt.........59,94280 60,10610 Belgískur fr. Fin...... 1,37520 1,37900 Samtgengis 001-018 ...414,59712 415,72570 lllllillllllllllllllllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllll UTVARP Þriðjudagur 13. júní 6.45 Veðurfregnir, Bæn, séra Bragi Skúlason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Randveri Þorláks- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Hanna María" eftir Magneu frá Kleifum Bryndís Jónsdótt- ir les (7). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 f dagsins önn—Tónlisttil lækningar Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan - „f sama klefa" eftir Jakobínu Sigurðardóttur Höfundur les (6). 14.00 Fréttir. Tikynningar. 14.05 Eftirlætislögin Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Gunnar Reyni Sveinsson tónlistar- mann, sem velur eftiriætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Umhverfis jórðina á 33 dögum Síðari þáttur. Umsjón: Anna Ólafsdóttir Björnsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið I dag heimsækir Barna- útvarpið böm á sumarnámskeiðum I Reykjavík. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart - Planókonsert í G-dúr K.453. Alfred Brendel leikur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveit- inni; Neville Marriner stjórnar. - Sinfónia nr. 29 í A-dúr K. 201. St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin flytur; Neville Marriner stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi Umsjón: Bjami Sigtryggsson og Páll Heiðar Jónsson Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli bamatiminn: „Hanna María" eftir Magneu frá Kleifum Bryndis Jónsdótt- ir les (7). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Kirkjutónlist - Olsson, Mendels- sohn, Franck og Gounod - Prelúdia og fúga I dís-moll Op. 56 eftir Otto Olsson. Hans Fagius leikur á orgel. - .Heyr bæn mína, drottinn", eftir Felix Mend- elssohn. Kirsten Flagstad syngur með Fllharm- óníusveit Lundúna ásamt kór; Sir Adrian Boult stjómar. - Sálmalag nr. 2 I h-moll eftir César Franck. John Scott leikur á orgel. - .0 himneski frelsari" eftir Charles Gounod. Jessy Norman syngur með Konunglegu Fll- harmóníusveitinni I Lundúnum, Christopher Bowers-Broadbent leikur með á orgel; Sir Alexander Gibson stjómar. 21.00 Verðbólgumenning Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson (Endurtekinn frá fimmtudegi úr þáttaröðinni ,1 dagsins önn"). 21.30 Útvarpssagan: „Papalangi - hviti maðurinn" Erich Scheurmann skrásetti frá- sögnina eftir pólýnesíska höfðingjanum Tuiavii. Ámi Sigurjónsson lýkur lestri þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Draugaskip legg- ur að iandi" eftir Bernhard Borge Fram- haldsleikrit I fimm þáttum, annar þáttur: „Makt myrkranna". Útvarpsleikgerð: Egil Lundmo. Leikstjóri: Karl Ágúst Úlfsson. Tónlist: Ásmund Feidje. Þýðing: Margrét E. Jónsdóttir. Leikend- ur: Halldór Björnsson, Eggert Þorleifsson, Sig- rún Edda Björnsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen, Valgeir Skagfjörð, Hallmar Sigurðsson, Sigurð- ur Karisson, Amar Jónsson og Hanna María Karlsdóttir. (Einnig útvarpað næsta fimmtudag kl. 15.03). 23.15 Tónskáldatími Guðmundur Emilsson ræðir við llkka Oramo, forseta rannsóknarstofn- unnar tónvísinda við Sibeliusar akademíuna í Helsinki. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurð- ardóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytendahom kl. 10.05. Aímæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlisL 14.05 Milli mála Ámi Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjart- ansson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Áfram fsland Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóðnemann eru Sigrún Sigurðardóttir og Atli Rafn Sigurðs- son. 22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPH) 01.00 „Blftt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað í bitið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Ljúftlngslóg Endurtekinn þáttur frá föstu- degi á Rás 1 I umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. 03.00 Rómanttski róbótinn 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags- ihs. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Nætumótur 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram fsland 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar T rvggvadóttur á nýrri vakt. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 Svæðisútvarp Norðurlands kl. B. 10-8.30 og 18.03-19.00. SJONVARP Þriðjudagur 13. júní 17.50 Veistu hver Tung er? Lokaþáttur Tung er vietnamskur strákur sem þýr I Noregi. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Halldór Lárusson. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.15 Freddi og félagar. (15) (Ferdi) Þýsk teiknimynd. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leik- raddir Sigrún Waage. 18.45 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri Blakkur (Black Beauty) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. ' 19.20 Leðurbiökumaðurinn (Batman) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júllussson. 19.45 Tommi og Jenni. 19.55 Átak i landgræðslu. 20.00 Fréttir og veður. í fjórða þættinum um tónsnilfinga í Yínarborg, sem sýndur verður í Sjónvarpinu í kvöld kl. 20.30, verð- ur fjaflað um Beethoven og Napó- leonstíma í Evrópu. 20.30 Tónsnillingar í Vinarborg (Man and Music - Classical Vienna) Fjórði þáttur — Byltingatið Breskur heimildamyndaflokkur I sex þáttum. Á sama tlma og Napóleon ryður hugmyndum frönsku byltingarinnar braut i Evr- ópu brýtur Beethoven tónlistinni nýtt land I Vln. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.30 Frá órblrgð tll allsnægta. Dagskrá I tilefni 40 ára afmælis Sambandslýðveldisins Þýskalands. Rakinn er aðdragandi að stofnun Sambandslýðveldisins og rætt við fólk á fömum vegi. Þá verður einnig fjallað um borgina Bonn, en hún á 2000 ára afmæli um þessar mundir, og þýska stjómkerfið kynnt. Umsjón Arthúr Björgvih Bollason. 22.00 Launráð (Act of Betrayal) Lokaþáttur. Breskur myndaflokkur I fjórum þáttum. Aðalhlut- verk Elliott Gould, Lisa Harrow, Patrick Bergen og Bryan Marshall. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 23.00 Ellefufréttlr og dagskrárlok. Þriðjudagur 13. júní 16.45 Santa Barbara. New Worid Internatio- nal. 17.30 Bylmingur. 18.00 Bflaþáttur Stöðvar 2. Kynntar verða nýjungar á bílamarkaðnum, skoðaðir nokkrir bilar og gefin umsögn um þá. Umsjón, kynningu og dagskrárgerð annast Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1988. 18.30 fslandsmótið í knattspymu. 19.19 19.19. Heil klukkustund af fréttaflutningi ásamt fréttatengdu efni. Stöð 2. 20.00 Alf á Melmac Alf Animated. Bráðfyndin teiknimynd með geimálfinum Alf og fjölskyldu hans heima á Melmac. Leikraddir: Karl Ágúst Úlfsson, Saga Jónsdóttir, örn Árnason og fl. Lorimar. 20.30 Visa-sporL Skemmtilega léttur og blandaður þáttur með svipmyndum viðs vegar að. Umsjón Heimir Karlsson. 21.25 Lagtf’ann. Þáttur um ferðalög, útivist og frístundir. Við bregðum fyrir okkur betri fætinum og förum í ferðalög, bæði löng og stutt. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson og Guðjón Arn- grímsson. Stöð 2. Lengi lifir í gömlum glæðum nefn- ist kvikmynd sem sýnd verður á Stöð 2 í kvöfd kl. 21.55. Með aðalhlutverk fara Sissy Spacek og Kevin Kline. 21.55 Lengi lifir í gðmlum glæðum. Violets Are Blue. Kevin Kline og Sissy Spacek fara með hlutverk ungs fólks sem reynir að endurheimta glataða menntaskólaást. Aðalhlutverk: Sissy Spacek, Kevin Kline, Bonny Bedelia og John Kellogg, Leikstjóri: William M. Morgan. Colum- bia 1986. Sýningartimi 90 mln. Aukasýning 26. júll. 23.20 Næturvaktin. Night Shift. Eldfjörug gam- anmynd um tvo frumlega félaga sem ætla sér að auðgast á heldur vafasömum forsendum. Aðalhlutverk: Henry Winkler, Michael Keaton, Shelley Long og Gina Hecht. Leikstjóri: Ron Howard. Framleiðandi: Don Kranze. Wamer 1982. Sýningartlm! 105 mfn. Ekkl við hæfi bama. 01.00 Dagakrártok. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavfk vikuna 9.-15. júní er f Háaleitis Apóteki. Einnig er Vestur- bæjar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðnjrn tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið nimhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er f Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir I síma 21230. Borgarspftalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar I slm- svara 18888. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag fslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í simsvara 18888. (Slmsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 eropin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakter ísíma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt sfmi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Kefiavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðlstöðin: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega.-Borgarspítallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alta daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli I Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er aila daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk': Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan slmi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrablll simi 12222, sjúkrahús simi 14000,11401 og 11138, Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkvilið simi 2222 og sjúkrahúsið slmi 1955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 22222. ísafjörður: Lögreglan sfmi 4222, slökkvilið sfmi 3300, brunasfmi og sjúkrabifreiö sfmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.