Tíminn - 29.11.1989, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.11.1989, Blaðsíða 15
Tíminn 15 Miðvikudagur 29. nóvember 1989 llllllllllllllllllllllllllll (ÞRÓTTIR lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Björn Bollason, vígalegur ásýndum, reynir körfuskot að Valskörfunni í leiknum í gærkvöld. Nafni hans Zoega í liði Vals er til varnar. Björn lék vel í gær, eins og ÍR-liðið í heild. Tímamynd pjetur. Körfuknattleikur - Úrvalsdeild: Nýliðum prýtt lið ÍR ofjarl Valsara ÍR-ingum tókst að merja 74-77 sigur á Valsmönnum í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik er liðin áttust við á Hlíðarenda í gærkvöld. ÍR-ing- ar voru sterkari aðilinn nær alian leikinn, en sigurinn hefði þó getað gengið þeim úr greipum á lokamín- útunum. Eftir að fyrstu mínútur leiksins höfðu liðið stórtíðindalaust, tóku Valsmenn forystuna í leiknum 14-8. ÍR-ingum tókst með góðri baráttu að komast yfir 16-20, en þannig stóðu leikar um miðjan fyrri hálfleik. Gestirnir bættu við forskot sitt fram að hlé en þó var staðan 32-40. Valsmenn hófu síðari hálfleikinn af ákveðni, meðan ÍR-ingar sváfu værum blundi. Munurinn fór niður í 2 stig 42-44, en þá tóku ÍR-ingar mikinn kipp og skoruðu 12 stig í röð Njarðvíkingar héldu áfram sigurg- öngu sinni í Úrvalsdeildinni í körfu- knattleik og sigruðu Tindastól 93-84 á Sauðárkrók í gærkvöld. Heimaliðið veitti þó harða mót- spyrnu náði t.d. forystu strax í byrjun 10-4 og aftur í byrjun síðari hálfleiks níu stiga forystu með ágæt- um leikkafla. Hinsvegar voru slæmu kaflarnir hjá liðinu of margir. Slíkur kafli kom um miðjan síðari hálfleik þegar Njarðvíkurliðið náði 10 stiga og breyttu stöðunni í 42-56. Munur- inn var þetta 7-11 stig fram á loka- mínúturnar að Valsmönnum tókst að minnka muninn í 1 stig 74-75 fyrir fádæma klaufaskap iR-inga. Jó- hannes Sveinsson, besti maður ÍR- inga í gærkvöld gulltryggði ÍR síðan sigurinn með því að skora úr tveimur ásetningsvítum á lokasekúndunum og lokatölur voru 74-77. Auk Jóhanness átti Thomas Lee mjög góðan leik fyrir ÍR, hirti mikið af fráköstum og átti stórleik í vörn- inni. Björn Steffensen átti góðan leik, en liðsheildin hjá ÍR var sterk í þessum leik og skóp sigurinn. Karl Guðlaugsson lék ekki með ÍR í þessum leik og munar um minna. Gunnar Örn Þorsteinsson stjórnaði leik ÍR liðsins í hans stað og fórst það vel úr hendi. Þegar hann lenti síðan í villuvandræðum tók 15 ára forystu. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu sem áhorfendur tóku virkan þátt í. Liðin: Hjá Njarðvík bar mest á Releford sem þrátt fyrir að vera óheppinn með skot gerði 26 stig. Teitur var mjög góður í sókninni og gerði 28 stig. Aðrir sem skoruðu voru lsak 7, Jóhannes 7, Friðrik Rúnarsson 15, Friðrik Ragnarsson 4 og Kristinn 5. Tindastóll:. Bow36, Valur29, Sturla 8, Eyjólfur 4, Sverrir 4, Ólafur 2 ogBjörnl. ÖÞ. gamall drengur, Márus Þór Arnar- son við stjórninni og stóð hann sig frábærlega vel í sfnum fyrsta meist- araflokksleik. Auk hans steig Gunn- ar Sverrisson sín fyrstu spor í úrvals- deildinni í gærkvöld. Hjá Val var Chris Behrends í strangri gæslu og hafði hann sig óvenju lítið í frammi. Matthías Matthíasson og Ari Gunnarsson stóðu fyrir sínu. Stigin ÍR: Jóhannes 29, Björn St. 16, Thomas Lee 15, Bragi 7, Björn B. 4, Márus 2, Björn L. 2 og Gunnar Örn 2. Valur: Behrends 18, Matthías 13, Ari 10, Svali 9, Björn 6, Ragnar 4, Guðni 23 og Hannes 2. BL Sund: ÍA sigraði í 1. deild bikarsins Skagamenn sigruðu í 1. deild bik- arkeppninnar í sundi sem fram fór í Sundhöll Reykjavíkur um helgina. ÍA hlaut 25.658 stig, en litlu munaði á þeim og Ægi sem varð í öðru sæti. Ægir hlaut 25.210 stig. I þriðja sæti varð Vestri frá ísafirði með 22.644 stig og Sundfélag Hafn- arfjarðar varð í fjórða sæti með 22.351 stig. Tvö neðstuliðin, UMSK sem hlaut 19.393 stig og HSÞ sem hlaut 13.728 stig, féllu í 2. deild bikarkeppninnar. BL UMFN vann á Króknum íslenskar getraunir: Þrefaldur pottur um næstu helgi - óvænt úrslit setja enn strik í reikning tippara QPR-Millwall 0-0 x Ekki var sála með 12 rétta í ■slenskum getraunum um síðustu helgi aðra helgina í röð og verður potturinn því þrefaldur um næstu helgi. Óhætt er að segja að úrslit nokkurra leikja á seðlinum um helg- ina, 47. leikviku, hafí komið tippur- um í opna skjöldu. Stórsigur Núrnberg 4-0 á Bayern Múnchen í v-þýsku deildinni voru úrslit sem fáir áttu von á. Þá þótti útisigur Derby 1-2 á Tottenham óvæntur, þó undirritaður hafi reynd- ar fastlega búist við þeim úrslitum. Aðeins komu 11 raðir fram með 11 réttum og fyrir hverja röð verða greiddar í vinning 35.934 kr. 1. vinningur 1.577.094 kr. bætist við pottinn um næstu helgi. Skipting getraunamerkjanna milli heimasigra, jafntefli og útisigra var nokkuð eðlileg um helgina 6-4-2, þannig að meirihluti tippara hefur því treyst á að Bayern Múnchen og Tottenham ynnu leiki sína. Úrslit leikjanna urðu þessi: Núrnberg-Bayern Múnchen 4-0 1 Charlton-Manchester City 1-1 x Coventry-Norwich 1-0 1 Manchester United-Chelsea 0-0 x Nottingham Forest-Everton 1-0 1 Sheffíeld Wed.-Crystal Palace 2-2 x Southampton-Luton 6-3 1 Tottenham-Derby 1-2 2 Wimbledon-Aston Villa 0-2 2 Blackburn-West Ham 5-4 1 Newcastle-Sheffield United 2-0 1 Staðan í 1. deild ensku knattspyrn- unnar er nú þessi: Liverpool . . ...14 8 3 3 29-14 27 Arsenal . . . ... 15 8 3 4 27-17 27 Aston Villa .. 15 8 3 4 25-15 27 Chelsea . . . ... 15 7 6 2 22-12 27 South.ton . . ... 15 6 5 4 31-25 23 Coventry .. ..15 7 2 6 31-25 23 Nott. For. .. .. 15 6 4 5 20-14 22 Norwich . . . .. 15 5 7 3 21-17 22 Derby . . 15 6 3 6 19-13 21 Manch. Utd. . 14 6 3 5 23-20 21 Tottenham .. 15 6 3 6 23-23 21 Everton . . . .. 15 6 3 6 21-22 21 Luton .. 15 4 5 6 17-20 17 Wimbledon . . 15 3 7 5 12-17 16 Millwall . . . .. 15 4 4 7 21-27 16 Cr. Palace . .. 15 4 4 7 18-32 16 Charlton .. .. 15 3 6 6 12-16 15 Q.P.R . . 15 3 6 6 14-19 15 Man. City . .. 15 4 3 8 18-28 15 Sheff. Wed. .. 15 3 4 8 8-24 13 BL Blak: Gangtruflanir hjá Islandsmeisturunum Frá Jóhanncsi Bjarnasyni íþróttafréttamanni Tímans á Akureyri: íslandsmeistarar KA í blaki lentu í basli með Framara þegar liðin mættust í íþróttahúsi Glerárskóla um síðustu helgi. Framarar höfðu lagt Þróttara að velli í sömu viku og því engin ástæða fyrir KA að vanmeta andstæðing- ana. En sú var nú samt raunin og gekk íslandsmeisturunum illa að ná upp baráttu. Fyrstu tveimur hrinun- um lauk 15-11 of 15-12 KA í vil eftir mikla og góða baráttu Framara, en í síðustu hrinu var trimmlið gestanna að þrotum komið og játaði sig sigr- aða 15-3. Móttaka og framspil KA-manna var í molum framan af en skánaði þegar á leikinn leið. Sigurður Arnar og Hafsteinn Jakobsson voru þeirra bestir og Haukur Valtýsson er alltaf traustur. Barátta Framara var að- dáunarverð en úthaldið var uppurið í lokin. Jón Gunnarsson var þeirra bestur og réðu KA-menn lítið við skelli hans. JB/BL Staöan í 1. deildinni FH .7610 193-159 +34 13 Valur . . . .6 5 0 1 152-129 +23 10 Stjarnan .6411 139-115 +24 9 KR .7 3 2 2 154-160 -5 8 ÍR .7 2 2 3 159-159 0 6 ÍBV .7 2 2 3 163-163 0 6 Grótta . . .7214 143-158 -14 5 KA .7214 155-172 -17 5 Víkingur .7115 157-171 -14 3 HK .7115 143-172 -29 3 í kvöld veröur leikur Vals og Stjöm- unnar, sem frestað var á sínum tíma vegna þátttöku Vals í Evrópukeppninni, á dagskrá. Leikurinn hefst að Hlíðarenda kl. 20.00. Laugardagur kl. 14:25 48. LEIKVIKA- 2. des. 1989 11 X 2 Leikur 1 Stuttgart - Köln Leikur 2 Aston Villa Nott. For. Leikur 3 Chelsea - Wimbledon Leikur 4 C. Palace - Q.P.R. Leikur 5 Derby - Charlton Leikur 6 Everton - Coventry Leikur 7 Luton - Tottenham Leikur 8 Mán. City - Liverpool Leikur 9 Millwall - Southampton Leikur 10 Norwich - Sheff. Wed. LeikurH Leeds - Newcastle Leikur 12 Sunderland - Swindon Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULÍNAN S. 991002 Þrefaldur pottur!!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.