Tíminn - 03.08.1989, Blaðsíða 4
4 Tíminn ,
Fimmtudagur 3. ágúst 1989
stjornumugavelar
DEUTZ-FAHR stjörnumúgavélar
KS 1.50D, lyftutengdar
stjörnumúgavélar meö einni 8
arma stjörnu. Vinnslubreidd 3,3
m. Landhjól fylgja eftir [
Laus staða
Jl|| heilsugæslu-
læknis
Laus er til umsóknar ein staða heilsugæslulæknis
á ísafirði frá og með 1. nóvember 1989.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um
læknismenntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu
fyrir 1. september n.k. á sérstökum eyðublöðum
sem þarfást og hjá landlækni. í umsókn skal koma
fram hvenær umsækjandi getur hafið störf. Æski-
legt er að umsækjendur hafi sérfræðileyfi í
heimilislækningum.
Nánari upplýsingar um stöðuna veita ráðuneytið
og landlæknir.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
31. júlí 1989.
Eigum fyrirliggjandi takmarkaöar birgöir af DEUTZ-FAHR
stjörnumúgavélum KS 150 D á ótrúlega hagstæöu verði,
eöa aðeins kr. 102.450,- Hafið samband viö sölumenn
okkar sem fyrst.
DEUTZ
FAHR
MAZDA 626 GLX 2.0 ÁRG. ’88
□ Ekinn 29.000 km □ Sjálfskiptur □
□ Vökva/veltistýri □ Rafmagn í rúðum □
□ Samlæsingar á hurðum □
□ Útvarp/segulband □
□ Sumar- og vetrardekk □
Upplýsingar í síma 685582
og farsími 985-28116
LEKUR ER HEDDID
BLOKKIN? SPRUNGIÐ?
Viðgerðir á öllum heddum og blokkum.
Plönum hedd og blokkir - rennum ventla.
Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiða.
Viðhald og viðgerðir á iðnaðarvélum -járnsmíði.
Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar
Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin - Sími 84110
Verðkönnun á kjöti sýnir mikinn verðmun á „grillkjöti":
384% verðmunur
á lambarifjum!
Lægsta verð
Júllabúð
Álfheimum4 4teg.
Kjötval
Iðufelli 4teg.
Árbæjarkjör
Rofabæ9 2teg.
Brekkuval
Hjallabrekku 2 2teg.
Hraunver
Álfaskeiði 115 2teg.
Kjörbúðin Laugarás
Norðurbrún2 2teg.
Matvöruverslun
Efstalandi26 2teg.
Verslunin
Austurstræti 17 2teg.
Hæsta verð
Kjötmiðstöðin
Garðatorgi 1 5teg.
Hagkaup
Laugavegi 59 3teg.
KjötbúrPéturs
Laugavegi 2 3teg.
Kjötbúð Suðurvers
Stigahlíð 45 3teg.
Grensáskjör
Grensásvegi 46 2teg.
Gæðakjör
Seljabraut 54 2teg.
Hagabúðin
Hjarðarhaga 47 2teg.
Hagkaup
Kringlunni 2teg.
Nýigarður
Leirubakka36 2teg.
SS
Háaleitisbraut 68 2teg.
Á þessum árstíma bjóða matvöru-
verslanir á höfuðborgarsvæðinu upp
á fjölmargar kjöttegundir sem sér-
staklega eru ætlaðar á útigrillið.
Verðlagsstofnun fannst því við hæfi
að gera verðkönnun á s.k. grillkjöti
og öðru kjöti sem hentugt er að
grilla.
Var verðið kannað í um 60 versl-
unum um 20. júlí s.l. og birtast
niðurstöður könnunarinnar á 23 teg-
undum kjöts í 13. tbl. þessa árs af
Verðkönnun Verðlagsstofnunar.
Kemur m.a. í ljós að mikill verð-
munur er á einstökum kjöttegundum
á milli verslana.
★ Mestur hlutfallslegur verðmunur
var á lambarifjum. Marineruð
lambarif kostuðu 70 kr./kg þar
sem þau voru ódýrust en 384%
meira eða 339 kr./kg þar sem þau
voru dýrust. Svínarif kostuðu
215-550 kr. hvert kg (156% verð-
munur).
★ Mesturverðmunuríkrónumtalið
var á lægsta og hæsta verði á
T-beinssteik af nauti sem var
ódýrust 699 kr. hvert kg. Steikin
kostaði 936 kr. meira hvert kg
eða 134% meira þar sem hún var
dýrust þ.e. 1635 kr/kg.
★ Sem önnur dæmi má nefna, að
marineraðar lambalærissneiðar
úr miðlæri kostuðu 782-1223 kr.
hvert kg (56% verðmunur). Mar-
ineraðar svínalærissneiðar kost-
uðu 425-807 kr. hvert kg (90%
verðmunur). Innanlærisvöðvi af
nauti kostaði 980-1766 kr. hvert
kg (80% verðmunur).
Stefnt að eflingu sveitarstjórnarstigsins:
NEFND KANNISTÖÐU
SVEITARFÉLAG ANN A
Félagsmálaráðherra hefur skipað nefnd til að kanna
fjárhagsstöðu verst stöddu sveitarfélaganna í landinu og gera
tillögur til úrbóta. Nefndinni er jafnframt falið að kanna
orsakir versnandi fjárhagsstöðu sveitarfélaganna almennt og
gera tillögur um ráðstafanir til lengri tíma.
Undanfarin ár hefur fjárhagur
sveitarfélaga farið mjög versnandi.
Til þess liggja ýmsar orsakir m.a.
miklir rekstrarerfiðleikar atvinnu-
fyrirtækja og stóraukin þjónusta
sveitarfélaganna án þess að tilsvar-
andi tekjuauki komi á móti.
Félagsmálaráðherra hefur einnig
falið starfsmönnum ráðuneytisins að
gera úttekt á ýmsum þáttum sveitar-
stjórnarmála á hinum Norður-
löndunum og taka saman greinar-
gerð þar um þar sem m.a. á að koma
fram hver reynslan er þar af fylkja-
fyrirkomulaginu, en þessari athugun
er ætlað að leiða í ljós hvort ætla
megi að það henti aðstæðum hér á
landi.
f nefndinni eru Páll Guðjónsson
bæjarstjóri og Pórður Skúlason en
þeir eru tilnefndir af Sambandi ís-
lenskra sveitarfélaga. Sveinbjörn
Óskarsson, deildarstjóri, tilnefndur
af fjármálaráðherra. Kristófer Ol-
iversson, skipulagsfræðingur, til--
nefndur af Byggðastofnun og Hún-
bogi Þorsteinsson, skrifstofustjóri í
félagsmálaráðuneytinu, sem jafn-
framt hefur verið skipaður formaður
nefndarinnar.
I framhaldi af starfi nefndarinnar
og starfsmanna ráðuneytisins mun
félagsmálaráðherra beita sér fyrir
mótun tillagna um eflingu sveitar-
stjómarstigsins í samráði við Sam-
band íslenskra sveitarfélaga og
Byggðastofnun. SSH
j Cond\
|lr á skyggöum ivasðum «1111
umferö þar tll annaö vert
>n ofmot
ítain tracks
1 Tracks in tho shadod areas are
2 /br aff traffíc untii turther notice.
Kort nr. 10
GeflB út 3. ágúst 198S-
►UMU kort verCur g*(l& ú( 16. égúst
Map no. 1ÚÍ'''
published 3rd olAugust 1989
Nexi map will be published lOth o/Am
Vegagerö rlkisins
Public Roads Administraiion
NáttúruverndarráÖ
Nature Conservation Cgundl
<*L) tl4MM