Tíminn - 13.06.1989, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.06.1989, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 13. júní 1989 Tíminn 19 llllllMllllllllll (ÞRÓTTIR Leiguflug Útsýnisflug Flugskóli Viðskiptafólk athugið að oft er hagkvæmara að leigja vél í ferðina - innanlands eða til útlanda. 4-10 sæta vélar til reiðu. FLUGTAK I Gamla Flugturninum Reykjavikurflugvelli 101 Reykjavik Simi 28122 Telex Ir ice is 2337 Fax 91-688663 Möldursf. Mjög hagstætt verð ^sS&sksss? ARMÚLA3 REYKJAVtK SlMt 30900 ... og í keppni B-liða urðu Leiknismenn hlutskarpastir. Tímamyndir Pjetur Olíusíur frá Ísland-Austurríki: Reynsla Ásgeirs hjálpar liðinu -segirSigfried Held landsliðsþjálfari í knattspyrnu Sigurður Grétarsson, Sigurður Jónsson og Guðmundur Torfason á æfingunni aðstoðarþjálfari. í gær. I baksýn er Guðni Kjartansson Tímamynd Pjetur. „Við tefldum fram sterku Iiði í Moskvu og við teflum fram sterku liði gegn Austurríkismönnum á morgun. Ásgeir Sigurvinsson er mjög sterkur leikmaður með mikla reynslu og hún mun koma Iiðinu til góða í ieiknum,“ sagði Sigi Held Iandsliðsþjálfari að lokinni æflngu Iandsliðsins á Ármannsvellinum sí- degis í gær. Landsliðið mun æfa tvívegis í dag, en byrjunarliðið verður væntanlega ekki valið fyrr en eftir þær æfingar. Nokkrir leikmenn eiga við smá meiðsl að stríða, en ættu að vera orðnir góðir fyrir leikinn. B'L Um 200 pollar á Vormóti Gróttu á Vormóti Gróttu um Vormót Gróttu í 6. flokki var haldið á Seltjarnarnesi um helgina. Alls tóku átta Iið þátt í mótinu og sendu öll lið A og B lið. í flokki A liða sigruðu KR-ingar, 2-1 í hörku- úrslitaleik við Leiknismenn úr Breiðholti. Leiknismenn létu mjög að sér kveða í Vormótinu. Sem fyrr segir náðu þeir öðru sætinu í A-liðum og í keppni B-liða gerðu þeir sér lítið fyrir og hirtu gullverðlaunin. Úrslita- leikinn spiluðu Leiknismenn við lið Gróttu og sigruðu 1-0. Alls tóku um 200 krakkar af báðum kynjum þátt í mótinu sem var hið besta og líklega hafa aldrei jafnmargir áhorfendur sótt Gróttuvöll eins og þessa helgina. PS Búi Bendtsen var kjörinn besti leikmaður mótsins og fékk hann að launum verðlaunapening nokkurn. íslenski landsliðshópurinn: Agúst meiddur Ágúst Már Jónsson landsliðsmað- ur í knattspyrnu, meiddist í leik Hácken og Elfsborg í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu á sunnudag- inn. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Ágúst Már kom ekki til landsins í gær til þess að taka þátt ■ landsleikn- um gegn Austurríkismönnum, en félagi Ágústs í Hácken, Gunnar Gíslason er klár í slaginn eins og Ólafur Þórðarson leikmaður Brann í Noregi, en þeir félagar komu til Iandsins í gær. íslenski landsliðshópurinn sem Ísland-Austurríki: Allir á völlinn Forsala aðgöngumiða á landsleik íslendinga og Austurríkismanna, sem verður á Laugardalsvelli á mið- vikudagskvöld kl. 20, verður í dag milli 12.00-18.00 í Austurstræti og á LaugardalsveUi. Á morgun verða miðar seldir frá kl. 12.00 og fram að leik. Knattspyrnuáhugamönnum er bent á að tryggja sér stúkumiða í tíma, þar sem fastlega má búast við því að fljótlega verði uppselt í stúku. Tíminn skorar á alla sem vettlingi geta valdið til þess að fjölmenna á völlinn. Leikurinn er einhver sá mikilvægasti sem íslenskt landslið hefur leikið og framhaldið í 3. riðli ræðst mjög af því hver úrslitin á morgun verða. Stjórn handknattleikssambands íslands, með Jón Hjáltalín Magnús- son í fararbroddi, vill koma þeirri ósk á framfæri að íslenska þjóðin sýni stuðning sinn í verki með því að fjötmenna á völiinn og hvetja okkar menn til sigurs. Með stuðningi áhorf- enda verður róðurinn léttari. BL mætir Austurríki á morgun er þannig skipaður: Markverðir: Bjami Sigurðsson ...........Val Guðmundur Hreiðarsson .. Víkingi Aðrir leikmenn: Atli Eðvaldsson ............Val Ásgeir Sigurvinsson...Stuttgart Guðmundur Torfason ... Rapid Vín i Guðni Bergsson........Tottenham * Gunnar Gíslason..........Hácken Halldór Áskelsson...........Val Ólafur Þórðarson......... Brann Pétur Arnþórsson ..........Fram Rúnar Kristinsson............KR Sigurður Grétarsson..... Luzern Sigurður Jónsson.....Sheff. Wed. Sævar Jónsson...............Val Viðar Þorkelsson...........Fram Þorvaldur Örlygsson..........KA Ben Johnson viðurkennir Kanadíski spretthlauparínn Ben Johnson, sem sviptur var gullverðlaunum sínum í 100 m hlaupi á Ólympíuleikunum í Seoul á síðasta ári og missti um lerð heimsmet sitt sitt í grein- inni (9,79 sek.), játaði í fyrsta sinn í gær að hafa notað hor- mónalyf fyrir leikana. Johnson játaði að hafa vis- vitandi notað lyf fyrir Ólympíu- leikana á síðasta ári, en í gær kom hann fyrir rannsóknar- nefnd sem kannar mál hlaupar- ans. Johnson var hálf kjökr- andi er hann svaraði spurning- um rannsóknarnefndarinnar. Hann kenndi þjáifara sínum Charlie Francis um og sagðist ekki hafa vitað í byrjun að pillumar sem Francis lét hann hafa, væru bannaðar. Johnson viðurkenndi einnig að hafa not- að lyf frá því árið 1981 og hann hafl fyllilega gert sér grein fyrir því að hann kynni að verða dæmdur úr keppni, ef upp kæmist um lyijatökurnar. BL Knattspyrna 8. flokks: AMAZONE dreifarinn er með tvelm dreifiskffum, sem þú getur treyst til að gefa jafna og örugga áburðardreifingu. Vinnslubreidd er stillanleg á 9,10,12 og 15 m. Einnig hægt að dreifa aðeins til annarrar hliðarinn- ar, t.d. meðfram skurðum og girðingu. Auðveldur í áfyllingu vegna þess hve lágbyggður dreifarinn er. Bútæknideildarprófaður sumarið 1988, sem stað- festi þessa eiginleika. ARMULA 'i'l BIMI 6B1500

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.