Tíminn - 03.08.1989, Page 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 27. júlí 1989
ÚTVARP/SJÓNVARP
22.18 VaSurfragnlr.
22.20 DanuA mel harmoníkuunnendum.
Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. (Áöur
útvarpaö sl. vetur). Kynnir: Hermann Ragnar
Stefánsson.
23.00 DansaA i dAgglnnl. - Sigrlöur Guðna
dóttir. (Frá Akureyri)
24.00 FrAttlr.
00.10 SvolitiA af og um tónliat undir
svefninn. Svíta fyrir blásarasveit með lögum
úr „Túskildingsóperunni" eftir Kurt Weil. Hljóm-
sveitin Sinfónletta i Lundúnum leikur; David
Atherton stjórnar. „Bachianas Brasileiras" nr. 1
eftir Heitor Villa Lobos. Sellóleikarar i Konung-
legu filharmóniusveitinni leika; Enrique Bátiz
stjórnar. Jón Örn Marinósson kynnir.
01.00 VeAurlregnir.
01.10 Nœturútvarp A báAum rásum til
morguns.
8.10 Á nýjum degi meö Pétri Grótarssyni.
10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur
tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjónvarps.
12.20 Hádegisfráttir.
12.45 Kssru landsmenn. Berglind Björk Jón-
asdóttir og Ingólfur Margeirsson.
17.00 FyrirmyndarlAlk lítur inn hjá Lísu Páls-
dóttur.
10.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram Island. Dægurlög meö íslenskum
flytjendum.
20.30 Kvöldtónar
22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint í
græjumar. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvöld
á sama tíma).
00.10 ÚtálíflA. Skúli Helgason ber kveðjur milli
hlustenda og leikur óskalög.
02.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00.
NJETURIÍTVARPID
02.00 Fréttir.
02.05 EftirlaetislAgin. Svanhildur Jakobsdóttir
spjallar viö Þórð Hafliðason sem velur ettirlætis-
iögin sin. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudegi á
Rás 1).
03.00 RAbótarokk.
Fráttir kl. 4.00.
04.30 VeAurfragnir.
04.35 NaetumAtur.
05.00 Fréttir af veArí og flugsamgAngum.
05.01 Áfram Island. Dægurlög meö íslenskum
flytjendum.
06.00 Fréttir af veAri og flugsamg Angum.
06.01 Úr gAmlum belgjum.
07.00 Morgunpopp.
07.30 Fréttir á ensku.
SJONVARP
Laugardagur
5. ágúst
16.00 lþrútta|)átturinn - Frjálsar iþróttir -
Fyrri hluti þáttarinserhelgaðurfrjálsum íþróttum
en þá er bein útsending frá Evrópumóti landsliða
í Gateshead í Englandi en i síðari hluta eru
svipmyndir frá íþróttaviðburðum vikunnar og
fjallað um islandsmótið í knattspymu.
18.00 Dvergaríkiö (7) (La Llamada de los
Gnomos). Sþænskur teiknimyndaflokkur i 26
þáttum. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir.
Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir.
18.25 Bangsl bestasklnn (The Adventures of
Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um
Bangsa og vini hans. Þýöandi Guðni Koibeins-
son. Leikraddir öm Árnason.
18.50 Táknmálsfréttlr.
18.55 HáskaslAAIr (Danger Bay). Kanadlskur
myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem
hefst á fréttum kl. 10.30.
20.20 Magnl múa (Mighty Mouse) Bandarisk
teiknimynd. Þýöandi Gauti Kristmannsson.
20.35 LottA
20.40 Réttan á rAngunnl. Gestaþraut i sjón-
varpssal. I þessum þætti verður Islenskt hálendi
1 brennideþli og þeir sem keppa eni fulltrúar frá
Árvakri og KR. Umsjón Ellsabet B. Þórisdóttir.
Stjóm UDOtöku Þór Ells Pálsson.
21.05 FAÍklA I landinu - Laugl I LaugabúA
- Umsjón Sigrún Stelánsdóttir.
Gullöld gamanleikaranna, syrpa
sígildra atríða úr gamanmyndum
frá tímum þöglu myndanna verður
sýnd í Sjónvarpinu á laugardag kl.
21.30.
21.30 GullAld gamanlelkaranna (When
Comedy Was King) Syrpa sigildra atriöa úr
gamanmyndum frá timum þöglu myndanna.
Meöal leikenda eru Charlie Chaplin, Buster
Keaton, Stan Laurel, Oliver Hardy, Ben Turpin,
Fatty Arbuckle, Wallace Beery, Mabel Normand
og Gloria Swanson. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir.
22.50 Andapyma I Aaalal (The Assisi Under-
ground) — Fyrri hluti — Bandarlsk sjónvarps-
mynd. Leikstjóri Alexander Ramaí. Aöalhlut-
verk Ben Cross, Maximilian Schell, James
Mason, Irene Papas og Karl-Heinz Hackl.
Myndin gerist á tlmum heimsstyrjaldarinnar
slöari I Itölsku borginni Assisi. Neðanjaröar-
hreyfing undir forystu klerksins Rufino bjargar
hundnrðum gyöinga undan stomsveitum
Hitlers. Þýðandi Gauti Kristmannsson. SIAari
hluti myndarinnar ar á dagskrá sunnu-
daginn 6. ágúsL
00.30 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok.
Laugardagur
5. ðgúst
08.00 MeA Baggu frænku. Góðan daginn
krakkar. Nú ætla ég að vera með ýkkur og svo
gerum við eitthvaö skemmtilegt og óvænt því
það finnst mér svo gaman. Við gleymum aö
sjállsðgðu ekki teiknimyndunum og horfum á
ÓskaskAglnn, Lúlla Ugrisdýr, Olla og
félaga, Snorfcana og Maju býUugu.
Myndirnar eru allar með Islensku tali. Leikraddir:
Öm Árnason, Hjálmar Hjálmarsson, Þröstur
Leo Gunnarsson, Guðmundur Ólafsson, Guðr-
ún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján
Franklin Magnús, Pálmi Gestsson, Júlíus
Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Stjórn upptöku:
María Maríusdóttir. Dagskrárgerð: Elfa Gisla-
dóttir og Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2 1989.
10.35 Jógi. Yogi's Treasure Hunt. Teiknimynd.
Woridvision.
10.55 Hinir umbreyttu. Transformers. Teikni-
mynd. Sunbow Productions.
11.20 FjAlakyldueAgur. After School Special.
Leikin barna- og unglingamynd. AML.
12.10 LjáAu mér eyra ... Við endursýnum
þennan vinsæla tónlistarþátt. Stöð 21989.
12.40 Lagti’ann. Endurtekinn þáttur frá síöast-
liðnu sunnudagskvöldi. Stöð 2.
13.50 Hefnd buaanna. Revenge of the Nerds.
Sprenghlægileg unglingamynd sem segir frá
fimm drengjum og upptektarsemi þeirra I
skólanum. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, Ro-
bert Carradine og Curtis Armstrong. Leikstjóri:
Jeff Kanew. 20th Century Fox 1984. Sýningar-
timi 90 min. Lokasýninq.
Ástarorð nefnist fímmfalda Óskar-
sverðlaunamyndin Terms of
Endearment í íslenskrí þýðingu
Stöðvar 2 sem sýnd verður þar á
laugardag kl. 14.40.1 aðalhlutverk-
um eru Shirley McLaine, Jack
Nicholson og Debra Winger.
14.50 ÁstarorA. Terms of Endearment. Fimm-
föld Óskarsverðlaunamynd með meiru. Jack
Nicholson á hér frábæra spretti sem drabbarinn
í næsta húsi við mæðgurnar tvær. Aðalhlutverk:
Shirley McLaine, Jack Nicholson, Debra Winger
og Danny De Vito. Leikstjóri og framleiðandi:
James L. Brooks. Paramount 1983. Sýningar-
tími 130 mín. Lokasýning.
17.00 íþróttir á laugardegi. Meðal annars
verður litið yfir íþróttir helgarinnar, úrslit dagsins
kynnt o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karls-
son og Birgir Þór Bragason.
19.19 19.19. Fréttir og fróttatengt efni ásamt
veður- og íþróttafréttum. Stöð 2.
20.00 Lif I tuskunum Rags to Riches. Nýr
framhaldsþáttur í gamansömum dúr er segir frá
hinum þekkta milljónamæringi, Nick Foley og
samskipti hans við allar sex munaðarlausu
stúlkurnar sem hann genfur í föðurstað. Aðal-
hlutverk: Joseph Bologna, Bridgette Michele,
Kimiko Gelman, Heidi Zeigler, Blanca DeGarr
og Tisha Campbell. Leikstjóri: Bruce Seth
Green. Framleiðendur: Leonard Hill og Bernard
Kukoff. New World. Sýningartími 50 mín.
20.55 Ohara. Litli, snarpi lögregluþjónninn og
gæðablóðin hans koma mönnum í hendur
róttvísinnar þrátt fyrir sórstakar aðfarir. Aðalhlut-
verk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace,
Catherine Keener og Richard Yniguez. Wamer.
21.45 Haimiliserjur Home Fires. Framhalds-
mynd I tveimur hlutum er segir frá nokkrum
dögum I llfi miðstéttarfjölskyldu sem gengur I
gegnum erfiöleikatímabil. Slðari hluti verður
sýndur á morgun, sunnudag. Aðalhlutverk: Guy
Boyd, Amy Steel, Max Perlich og Juliette Lewis.
Leikstjóri: Michael Toshiyuki Uno. Framleiðend-
ur: Edgar J. Scherick og Gary Hoffman. World-
vision 1987.
23.40 H.rekyldan. Nam, Tour of Duty.
Spennuþáttaröð um herflokk í Víetnam. Aðal-
hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Jo-
shua Maurer og Ramon Franco. Leikstjóri: Bill
L. Norton. Framleiðandi: Ronald L Schwary.
Zev Braun 1987.
00.30 Oliubovpallurinn. Spennumynd um
nokkra fanga sem láta sór fátt fyrir brjósti
brenna. Þeir hafa tekið að sér djúpsjávarköfun
vegna olluborunar og oft er æði tvísýnt um hvort
þeir komi aftur til baka úr þessum lífshættulegu
leiðöngrum. Aðalhlutverk: Lyle Alzado, Tony
Burton, Ray ’Boom-Boom’ Mancini, Ken Norton,
Cynthia Sikes og David Carradine. Leikstjóri:
Steven Carver. Framleiðandi: Gregory Harri-
son. ITC 1986. Sýningartími 95 mín. Bönnuð
börnum.
02.00 Dagskráriok.
UTVARP
Sunnudagur
6. ágúst
7.45 Útvarp Reykjavfk, gAAan dag.
7.50 MorgunandakL Séra Ingiberg J. Hann-
esson prófastur á Hvoli I Saurbæ flytur ritningar-
orð og bæn.
8.00 Fréttir. Dagskré.
8.15 VaAurlragnir. TAnlist.
8.30 A sunnudagsmorgni með Einari Jó-
hannessyni klarinettuleikara. Bemharður
Guðmundsson ræöir við hann um guðspjall
dagsins. Lúkas 18,9-14. .
8.00 Fréttir.
8.03 TAnlist á sunnudagsmorgni -
Hándel, Beecham, Coralli, Sammartini
og Bach. Sinfónlan „Innreið drottningarinnar
af Saba" eftir George Friedrich Hándel. Kon-
unglega filharmóniusveitin I Lundúnum leikur;
Sir Thomas Beecham stjómar. Gavotte og
scherso úr „Amarillsvítu" eftir Thomas Beec-
ham. Konunglega fílharmóníusveitin I Lundún-
um leikur; Sir Thomas Beecham stjórnar. Con-
certo grosso I g-moll op. 6 nr. 8 eftir Arcangelo
Corelli. Clementina kammersveitin leikur; Hel-
mut Muller-Brúhl stjórnar. Konsert i F-dúr fyrir
sópranblokkflautu og hljómsveit eftlr Giuseppe
Sammartini. Michala Petri leikur með St. Martin-
in-the-Fields hljómsveitinni; lona Brown
stjórnar. Sinfónfa I g-moll op. 6 nr. 6 eftir Johann
Christian Bach. Nýja fílharmóníusveitin I
Lundúnum leikur; Reymond Leppard stjómar.
10.00 Fréttir. Tllkynningar.
10.10 VeAurfrognir.
10.25 SitthvaA at aagnaakammtun mlA-
alda. Fyrsti þáttur. Lesari: Bergljót Kristjáns-
dóttir. Umsjón: Sverrir Tómasson.
11.00 Maaaa I Filadelfiukirkjunni. Prestur:
Sam Daniel Glad.
12.10 Dagakrá.
12.20 Hádegiafrétttr.
12.45 VeAurfragnir. Tilkynningar.
TAnlisL
13.30 „Mig langar að árroAana atrðnd”
Dagskrá um Jónas Guðlaugsson skáld, áður
(lutt á aldarafmæli hans, 27. septemnber 1987.
Gunnar Stefánsson tók saman og talar um
skáldið. Lesarar: Guðný Ragnarsdóttir og Vðar
Eggertsson.
14.30 Með eunnudagskaffinu. Sígild tónlist
af léttara taginu.
15.10 i góðu témi með Hönnu G. Sigurðardótt-
ur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 VeAurfregnir.
16.20 „MeA mannabein f maganum” Jónas
Jónasson um borð I varðskipinu Tý. (Einnig
útvarpað næsta þriðjudag ki. 15.03)
17.00 SumartAnlelkar f Skálholtskirkju
laugardaginn 28. júli. Barokksveit Sumar-
tónleikanna flytur söng- og hljómsveitarverk
eftir Johann Sebastian Bach. Kynnir: Daníel
Þorsteinsson.
18.00 Kyrrstæð lægð. Guðmundur Einarsson
rabbar við hlustendur.
18.45 VeAurfrognir. Tilkynningar.
18.00 KvAldfréttir.
18.30 Tilkynningar.
18.31 Sðngleikar. Tónleikar i tilefni af 50 ára
afmæli Landssambands blandaðra kóra 5. nóv-
ember sl. Fjórði þáttur af fimm: Hamrahlíðarkór-
inn og Kór Menntaskólans við Hamrahlið.
Kynnir: Anna Ingólfsdóttir.
20.00 Sagan: „Ort rennur œakublAA" eftir
GuAJAn Sveinsson. Pétur Már Halldórsson
les (10).
20.30 ialenaktónllsL „Ristur“ eftir Jón Nordal.
Siguröur I. Snorrrason leikur á klarinettu og
Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó. „Hræra”,
nokkur íslensk þjóðlög í útsetningu Þorkels
Sigurbjörnssonar. Blásarakvintett Reykjavíkur
leikur. Konsert fyrir flautu og hljómsveit eftir Atla
Heimi Sveinsson. Robert Aitken leikur með
Sinfóníuhljómsveit íslands; Páll P. Pálsson
stjómar.
21.10 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þátt-
ur frá^fimmtudegi).
21.30 Útvarpssagan: „Sæfarinn sam sigr-
aði ísland". Þáttur um Jörund hundadagakon-
ung eftir Sverri Kristjánsson. Eysteinn Þorvalds-
son les (6).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón:Sigurður Al-
fonsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl.
14.05)
23.00 Mynd af orðkera - Hannes Sigfús-
son. Friðrik Rafnsson ræðir við rifhöfundinn um
skáldskap hans og skoðanir.
24.00 Fréttir.
00.10 Sígild tónlist í helgarlok • Smetana,
Brahms og Schubert. Strengjakvartett nr. 2
í d-moll eftir Smetana. Smetana kvartettinn frá
Prag leikur. Sónata fyrir klarinettu og píanó í
Es-dúr op. 120 eftir Johannes Brahms. Thea
King leikur á klarínettu og Clifford Benson á
píanó. Andante kafli úr ópus 166 efir Franz
Schubert. Kammersveit úr St. Martin-in-the-Fi-
elds hljómsveitinni leikur.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
S 2
8.10 Afram l.land
8.03 Sunnudagsnwrgunn með Svavari
Geitl. Síglld dæguriög, fróöleiksmolar, spurn-
ingaleikur og leitað fanga I segulbandasafni
Útvarpsins.
ll.OOÚrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á
Rás 2. Umsjón: Sverrir Gauti Diego.
12.20 Hédegiifréttir.
12.45 TAnliiL Auglýsingar.
13.001 sAlsklnaakapl I regngalla og stig-
vélum. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Skúli
Helgason stytta fólki stundirnar um verlunarm-
annahelgina.
17.00 Tengja. Kristján Slgurjónsson teng-
Ir saman Iðg úr ýmsum éttum. (Fré
Akurayri)
18.00 KvAldfréttir.
18.31 Afram Island. Dægurtög með Islenskum
flytjendum.
20.301 fjésinu. Bandarisk sveitatónlist.
21.30 KvAldtAnar.
22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir
I helgarlok.
01.00 Naturútvarp á báAum rásum til
morguns.
Fréttlr kl. 8.00, 8.00. 10.00, 12.20,
16.00,18.00, 22.00 og 24.00.
NIETURÚTVARP
01.00 „Blitt og létt... “ Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir. (Einnig útvarpað i bltið kl. 6.01).
02.00 Fréttir.
02.05 DJasspáttur - Jón Múli Árnason. (Endur-
tekinn Irá miðvikudagskvöldi á Rás 1).
03.00 RAmantfski róbótinn.
04.00 Fráttir.
04.05 Natumótur.
04.30 VeAurfregnir.
04.40 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur
frá föstudegi á Rás 1 kl. 18.10)
05.00 Fréttir af veAri og fiugsamgöngum.
05.01 Afram tsland. Dæguriög meö Islenskum
flytjendum.
06.00 Fréttlr af veAri og flugsamgAngum.
06.01 „Blltt og létt... “ Endurtekinn sjómann-
aþáttur Gyðu DrafnarTryggvadóttur ánýrri vakt.
SJONVARP
Sunnudagur
6. ágúst
17.50 Sunnudagshugvekja. Auðunn Bragi
Sveinsson flytur.
18.00 Sumarglugginn. UmsjónÁmý Jóhanns-
dóttir.
18.50 Táknmálsfréttir.
Sjónvarpsþátturinn sívinsæli Við
feðginin kemur nú enn einu sinni á
skjáinn. Fyrsti þátturínn í nýrri
þáttaröð verður sýndur í Sjónvarp-
inu á sunnudag kl. 19.
10.00 ViA feAginin. (Me and My Giri) Ný
þáttaröð um bresku feíxjinin, ættingja þeirra og
vini en fólk þetta skemmti sjónvarþsáhorfendum
fyrir nokknr.
18.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og frétta-
skýringar.
20.35 Fjarkinn. Dregið úr innsendum miðum i
happdrætti Fjarkans.
20.40 Mannlegur þáttur - Kreppa. Umsjón
Egill Helgason.
21.05 Andspyma í Assisi. (the Assisi Under-
ground) - Seinni hluti - Bandarisk sjón-
varpsmynd. Leikstjóri Alexander Ramati. Aðal-
hlutverk Ben Cross, Maximilian Schell, James
Mason, Irene Papas og Kari-Heinz Hackl.
Myndin gerist á tímum heimsstynaldarinnar
slðari i Itölsku borginni Assisi. Neðanjarðar-
hrevfinq undir forustu klerksins Rufino bjargar
hundruðum gyðinga undan stormsveitum
Hitlers. Þýðandi Gauti Kristmannsson.
22.45 Byltingarvaka (La Nuit d'avant le Jour)
Hátiöardagskrá I tilefni af vigslu Bastilluóper-
unnar I París. M.a. verða fluttar ariur úr
þekktum óþerum og meðal söngvara em June
Anderson, Teresa Berganza, Barbara Hend-
ricks og Placido Domingo.
00.05 Útvarpsfréttir f dagskráriok.
• JÍJ
Sunnudagur
6. ágúst
09.00 Alli og íkomamir. Alvin and the
Chipmunks. Teiknimynd. Worldvision.
09.25 Amma i garðinum. Amma Gebba býr I
skýtnu húsi með skrýtnum garði. Þar er oft glatt
á hjalla og margt skemmtilegt getur gerst.
Leikendur: Saga Jónsdóttir, Guðrún Þórðardótt-
ir, Elfa Gísladóttir, Eyþór Árnason og Júllus
Brjánsson. Leikstjóm: Guðrún Þórðardóttir. Höf-
undur: 3aga Jónsdóttir. Leikbrúður: Dominque
Paulin. Leikmynd: Steingrímur Eyfjörð. Stjórn
upptöku Anna Katrln Guðmundsdóttir. Stöð 2.
09.35 Lltli folinn og félagar. My Little Pony
and Friends. Falleg og vönduð teiknimynd með
Islensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir,
Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Sunbow
Productions.
10.00 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd
með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafs-
son og Guðný Ragnarsdóttir. Sepp.
10.15 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlk-
una Söru og hestinn Funa. Leikraddir: Guðrún
Þórðardóttir, Júllus Brjánsson, Pálmi Gestsson
og Saga Jónsdóttir. Worldvision.
10.40 Prumukettir. Thundercats. Teiknimynd.
Lorimar.
11.05 KðngulóarmaAurinn. Spiderman.
Teiknimynd. ARP. Films.
1145 Tinna. Punky Brewster. Bráðskemmtileg
leikin barnamynd. NBC.
11.50 Albért f elti. Skemmtileg teiknimynd með
Albert og ðllum vinum hans. Rlmation.
12.15 ÓháAa rokkiA. Ferskur tónlistarþáttur.
12.35 Mannslikaminn. Living Body. Einstak-
lega vandaðir þættir um mannsllkamann.
Endurtekið. Þulur: Guðmundur Ólafsson. Gold-
crest/Antenne Deux.
13.05 StriAivindar. North and South. Fyrsti af
sex I seinni hluta þáttanna. Aöalhlutverk: Kristie
Alley, David Carradine, Philip Casnoff, Mary
Crosby og Lesley-Ann Down. Leiksljóri: Kevin
Connor. Framleiðandi: David L. Wolper.
Wamer.
14.45 FramtiAaraýn. Beyond 2000. Geimvis-
indi, stjömufræði, fólks- og vönrflutnirtgar, bygg-
ingaraðferðir, arkitektúr og svo mætti lengi telja.
Það er fátt sem ekki er skoðað með tilliti til
framtíðarinnar. Beyond Intemational Group.
15.40 Víetnam eftir ItriA. Good-Bye Ho Chi
Minh. WDR.
17.10 Uitamannatkálinn South Bank Show.
Umsjón: Melvyn Bragg. RM Arts / LWT.
18.05 GoH. Sýnt verður f rá alþjóðlegum stórmót-
um. Umsjón: Björgúlfur Lúðviksson.
19.19 19.19 Fréttir, Iþróttir, veður og friskleg
umfjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð 2
1989.
20.00 Heimiliseriur. Home Fires. Framhalds-
mynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. Aöalhlut-
verk: Guy Boyd, Amy Steel, Max Perlich og
Juliette Levis. Leikstjóri: Michael Toshiyuki
Uno. Framleiðendur: Edgar J. Scherick og Gary
Hoffman. Worldvision. 1987.
22.05 Lagt í ’ann. Sprengisandur er um margt
forvitnilegur. I þessum þætti ætlar Sigmundur
Emir að fara norður yfir Sprengisand og kanna
þar staðhætti og fleira. Umsjón: Sigmundur
Emir Rúnarsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur
Jónasson. Stöð 2 1989.
22.35 Auður og undirferii Gentlemen and
Players. Framhaldsþáttur í sjö hlutum. Annar
hluti. Aðalhlutverk: Brian Prothero, Nicholas
Clay og Claire Oberman. Leikstjórn: Dennis
Abey og William Brayne. Framleiðandi: Ray-
mond Menmuir. TVS.
23.30 Að tjaldabaki. Backstage. Beint úr
innsta hring fyrir þá sem fylgjast með. Kynnir:
Jennifer Nelson. EPI Inc.
23.55 Heimsóknartími. Visiting Hours.
Leikkonan Lee Grant, sem hlaut Óskarinn fyrir
leik sinn í Detective Story, fer hér með hlutverk
umdeildrar sjónvarpsfréttakonu. Aðalhlutverk:
Lee Grant, William Shatner, Michael Ironside
og Linda Purl. Leikstjóri: Jean Claud Lord.
Framleiðendur: Pierre David og Victor Solnocki.
20th Century Fox 1981. Sýningartími 100 mín.
Stranglega bönnuð bömum. Aukasýning 22.
september.
01.40 Kvikasilfur. Quicksilver. Hann og reið-
hjólið eru sem eitt. Hann kynnist stelpu sem er
sendill eins og hann en kemst að því að hún er
leiksoppur forherts eiturlyflasala. Aðalhlutverk:
Kevin Bacon, Jami Gertz, Paul Rodriguez og
Rudy Ramos. Leikstjóri: Tom Donnelly. Fram-
leiðendur: Michael Rachmil og Daniel Melnick.
Columbia 1986. Sýningartími 105 mín. Bönnuð
börnum.
03.20 Dagskrárlok.
SJONVARP
Mánudagur
7. ágúst
17.50 Þvottablmimir (9) (Raccoons) Banda-
rískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Hallur
Helgason og Helga Sigrlður Harðardóttir. Þýð-
andi Þorsteinn Þórhallsson.
18.15 Rinlatunnukrakkamir (Garbage Pail
Kids) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Krakka-
hóþur, sem breytt hefur útliti sinu með ótrúleg-
um hætti, lætur sér fátt fyrir brjósti brenna í
baráttu sinni fyrir réttlæti. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen. Leikraddir Magnús Ólafsson.
18.45 Táknmálsfróttir.
18.50 Bundinn I báða skó (Ever Decreasing
Circles) Breskur gamanmyndaflokkur með
Richard Briers I aðalhlutverki. Þýðandi Ólafur B.
Guðnason.
19.20 Ambátt (Escrava Isaura) Brasiliskur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 AfmælishátíA í Vestmannaeyjum.
Umsjón Ámi Johnsen.
21.15 Fréttahaukar. (Lou Grant). Bandariskur
myndaflokkur um líf og störf á dagblaði. Aðal-
hlutverk Ed Asner, Robert Walden, Linda Kel-
sey og Mason Adams. Þýðandi Gauti Krist-
mannsson.
22.05 Hljómleikar Kristjáns Jóhannsson-
ar. Upþtaka frá tónleikum Kristjáns í Háskóla-
bíói þann 25. febrúar sl. Við hljóðfærið er Lára
Rafnsdóttir.
22.25 Skýjadans. (Cloud Waltzer) Bresk sjón-
varpsmynd. Leikstjóri Gordon Flemyng. Aðal-
hlutverk Kathleen Beller og Francois De Paul.
Ung blaðakona sem er að ná sér eftir erfið
veikindi fer til Frakklands til aö ná tali af
auðugum ævintýramanni. I upphafi verður
henni lítið ágengt en þegar ástin kemst í spilið
tekur atburðarásin nýja stefnu. Þýðandi Þuríður
Magnúsdóttir.
00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
• ]íj
Mánudagur
7. ágúst
16.45 Santa Barbara. New Worid Internatio-
nal.
Gamanmyndin í bál og brand verð-
ur sýnd á Stöð 2 á mánudag kl.
17.30. Þar fer Sid Ceasar með eitt
af aðalhlutverkum.
17.301 bál og brand. Fire Sale. Þetta er
léttgeggjuð gamanmynd um fjölskyldu sem ekki
er alltaf sammála en verður að standa saman
fjðlskyldufyrirtækisins vegna. Aðalhlutverk:
Alan Arkin, Rob Reiner og Sid Caesar. Leik-
stjóri: Alan Arkin. Framleiðandi: Marwin Worth.
20th Century Fox 1977. Sýningartlmi 85 mln
Lokasýning.
18.55 Myndrokk.
19.19 19.19 Fréttum, veðri, íþróttum og þeim
málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð
friskleg skil. Stöð2 1989.
20.00 Mikki og Andrés. Mickey and Donald.
Uppátektarsemi þeirra félága kemur allri fjöl-
skyldunni I gott skap. Walt Disney.
20.30 Ksní Jón. Dear John. Bandariskur fram-
haldsmyndaftokkur meðgamansömu yfirbragði.
Aðalhlutverk: Judd Hirsch, Isabella Hofmann,
Jane Carr og Harry Groener. Leikstjóri: James
Burrows. Paramount.,
21.00 Dagbók smalahunds. Diary of a
Sheepdog. Hollenskur framhaldsmyndaflokkur.
Aðalhlutverk: Jo De Meyere, Ko van Dijk, Rudy
Falkenhagen og Bruni Heinke. Leikstjóri: Willy
van Hemert. Framleiðandi: Joop van den Ende.
KRO.
22.10 DýraríkiA Wild Kingdom. Einstaklega
vandaðir dýralífsþættir. Silverbach-Lazarus.
22.35 Sfræti San Fransiskó The Streets of
San Francisco. Bandarískur spennumynda-
flokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglas og Karl
Malden. Woridvision.
23.25 Við rætur eidfjallsins. Under the Volc-
ano. Þetta er með þekktari myndum sem
leikstjórinn kunni John Huston hefur gert. Hún
gerist í Mexikó og segir frá lífi konsúls nokkurs
sem er iðinn við að drekka frá sér ráð og rænu.
Aðalhlutverk: Albert Finney, Jacqueline Bisset
og Anthony Andrews. Leikstjóri: John Huston.
Framleiðendur: Moritz Borman og Wieland
Schulz-Keil. 20th Century Fox 1984. Sýningar-
tími 110 mín. Bönnuð bömum.
01.10 Dagskróriok.