Tíminn - 29.11.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.11.1989, Blaðsíða 1
 Arkitekt hjá bygginga- fulltrúa hannaði þrettán einbýlishús í hjáverkum Þess eru dæmi að starfsmenn bygg- ingafulltrúa Reykjavíkurborgar hafi verið í fullu starfi með vinnu sinni hjá borginni. A.m.k. segja arkitektar okkur að hönnun á þrettán einbýlishúsum og fjölda íbúða í kjöllurum og risi teljist ágætt ársverk í stéttinni. Upp- lýsingar um vinnu starfsmanna hjá byggingafulltrúa í hjáverkum komu fram á borgarráðsfundi í gær, þegar svarað var fyrirspurn Sigrúnar Magn- úsdóttur borgarfulltrúa Framsóknar- flokksins. Borgarverkfræðingi er skylt að greina borgarráði frá hvaða starfs- menn fá undanþágu til hönnunar- vinnu tvisvar á ári. Þetta hefur ekki verið gert og samþykkti ráðið að framvegis fari slíkar undanþágur fyrir bygginganefnd. • Blaðsíða 5 Dómsmálaráðuneyti segir Sauð- fján/eikivarnir ekki hafa heimild til að fyrirskipa yfirmönnum lögreglu að framkvæma niðurskurð vegna riðu: Sýslumönnum og fógetum skipað fyrir án heimilda Dómsmálaráðuneytið hefur sent frá sér niðurskurð vegna riðu. Við höfum vitneskju úrskurð þess efnis að Sauðfjárveikivarnir um að í tveimur tilfellum hefur embættis- hafi ekki heimild til þess að fyrirskipa maður ritað bréf þar sem niðurskurður er fógetum og sýslumönnum að framkvæma fyrirskipaður. Baksíða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.