Tíminn - 04.01.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 04.01.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 4. janúar 1990 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Fimmtudagur 4. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matt- hlasson flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 f morgunsárið. Erna Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 LHli bamatiminn. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landposturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Noytendapunktar. Hollráðtil kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Heimann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þóraríns- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá. Litið yfirdagskrá fimmtudags- ins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 1245 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 i dagsins örm. Umsjón: Þórarinn Eyljórð. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður f til- verunni" eftir Málfríði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (16). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjöalög. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Lögtak" eftir Andrés Indriðason Leikstjóri: Stefán Bald- ursson. Leikendur: (Áður flutt í nóvember 1987). (Endurtekið frá þríðjudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Ádagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Krístin Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnra útvarpað að loknum Iréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páli Heiðar Jóns- son og Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarp- að aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir llðandi stundar. 20.00 Utli barnatíminn. 20.15 Tónlistarkvðld Útvarpsins. Kynnir: Bergþóra Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). ¦ 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 MenntakonurámiðAldum-Roswit- ha frá Gandersheim leikritaskáld á 10. ðld. Umsjón: Ásdis Egilsdóttir. Lesarí: Guðlaug Guðmundsdóttir. Leiklestur: Ingrid Jónsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Viðar Eggertsson. (Einn- ig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 23.10 UglanhennarMinervu. Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Pál Skúlason heimspeking um tengsl heimspeki og þjóðfélagsmála. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljomur. Umsjón: Leifur Þóraríns- son. (Endurtekinn trá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 RÁS2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijösið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Asrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Spaugstof- an: Allt það besta (rá liðnum árum kl. 10.55 (Endurtekinn úr morgunútvarpi) Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttavfirlit. Auglýsingar. 12.20 rfadoglsfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatJu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli málo. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnu- staða kl. 15.03, stjórnandi og dómarí Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stofán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispiall og innlit upp úr kl. 16.00. - Slormál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunn- ar. Þjoðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I þeinni útsendingu sími 91-38500 19.00 Kvðldfrettir 19.32 „Blítt og létt..." Gyða Drðfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðar- dóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrísson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 00.10 (háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir M. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NfETURÚTVARPtÐ 01.00 Áfram Island. Dæguríög flutt af islensk- um tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 EKon John. Siglús E. Arnþórsson kynnir tónlistarmanninn og leikur tónlist hans. (Endur- tekinn þáttur úr þáttaröðinni „Úr smiðjunni" frá 16. fm.) 03.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 FrétUr. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjðn: Páll Heiðar Jóns- son og Jón Ormur Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Frettir af veðri, færð og flugsanv gðngum. 05.01 A djasstönleikum - Diizy Gillespie i Háskólabíói og Frakklandi. Vemharður Linnet kynnir. (Endurtekinnþátturfráföstudags- kvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- 06.01 ífjósinu. Bandariskirsveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP A RAS 2 Útvarp Norðurland W. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisutvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Fimmtudagur 4. janúar 17.50 Eldfærin. Tókknesk teiknirnynd eftir H.C. Andersen. Sögumaður Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Hallgrímur Helgason. 18.20 Sogur uxans. (Ox Tales) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhann- esson. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.50 Táknmaisfréttir. 18.55 Yngisnwer (48)(Sinha Moca) Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.25 Benny Hill. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 fþróttir. Lýst kjöri iþróttamanns ársins. Bein útsending. 20.55 Fuglar landsins. 9. þáttur - Æðar- fuglinn. Þáttaröð eftir Magnús Magnússon um islenska fugla og flækinga. 21.05 Þræðir. Þáttaröð um islenskar hand- menntir. Fyrsti þáttur af fjórum. Umsjón Birna Kristjánsdóttir, skólastjóri. 21.20 Samherjar. (Jake and the Fat Man). Bandariskur myndaflokkur. Aðalhlutverk Will- iam Conrad og Joe Penny. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Sjönvarpsbörn á Norðurlðndum. 1. þáttur af fjórum. Hvert á að fara í kvðld? (Satellitbarn i Norden - vart ska du I kváll?) I úthverfi Stokkhólms eru nokkur fjölbýlishús tengd sjónvarpskerfi sem tekur á móti sjónvarpi um gervihnött. Myndin lýsir hvemig börn og unglingar mótast af þessum alþjóðlegu áhrifum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.00 Ellef ufréttir I dagskrárlok. STÖÐ2 Fimmtudagur 4. janúar 15.35 Með Afa. Endurtekinn þáttur fra siðast- liðnum laugardegi. Stöð 2 1989. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Alli og ikomamir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. 18.20 Deegradvöl. ABC's World. Sportsman. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um- fjöllun um málefni I iðandi stundar. Stoð 21989. 20.30 Óðalsbóndi * eriendri gnmd. Magn- ús Steinþórsson rak gullsmíðafyrirtækið Gull og Silfur með bróður sínum hér í Reykjavík, en það var gamall draumur hans að eignast hótel á eriendri grund. Hann tók sig upp með fjölskyld- una og dreif sig i að kaupa gamalt hðtel í Torquay á suðurströnd Englands sem heitir Manor House. Umsjðn og dagskrárgerð: Marí- anna Friðjónsdóttir. Stöð 2 1989. 21.15 Umhverfls jörðina á 80 dogum. Aro- und The World In Eighty Days. Ný, mjög vönduð framhaldsmynd í þremur hlutum. Annar hluti. Aðalhlutverk: Pierce Bronsnan, Eric Idle, Peter Ustinov og Julia Nickson. Leikstjóri: Buzz Kulik. 1989. Sýningartími 80 mln. 22.45 Sereveftin. Mission: Impossible. Nýr bandarískurframhaldsmyndaflokkur. 23.45 Dauðaloitin. First Deadly Sin. Lögreglu- maður I New York sem hefur I hyggju að seljast f helgan sfein, krefst þess að yfirmaður hans rannsaki dularfull fjöldamorð, áður en hann lætur af störfum. Myndin er bygð á samnefndri metsölubók Lawrence Sanders. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Barbara Delaney, Daniel Blank og Monica Gilbert. Leikstjóri: Brian Hutton. 1981. Sýningartími 90 mín. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 01.05 Dagskrarlok. UTVARP Fóstudagur 5. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bam, séra Karl V. Matt- hiasson flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 f morgunsarið. - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatiminn. (Einmq útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleiktimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Að hafa áhrff. Umsjðn: Haraldur Bjama- son. 10.00 Frettir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráðtil kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Biörn S. Lárusson. (Einnig útvarpað klukkan 15.45) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kfkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggertsson. H.ÖÓFréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingollsdólt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti aðlaranótt mánudags). 11.53 A dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags- ins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegistréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tönlist. 13.00 f dagsins onn. Umsjón: Bergljðt Baldurs- dóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður f til- vorunni" eftir Málfriði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (17). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslog. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags k). 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Sjómannslíf- Áttundi og lokaþáttur um sjómenn í íslensku samfélagi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn frá miðvikudags- kvöldi). 15.45 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbokin. 16.08 Ádagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Sðgur af átfum og huldufólki. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Stravinsky og Prokofiov. „Petrúska", balletttónlist eftir Igor Stravinsky. Leslie Howard leikur á pianó með Sinfðniuhljðmsveit Lundúna: Claudio Abbado stjórnar. „Appelsínusvítan" eftir Sergei Prokof- iev. Sinfóníuhljðmsveitin í Dallas leikur; Eduar- do Mata stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 AA utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarp- að aðtaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist Auglýsingar. 18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfróttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli bamatíminn 20.15 Gamlar glarður. „Sellósvíta nr. 1 i G-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Heinz Edelstein leikur. Forleikur og fúga um nafnið Bach fyrir fiðlu án undirleiks eftir Þðrarin Jónsson. Bjöm Ólafsson leikur. Sðnata op. 23 fyrir trompet og píanó eftir Karl O. Runólfsson. Bjöm Guðjónsson leikur á trompet og Gísli Magnússon á pianð. 21.00 Kvðldvaka. a. Þjóðsðgur í jólalokin. Síðasti þáttur, tekinn saman af Ágúsfu Björns- dóttur. Lesarar: Ingibjörg Haraldsdóttir og Kristj- án Franklin Magnús. b. Islensk tónlist. c. Fyrsti vélsleðinn á islandi. Frásöguþáttur eftir Einar B. Pálsson. Gerður Steinþðrsdðttir les. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvðldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslog 23.00 Kvðldskuggar. Jðnas Jðnasson sér um þáttinn. 24.00 Frettir. 00.10 Ómur aðutan-„Denydosteö".Poul Kern les Ijóð eftir William Heinesen við undirleik tðnlistar eftir Kristian Blak. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurf regnir. 01.10 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS2 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, ínn i Ijösið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt...?" Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlif. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardðttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin W. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Augtýsingar. 12.20 Hadegisfrettir 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jðnassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdðttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnu- staða kl. 15.03, stjórnandi og dðmari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jðn Hafstein, Guðrún Gunnarsdðttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhiálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjöðarsatin, þjóðlundur í beinni útsend- ingu sfmi 91 -38500 19.00 Kvðldfróttir 19.32 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur bskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Á djasstónleikum. Úrval frá helstu djasstónleikum siðastaárs. Kynnirer Vernharð- urLinnet. (Einnig útvarpaðaðfaranóttföstudags kl. 3.00). 21.30 Kvðldtðnar. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á baaum rásum til morguns. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi). 03.00 „Blitt og létt..." Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadðttur frá liðnu kvðldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- 9ongum. 05.01 Afram tsland. Dæguriög flutt af íslensk- um tónlistarmönnum. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- gongum. 06.01 Blágresið blíða. Þáttur með bandar ískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkuin „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurfekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 07.00 Úr snvðjunni. Sigurðui Hrafn Guðm- undsson segir frá gítarieikaranum Jim Hill og leikur tðnlist hans. (Endurfekinn þáttur frá laugardagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP A RAS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Austu fand kl. 18.03-19.00 SvesAisútvarp Vestfjarða ki. 18.03-19.00 SJONVARP Föstudagur 5. janúar 17.50 Tommi (Dommel) Nýr belgiskur teikni- myndaflokkur fyrir börn, sem hvarvetna hefur orðið feikivinsæll. Hér segir frá kettinum Baltas- ar og fleiri merkispersónum. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. Þýðandi Bergdis Ellertsdðttir. 18.20 Að vita meira og meira (Cantinflas). Bandariskar barnamyndir af ýmsu tagi þar sem blandað er gamni og alvöru. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Blastur og svetfta. (Sass and Brass) Bandarískur jassþáttur. 20.00 Frottir og veður. 20.35 Landsleikur blendinga og Tékka f handknattfeik. Siðari hálfleikur. Bein út- 21.10 Annáll islonskra tónlistarmynd- banda. Dðmnefnd hefur skoðað öll íslensk myndbönd sem gerð voru á árinu 1989 og mun velja besta islenska myndbandið. Dómnefndina skipa Jóhanna María Eviólfsdóttir, nemi, K?,rl Bridde, tónlistarmaður, Asgeir Tómasson, dag- skrárgerðarmaður og Kristin Jóhannesdðttir, _ kvikmyndaleikstjóri. Umsjón Gunnar Már Sigur-" finnsson. Stjóm upptöku Kristíu Ema Arnardótt- ir. 21.55 Derrick (Derrick). Aðalhlutverk Horst Tappert. Þýðandi Kristrún Þórðardðttir. 22.55 Rugleiðin til Kina. (High Road to China). Bandarisk bíómynd frá árinu 1983. Leikstjóri Bricn G. Hutton. Aðalhlutverk Tom Selleck, Bess Armstrong og Jack Weston. Ung kona fær fyrrum herflugmann til að hafa upp á föður sínum sem er í höndum mannræningja. 00.45 Útvarpsfrottir i dagskrárlok. STÓÐ2 Föstudagur 5. janúar 15.35 Skuggi rosarinnar. Specter of the Rose. Kvikmynd um ballettflokk sem leggur upp 1 sýningarferð þar sem aðaldansararnir tveir fella hugi saman og giftast. Aðalhlutverk: Juditli Anderson, Michael Chekhov, Ivan Kirov og Viola Essen. Leikstjóri og framleiðandi: Ben Hechf. 1946. Sýningartími 90 min. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davíð. David the Gnome. Sérstaklegafallegteiknimyndmeðíslenskutali. 18.15 Sumo-glima. Lokaþáttur. 18.40 Heimsmetabök Guinness. Spectacul- ar World of Guinness. Lokaþáttur. 19.19 19:19. Frétiir og fréttaumfjöllun, iþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2 1989. 20.30 Ohara. Aðalhlutverk: Pat morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherine Keener og Richard Yniguez. 21.20 Sokkabond í stfl. Liflegur dæguriaga- þáttur. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Stöð 2/ Hollywood/Aðalstöðin/Coca Cola 1990. 21.55 Ólsen-fólagarnir á Jótlandi. Olsen- Banden í Jylland. Þremenningarnir Egon, Benny og Kjeld. hafa fengið það verkveni að hafa upp á fjársjóði sem talið er að Þjóðverjar hafi falið á vesturströnd Jótlands á sínum tima. Aðalhlutverk: Ove Sprogoe, Morten Grunwald og Poul Bundgaard. Leikstjóri: Erik Ballingi. Aukasýning 17. febrúar. 23.25 LAggur. Cops. Framhaldsmyndaflokkur í sjö hlutum. Fyrsti hluti. 00.15 Sonja rauða. Red Sonja. Ævintýramynd sem segir fra stúlkunni Sonju sem verður fyrir þeirri skelfilegu lilsreynslu að missa alla fjöl- skyldu slna. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Birgitte Nilsen og Sandahl Bergman. Leikstjóri: Richard Fleischer. 1985. Bönnuð börnum. Aukasýning 19. febrúar. 01.45 Friða og dýrið. Beauty and the Beast. Bandarískurframhaldsmyndaflokkur. 02.35 Dagskrárlok UTVARP Laugardagur 6. janúar Þrettándinn 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl V. Matt- híasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðon dag, göðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn á laugardegi. 9.20 Morguntonar. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir 10.03 Hlustendaþjonustan. Sigrún Björns- dðttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikuktk. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (AuglýsingarW. 11.00). 12.00 Augtýsingar. 12.10 Adagskra. Litiðyfirdagskrálaugardags- ins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veðuriregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir Umsjðn: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tðnlistariífsins I umsjá starfsmanna tðnlistardeildar og saman- tekt Bergþðru Jónsdðttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fróttir. 16.05 fsHHMkt mál. Guðiun Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Jólaöpera Útvarpsins: „Hans og Greta" ottir Humperdinck. Upptaka gerð í Útvarpssal og fyrst flutt 7. janúar 1962. Helstu söngvarar: Siqurveig Hjaltested, Þuríður Páls- dóttir, Guðmundur Jónsson og Eyglö Viktors- dðttir. I leikhlutverkum eru: Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir og Helga Valtýsdóttir. Leikstjóri: Baídvin Halldórsson. Hljómsveitarstjóri:JindrichRohan. Kynnir: Jðhannes Jónasson. 18.10 Gagn og gaman. Þáttur um bórn og bækur. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.45 Veðurfiwgnir. Auglysingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Abætir. Jðnas Ingimundarson, l'ijú á palli, Liljukórinn og Savanna tríóið leika og syngja nokkur log. 20.00 Lttli bamatfminn. „Util saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sig- rún Björnsdóttir les (5). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Visur og þjóðlóg 21.00 Gestastofan. Finnbogi Hermannsson tekur á móti gestum á Isafirði, að þessu sinni Ólafi Helga Kjartanssyni skattstjóra, Herdisi Þorsteinsdðttur húsmóður og nema og sr. Karii V. Matthíassyni. 22.00 FréttJr. Orð kvoldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurtregnlr. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Góðri glaðri stund..." Gamanfundur i útvarpssal með Félagi eldri borgara. Fram koma: Árni Tryggvason, Anna Guðný Guð- mundsdóttir, Kristín Pétursdóttir, Sigfús Hall- dðrsson, Sigrún Hjálmtýsdðttir og Kór Félags eldri borgara. (Endurtekinn þáttur frá gamlárs- kvöldi). 24.00 Fréttir. 00.10 Um lagruettið. Sigurður Einarsson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á baðum rásum til morguns. RAS2 8.05 A nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 fstoppurinn. Oskar l'all Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 Iþróttafréttir. Iþrðttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö. RagnhildurAmljðts- dóllir og Rðsa Ingólfsdóttir. 16.05 Sóngur viliiandarinnar. Einar Kárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Iþróttafréttir. íþróttafréttamenn segia frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfðlk litur inn hjá Ólafi Þðrð- arsyni. 19.00 Kvðldfróttir 19.31 Blágresið bliea. Þáttur með bandariskri sveita- og þjððlagatðnlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldðr Halldórsson. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi aðfaranðtt laugardags). 20.30 Úr smiAjunni. Sigrún Björnsdóttir kynnii grænlenska tónlist. (Einnig útvarpað aðfaranðtt laugardags kl. 7.03) 21.30 Áfram fsland. Dægurlög flutt af islensk- um tónlistarmönnum. 22.07 Bfti aftan hægra. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. 02.00 Næturútvarp á báAum rasum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. NATTURUTVARPID 02.00 Frettir. 02.05 fstoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson. (Endurtekið úrval liá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir vSMrAarvoA. Ljút lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fróttir af veAri, færð og flugsam- gongum. 05.01 Afram fsland. Dægurlög flutt af íslensk- um tðnlistarmðnnum. 06.00 Fréttir af veori, fssrA og flugsam- gongum. 06.01 Af gomlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. 07.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endur- tekið úwal frá sunnudegi á Rás 2). 08.05 SAngur villiandarfnnar. Einar Kárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tfð. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi). SJONVARP Laugardagur 6. janúar 14.00 fþrottaþatturinn. 14.00 Keppni atvinnu- manna i golti. 15.00 Enska knattspyrnan. Leikur Stoke og Arsenal. Bein útsending 17.00 Upprifjun á Iþróttaannáll 1989. 18.00 Bangsi bestaskinn. (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Óm Arnason. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 18.25 Sogur Irt Namfu (Narnia). 3. þattur af sex í fyrstu myndaröö af þrem um Narníu. Ný sjónvarpsmynd, byggða á sígildri bamasðgu C.S. Lewis. Fjógur böm uppgötva furðulandið Narníu þar sem búa talandi dýr og vonda, hvita nornin. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.55 HaskaslóAir (Danger Bay) Kanadiskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottö 20.35 *90 á stððinni. Spauqstolan nljar upp helstu æsifregnir ársins 1989. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.50 Gestagangur á þrettándamim. Ný þáttaröð þar sem Úlína Þorvarðardóttir tekur á mðti gestum. Að þessu sinni verða gestir hennar hinir góðkunnu söngvarar Guðmundur I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.