Tíminn - 22.07.1989, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.07.1989, Blaðsíða 4
14 Æ HELGIN Laugardagur 22. iúlí 1989 Víkingarnir kunnu siglingafræðin sín „Afi minn Carl V. Sölver skipstjóri kynnti sér af sjáifsdáðum sögu siglingafræðinnar, hvernig menn fyrr á tímum hófu úthafssiglingar, án þess að hafa landsýn en studdust þess í stað eingöngu við sól og stjörnur. Hann rannsakaði siglingar frá örófi alda, allt frá tímum Fönikíumanna og Egypta og þróun siglingafræðinnar og hvernig hún tengdist heimspeki og vísindum hvers tíma. Fönikíumenn urðu fyrstir til að sigla eftir sól og stjörnum án þess að hafa landsýn. Eftir að þeir höfðu siglt fram og til baka um Miðjarðarhafið og gagnþekktu það orðið mætavei hættu þeir sér gegnum Gíbraltarsund og út á Atlantshafið.“ bresk stýrimannaréttindi einn ör- fárra í veröldinni. fræðimanna hvers tíma stæðust með tilliti til siglingafræðinnar. Stjörnufræði og siglingar Hagnýt víkingavísindi Sá sem hér mælir er Niels Sölver skipaverkfræðingur hjá danska sjó- hernum en hann er sonarsonur Carl V. Sölver. En hver var þessi Carl V. Sölver? Látum nú sonarson hans segja frá: Strandaglópur í Japan „Afi minn fór ungur til sjós sem léttadrengur á seglskipi frá Helsing- ör. Hann gekk síðar í stýrimanna- skóla og varð stýrimaður og sigldi meðal annars til Japans í byrjun aldarinnar. í einni ferðinni varð hann svo óheppinn að missa af skipi sínu. Meðanhannvarþarnastranda- glópur hóf hann, tilhvattur af danska ræðismanninum í Tokyo, að læra japönsku. Þegar hann var kominn sæmilega inn í málið dreif hann sig í japanskan stýrimannaskóla og tók þaðan stýrimannspróf eftir tveggja ára nám. Eftir það sigldi hann sem stýri- maður á japönskum skipum og með- an á stríði Japana og Rússa stóð árin 1904-1905 sigldi hann með stríðs- fanga og hermenn milli Kamtsjaka- skaga og Japans. Að Japansdvölinni lokinni fór hann til London þar sem hann lærði skipstjórnarfræði og flutti þarnæst til Kaupmannahafnar, þá Hann var alla tíð mjög fróðleiks- fús og aflaði sér vísindalegrar þekk- ingar af sjálfsdáðum. Hann kynnti sér allar kenningar vísindamanna og heimspekinga fyrri alda um jörðina, gerð hennar og lögun, en á þeim hlutu vitanlega allar siglingar að byggjast. Þá benti hann á, á hvern hátt rannsóknir og kenningar vís- indamanna og heimspekinga hafa ætíð haldist í hendur við siglingar. Þar sem hann var sjálfur sjómaður Fyrir rúmum þúsund árum sigldu víkingarnir eftir himintunglum og kortum og studdust við siglingatæki, syo sem leiðarstein sem var einskon- ar áttaviti og sólskífu sem að sumu leyti var frumstæður sextant, en brot af sólskífum hafa fundist allvíða, t.d. á Grænlandi. Siglingafræði og staðarákvörðun- artækni víkinganna virðist ekki hafa náð út fyrir raðir þeirra og þeir virðast hafa verið gersamlega ótrufl-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.