Tíminn - 24.08.1989, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.08.1989, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 24. ágúst 1989 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Fimmtudagur 24. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Bjarman flytur. 7.001 ____Fréttir. 7.03 f morgunsárið. meö Sigurði Einarssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Ólatur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.03 Litli barnatiminn: „Ævintýrið um hugrökku Rósu“ Ævintýri úr bókinni „Trðlla- gil og fleiri ævintýri" eftir Dóru Ólafsdóttur. Bryndls Schram flytur. Fyrri hluti. (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpésturinn Umsjón: Porlákur Helga- son. (Endurtekinn þáttur frá 29. f.m.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Sfe- fánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 f dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hall- grímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með öðrum" eftir Mörthu Gellhom. Anna Mar- la Pórisdóttir þýddi. Sigrún Björnsdóttir les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Miðdegislögun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfara- nótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Hvað er kvikmyndahandrit? Umsjón: Ólafur Angantýsson. (Endurtekinn frá 3. ágúst) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Bittamir. Fyrri þáttur- inn um þessa frægu hljómsveit. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Tsfaikovski og Prokofiev. .Rómeó og Júlla", forieikur eftir Pjotr Tsjalkovskí. Fílharmonlsveit Moskvu leik- ur; Kyrill Kondrashln sljómar. „Rómeó og Júlía", svíta nr. 2 op. 64 eftir Sergei Prokofiev. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Neeme Járvi stjómar. 18.00 FrétUr. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnra útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað f næturútvarpi kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynnlngar. 19.00 KvöldfrétUr. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni f umsjá Ólafs Oddssonar. 19.37 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10). 20.00 Litll bamatimlnn: JEvintýrið um hugrökku Rósu“ Ævintýri úrbókinrti .Tröllagil og fleiri ævintýri" eftir Dóru Ólafsdóttur. Bryndís Schram flytur. Fyrri hluti. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Ópera mánaðarins: „Ástardrykkur- inn“ eftir Gaetano DonlzetU Flytjendun Katia Ricciarelll, José Carreras, Leo Nuccl, Domenico Trimarchi og Sus- anna Rigacci ásamt kór og sinfónfu- hl jómsveit Tórí nóborgar. Claudio Scim- one stjómar. Kynnln Jóhannes Jónas- son. 22.00 FrétUr. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Það er drjúgt sem drýpur. Vatnið f islenskum Ijóðum. Þriðji og lokaþáttur. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. Lesari: Guðrún S. GisladótUr. 23.10 Gestaspjall - Þetta ætt) að banna. Kommúnistamerki á Gullna hliðinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað mánudag kl. 15.03) 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Pórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum Ul morguns. RAS 2 7.03 Morgunútvarpið: Vaknlð Ul lifslnsl Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Aibertsdóttir. Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarlaþing með Jóhónnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað f heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 FréttayflrliL Auglýsingar. 12.20 HádeglsfrétUr. 12.45 Milll mála. Árni Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þijú og Veiðihomið rótt fyrir fjðgur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. - Meinhomið. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni útsend- ingu, simi 91-38 500 19.00 Kvóldfréttir. 19.32 Áfram island. Dæguriög með Islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann eru Vemharður Linnet og Atli Rafn Sigurðs- son. 22.07 Speirið eyrun. Skúli Helgason leikur þungarokk, gæðaþopþ og verk gömlu rokkris- annaáelleftatímanum. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,9.00, 10.00. 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00; 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 „Blítt og létt... “ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað í bltið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Eric Clapton og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil hans í tali og tónum. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 03.00 Nætumótur. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur fráRás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram Island. Dæguriög með islenskum flytjendum. 06.00 Fréttiraf veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blítt og létt... “ Endurtekinn sjómann- aþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10- 8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austuriands ki. 18.03- 19.00 SJONVARP Fimmtudagur 24. ágúst 17.50 Nóttin milli ára (Natten mellan 5 och 6) Sænsk bamamynd um litla telpu sem biður þess með óþreyju að verða sex ára. Áður á dagskrá 3. okt. 1988. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 18.20 Unglingamir í hverfinu. (Degrassi Junior High). Kanadfskur myndaflokkur um unglinga I framhaldsskóla. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who's the Boss?) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.20 Ambátt. (Escrava Isaura) Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jennl. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Gönguleiðir. Þáttaröð um þekktar og óþekktar gönguleiðir. - Langanes. - Leið- sögumaður Skúli Þorsteinsson. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. 20.55 Matlock. Bandariskur myndaflokkur um lögfræðing I Atlanta og einstæða hæfileika hans við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverk Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 fþróttasyrpa. Stiklað á stóru f heimi iþróttanna hériendis og eriendis. 22.10 Harry Belafonte. Samtals- og tónlistar- þáttur frá danska sjónvarpinu. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok. STÖÐ2 Fimmtudagur 24. ágúst 16.45 Santa Barbara. New Worid Intematio- nal. 17.30 Með Boggu frænku Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. Umsjón og dag- skrárgerð: Elfa Gfsladóttir og Guðrún Þórðar- dóttir. Stöð 2 1989. 19.00 Myndrokk. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um- fjóllun um málefni llðandi stundar. Stöð 21989. 20.00 Brakúla greifl. Count Duckula. Bráð- skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Leikraddir: Júllus Brjánsson, Kristján Franklln Magnús, Þórhallur Sigurðsson o.fl. Thames Television. 20.30 Það kemur i Ijós. I þessum þætti taka þeir spilafélagar á móti Sigrúnu Harðardóttur sðngkonu og heimsspekingi. Umsjón: Helgi Pétursson. Dagskrárgerð: Maríanna Friðjóns- dóttir. Stöð 2 1989. 21.05 Af bæ i borg. Perfect Strangers. Gaman- myndaflokkur um frænduma Larry og Balki og bráðskemmtilegt llfsmynstur þeirra. Lorimar 1988. 21.35 Bang, þú ert dauður. Peng, Du bist tod. Andrea er þýskukennari f Boston og þegar henni býðst að heimsækja Þýskaland griþur hún tækifærið höndum tveim. I flugvélinni á leiðinni til Þýskalands kynnist hún Peters, eldri manni er rekur sjálfsætt tölvufyrirtæki sem sérhæfir sig I tðlvuleikjum. Þegar til Þýskalands er k omið ætlar Andrea að kveðja ferðafélaga sinn sem þá er á bak og burt. Aðalhlutverk: Ingolf Luck, Rebecca Pauly og Hermann Lause. Leikstjóri: Adolf Winkelmann. Sýningartimi 100 mín. Bönnuð bðmum. Aukasýning 7. október. 23.15 Jazzþáttur. 23.40 Gung Ho. Leikstjóri þessarar laufléttu gamanmyndar er Ron Howard og á hann að baki myndir eins og .Splash", .Night Shift" og .Coccoon" svo dæmi séu nefnd. Þegar bíla- verksmiðjum bæjarins Hadleyville I Pennsyl- vanfu er lokað kemur ungur og dugmikill maður fil skjalanna. Hann drýgir þá dáð að telja japanska fyrirtæki Assan Mofors á að halda verksmiðjunum opnum áfram. Aðalhlutverk: Michael Keaton. Leikstjóri og framleiðandi: Ron Howard. Paramount 1986. Sýningartými 110 mín. Lokasýning. 01.25 Dagakráriok. UTVARP Föstudagur 25. ágúst 6.45 Vaðurfregnir. Bæn, séra Jón Bjarman Hytur. 7.00 Fréttlr. 7.031 morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fróttir á ensku að loknu fréttayfiriiti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar lausf fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: .JEvintýrið um hugrökku Rósu“ Ævintýri úr bókinni .Trðlla- gil og fleiri ævintýri" eftir Dóru Ólafsdóttur. Bryndís Schram flytur. Seinni hluti. (Einnig útvarpað um kvðldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Landpósturlnn • Frá Austuriandi. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Aldarbragur. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. Lesari: Ólafur Haraldsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00 næsta mánudag). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Anna M. Sigurð- ardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með öðrum" eftir Mörthu Gellhorn. Anna Mar- ia Þórisdóttir þýddi. Sigrún Bjömsdóttir les (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar. Sjötti og lokaþáttur í umsjá Smára Sigurðssonar. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þátt- ur frá miðvikudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Bítlamir. Sfðari þátt- urinn um þessa frægu hljómsveit. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Tvö rússnesk þjóðlög eftir Sergei Rachmaninoff. Concertgebouw hljómsveitin og kór hljómsveitarinnar flytja ; Vladimir Ashkenazy stjómar. Sónata f g-molí op.19 effir Sergei Rachmaninoff. Heinrich Schiff leikur á selló og Elisabeth Leonskaja á pfanó. „Nótt á Nomagnfpu" eftir Modest Mussorgsky. Konunglega Fílharmónlusveitin leikur; Georges Prótres stjórnar. (Af hljómplötu og -diskum). 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangl. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 4.40). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tllkynnlngar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ttlkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Lftli bamatíminn: „Ævlntýrið um hugrðkku R6su“ Ævintýri úr bókinni „Trölla- gil og fleiri ævintýri" eftir Dóru Ólafsdóttur. Bryndfs Schram flytur. Seinni hluti. (Endurtek- inn frá morgni). 20.15 Lúðraþytur. Skarphéðinn Einarsson ræðir við Robert Dariing. 21.00 Sumarvaka. a. I kaupavinnu fyrir sextlu árum. Valborg Bentsdóttir flytur frumsaminn minningaþátt. b. „Það var I ágúst að áliðnum slætti" og fleiri vinsæl sumarlög. c. Frá Kaprl. Ferðaþáttur eftir séra Jakob Kristinsson. Jón Þ. Þór les. d. „Komið allir Kaprísveinar" og fleiri söngvar. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög 23.00 Kvöldskuggar. Umsjón: Jónas Jónas- 24.00 Fréttir. 00.10 Samhl|ómur. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum tll morguns. RAS 2 7.03 Morgunútvaipið: Vaknið til lifslnsl Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður- fregnirkl. 8.15 og leiðarar dagblaðannakl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neylendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Milli mála. Ami Magnússon á útklkkl og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihomið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Llsa Pálsdóttir og Slgurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjaralandi. - Stórmál dagsins á sjötta tlman- um. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni útsend- ingu, slmi 91-38 500 19.00 Kvóldfréttlr. 19.32 Áfram island. Dæguriög með fslenskum flyljendum. 20.30 i fjóslnu. Bandarískir sveitasöngvar. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Sfbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint f græjumar. (Endurtekinn frá laugardegi). 00.10 Snúnlngur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttlr ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalðg. 02.00 Nœturútvarp á báðum rásum tll morguns. Fréttlr kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnlr. (Endurtekið frá mánudagskvöldi). 03.00 Næturrokk. Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðuriregnir. 04.35 Nætumótur 05.00 Fréttlr af veðri og flugsamgóngum. 05.01 Afram island. Dæguriög með Islenskum flytjendum. 06.00 FrétUraf veðriogflugsamgöngum. 06.01 Á frivakUnni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi áRás 1). 07.00 Morgunpopp. SVÆÐISÚTVARP ÁRÁS2 Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10- 8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvarp Austuriands kl. 18.03* 19.00 SJONVARP Föstudagur 25. ágúst 17.50 Gosi (32). (Pinocchio). Teiknimynda- fiokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Om Ámason. 18.15 Bleiki parudsinn (Pink Panther) Banda- rfsk teiknimynd. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar. (Eastenders) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.20 Benny Hill. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fiðringur. Þáttur fyrir ungl fólk. Umsjón Grétar Skúlason. 21.00 Nýja linan (Chic) Ný þýsk mynd um haust og vetrartískuna. 21.30 Vaikyrjur (Cagney and Lacey) Banda- rískur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.20 Tortímandinn (The Terminator) Banda- risk spennumynd frá 1984. Leikstjóri James Cameron. Aðalhlutverk Arnold Schwarzeneg- ger, Michael Bihen, Linda Hamilton og Paul Winfield. Tortímandinn er að hálfu leyti maður og að hálfu leyti róbóti, sem er sendur til Los Angeles úr framtfðinni til að drepa unga stúlku. Þýðandi Reynir Harðarson. ATHI! Myndin er alls ekki við hæfi bama. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur 25. ágúst 16.45 Santa Barbara. New World Intematio- nal. 17.30 Sumarskólinn. Summer School. Sprenghlægileg gamanmynd um ungan íþrótta- kennara sem fenginn er til þess að kenna nokkrum erfiðum unglingum ensku. Þar sem þetta er ekki beinllnis hans fag verða kennslu- aðferðir hans vægast sagt skrautlegar. Aðal- hlutverk: Mark Harmon og Kristie Alley. Leik- stjóri: Cari Reiner. Framleiðandi: Marc Trabu- lus. Paramount 1987. Sýningartlmi 90 mín. 19.19 19:19. Fréttir, fréttatengt efni auk veður- frétta. Stöð 2 1989. 20.00 Teiknimyndir. Léttar og bráðsmellnar teiknimyndir fyrir alla aldurshópa. 20.15 Ljáðu mér eyra ... Glóðvolgar fréttir úr tónlistarheiminum. Nýjustu kvikmyndimir kynntar. Fróm viötðl. Umsjón: Pia Hansson. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. Sföð 21989. 20.50 Bemskubrek. The Wonder Years. Gam- anmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Fred Savage, Danica McKellar, o.fl. Fram- leiðandi: Jeff Silver. New Worid International 1988. 21.20 Karatestrákurinn. The Karate Kid. Meiriháttar barna- og fjölskyldumynd sem segir frá ungum aðkomudreng f Kalifornlu sem á undir högg að sækja. Gæfan brosir þó við honum þegar hann kynnist japönskum manni sem kennir honum að bera virðingu fyrir sjálfum sér og hvemig hann geti veitt hinni göfugu sjálfsvamartist, Karate, ef i harðbakkann slær. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Noriyuki'Par'Mor- ifa, Ellzabeth Shue og Martin Kove. Leikstjöri: John G. Avildsen. Columbia 1984. Sýningartlmi 130 mln. Aukasýning 8. október. 23.25 Alfred Hitchcock. Meistari Hitchcock hefur átt óskipta aðdáun áskrifenda og áskoran- ir um að taka hann aftur til sýninga verið margar og ítrekaðar. Þessi vinsælu sakamálaþættir sem gerðir eni I anda þessa meistara hrollvekj- unnar. 23.50 Öriagarikt farðalag. A Few Days In Weasel Creek. Aðalhlutverk: Mare Winning- ham, John Hammond, Kevin Geer og Nicholas Pryor. Leikstjóri: Cya Rupin. Wamer 1981. Sýningartimi 100 mín. Aukasýning 7. október. . 01.20 A fólskum forsendum. When the Bough Breaks. Ted Danson fer með hlutverk bamasálfræðings, Dr. Alex, sem lætur tfma- bundið af störfum eftir að maður sem sekur var fundinn um kynferðislega misnotkun á bðmum, finnst látinn á skrifstofu hans. Aðalhlutverk: Ted Danson, Richard Masur, Rachel Ticotin og Marcie Leeds. Leikstjóri: Waris Hussein. Sýn- ingartlmi 100 mln. Bönnuð börnum. Lokasýn- ing. 02.55 Dagskráriok. UTVARP Laugardagur 26. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Bjarman flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 „Góðandag,góðIrhlustendur“Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fróttir á ensku kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg- unlögin. 9.00 Fréttir. Tllkynnlngar. 9.05 Lttli bamatimlnn á laugardegi: „Laxabömin“ eftir R.N. Stewart. Þýðing: Eyjólfur Eyjólfsson. Irpa Sjöfn Gestsdóttir les (4). Einnig mun Hrafnhildur veiðikló koma I heimsókn og segja frá. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.20 Sigildlr morguntónar. Forbes Robin- son, Robert Tear og Benjamin Luxon syngja ensk og amerfsk sönglög. (Af hljómplötu) 9.35 Hluatendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 9.45 Innlent fréttayflriit vlkunnar. 10.00 Fréttir. Tilkynnlngar. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Fólkið i Þingholtunum - Lokaþáttur. Fjðlskyldumynd eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og Sigrúnu Óskarsdóttur. Flytjendur: Anna Kristín Amgrlmsdóttir, Amar Jónsson, Halldór Bjöms- son og Þórdls Amljótsdóttir. Stjómandi: Jónas Jónasson. 11.00 Tilkynningar. 11.051 liðinnl viku. Umsjón: Ema Indriðadóttir. (Frá Akureyri) 12.00 Tilkynningar. Dagskrá 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. Til- kynningar. 13.30 Á þjóðvegi eitt. Sumarþáttur með fróð- legu Ivafi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Ómar Valdimarsson. 15.00 Þetta vll ég heyra. Leikmaður velur tónlist að sinu skapi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðir Bamaútvarpsins - I Arbæ. Umsjón: Sigriður Arnardóttir. 17.00 Leikandi létt. Ólafur Gaukurspilar plötur og rabbar um þekkt tónlistarfólk I þetta sinn Richard Rodgers. 18.00 Af Iffi og sál - Bridds. Eria B. Skúladóttir ræðir við Ragnar Halldórsson og Dollý Magnús- dóttur um sameiginlegt áhugamál þeirra. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttir. 19.30 Tiikynningar. 19.32 Ábætir. Vladimir Mikulka leikur á gftar lög eftir Augustin Barrios og Francisco Tarrega. Luciano Pavarotti syngur lög eftir Giordani, Gluck, Leoncavallo og Beethoven. Hljómsveilin Fllharmónfa leikur; Piero Gamba stjórnar. (Af hljómdiskum) 20.00 Sagan: „Búrið" eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur les (3). 20.30 Visur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. Inga Rósa Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstðð- um) 21.30 fslenskir einsöngvarar. Kristinn Sig- mundsson syngur ásamt Karlakórnum Fóst- bræðrum Islensk og erlend lög. (Af hljómþlöt- um) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. (Áður útvarpað sl. vetur). Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Dansað í dögginni. - Sigriður Guðna- dóttir. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Svolitið af og um tónlist undir svefninn. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 2 8.10 Á nýjum degi með Pétri Grétarssyni. 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Kæru landsmenn. Iþróttafréttamenn fylgjast með seinni hálfleik i leik lA og IBK 11. deild Islandsmótsins I knattspyrnu. Berglind Bjðrk Jónasdóttir og Ingólfur Margeirsson. 17.00 Fyrimtyndarfólk lítur inn hjá Lfsu Páls- dóttur, að þessu sinni Mörður Ámason. 19.00 Kvðldfréttir. 19.31 Áfram Island. Dæguriög með fslenskum flytjendum. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint I græjumar. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvðld á sama tima). 00.10 Út á Iffið. Þorsteinn J. Vilhjálmsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Eftlriætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Jóhannes Má Gunnarsson mat- ráosmann sem velur eftiriætislðgin sín. (Endur- fekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1). 03.00 Næturrokk Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Nætumótur 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram fsland. Dægurlög með Islenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgðngum. 06.01 Úr gðmlum belgjum. 07.00 Morgunpopp. 07.30 Fréttlr á ensku. SJÓNVARP Laugardagur 26. ágúst 16.00 fþróttaþátturinn Sýndar eru svipmyndir frá Iþróttaviðburðum vikunnar og fjallað um Islandsmótið I knattspymu. 18.00 Dvergarikið (10) (La Llamada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur I 26 þáttum. Þýðandi Sveinbjðrg Sveinbjðmsdóttlr. Leikraddir Sigrún Edda Bjðrnsdóttir. 18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir Öm Árnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðlr (Danger Bay). Kanadiskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fróttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.20 Ærmlabelgir (Comedy Capers - Junior Partner) - Sonur húsbóndans - Stutt mynd frá tlmum þðglu myndanna með Chariie Chase. 20.35 Lottó 20.40 Réttan á rðngunnl. Gesfaþraut I sjón- varpssal. I þessum þætti mætast keppendur frá Borgarbókasafninu og Krabbameinsfélaginu I undanúrslitum. Umsjón Elisabet B. Þórisdóttlr. Stjóm upptðku Þór EIIs Pálsson. 21.10 Gleraugnaglámurinn (Clarence) Nýr breskur gamanmyndaflokkur meó Ronnie Bar- ker í aðalhlutverki. Clarence er nærsýnn og seinheppinn flutningabllstjóri sem rekst oft illl- lega á hluti, en þegar hann rekst á hina fögru þjónustustúlku Jane Travis ætlar hann varia að trúa slnum eigin augum. Þýðandi Ólðf Péturs- dóttir. 21.40 Hlaupagikkur (II Ragazzo di Calabria) llölsk blómynd frá 1985. Leikstjóri Luigi Com- encini. Aðalhlutverk Gian Maria Volonlé, Diego Abafantuono, Therese Liotard og Santo Polim- eno. Mimi er 13 ára Italskur drengur sem hefur ánægju af að hlaupa úti f náttúrunni. Faðir hans vill að pilturinn stundi námið betur og bannar honum að hlaupa en fyrir Mimi em hlaupin orðin ásfrfða svo hann notar hvert tækifæri sem gefsf til að spretta úr spori. Þýðandi Þurfður Magnús- dóttir. 23.25 Morðið i biiageymslunnl (Inspector Morse - The secret of Bay 5B) Bresk sjónvarps- mynd með John Thaw I aðalhlutverki. Morð er framið I bllageymslu og eina vfsbending Morse lögregluforingja er dagbók og bilageymslumiðl. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.