Fréttablaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 2009næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    1234567
    891011121314

Fréttablaðið - 26.02.2009, Blaðsíða 55

Fréttablaðið - 26.02.2009, Blaðsíða 55
FIMMTUDAGUR 26. febrúar 2009 31 „Við fórum af stað með styrktarverkefni í Afríku í sumar, en eftir efnahags- hrunið ákváðum við að hafa verkefnin innanlands,“ seg- ir Fríða Bryndís Jónsdóttir, formaður góðgerðarráðs Verslunarskóla Íslands. Ráðið stóð fyrir áheitaviku og styrktartónleikum á dög- unum þar sem Sprengju- höllin, Ultra mega techno- bandið Stefán, Mammút, Sing for me Sandra og Haffi Haff komu fram, en allur ágóðinn renur óskiptur til mæðrastyrksnefndar. „Tala fjölskyldna sem leita til nefndarinnar eftir mataraðstoð í hverri viku hefur farið úr 100 upp í 400 frá jólum. Mæðrastyrksnefnd er eingöngu rekin á styrkjum svo við ákváðum að leggja okkar af mörkum. Engin fyrirtæki styrktu tónleikana með beinum hætti svo þetta er allt frá nemendum komið, en með aðgangseyri, veitingasölu, áheitum og frjálsum framlögum söfnuðust um 350.000 krónur sem við afhendum mæðrastyrksnefnd eftir tvær vikur,“ segir Fríða Bryndís. - ag Verslingar styrkja mæðrastyrksnefnd HRESSIR Örn og Þorkell voru meðal nemenda á styrktartónleikunum í Versló, en allur ágóðinn rennur til mæðrastyrksnefndar. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Í MIÐASÖLUNNI Snædís og Tanja sáu um miðasöluna á tónleikunum, en með aðgangseyri, veitingasölu, áheitum og frjálsum framlögum söfnuðust um 350.000 krónur. STEMNING Sprengjuhöllin spilaði í bláa salnum við góðar undirtektir tónleika- gesta. Nicole Richie og kærastinn henn- ar, Joel Madden, eiga von á öðru barni. Rétt rúmt ár er liðin síðan þau eignuðust sitt fyrsta barn, dótturina Harlow Winter Kate Madden, en hún fæddist 11. jan- úar 2008. Joel Madden, sem er í hljóm- sveitinni Good Charlotte, skrifaði á heimasíðu sveitarinnar að fjöl- skylda sín njóti mikillar blessun- ar, Harlow sé að verða stóra syst- ir. Yfirskrift skilaboðanna var „betra en að vinna Óskarsverð- laun“ og segist Madden ekki geta lýst ánægju sinni. Nicole Richie hefur ekki tjáð sig um fregnirnar að svo stöddu, en hún sagði nýverið í viðtali að Harlow hafi gefið lífi sínu nýjan tilgang. Annað barn á leiðinni ÓLÉTT Nicole Richie og Joel Madden eiga von á öðru barni, en dóttir þeirra, Harlow, fæddist 11. janúar í fyrra. ÓSKARSVERÐLAUNATILNEFNINGAR BESTI LEIKSTJÓRINN GUS VAN SANT BESTI LEIKARINN SEAN PENN LEIKARINN Í AUKAHLUTVERKI JOSH BROLIN BESTA MYNDIN ÞAR Á MEÐAL TILNEFNINGAR TIL BAFTA VERÐLAUNA BESTA HANDRITIÐ DUSTIN LANCE BLACK BESTI LEIKARINN SEAN PENN BESTA MYNDIN ÞAR Á MEÐAL GOLDEN GLOBE TILNEFNING BESTI LEIKARI Ekkert hlé á góðum myndum! Skráning á póstlistann margborgar sig www.graenaljosid.is Sýnd í Háskólabíói KVIKMYND EFTIR GUS VAN SANT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3871
Tungumál:
Árgangar:
23
Fjöldi tölublaða/hefta:
7021
Gefið út:
2001-2023
Myndað til:
31.03.2023
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað
Styrktaraðili:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað: 50. tölublað (26.02.2009)
https://timarit.is/issue/280729

Tengja á þessa síðu: 55
https://timarit.is/page/4056680

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

50. tölublað (26.02.2009)

Aðgerðir: