Tíminn - 12.10.1989, Blaðsíða 18

Tíminn - 12.10.1989, Blaðsíða 18
18 Tíminn Fimmtudagur 12. október 1989 ■lllllllllllllli IÞRÓTTIR HHHIIIIII,lll,;'N'IHHIIIIIIIIIIIIIllil.i.,: ............................................................Illlllll...........................................:. "'Tllllllllllllili. '• "!|ll|l|llllllliliil|!,. ' ..........'1"............., '"""................ ...................................-....... STÓR- SIGUR STJÖRN- UNNAR GEGNKA Stjaman vann KA 23-14 í Garðabæ í gærkvöldi í 1. deild- inni í handknattleik. Sigurður Bjarnason var atkvæðamestur Garðbæinga með 9 mörk, en Skúli Gunnsteinsson gerði 5. Guðmundur Guðmundsson gerði flest mörk norðanmanna 5, en Axel Stefánsson mark- vörður var þeirra besti maður, varði alls 15 skot. BL _yj&Mfxjsiaa|s^L ! LESTIINARÁKTLUN Skip Sambandsins munu ferma til ísiands á næstunni sem hér segir: Brynjar Harðarson átti góðan leik með Valsmönnum gegn Eyjamönnum í gærkvöld. Tímamynd Pjetur. Arhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miðvikudaga Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Handknattleikur — 1. deild — VÍS keppnin: „Reynum að komast með reisn frá þessu“ Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Hvassafell........23/10 Gloucester/Boston: Alla þriðjudaga New York: Alla föstudaga Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga Lestunarhafnir innanlands: Reykjavík: Alla miðvikudaga Vestmannaeyjar: Alla föstudaga Húsavík: Alla sunnudaga Akureyri: Alla mánudaga ísafjörður: Alla þriðjudaga. SKIPADE/LD SAMBANDSINS Sambandshúsinu, Kirkjusandi ! 105, Reykjavík, sími 698300 l Á. A A A AAáá ÍAKfSJ [RAIJSIRA f HJININí ,A - sagði Jóhann Ingi við KR-inga í leikhléinu. KR-ingar unnu upp 10 marka forskot Víkinga og sigruðu 22-21 „Þegar við komum inní klefa í leikhléinu og staðan var 6-15 fyrir Víkinga, bað ég strákana um að reyna að komast með reisn frá leiknum og það tókst svo sannariega. Þetta var alveg ótrúlegur leikur,“ sagði Jóhann Ingi Gunnarsson þjálf- ari KR eftir sigurinn á Víkingum í gærkvöld. Leikurinn sem fram fór í Laugar- dalshöll var kaflaskiptur í meira lagi. Víkingar áttu allan fyrri hálf- leikinn og byggðu jafnt og þétt upp örugga forystu, 3-0, 7-1, 11-2 og 15-6. KR-ingar fóru ákaflega illa að ráði sínu í hálfleiknum, misnotuðu fjölda dauðafæra, þar á meðal 6 vítaköst. Hrafn Margeirsson varði eins og berserkur í marki Víkinga og var sú hindrun sem virtist KR-ingum óyfirstíganleg. Síðari hálfleikur var algjör and- staða við hinn fyrri. Allt gekk á afturfótunum hjá Víkingum og KR- ingar söxuðu jafnt og þétt á forskot- ið. Ellefu mínútur liða þar til fyrsta Brynjar byrjar vel með Völsurum Eyjamenn biðu í gærkvöldi lægrí hlut í viðureign þeirra við íslands- mcistara Vals ■ íþróttahúsinu við Hlíðarenda. Þetta var fyrsti leikur liðanna í 1. deild í vetur og bar hann þess merki. Úthald Vals- manna virtist í mun betra lagi en þeirra hjá f BV, og gerði það líklega gæfumuninn. Eyjamenn byrjuðu leikinn með’ miklum látum og voru yfir á öllum tölum framan af. Valsmenn slepptu þeim þó aldrei lengra en þremur mörkum frá sér. Undir lok fyrri hálfleiks fór Brynjar Harðar- son Valsmaður heldur betur í gang og skoraði fimm síðustu mörk Vals í hálfleiknum. í hálfleik var staðan jöfn 13-13. Eyjapeyjarnir (í bland við Reykjavíkur hnokka) hófu seinni hálfleik með álíka látum og þann fyrri. Eftir að ÍBV hafði komist í 14-16 var eins og allur vindur væri úr þeim lekinn, þeir voru einbeit- ingarlausir og léku afar illa í varn- arleiknum. Valsmenn sigu fram úr og höfðu 3-5 marka forskot allt til leiksloka. Titilvörn Valsmanna verður gífurlega erfið og þeim veitir ekki af þeim stigum sem fengust úr leiknum í gær. Það eru hreint út sagt ótrúlegar breytingar fyrir Valsvömina að missa þá Geir Sveinsson og Júlíus Jónasson, það var á tímum svo slæmt í leiknum í gær að leikmenn ÍBV fengu að skjóta óáreittir á mark vals langtímum saman. Bestu leikmenn Vals voru Brynjar Harðarson og Finnur Jóhannesson, þá lék Páll ágætlega í markinu í seinni hálfleik. Sigmar Þ. Óskarsson markvörður var bestur í liði lBV ásamt Sigurði Gunnarssyni sem ekki er þekktur fyrir góða takta í vöm, en í gær lék hann á móti landsliðs homamanninum Valdimar Grímssyni sem ekki náði að setja mark allan leikinn. Mörk Vals: Brynjar 13, Finnur 5, Jakob 4, Júlíus 4, Theódór 2, Jón 1. Mörk ÍBV: Sigurður 7, Guðmundur 4, Björgvin 3, Hilmar 3, Óskar 3, Þor- steinn 3 og Guðfinnur 1. ÁV. mark Víkinga leit dagsins Ijós, en þá höfðu KR-ingar minnkað muninn í 15-11. Gísli Felix Bjamason mark- vörður KR fór á kostum og varði grimmt í síðari hálfleiknum, alls 12 skot. Víkingar höfðu yfir 21-18, en þeim tókst ekki að bæta við þá markatölu á lokamín. KR-ingar jöfnuðu 21-21 og Konráð Olavson gerði sigurmarkið úr vítakasti 50 sek. fyrir leikslok. Barátta KR-inga var ótrúleg í þessum leik, þótt á móti blési. Sjö víti fóru í súginn, en liðsheildin fær hrós fyrir að gefst ekki upp. Páll „gamli“ Ólafsson nýtti sér reynslu sína og gaf liðinu tóninn. Hjá Víkingum var um hmn að ræða í síðari hálfleik, Hrafn átti stórleik í fyrri hálfleik og varði 18/3 skot í leiknum. Aðrir geta vart átt hrós skilið fyrir annað eins klúður. Mörkin Víklngur: Árni 6/3, Ingi- mundur 4/2, Birgir 3, Guðmundur 3, Siggeir 3 og Bjarki 2. KR: Konráð 9/3, Stefán 4/2, Páll eldri 4, Sigurður 3 og Þorsteinn 2. Leikinn dæmdu Rögvald Erlings- son og Stefán Amaldsson. BL Mörkin Vfldngur: Ámi 6/3, Ingimund- ur 4/2, Birgir 3, Guðmundur 3, Siggeir 3 og Bjarki 2. KR: Konráð 9/3, Stefán 4/2, Páll eldri 4, Sigurður 3 og Þorsteinn 2. Leikinn dæmdu Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson. BL Ráðstefna: Stefnumótun í afreksíþróttum HSÍ efnir tíl almennrar ráðstefnu um - stefnumótun í afreksíþróttum -. Vilja íslendingar eiga afreksmenn í íþróttum? Ráðstefna þessi verður haldin næstkomandi laugardag 14. október á Hótel Esju, og hefst kl. 13.30 með ávarpi menntamálaráðherra, Svav- ars Gestssonar. Ráðstefnan verður í formi „panel- umræðna" og fyrirspurna. Fyrst munu nokkrir forsvarsmenn íþrótta- hreyfingarinnar og íþróttamenn gera grein fyrir viðhorfum sínum og svara fyrirspurnum, þá munu nokkrir for- svarsmenn auglýsingastofa, fjöl- miðla og íþróttafréttamanna gera grein fyrir sínum viðhorfum. Að kaffiveitingum loknum mun ráðstefnan halda áfram með því að forsvarsmenn íslenskra fyrirtækja á sviði útflutnings og ferðaþjónustu munu láta í ljós álit sitt á afreks- íþróttum og landkynningu, síðan munu forsvarsmenn nokkurra sveit- arstjórna- og bæjarfélaga svo og allra stjórnmálaflokka gera grein fyrir viðhorfum sínum. Ráðstefnustjóri er Jón Hjaltalín Magnússon, formaður HSÍ. Ráðstefnan er opin öllum áhuga- mönnum um íþróttir. Þátttaka til- kynnist vinsamlegast til skrifstofu HSÍ í síma 685422.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.