Tíminn - 27.07.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.07.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 27. júlí 1989 ÚTVARP/SJÓNVARP STÖÐ2 Laugardagur 29.JÚIÍ 09.00 MeB Beggu frsnku. Góðan daginn krakkar, það verður gaman hjá okkur i dag. Við vitum það öll það gerist alltat eitthvað skemmti- legt hjá okkur á laugardagsmorgnum en hvað það er verður bara að koma I Ijós. Svo skoðum við teiknimyndimar Tao Tao, Öskaskógur- Inn, Snorkamlr og Maja býfluga. Myndirn- ar enj allar með Islensku tali. Leikraddir: Ámi Pétur Guðjónsson, Guðmundur Ólafsson, ftnán'in bóránrHóttir Hnlna Jónsdóttir. Kristián Franklln Magnús, Pálmi Gestsson, Júllus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Stjórn upptöku: Maria Mariusdóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Umsjón: Elfa Glsladóttir. Stöð 2 1989. 10.30 Jógi. Yogi s Treasure Hunt. Teiknimynd. Woddvision. 10.90 Hlnlr umbreyttu. Transformers. Teikni- mynd. Sunbow Productions. 11.15 Fjólskyldusógur. After School Special. Leikin bama- og unglingamynd. AML. 12.00 Ljáðu mór eyra ... Við endursýnum þennan vinsaela tónlistarþátt. Stöð 2 1989. 12.29 Lagt i’ann. Endurtekinn þáttur frá slðast- liðnu sunnudagskvöldi. Stöð 2. 12.99 Annle. Þessi dans- og söngvamynd höfð- ar jafnt til bama sem fullorðinna og er ákaflega vönduð enda var ekkert til sparað við gerð hennar. Carol Burnett sýnir eftirminnilegan leik I hlutverki drykkfelldrar forstöðukonu á munað- arieysingjaheimili. Aðalhlutverk: Albert Finney, Carol Bumett, Ann Reinking, Tim Curry og Alleen Quinn. Leikstjóri: John Huston. Framleið- andi: Ray Stark. Columbia 1982. Sýningartlmi 125 mín. Lokasýning. 19.00 Tootsle. Dustin Hoffman fer með hlutverk leikara sem á erfitt uppdráttar. Hann bregður á það ráð að sækja um kvenmannshlutverk I sápuóperu og fer i reynslutöku dulbúinn sem kvenmaður og kallar sig „Dorothy". Frábaer grfnmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Jessica Lange. Leikstjóri og framleiðandi: Sydney Pollack. Columbia 1982. Sýningartlmi 115 mln. Lokasýning. 17.00 fþróttir á laugardegl. Meðal annars verður litlð yfir fþróttir helgarinnar, úrslil dagsins kynnt o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karis- son og Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og Iþróttafréttum. Stöð 2. 20.00 Uf I tuskunum Rags to Riches. Nýr framhaldsþáttur I gamansömum dúr er segir f rá hinum þekkta milljónamæringi, Nick Foley, sem tekur að sér sex munaðariausar stúlkur til að bæta imynd slna út á við. Sist af öllu væntir hann þess að bindast stúlkunum tilfinninga- bðndum en sú verður þó raunin og áður en hann veit af er hann orðinn ástkær faðir sex stúlkna I Beverly Hills. Stúlkumar eru á aldrinum átta til sautján ára og vitanlega hver með slna sérþörf og slna dynti. Aðalhlutverk: Joseph Bologna, Bridgette Michele, Kimiko Gelman, Heidi Zeig- ler, Blanca DeGarr og Tisha Campbell. Leik- stjóri: Bruce Seth Green. Framleiðendur: Leonard Hill og Bemard Kukoff. New Worid. Sýningartlmi 95 mln. 21.40 Ohara. Litli, snarpi lögregluþjónninn og gæðablóðin hans koma mönnum I hendur réttvísinnar þrátt fyrir sérstakar aðfarir. Aðalhlut- verk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Waliace, Catherine Keener og Richard Yniguez. Wamer. Á laugardag kl. 22.30 sýnir Stöð 2 gamanmyndina Golfsveinar þar sem Chevy Chase er I aðalhlut- verki. 22.30 Qolfsvalnar Caddyshack' Hinn frábæri Chevy Chase fer á kostum I þessari óborgan- legu gamanmynd þar sem golf og golfarar enj gerðir að aðhlátursefni. Grlnlð gerist á golfvellin- um þar sem persónurnar eru hver annarri hlægilegri og berjast um völd og peninga að ógleymdum litla hvlta boltanum. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Rodney Dangerfield, Ted Knight og Michael O’Keefe. Lelkstjóri: Harold Ramis. Framlelðandi: Jon Peters. Wamer 1980. Sýn- ingartími 95 mln. Aukasýning 9. september. 00.09 Hwskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttarðð um herflokk I Vletnam. Aðal- hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Jo- shua Maurer og Ramon Franco. Leikstjóri: Bill L. Norton. Framleiðandi: Ronald L. Schwary. ZevBraun 1987. 00.99 Sönguriim liflr Lady Sings the Blues. Sannsöguleg mynd sem byggð er á llfi jass- söngkonunnar Billie Holiiday. Foreldrar Billie voru á unglingsaldri þegar hún kom I heiminn. Hún átti eriiöa æsku og var að eigin sögn orðin fullþroska kona réttra sextán ára. Aðeins tlu ára gömul varð hún fómariamb nauðgara en þessi kynni Blllie af hinni viðsjárverðu veröld eiga eflaust sinn þátt I þvl aö nokkrum árum eftir þennan atburð leiddist hún út I vændi og leitaði sér huggunar I allskyns vlmugjðfum, m.a. herólni. Hún lést á sjúkrahúsi undir strangri gæslu lögreglumanna ákærð fyrir aö hafa undir höndum ólögleg eiturtyf. Aðalhlutverk: Diana Ross, Billy Dee Williams og Richard Pryor. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Framleiðendur: Jay Weston og James S. White. Paramount 1972. Sýningartlmi 140 mln. 03.10 DagskrAriok. ÚTVARP Sunnudagur 30. júlf 7.49 Útvarp Reykjavik, góðan dag. 7.90 Mmgunandakt Séra Ingiberg J. Hann- esson prófastur á Hvoli I Saurbæ flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.19 Veðurfregnir. Tónlist. 8.30 A aunnudagamorgnl með Bryndlsi Vlglundsdóttur skólastjóra. Bemharður Guð- mundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins. Lúkas 19, 41-48. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist é sunnudagsmorgni - Rei- chardt, Beethoven og Schubert - Konsert fyrir ■ sembla og hljómsveit eftir Jóhann Friedrich Reichardt. Ton Koopmann og Rini Mahot leika á sembala með Kammersveit- inni I Amslerdam; Ton Koopmann stjómar. - Sex tilbrigði fyrir píanó op. 34 eftir Ludwig van Beethoven. Alfred Brendel leikur. - Sinfónfa nr. 3 I D-dúr eftir Franz Schubert. Fllharmonfusveitin I Vfnarborg leikur; Istvan Kertesz stjómar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Það er svo margt ef að er géð“ Ólafur H. Torfason og gestir hans ræða um Jónas Hallgrlmsson náttúrufræðing og skáld, lokaþáttur. 11.00 Guðsþjónusta é Skélholtshétfð Biskup Islands, herra Ólafur Skúlason, vlgir sr. Jónas Glslason prófessor til embættis vlgslu- biskups Skálholtsbiskupsdæmis. Organisti og söngstjóri Hilmar Öm Agnarsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hédeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Uflð og sólin“ - Maðurinn f rikl néttúrunnar Dagskrá um finnska Nóbels- skáldið Frans Emil Sillanpáá. Timo Karisson sendikennari tók saman. Lesari: Þórdls Amljóts- dóttir. Séra Sigurjón Guðjónsson segir frá heimsókn til skáldsins. Einnig leikin finnsk tónlist. Þátturinn var tekinn saman vegna aldar- afmælis Sillanpáá og áöur fluttur 16. október I fyrra. 14.30 Með sunnudagskaffinu Sigild tónlist af léttara taginu. 19.101 góðu tóml með Hönnu G. Sigurðardótt- ur. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 19.15 Veðurfregnir. 16.20 „Með mannabein f maganum11 Jónas Jónasson um borð I varðskipinu Tý. (Einnig útvarpað næsta þriðjudag kl. 15.03) 17.00 Sumartónlelkar f Skélholtsklrkju laugardaginn 29. júlf Barokksveit Sumar- tónleikanna flytur söng- og hljómsveitarverk eftir Antonio Vivaldi. Kynnir: Danlel Þorsteins- son. 18.00 Kyrrstœð lægð Guðmundur Einarsson rabbar við hlustendur. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 KvMdfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Sönglelkar Tónleikar I tilefni af 50 ára afmæli Landssambands blandaðra kóra 5. nóv- ember I fyrra. Þriðji hluti af fimm: Jöklakórinn og Kór Islensku ópemnnar. Kynnir: Anna Ingólfs- dóttir. 20.00 Sagan: „Ört rennur æskublóð" eftir Quðjón Sveinsson Pétur Már Halldórsson les (8). 20.30 Islensk tónllst - „Eldur", ballettmúslk eftir Jórunni Viðar. Sinfónluhljómsveit Islands leikur; Páll P. Páls- son stjómar. - Þijú pfanólög op. 5 eftir Pál Isólfsson. Gfsli Magnússon leikur. - Sónata fyrir klarinettu og planó eftir Jón Þórarinsson. Óskar Ingólfsson og Snorri Sigfús Birgisson leika. - Vðgguvisa eftir Jón Leifs. Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur, Ólafur Vignir Albertsson leikur með á pfanó. - Farandsveinninn eftir Jón Leifs. Sigrlður Ella Magnúsdóttir syngur, Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 21.10 Kvikajé Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þátt- ur frá fimmtudegi). 21.30 Útvarpesagan: „Sæfarinn aem sigr- aðl bland“ Þáttur um Jörund hundadagakon- ung eftir Sverri Kristjánsson. Eysteinn Þonralds- son les (3). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.19 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþéttur Umsjón: Bjami Mar- teinsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 14.05) 23.00 Mynd af orðkera - Vlgdfs Qrims- dóttur Friðrik Rafnsson ræðir við rithöfundinn um skáldskap. 24.00 Fréttir. 00.10 Sfglld tónllst I helgariok-Tsjækov- ski, Dvorék og Brahms David Geringas leikur á selló meö útvarpshljómsveltinni I Beríln; Lawrence Foster stjómar: - „Noctúma” op. 19 eftir Pjotr Tsjækovskl og „Waldesruhe" op. 68 eftir Antonin Dvorák. - Klarinettukvintett I h-moll eftir Johannes Brahms. Dezsð Ránki leikur á pfanó með Bartók kvartettinum. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp é béðum résum til morgurts. 8.10 Afram Island 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavart Oasts Sigild dæguriög, fróðleiksmolar, spum- ingalelkur og leitað fanga I segulbandasafni Útvaipslns. 11.00 Úrval Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. Umsjón: Sverrir Gauti Dlego. 12.20 Hédeglsfréttlr 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Paul McCartney og tónllst hans Nlundi þáttur. Skúli Helgason fjallar um tónlist- arferil Paul McCartney I tali og tónum. Þættirnir em byggðir á nýjum viðtölum við McCartney frá breska útvarpinu BBC. (Einnig úlvarpað aðfara- nótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 14.001 sólsklnsskapl - Aslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. 16.05 Sönglelklr I New York - „Aln’t mls- behavln’“, ,Saraflna" og „Oil CHy Symphony“ Ámi Blandon kynnir. Lokaþáttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir sam- an Iðg úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 KvóldfréHir 19.31 Afram fsland Dæguriög með islenskum flytjendum. 20.30 ffjósinu Bandarfsk sveitatónlist. 21.30 Kvóldtónar 22.07 A elleftu stundu Anna Björk Birgisdóttir I heloarlok. 02.00 Næturútvarp é béðum résum tll morguns. Fréttirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTORÚTVARP 01.00 „BlfH og léH ...” Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað I bltlð kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþéttur - Jón Múli Árnason. (Endur- tekinn frá miðvikudagskvöldi á Rás 1). 03.00 Rómantfskl róbóUnn 04.00 Fréttir. 04.05 Nætumótur 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Avettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgðngum. 09.01 Afram fsland Dægurlög með fslenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „BIKt og léH ...” Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. SJONVARP Sunnudagur 30.JÚIÍ 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Hjalti Guð- mundsson flytur. 18.00 Sumarglugglnn. UmsjónÁrnýJóhanns- dóttir. 18.50 TéknmélsfréHlr. 19.00 Shelley. (The Retum of Shelley). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 19.30 Kastljós é sunnudegl. Fréttirog frétta- skýringar. 20.35 Fjarklnn. Dregið úr innsendum miðum I happdrætti Fjarkans. 20.40 Qróska I Qrimsey Heilsað er upp á fólk á eyjunni við heimskautsbaug, bæði unga og aldna. Farið er I bjargsig og einnig er gerður út sérstakur leiðangur til að kanna hvort sú fullyrðing sé rétt eða röng að gat sé I gegnum Grlmsey. Umsjón Öm Ingi. 21.20 Ærslabelgir - Flæklngar (Comedy Capers - The Hoboes) Stutt mynd frá timum þðglu myndanna. 21.39 Burt og til baka (Wohin und Zuruck) 1. þéttur - Guð trúir ekkl lengur á okkur - Þýsk-austurrlsk kvikmynd I þremur þáttum, gerð 1983-1985. Myndimar em svart-hvltar, gerðar eftir handriti Georg Stefan Troller. Leik- stjóri Axel Corti. Aðalhlutverk Johannes Sil- berschneider. Ungur gyðingur flýr frá Vlnarborg árið 1938 eftir að nasistar hafa drepið föður hans. Sagt er frá öriögum piltsins og annarra flóttamanna og stórfelldum breytingum á högum fólks I heimsstyrjðldinni slðari. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 23.25 ÚtvaipsfrétUr I dagskrériok. STÖÐ2 Sunnudagur 30. Júlí Kl. 9 á sunnudagsmorgun geta foreldrar Iftilla barna haldið áfram að slappa af því að þá sverður sýnd á Stöð 2 teiknimyndin Alli og Ikornarnir. 09.00 Alll og íkomamlr. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Worldvision. 09.29 Lafðl Lokkaprúð. Lady Lovely Looks. Falleg teiknimynd. Leikraddir: Guðrún Þórðar- dóttlr, Júllus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 09.39 LHII follnn og félagar. My Little Pony and Friends. Falleg og vönduö teiknimynd með Islensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júllus Brjánsson og Saga Jónsdóttlr. Sunbow Productions. 10.00 Solurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd með Islenskutali. Leikraddir:GuðmundurÓlafs- son og Guðný Ragnarsdóttir. Sepp. 10.15 Funl. Wildfire. Teiknlmynd um Irtiu stúlk- una Söm og hestinn Funa. Leikraddir: Guðrún Þóröardóttir, Július Brjánsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Woridvision. 10v40 PnunukatHr. Thundercats. Teiknimynd. Lorimar. 11.09 Kðngulóarmaðurinn. Spiderman. Telknimynd. ARP. Films. 11.25 Albart foHi. Skemmtileg teiknimynd meö Albert og öllum vinum hans. Filmation. 11.90 Úhéða rokklð. Hljómsveitin New Order. 12.49 Manntlfkainlnn. Uving Body. Einstak- lega vandaðir þættir um mannsllkamann. Endurteklð. Þulur: Guðmundur Ólafsson. Gold- crest/Antenne Deux. 13.19 Bflaþéttur Stððvár 2 Endurtekinn. Umsjón, kynningu og dagskrárgerð annast Birgir Þór Bragason. Stðð 21989. 13.45 Strfðsvlndar. North and South. Loka- þáttur. Aðalhlutverk: Kristie Alley, David Carra- dine, Phllip Casnoff, Mary Crosby og Lesley- Ann Down. Leikstjóri: Kevin Connor. Framleið- andi: David L. Wolper. Wamer. 19.20 Framflðaraýn. Beyond 2000. Útrúleg- ustu vangaveltur eða hvað? Eru þær svo ótrúlegar þegar allt kemur tll alls? Beyond International Group. 16.19 Mað stormlnn I fangið Riding the Gale. Selnni þáttur tveggja tertgdra þátta um MS-sjúk- dóminn og fómarlömb hans. 17.19 Llttamannaskéllnn South Bank Show. Qore Vldal. Umsjón: Melvyn Bragg. RM Arts / LWT. 18.10 GoH. Sýnt verður f rá alþjóðlegum stórmót- um. Umsjón: Björgúlfur Lúðviksson. 19.19 19.19 Fréttir, Iþróttir, veður og friskleg umfjöllun um málefni llðandi stundar. Stöð 2 1989. 20.00 SvaðiHarir I Suðurhöfum. Tales of the Gold Monkey. Ævintýralegur og spennandi framhaldsmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Stephen Collins, Caitiin O’Hea- ney, Rody McDonwall og Jeff Mackay. Fram- leiðartdi: Don Bellisario. MCA. 20.59 Lagt I ’ann. Guðjón bregður sér heldur betur bæjarieið I kvöld og vitjar um skrýmsliö I Loch Ness. Umsjón: Guðjón Amgrlmsson. Dagskrárgerð: Marlanna Friðjónsdóttir. Stöð 2 1989. 21.39 Auður og undirieril Gentlemen and Players. Strlöinu milli Mike Savage og Bo Beaufort er enn ekki lokið. I lok slðasta árs lauk fyrri hluta þáttaraðarinnar Auður og undlr- ferii og nú verður þráðurinn tekinn upp að nýju þar sem frá var horfið. Félagarnir og keppinaut- amir mæta aftur til leiks enn harðari i hom að taka en nokkru sinni fyrr og berjast af hörku um auð og völd. Aðalhlutverk: Brian Prothero, Nicholas Clay og Claire Oberman. Leikstjóm: Dennis Abey og William Brayne. Framleiðandi: Raymond Menmuir. TVS. 22.30 Að tjaldabaki. Backstage. Beint úr innsta hring fyrir þá sem fylgjast með. Kynnir: Jennifer Nelson. EPI Inc. 22.55 Verðir laganna. Hill Street Blues. Spennuþættir um llf og störf á lögreglustöð i Bandarfkjunum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. NBC. 23.40 Bneygðlr gosar One-Eyed Jacks. I þessum öndvegis vestra fer Marlon Brando með titilhlutverkiö. Ekki gerir hann það enda- sleppt I myndinni þvl hann er einnig leikstjórinn og leysir það hlutverk með miklum sóma. Aðalhlutverk: Marion Brando, Kari Malden, Pina Pellicier og Ben Johnson. Leikstjóri: Marion Brando. Framleiðandi: Frank P. Rosenberg. Pennebaker 1961. Sýningartimi 135 mln. Loka- sýning. 01.55 Dagskrériok. ÚTVARP Mánudagur 31. júlí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar Krist- jánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsérið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 FréHir. 9.03 LHIi bamatíminn: „Viðburðaríkt sumar” eHir Þorstein Marelsson. Höf- undur les (5). (Einnig útvarpaö um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Landpósturinn.Lesiðúrforustugreinum landsmálablaða. 9.45 BúnaðarþéHurlnn - Um starfsemi Landsambands kúabænda. Jón Viðar Jónmundsson ræðir við Guðmund Lámsson formann sambandsins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin f fjðrunni. Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 FréttayfiriH. Tilkynningar. 12.20 Kádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.091 dagsins önn — Að IHa I trú. Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benedikts- dótír. 13.35 Miðdeglssagan: Jtð drepa hermi- kréku“ eftir Harper Lee. Sigurilna Davfðs- dóttir lýkur lestri þýðingar sinnar (32). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.09 Afrivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugar- dagsmorgun kl. 6.01). 15.00 Frétflr. 15.03 Qestaspjall. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfrognir. 16.20 Bamaútvarpið með krókkum I Flatey. Umsjón: Sigrlður Amardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist é sfðdegi - SjostakóvHsj og Vleuxtemps. Sinfónla nr. 5 I D-dúr eftir Dimitri Sjostakóvitsj. Fllharmóniusveit Beriínar leikur; Semyon Bychov stjómar. „Die Versweifl- ung" og „Die Erinnemng" eftir Henry Vieux- temps. David Oistrach leikur á fiðlu og Wladimir Jampolski á planó. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyfl’ann, takk. Gamanmál I umsjá Spaugstofunnar. (Endurfiutt frá laugardegi). 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I næturútvaipi kl. 4.40). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfragnlr. Tilkynningar. 19.00 Kvóldfréttir. 19.30 Tilkynnlngar. 19.32 Daglegt mél. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Úlafur Oddsson flytur. 19.37 Um daghm og veginn. Auöunn Bragi Sveinsson talar. 20.00 Utli bamatfminn: „Viðburðarikt sumar“ efflr Þorateln Maralsson. Höf- undur les (5). (Endurteklnn frá morgni). 20.15 Barokktónlist - Coralll, Vlvaldl, Seariattl, Qlordanl og Bach. Concerto grosso nr. 1 f D-dúr eftir Arcangelo Corelli. „The English Concert" leikur; Trevor Pinnock stjómar. Cario Bergonzi syngurarlureftirAnton- io Vivaldi, Alessandro Scariatti og Giuseppe Giordani, Felix Lavilla leikur með á planó. Frönsk sví ta nr. 51 G-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Andrei Gavrilov leikur á planó. 21.00 Sveltasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi). 21.30 Útvaipssagan: „Sæfarinn sem sigp aði fsland“. Þátturum Jönind hundadagakon- ung eftir Sverri Kristjánsson. Eysteinn Þorvalds- son les (4). 22.00 FréHlr. 22.15 Veðurfragnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Undir hlfðum eldfjallslns. Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Sigurð, Rosa og Háifdán Björnssyni, búendur á Kvfskeijum I Öræfasveit. Seinni hluti. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvðldstund f dúr og moll meö Knúti R. Magnússynl. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp é béðum résum Ul morguns. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnú Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 FréttayfiriH. Auglýsingar. 12.20 HédegisfréHir. 12.45 Umhverfls landið é éttatfu með Gesti Einari Jónassyni sem leikurþrautreyndagullald- artóniist. 14.03 Milli méla. Ámi Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskré. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Llsa Páls- dóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. 18.03 Þjöðarsélin, þjóðfundur f beinni út- sendingu, sími 91-38 500 19.00 KvðldfréHir. 19.32 jþróttarésin - fslandsmótið I knatt- spymu 1. deild karia. Iþróttafréttamenn lýsa leik Vals og FH á Hliðarenda. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). 01.00 Næturútvarp é béðum résum til morguns. Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTORÚTVARPIÐ 01.00 „Blttt og létt... “. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað I bitið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Lögun. Snorri Guðvaröarson blandar. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- degi á Rás 1). 03.00 Rómantfski róbótinn. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánu- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttirafveðriogflugsamgðngum. 05.01 Áfram Island. Dæguriög með Islenskum flytjendum. 06.00 Fréttiraf veðriogflugsamgðngum. 06.01 „Blttt og létt... “. Endurtekinn sjómann- aþátturGyðu DrafnarTryggvadótturánýrri vakt. SVÆDISÚTVARP ÁRÁS2 Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SJÓNVARP Mánudagur 31. Júlí 17.50 Þvottabimlmir (8) (Raccoons) Banda- riskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Hallur Helgason og Helga Sigrlður Harðardóttir. Þýð- andi Þorsteinn Þórhallsson. 18.15 Ruslatunnukrakkamir (Garbage Pail Kids) Bandarfskur teiknimyndaflokkur. Krakka- hópur, sem breytt hefur útliti slnu með ótrúleg- um hætti, lætur sér fátt fyrir bijósti brenna I baráttu sinni tyrir réttlæti. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.45 Téknmálsfréttir. 18.50 Bundinn I béða skó (Ever Decreasing Circles) Breskur gamanmyndaflokkur með Richard Briers I aðalhlutverki. Þýðandi Úlafur B. Guðnason. 19.20 Ambétt (Escrava Isaura) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tomml og Jennl. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fréttahaukar. (Lou Grant). Bandarfskur myndaflokkur um Iff og störf á dagblaði. Aðal- hlutverk Ed Asner, Robert Walden, Linda Kel- sey og Mason Adams. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 21.20 Ærslabelglr - Spilafífl (Comedy Ca- pers - The Poker Player) Stutt mynd frá tlmum þöglu myndanna. 21.35 Burt og Ul baka (Wohin und Zurúck) 2. þéttur—Santa Fe Þýsk-austurrlsk kvikmynd I þremur þáttum, gerð 1983-1985. Myndimar enj svart-hvltar, gerðar eftir handriti Georg Stefan T roller. Leikstjóri Axel Corti. Aðalhlutverk Johannes Silberschneider. Þýðandi Veturiiði Guðnason. 23.00 Blefufrétflr. 23.15 Burtog Ul bakafrh. 23.55 Dagskrériok. Mánudagur 31.JÚIÍ 16.45 Santa Barbara. New Worid Intematio- nal. 17.30 Flóttinn Wlnter Right. Hugljúf mynd um ungan hermann sem verður ástfanginn en stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun þegar stúlkan segist vera bamshafandi eftlr annan mann. Aðalhlutverk: Reece Dlnsdale og Nicola Cowper. Leikstjóri: Roy Battersby. Framleið- andi: David Puttnam. Goldcrest. Sýningartlmi 100 mln. Lokasýning. 19.19 19.19 Fréttum, veðri, Iþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð friskleg skil. Stöð 2 1989. 20.00 Mlkkl og Andrés. Mickey and Donald. úppátektarsemi þeiira félaga kemur allri fjöl- skyldunni I gott skap. Walt Disney. 20.30 Kæri Jón. Dear John. Bandarfskur fram- haldsmyndaflokkur með gamansömu yfirbragði. Aðalhlutverk: Judd Hirsch, Isabelia Hofmann, Jane Cair og Harry Groener. Leikstjóri: James Bunows. Paramount., 21.00 Dagbók smalahunds. Diary of a Sheepdog. Hollenskur framhaldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Jo De Meyere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen og Bnini Heinke. Leikstjóri: Wiliy van Hemert. Framleiöandi: Joop van den Ende KRO. 22.10 Dýrarfkið Wiid Kingdom. Einstaklega vandaðir dýrallfsþættir. Silverbach-Lazanis. 22.35 Strætj San Franslskó The Streets of San Francisco. Bandariskur spennumynda- flokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglas og Kari Malden. Woridvision. 23.25 Lðg gera réð fyrir ... Penalty Phase. Lelkarinn Peter Strauss fer hér með vandasamt hlutverk hæstaréttardómara. 00.55 Dagskrériok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.