Tíminn - 29.11.1989, Síða 11

Tíminn - 29.11.1989, Síða 11
Miðvikudagur 29. nóvember 1989 Tíminn 11 Denni © dæmalausi „Vaknaðu Wilson. Vissir þú að allar dyrnar þínar eru læstar?“ No. 5923 Lárétt 1) Maður. 6) Skagi í Danmörku. 10) Öslaði. 11) 499. 12) Vesælasta. 15) Jötu. Lóðrétt 2) Op. 3) Óhreinka. 4) Fuglar. 5) Tindar. 7) Ösluðu. 8) Fugl. 9) Egg. 13) Fundur. 14) Sunna. Ráðning á gátu no. 5922 Lárétt 1) Öskur. 6) Klettar. 10) Ró. 11) Gá. 12) Ömmunni. 15) Stama. Lóðrétt 2) Ske. 3) Urt. 4) Skrök. 5) Fráir. 7) Lóm. 8) Tíu. 9) Agn. 13) Mat. 14) Nem. Hröðum akstri fylgir: öryggisleysi, orkusóun' og streita. Ertu sammála? T UMFERÐAR RAÐ Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í jjessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i sima 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 28. nóvember 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......62,66000 62,82000 Sterlingspund.........97,87800 98,12800 Kanadadollar..........53,70500 53,84200 Dönsk króna........... 8,98670 9,00970 Norsk króna............ 9,14740 9,17080 Sænsk króna............ 9,77690 9,80180 Rnnsktmark.............14,83080 14,86860 Franskur franki........10,22020 10,24630 Belgískur franki....... 1,66160 1,66590 Svissneskur franki....38,95430 39,05380 Hollenskt gyllini......30,92720 31,00610 Vestur-þýskt mark.....34,88280 34,97190 ítölsk líra............ 0,04728 0,04740 Austurrískur sch....... 4,95430 4,96700 Portúg. escudo......... 0,40010 0,40110 Spánskur peseti........ 0,54310 0,54450 Japanskt yen........... 0,43585 0,43696 Irskt pund.............92,05700 92,2920 SDR....................80,42790 80,63320 ECU-Evrópumynt.........70,98440 71,16560 Belgískur fr. Fin...... 1,65880 1,66300 Samtgengis 001-018....472,06853 473,27386 lllllllllllii ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP Miðvikudagur 29. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Sig- urðarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið - Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fytir kl. 7.30, 8.00,8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 9.20 Morgunlelkfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpésturínn — Frá Norðuriandi Umsjón: Áskell Þórisson. 10.00 Fiéttir. 10.03 Þingfréttir 10.10 Veðurfragnir. 10.30 Úr menningarsðgunni - Nýjar hug- myndir um skðpunarsðguna Umsjón: Þór- unn Valdimarsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Halldór Árni Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá miðvikudags- ins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur Irá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 I dagsins ðnn — Eriend kvennafram- boð Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Tuminn útá heimsenda" eftir William Heinesen Þorgeir Þorgeirsson les þýðingu sína (12). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonikuþáttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endur- tekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um dauðaskilgreiningu og líffaeraflutninga Umsjón: Sigrún Steláns- dóttir. (Endurtekinn þátturfrá mánudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbékin 16.08 Ádagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Skakki tumlnn í Pfsa Meðal annars les Jakob S. Jónsson úr þýðingu sinni á framhaldssögunni „Leifur, Narúa og Apúlúk" eftir Jöm Riel (4). Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Ténlist á sfðdegi - Tsjækovskí og Svendsen Tilbrigði f A-dúr op. 33 fyrir selló og hljómsveit, „Rococcotilbrigðin" eftir Pjotr Tsjæ- kovskl. Paul Tortelier leikur með Konunglegu Fllharmóníusveitinni I London; Charles Groves stjómar. Sinfónía nr. 21 B-dúr, op. 15 eftir Johan Svendsen. Sinfónluhljómsveitin I Gautaborg leikur; Neeme Járvi stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnra útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Ávettvangl Umsjón: PállHeiðarJónsson og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánariregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Utli bamatíminn - „Rekstrarferð- in“ eftir Lineyju Jóhannesdóttur Sigríður Eyþórsdóttir les (2). 20.15 Frá tónskáidaþinginu í Paris 1989 Sigurður Einarsson kynnir verk samtímatón- skálda. að bessu sinni verk eftir Peter Lieberson frá Bandaríkjunum og Iris Szeghoyová frá Tékkóslóvakíu. 21.00 Stiklað á stóra um hlutleysi, her- nám og hervemd Sjöundi þáttur endurtekinn frámánudagsmorgni. Umsjón: PéturPétursson. 21.30 islenskir einsöngvarar Kristin Sædal Sigtryggsdóttir sópran syngur lög eftir Jórunni Viðar, höfundur leikur með á pianó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sjómannslíf Þriðji þáttur af átta um sjómenn I islensku samfélagi. Umsjón: Einar Kristjánsson. 23.10 Nátthrafnaþing Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólina Þorvarðar- dóttir. 24.00 Fréttir. OO.IO Samhljómur Umsjón: Halldór Árni Sveinsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Bibba I málhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahom kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í málhreinsun kl. 10.55 (Endurtekinn úrmorgun- útvarpi). Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayifirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Miili mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnustaða, stjómandi og dómari Flosi Eiríks- sonkl. 15.03. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 Þjóðareálin, þjóðfundur i beinnl út- sendingu simi 91-38500 19.00 Kvðldfréttir 19.32 tþróttarásin Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og ertendis. 22.07 Usa var það, heillín Lísa Pálsdóttir fjallar um konur I tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01). 00.101 háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtÐ 01.00 Áfram island Dægurlög flutt af islensk- um tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Maðurinn með hattinn Magnús Þór Jónsson stiklar á stóru i sögu Hanks Williams. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2). 03.00 Á frívaktinni Þóra Marieinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurlekinn þáttur frá mánudeqi á Rás 1). 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 05.01 Ljúflingslóg Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 06.00 Fréttir af veðri, færð og fiugsam- gðngum. 06.01 A þjóðlegum nótum Þjóðlög og vísna- söngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03- SJONVARP Miðvikudagur 29. nóvember 17.00 Fræðsluvarp. 1. Bakþankar (20 min.) - Þegar ég hvílist og þegar ég sef - Danskur þáttur um vinnustellingar. 2. Frðnsku- kennsla fyrir byrjendur (9) - Entrée Libre (15 mín.) 17.50 Tófraglugginn. Umsjón Árný Jóhanns- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (35) (Sinha Moga). Brasil- ískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.25 Poppkom. Umsjón Stefán Hilmarsson. Dagskrárgerð Sigurður Jónasson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn Meðal fjöl- margra gesta Hemma Gunn verða Valgeir Guðjónsson, Margarita Haverinen og hljóm- sveitin Siðan skein sól. Spumingaleikur, bros- keppni og falda myndavélin verða á sínum stað að venju. Dagskrárgerð Björn Emilsson. 21.45 Mayeriing Frönsk bíómynd frá árinu 1936. Leikstjóri Anatole Litvak. Aðalhlutverk Charles Boyer, Danielle Darrieux, Jean Dax og Suzy Prim. Myndin greinir frá einu frægasta ástarsambandi sögunnar. Sonur Franz Jósefs Austurríkiskeisara, Rudolf krónprins, fellir ástar- hug til ungrar hefðarkonu en margvíslegir meinbugir eru á ráðahagnum. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Blefufréttir. 23.10 Mayerling - framhald 23.35 Dagskráriok Töfraglugginn, í umsjón Árnýj- ar Jóhannsdóttur, er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 17.50 í dag. Miðvikudagur 29. nóvember 15.15 Harry og fólagar Harry and the Hend- ersons. Myndin fjallar um ástfjölskyldu nokkurr- ar á risavaxinni skepnu sem þau tóku að sér og nefndu Harry. En þau vissu ekki að vísinda- menn hafa reynt að hafa upp á skepnu þessari í hundruð ára. Þeim finnst nú úr vöndu að ráða hvað gera eigi við Harry. Aðalhlutverk: Donna Summers, The Commodores, Valerie Langburg, Terri Nunn og Chick Vennera. Leik- stjóri: Robert Klane. Framleiðandi: Rob Cohen. Columbia 1978. Sýningartími 90 mín. 17.00 Santa Barbara. 17.45 Klementína. Clementine. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guörún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 18.15 Sagnabrunnur. World of Stories. Myndskreytt ævintýri fyrir börn. Sögumaður: Helga Jónsdóttir. 18.30 í sviðsljósinu. After Hours. 19:19 19:19Fréttirogfréttaumfjöllun, íþróttirog veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2 1989. 20.30 Murphy Brown. Hún Murphy hefur svo sannarlega munninn fyrir neðan nefið og veit hvað hún vill. Aðalhlutverk: Candice Bergen, Pat Corley, Faith Ford, Charles Kimbrough, Robert Pastorelli, Joe Regalbuto og Grant Shaud. 21.05 Sadat Stórkostleg framhaldsmynd í tveimur hlutum. Fyrri hluti. Sannsöguleg mynd gerð um valdatíð Anwar Sadat, forseta Egypta- lands. Hann var stuðningsmaður Nassers og var kosinn forseti eftir að hann lést. Margir vanmátu hann og töldu hann veiklundaðan en annað kom á daginn. Hann var metnaðargjarn forseti og barðist fyrir land sitt af miklum hug. Hann steig það skref sem enginn hafði haft þor til, en það var að koma á friðarviðræðum milli Israela og Araba. Myndin tekur yfir 30 ár af ævi hans og er athyglisverð í alla staði. Anwar Sadat var myrtur í október árið 1981. Aðalhlut- verk: Louis Gossett Jr., John Rhys-Davies, Madolyn Smith og Jeremy Kemp. Leikstjóri: Richard Michaels. Framleiðendur: Daniel Blatt og Robert Singer. Columbia 1983. Sýningartími 95 mín. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.45 Kvikan. Fjölbreyttur viðskiptaþáttur þar sem leitað verður fanga jafnt innanlands sem utan. Umsjón: Sighvatur Blöndahl. Dagskrár- gerð: María Maríusdóttir. Stöð 2 1989. 23.15 I Ijósaskiptunum. Twilight Zone. Þáttur sem kemur áhorfendum sannarlega á óvart. 23.40 Flugslysid Crash. Flugvél hlekkist á í lendingu með þeim afleiðingum að hún springur í loft upp. Fjöldi farþega lætur lífið eða slasast. Margt hamlar rannsókn slyssins, m.a. það að flugmaðurinn þjáist af minnisleysi. Þegar brotin fara að raðast saman ( huga hans er tíminn naumur, því aðrir hafa notað tímann til þess að makka bak við tjöldin. Leikstjóri: Tom Toelle. WDR. Sýningartími 95 mín. Lokasýning. 01.15 Dagskráriok. Sadat, fyrri hluti sannsögulegrar myndar sem byggö er á ævi og valdatíö Anwars Sadat, forseta Egyptalands, verður sýndur á Stöö 2 kl. 21.05 í kvöld. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka í Reykjavík vikuna 24.-30. nóv. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Einnig verður Garðs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Pað apotek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöid-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga lil kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga dága kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í álfræðileoum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla dagakl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknarlími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík-sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknarlími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið . og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögregian sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.