Tíminn - 27.07.1989, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.07.1989, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 27. júlí 1989 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP Fimmtudagur 27. júlí 6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Hreinn Hjartarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárift með Edvard Frederiksen. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr fomstu- greinum dagblaðanna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. S.00 Fréttir. Tilkynningar. 0.03 LHII bamatíminn: „Viðburðaríkt »umar“ aftlr Þorsteln Marelsson Höfund- ur les (3). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 0.20 Morgunleikflml með Halldóru Bjöms- dóttur. 0.30 Landpósturinn Umsjón: Þorlákur Helga- son. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þó b'S Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjön: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfiriit. Tiikynningar. 12.20 Hódegisfróttir 124S Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.051 dagslns Snn - Bilasala Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 MlSdegissagan: JkS drepa hermi- kráku" eftir Harper Lee Siguriína Davíðs- dóttir les þýðingu sina (30). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 MlSdeglslögun Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað að- faranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Ef ... hvaS j>ó7 Bókmenntaþáttur I umsjá Sigríðar Albertsdóttur. (Áður útvarpað 6. júll sl.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 BamaútvaipiS Umsjón: Sigríður Arnar- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist ó síSdegi - Weber, Larsson ogBoóllmann - Konsert fyrir klarinettu og hljómsveit nr. 1 I f-moll eftir Cari Maria von Weber. Sabine Meyer leikur ásamt .Staatskapelle Dresden*; Herbert Blomsted stjómar. - Rómansa eftir Cari Maria von Weber. Christ- ian Lindberg leikur á básúnu og Roland Pöntin- en á píanó. - Consertino fyrir básúnu og strengi op. 45 eftir Lars Erik Larsson. Christian Lindberg leikur með Nýju kammersveitinni I Stokkhólmi; Okku Kamu stjómar. - Gotnesk svíta op. 25 eftir Léon Boélimann. Hans Fagius leikur á orgel Katrlnaridrkjunnar I Stokkhóimi. 18.00 Fréttir. 18.03 AS utan Fréttaþáttur um ertend málefni. (Einnto útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vsttvsngi Umsjón: Páll HeiðarJónsson og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40) TónlisL Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 10.00 KvSldfréttir 10.30 Tilkynningar. 10.32 Daglagt mól Endurtekinn þáttur frá morgni I umsjá Ólafs Oddssonar. 10.37 Kvlksjó Umsjón: Freyr Þomtóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10). 20.00 Littl bamatimlnn: .VIBburSarikt sumar1* aftir Þorstaln Marelsson Höfund- ur les (3). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónllstarinóld Útvarpslns - „Ths Kkig’s Slngsrs” I Islensku óparurml Hljóðritun frá tónleikum 18. mal I vor. Kynnir: Ingveldur Ólafsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 AS utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsíns. 22.30 Fró SigurSI Fófnlsbana Ul Súpar- manns Hetjusögur fyrn og siðar. Umsjón: Ólafur Angantýsson. 23.10 Gastaspjall Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nnturútvaip ó bóSum rósum tll morguns. RÁS2 7.03 MorgunútvarpiS Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hódegisfróttir 12.45 Umhverfis landið ó óttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.03 Mllll móla Árni Magnússon á útklkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihomið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskró Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Lísa Pálsdóttir, Sigurður Þór Salvars- son og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Meinhomið. 18.03 Þjóðarsólin, þjóSfundur I bolnnl út- sendingu, siml 91-38 500 19.00 Kvóldfréttir 19.32 fcróttarósin - IslandsmótiS i knatt- spymu, 1. deild karia Iþróttafréttamenn fylgjast með leikjum; lA-Vals, FH-lBK og Fylkis- KR. 22.07 SperriS eyrun Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 01.00 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NfETlfRljTVARPID 01.00 „BIHt og lótt..." Gyða Dröfn Tiyggva- dóttir. (Einnig útvarpað i bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Paul McCartney og tónlist hans Skúli Helgason rekurtónlistarferil McCartneys í tali og tónum. (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi). 03.00 Rómanbski róbótlnn 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Ávettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram fsland Dæguriög með islenskum flyljendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „BIHt og létt ..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. SVÆDISÚTVARP ÁRÁS2 Svaeðisútvarp HorSuriands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SvæSisútvarp Austuriands kl. 18.03- 19.00 SJONVARP Fimmtudagur 27. júlí 17.50 Hringekjan (Storybreak) Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Hallgrlmur Helgason. Sögumaður Ámi Pétur Guðjónsson. 18.20 Unglingamir I hverfinu. (Degrassi Junior High). Kanadiskur myndaflokkur um unglinga i framhaldsskóla. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.45 Tóknmólsfréttlr. 18.55 Hver ó aS róSa? (Who’s the Boss?) Bandarlskur gamanmyndallokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 AmbótL (Escrava Isaura) Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 GóngulelSir. Ný þáttaröð um þekktar og óþekktar gönguleiðir. - DrangshliSarfjall undir Eyjafjóllum - Leiðsögumaður Þórður Tómasson. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. 20.55 Matlocfc. Bandarískur myndaflokkur um lögfræöing I Atlanta og einstæða hæfileika hans við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 fþrótttr. Stiklað á stóm I heimi íþróttanna hériendis og eriendis. 22.05 HSfundur HelstriSs (Klimov) Bresk heimildamynd um sovéska kvikmyndagerðar- manninn Elem Klimov. Spjallað er við Klimov um myndir hans, s.s. HelstriS sem Sjónvarpið sýndi miðvikudaginn 12. júli. Þýðandi Jónas Tryggvason. 23.00 Ellefufréttir og dsgskrórlok. STÖÐ2 Fimmtudagur , 27. júlí 16.45 Ssnta Batbara. New Worfd Intematio- nal. 17.30 MeS Beggu franku Endurtekinn þáttur frá sfðastliðnum laugardegi. Stöð 2 1989. 19.00 Myndrokk. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um- fjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð21989. 20.00 Brakúla gretfl. Count Duckula. Bráð- fyndin teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Leik- raddir: Júllus Brjánsson, Krisgán Franklín Magnússon, Þórhallur Sigurðsson o.fl. Thames Television. 20.30 ÞaS kemur f Ijós. Umsjón: Helgi Péturs- son. Dagskrárgerð: Marianna Friðjónsdóttir. Stöð 2 1989. 21.00 Af bæ I borg. Perfect Strangers. Gaman- myndaflokkur. Lorimar 1988. 21.25 Joe Kkkf. Alvöru vestri með Clint East- wood I einu aðalhlutverka en þeir Roberf Duvall og John Saxon eru mótleikarar hans. Hinn baráttuglaði Saxon hyggst ná landi slnu og annarra Suður-Amerikubræðra sinna aftur. Landeigandi nokkur óttast þessar aðgerðir og ræður Joe Kidd, sem leikinn er af Eastwood blessuðum, til þess að fara fyrir fylktu liði manna og lægja öldurnar. En Joe Kidd er ekki allur þar sem hann er séður. Nokkur eftirminnileg atriði em I þessari mynd, sér í lagi eitt þar sem Clinl Eastwood ekur eimreið I gegnum krá. Sem sagt alvön, vestri með fullt af hraustum kúrekum og hasar. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Robert Duvall og John Saxon. Leikstjöri: John Sturges. Framleiðandi: Robert Daley. Universal 1972. Sýningartimi 90 mín. Stranglega bönnuð börnum. Aukasýning 9. seþtember. 22.50 Jazz|>óttur. 23.15 Á dýraveiSum Hatari. Stórstjaman John Wayne er hér I hlutverki veiðimanns I óbyggð- um Afrlku. Er þetta talin með bestu myndum leikarans kunna. Aðalhlutverk: John Wayne, Elsa Marinelli, Red Buttons og Hardy Kruger. Leikstjóri og framleiðandi: Howard Hawks. Paramount 1962. Sýningartlmi 150 mín. 01.45 Dagskióriok. UTVARP Föstudagur 28. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hjartarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ImorgunsóriS með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfiriiti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 UUi bamabminn: „ViSburSaríkt sumar" eftir Þorstein Marelsson Höfund- ur les (4). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Fró Austuriandi Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sveitasala Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Einnig útvarpað kl. 21.00 næsta mánudag). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig úlvarpað að loknum fréltum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hódeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.051 dagsins önn Umsjón: Anna M. Sigurð- ardóttir. 13.35 MlSdogissagan: „AB drspa herml- króku" sftlr Harper Lse Sigurlina Daviðs- dóttir les þýðingu slna (31). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 AB framkvama fyrst og hugsa siöar Annar þáttur af sex um stefnu og stefnuleysi í umsjá Smára Sigurðssonar. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 BamaútvaipiB-Léttgrinoggaman Umsjón: Sigríður Amardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst ó sfSdegi - Suppé, Rossini, Dvorók, Dukas og Sarasate - Forleikur að óperunni .Morgunn, miður dagur og kvöld I Vln“ eftir Franz von Suppé. Fílharm- oniusveit Berflnar leikur; Herbert von Karajan stjómar. - Forleikur að óperunni „Vilhjálmur Tell“ ettir Gioacchino Rossini. Hljómsveitin Fílharmonia leikur; Siegel stjómar. - Scherzo capriccioso op. 66 eftir Antonin Dvorák. Cleveland hljómsveitin leikur; Chris- toph von Dohnányi stjómar. - .Lærisveinn galdarmeistarans", gletta byggð á sagnakvæði Goethes eftir Paul Dukas. Fíl- harmoniusveit Bertfnar lelkur; Simon Preston stjómar. - Sigaunaljóð op. 20 eftir Pablo Sarasate. Anne-Sophie Mutter leikur á fiðlu með Frönsku þjóðarhljómsveitinni; Seiji Ozawa stjómar. 18.00 Fróttir. 18.03 AS utan Fréttaþáttur um erfend málefni. (Einng útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Ávottvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 KvóldhétUr 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kvlksjó Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 LHtl bamabminn: „ViSburSarikt sumar" sftir Þorstein Maraisson Höfund- ur les (4). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Lúöraþytur - Fió 20 óra afmaslls- tónleikum Sambands Islanskra sköla- lúSrasvelta Slðari hluti, að þessu sinni leika yngri deildimar. Kynnir: Skarphéðinn Einarsson 21.00 Sagnameistari I Húnaþlngi Dagskrá um Magnús Bjömsson á Syðra-Hóli, í aldar- minningu hans. Baldur Pálmason tók saman. 22.00 Fréttir. 22.07 AS utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög 23.00 f kringum hlutina Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nasturútvaip ó bóöum rósum til morguns. 7.03 MorgunútvarplB Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir Id. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaöanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa Eva Asrún Albertsdóttir. Neytendahom kl. 10.05. Afmæiiskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað I heimsblððin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirfit. Auglýsingar. 12.20 Hódeglsfréttir 12.45 Umhverfis landlö ó óttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.03 Mllll móla Ámi Magnússon á útklkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihomið rétt fyrir fjðgur. 16.03 Dagskró Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Lísa Páisdóttir, Sigurður Þór Salvars- son og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. —Arthúr Björgvin Bollason talarfrá Bæjaralandi. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 ÞjóSarsólin, þjóöfundur I belnni út- sendingu, simi 91-38 500 19.00 Kvóldfréttir 19.32 Áfram Island Dasguriög með islenskum flytjendum. 20.30 f fjósinu Bandarískir sveitasöngvar. 21.30 Kvóldtónar 22.07 Sfbyljan Sjóðheitt dúndurpopp beint i græjurnar. (Endurtekinn frá laugardegi). 00.10 Snúningur Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp ó bóSum rósum tll morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 ðg 24.00. N/ETURÚTVARPH) 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi). 03.00 Róbótarokk Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Nætumótur 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Afram fsland Dægurlög með íslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 Á frivaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1). 07.00 Morgunpopp SVÆDISÚTVARP ÁRÁS2 SvæSisútvarp NorSuriands kl. 8.10-8.30 og 18.03-10.00. SvæSisútvarp Austuriands kl. 18.03- 19.00 SJONVARP Föstudagur 28. júlí 17.50 Gosi (31). (Pinocchio). Teiknimynda- flokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir örn Árnason. 18.15 Utli sægarpurinn. (Jack Holbom). El- lafU jróttur. Nýsjálenskur myndaflokkur I tólf þáttum. Aðalhlutverk Monte Markham, Terence Cooper, Matthlas Habich og Patrick Bach. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 18.45 Tóknmóisfréttir. 18.50 Austurbæingar. (Eastenders) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.20 Banny Hill. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.50 Tomml og Janni. 20.00 Fréttir og vaöur. 20.30 FlSringur Þáttur fyrir ungt fólk i umsjá Bryndísar Jónsdóttur. Stjóm upptöku: Hákon Oddsson. 21.00 Valkyrjur (Cagney and Lacey) Banda- rískur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.50 ERruS sanding (Inspector Morse - De- ceived by Right) Bresk sakamálamynd f rá 1988 með John Thaw i hlutverki Morse lögreglufor- ingja. Nokkrir krikketleikarar koma saman í Oxford til þess að taka þátt í áriegri keppni eldri deilda, en áður en leikar hefjast finnst einn mannanna látinn. Þýðandi Gunnar Þorsteins- 23.35 Útvarpafréttir I dagskróriok. STÖD2 Föstudagur 28. júlí 16.45 Santa Barbara. New Worid Intematio- nal. 17.30 Min kæra Klamantina My Dariing Clementine. Úrvals vestri og jafnframt ein þekktasta mynd leikstjórans John Ford. Myndin segir sðgu Wyatt Earp og bræðra hans sem áttu i sifelldum óeirðum og útistöðum við lögin. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Victor Mature og Walter Brennan. Leikstjóri: John Ford. Fram- leiðandi: Samuel G. Engel. 20th Century Fox 1946. Sýningartimi 95 min. s/h. Lokasýning. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöilun um þau málefni sem ofarlega eru ábaugi. Stöð2 1989. 20.00 T slknimynd. Skemmtileg teiknimynd fyr- ir alla aldurshópa. 20.15 LjóSu mér syra... Glóðvolgur og fersk- ur þáttur um allt það nýjasta sem er að gerast I tónlistarheiminum. Umsjón: Pia Hansson. Dag- skrárgerð: Maria Marlusdóttir. Stöð 2 1989. 20.45 Bsmskubrsk. The Wonder Years. Gam- anmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Fred Savage, Danica McKellar, o.fl. Fram- leiöandi: Jeff Silver. New Worid International 1988. 21.15 LandgönguliSinn Baby Blue Marine. Með hlutverk landgönguliðans Marion fer Jan- Michael Vincent sem er áhorfendum að góðu kunnur úr hinum vinsæla framhaldsmyndaflokk Þrumufuglinn. Marion stendur sig ekki I undir- stöðuþjálfuninni fyrir siðari heimsstyrjöldina og er hann sendur heim I bláum baðmullarfötum. Fötin þau ama tákna að hann sé ekki hæfur i herinn. Á heimleiðinni hittir hann raunverulega striðshetju en saman deila þeir ævintýralegu kvöldi á bar. Daginn eftir vaknar Marion Iklædd- ur einkennisbúningi stríðshetjunnar, sem er á bak og burt. Marion heldur sem leið liggur til næsta þorps og er tekið þar sem sannri striðshetju. En hann kynnist ungri stúlku og þá vaknar spumingin um hvort hann eigi að afhjúpa sig eða ekki. Aðalhlutverk: Jan-Michael VincenL Glynnis O'Connor, Katherine Helmond og Dana Elcar. Leikstjóri: John Hancock. Fram- leiðandi: Robert LaVigne. Columbia 1976. Sýn- ingarlími 90 min. Aukasýning 11. september. 22.45 I hslgan stsin Coming of Age. Léttur gamanmyndaflokkur sem fjallar um fullorðin hjón og lifsmáta þeirra eftir að þau setjast i helgan stein. Aöalhlutverk: Paul Dooley, Phyllis Newman og Alan Young. Universal. 23.10 Úr öskunnl I eldinn A Deadly Business. Hörkuspennandi mynd sem byggð er á atburð- um úr lífi fyrrverandi tugthúslims, Harold Kauf- man, sem fómaði llfi sfnu til þess að koma upp um skipulögð glæpasamtök. Þessi samtök hylmdu yfir raunverulega starfsemi slna með þvl að starfa sem venjulegt sorphreinsunarfyrir- tæki. En til þess aö drýgja tekjurnar tók það viö geislavirkum úrgangi frá verksmiðjum og losaði hann með skaðlausa úrganginum á óvemduö- um svæðum. Þeir Alan Arkin og Armand Assante fara með stórieik i þessari afbragðs spennumynd. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Armand Assante, Michael Leamed og Jon Polito. Leik- stjóri: John Korty. Framleiðandi: Jim Thebaut. Woridvision. Sýningartimi 90 mln. Aukasýning 6. september. 00.40 Hvfta eldlngin White Lightning. Spennu- mynd með úrvals leikurum. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jennifer Billingsley og Ned Beatty. Leikstjóri: Joseph Sargent. Framleiðandi: Arthur Gardner og Jules V. Levy. MGM/UA. Sýningar- tími 100 mín. Bönnuð bömum. Lokasýning. 02.15 Dagskióriok. Ath: Þættimir Elns konar III verSa ekki ó sumardagskró StSSvar 2 eina og óöur var auglýst. ÚTVARP Laugardagur 29.JÚIÍ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hjartarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 nG66an dag, góðir hlustendui41 Pétur Pétursson sór um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pótursson áfram að kynna morg- unlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Lltli bamatiminn ó laugardegi - „Spyrjið herra Bjöm“, ævintýri eftir Marjorie Rack Þýðing: Þorsteinn frá Hamri. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 9.20 Sígildir morguntónar - Saint- Saéns, Haydn og Boccherini - Svanurinn og lokaþáttur úr „Karnivali dýr- anna“ eftir Saint-Saéns. Sinfóníuhljómsveitin í Pittsburgh leikur; André Previn stjómar. - Serenaða úr strengjakvartett nr. 17 í F-dúrop. 3 eftir Joseph Haydn. Franz Liszt kammersveitin í Búdapest leikur; Janos Rolla stjómar. - Menúett úr strengjakvartett í E-dúr op. 13 eftir Luigi Boccherini. Kvintett úr Franz Liszt kamm- ersveitinni í Búdapest leikur. 9.35 Hlustendaþjónustan Sigrún Bjöms- dóttir svararfyrirspurnum hlustenda um dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 9.45 Innlent fróttayfiriit vikunnar 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið i Þinghottunum Fjölskyldumynd eftir Ingibjörgu Hjartardótturog Sigrúnu Óskars- dóttur. Flytjendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Rosi Ólafsson, Margrét Ólafs- dóttir og Steindór Hjörleifsson. Stjómandi: Jón- as Jónasson. 11.00 Tilkynningar. 11.05 f liðinni viku Umsjón: Ema Indriðadóttir. (Frá Akureyri) 12.00 Tilkynningar. Dagskrá 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikutokin. Til- kynningar. 13.30 A þJóSvegi sitt Sumaiþáttur með fróð- legu ivafi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Ómar Valdimarsson. 15.00 Þstta vil ég heyra Leikmaöur velur tónlist að slnu skapi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 SumarferSir Bamaútvaipsins - I Atiavik á flölskylduhétiS Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. 17.00 Lalkandi létt - Ólalur Gaukur. 18.00 Af Iffl og sál - SportkSfun Eria B. Skúladóttir ræðir við Guðrúnu Margréti Ólafs- dóttur og Harald Sigurðsson um áhugamál þeirra. Tónlist. Tllkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábístir Arne Domnerus, Rune Gustav- son, Georg Riedel, Gunnar Svenson og Pétur óstlund leika. 20.00 Sagan: „ört rsnnur æskuMóö" sftir GuSJón Svsinsson Pétur Már Halldórsson les (7). 20.30 Vísur og þjóðlög 21.00 SlegiS á léttari sfrangi Inga Rósa Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstöð- um) 21.30 Islenskir einsóngvarar Einar Kristj- ánsson, Stefán Islandi og Guðnjn A. Símonar 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 DansaB meS haimonikuunnendum Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. (Áður útvarpað sl. vetur). Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 DansaB f dógglnni - Sigríður Guðna- dóttir (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 SvolitiSafogumtónlisfundirsvefn- inn Kvöldstund I Orkneyjum með Peter Max- well Davies. Jón Orn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á biSum rásum til morguns. 8.10 A nýjum degi með Pétri Grétarssyni. 10.03 Nú er lag Magnús Einarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Utvarps og Sjónvarps. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Kæru landsmenn Berglind Björk Jónas- dóttir og Ingólfur Margeirsson. 17.00 Fyrirmyndarfólk litur inn hjá Lisu Páls- dóttur, að þessu sinni xx. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Afram Island Dæguriög með islenskum flytjendum. 20.30 Kvóldtónar 22.07 Sfbyljan Sjóðheitt dúndurpopp beint I græjurnar. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvöld á sama tima). 00.10 Út á liflS Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Eftiriætislógin Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Eriu Wigelund kaupmann, sem velur eftiriætislögin sln. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1). 03.00 Róbótarokk Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Nætumótur 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Afram ísland Dæguriög með islenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 Úr gómlum belgjum 07.00 Morgunpopp 07.30 Fréttir á ensku. SJÓNVARP Laugardagur 29. júlí 16.00 Iþróttaþátturinn. Svipmyndirfrá íþrótta- viðburðum vikunnar og umfjöllun um íslands- mótið í knattspymu. 18.00 Dvargríkió (6) (La Llamada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur í 26 þáttum. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir örn Árnason. 18.50 Tóknmólsfréttir. 18.55 Hóskaslódir (Danger Bay). Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjó. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.20 Magni mús (Mighty Mouse) Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 20.35 Lottó 20.40 Réttan á röngunni. Gestaþraut i sjón- varpssal. I þessum þætti verða íslenskarhljóm- sveitir þungamiðja leiksins og þeir sem keppa eru fulltrúar frá Vimulausri æsku og Klúbbi 17. Umsjón Elisabet B. Þórisdóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 21.05 Á fartugsaldri. (Thirtysomething). Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.55 FólklS i landinu - Hann hafur smiS- aS 37 fiskiskip og haft á sJStta hundraS iSnnema - Árni Johnsen ræðir við Þorgeir Jósefsson framkvæmdastjóra á Akranesi. 22.25 AS duga eSa drepast (The Quick and the Dead) Bandariskur vestri frá árinu 1987 gerður eftir samnefndri metsölubók Louis L'Amour. Leikstjóri Robert Day. Aðalhlutverk Sam Elliot, Tom Conti og Kate Capshaw. Fjölskylda nokkur sem hyggst setjast að i villta vestrinu lendir i erfiðleikum vegna árása nokk- urra þorpara. Ókunnur maður kemur þeim til aðstoðar en nærvera hans hefur mikil áhrif á lif hjónanna. Þýðandi Omólfur Árnason. 23.55 SSk bítur sekan (The Washington Af- fair) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1980. Leik- stjóri Victor Stoloff. Aðalhlutverk Tom Selleck, Carol Lynley og Barry Sullivan. Roskinn kaup- sýslumaður neytir allra bragða til að ná mikil- vægum viðskiptasamningi. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 01.20 Útvarpsfréttir I dagskrériok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.