Tíminn - 04.01.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.01.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 4. janúar 1990 ÚTVARP/SJÓNVARP Jónsson og Kristinn Hallsson auk þjóökórsins, jafnt í sjónvarpssal sem viö tækin. Dagskrár- gerö Kristín Björg Þorsteinsdóttir. (Þátturinn veröur framvegis á miðvikudögum). 21.30 BmI or bókaútgáfa (Executive Stress). Lokaþáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýö- andi Ýrr Bertelsdóttir. 21.55 Bubbi Morthens. Bubbi syngur í sjón- varpssal nokkur af vinsælustu lögum sínum frá liönum árum. Dagskrárgerö Egill Eövarödsson. 22.35 Báknið. (Brazil) Bresk bíómynd frá árinu 1985. Leikstjóri Terry Gilliam (einn af Monty Python hópnum) Aöalhlutverk Jonathan Pryce, Katherine Helmond og Robert de Niro. Myndin fjallar um feril skrifstofublókar í vestrænu fram- tíðarþjóðfólagi. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 00.55 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. •jí] Laugardagur 6. janúar 09.00 Með Afa. Teiknimyndirnar, sem við sjáum í dag, eru Skollasögur, Snorkarnir, Villi vespa og Besta bókin og auðvitað eru allar myndirnar í þættinum hans Afa meö íslensku tali. Dag- skrárgerö: Guörún Þóröardóttir. Stjórn upptöku: María Maríusdóttir. Stöö 2 1990. 10.30 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Vinsæl teiknimynd um freknótta prakkarann og stóra loðna hundinn hans. 10.50 Jói hermaður. G.l. Joe. Ævintýraleg og spennandi teiknimynd. 11.30 Höfrungavík Dolphin Cove. Framhalds- mynd í átta hlutum. Lokaþáttur. 12.05 Sokkabönd í stíl. Endurtekið frá því í gær 12.35 A dýraveiðum. Hatari. John Wayne er hór í hlutverki veiöimanns í óbyggðum Afríku. Er þetta talin meö bestu myndum hans. Aöal- hlutverk: John Wayne, Elsa Marinelli, Red Buttons og Hardy Kruger. Leikstjóri og framleiö- andi: Howard Hawks. 1962. Sýningartími 150 mín. Lokasýning. 15.05 Á besta aldri. Endurtekinn þáttur frá 27. desember síðastliðnum. 15.40 Falcon Crest. 16.30 Frakkland nútímans. Aujourd’hui en France. Sórlega fróðlegir þættir þar sem viö fáum að kynnast Frakklandi nútímans. 17.00 iþróttaannáll ðrains 1080. Endurtek- inn þáttur frá því á gamlaársdag. 18.00 Mahabharata Vargöld. Stórkostleg ævintýramynd. Fimmti þáttur af sex. Lokaþáttur er á dagskrá seinni partinn á morgun, sunnu- dag. Leikstjóri: Peter Brook. Leikmynd og búningar: Chloe Oblensky. 19.19 19.19. Fréttir. Stöö 2 1989. 20.00 Hale og Pace. Nýr breskur framhalds- myndaþáttur í sex hlutum þar sem hinir bráö- fyndnu félagar, Gareth Hale og Norman Pace, fara á kostum. Aðalhlutverk: Gareth Hale og Norman Pace. 20.30 Kvikmynd vikunnar. Umhverfis jörðina á 80 dögum. Around The World in Eighty Days. Framhaldsmynd. Síðasti hluti. Aðalhlutverk: Pierce Bronsnan, Eric Idle, Peter Ustinov og Julia Nickson. Leikstjori: Buzz Kulik. 1989. Sýningartími 80 mín. 22.00 Reyndu aftur. Play it Again Sam. Gam- anmynd. Aöalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton, Tony Roberts og Jerry Lacy. Leikstjóri: Herbert Ross. 1972. Aukasýning 15. febrúar. 23.25 Magnum P.l. 00.10 Faddur f Austurfoœnum. Born in East L.A. Gamanmynd sem fjallar um Mexíkana sem býr í L.A. Fyrir misskilning er hann sendur til Mexíkó þar sem hann er álitinn vera ólöglegur innflytjandi í Bandaríkjunum þrátt fyrir að hann tali ekki stakt orö í spænsku. Aðalhlutverk: Cheech Marin, Daniel Stem, Paul Rodriguez, Jan Michael Vincent og Kamala Lopez. Leik- stjóri: Cheech Marin. 1987. Aukasýning 20. febrúar. 01.30 Bsént af augum. Drive He Said. Körfu- boitamaður á í miklum útstööum við keppinaut sinn og bekkjarbróður. Aöalhlutverk: Michael Margotta, William Tepper og Bruce Dern. Leik- stjóri: Jack Nicholson. 1970. Sýningartími 90 mín. Bönnuö bömum. Lokasýning. 03.05 Dagskráriok. UTVARP Sunnudagur 7. janúar 8.00 Frðtttr. 8.07 Morgunandakt Séra Guðni Þór Ólafs- son prófastur á Melstaö flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Vaðurfragnlr. Dagskrá. 8.30 A sunnudagsmorgni með Jóhanni Inga Gunnarssyni. Bemharður Guömundsson ræöir viö hann um guðspjall dagsins, Markús 10, 13-16. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Adagskrð. Litiö yfir dagskrá sunnudags- ins í Útvarpinu. 10.10 Veðurfrsgnir. 10.25 I (jarlœgð. Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum. (Einnig útvarpaö á þriðjudag kl. 15.03). 11.00 Messa i Kristskirkju Landakoti. Prestur: Sóra Jakob Roland. 12.10 Adagskrð. Litiö yfir dagskrá sunnudags- ins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgest- um. 14.00 Hún orfcaði miklu i hörðum árum... Þáttur um Halldóru Guðbrandsdóttur stjórn- málaskörung á Hólum í Hjaltadal og samferða- menn hennar. Umsjón: Aðalheiður B. Ormsdótt- ir. Lesarar: Sunna Borg, Þórey Aðalsteinsdóttir og Þráinn Karlsson. (Frá Akureyri) (Áður á dagskrá á nýársdag). 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af lóttara taginu. 15.10 Igóðutómi með Hönnu G. Sigurðardótt- ur. 18.00 Frétttr. 18.05 Á dagskrð 18.15 VeSurlragnir. 16.20 Framhaldsleikrtt bama og ung- linga: „Bræðumir frð Brokku" eftlr Kristian Elster yngri. Fyrsti þáttur. Reidar Antonsen bjó til flutnings I Útvarpi. Þýðandi: Sigurður Gunnarsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Lelkendur: Jón Aðlls, Jón Júliusson, Borgar Garðarsson, Amar Jónsson, Árni Tryggvason, Guðmundur Pálsson og Valdemar Helgason. (Áður útvarpað 1964). 17.00 TónltsL 18.00 Rimsírams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Einnig útvarpað daginn eftirkl. 15.03). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Auglýsingar.. 19.31 Jólaleikrít Útvarpsins: „Sólness byggingarmeistari" eftir Henrik Ibsen. Þýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. Leikendur: Erlingur Gíslason, Krist- björg Kjeld, Steindór Hjörleifsson, Róbert Arn- finnsson, Jakob Þór Einarsson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Guðrún S. Gisladóttir. (Endur- tekið frá 30. f.m.) 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka“ oftir Þórieif Bjamason. Friðrik Guðni Þor- leifsson les (2). 22.00 Fréttir. Orð kvóldsins. Dagskrð morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsóngvarar og kórar syngja. 23.00 Frjðlsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Frðttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudags- morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp ð bððum rðsum til morguns. 9.03 „Hann Tumi fer ð fætur..." Magnús Einarsson bregöur léttum lögum á fóninn. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hðdegisfróttir 12.45 Tónlist Auglýsingar. 13.00 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. Fimmti þáttur af tíu. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 14.00 1980-1989. Kristján Sigurjónsson og Skúli Helgason gera upp dægurtónlist áranna 1980-1989. 19.00 Kvóldfréttir 19.31 „Blítt og lótt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt)._ 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðar- dóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigriður Arnardóttir. 21.30 Afram fsland. Dægurlög flutt af islensk- um tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skorið. Lisa Pálsdóttir tekur saman syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2 liðna viku. 02.00 Næturútvarp ð bððum rðsum til morguns. Fróttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NfETURÚTVARP 01.00 Alram Island. Dægurlóg flutt af islensk- um tónlistarmönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþðttur. - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 03.00 „Blittog létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir væröanroö. Ljúf lög undir morgun. 04.30 Voöurffrognir. 04.40 Á vottvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Jón Ormur Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 05.00 Fréttir aff voöri, ffarö og ftugsanv göngum. 05.01 Harmonikuþðttur. Umsjón: Högni Jónsson (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1). 06.00 Frétttr af veðri, færð og flugsam- gðngum. 06.01 Suður um hófin. Lög af suðrænum slóðum. SJONVARP Sunnudagur 7. janúar, 15.45 Clovis og Clothilde. Kantata eftir Ge- orges Bizet, tekin upp í dómkirkjunni í Soissons. Stjómandi Jean-Claude Casadesus. Flytjendur: Montserrat Caball-e (sópran) Górard Caino (tenóij. Sinfóníuhljómsveitin í Lille. 16.25 ólafur Kérason og Heimsljós. Dr. Jakob Benediktsson ræðir við Halldór Laxness um sagnabálkinn Heimsljós. Áður á dagskrá 1976. Stjóm upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 17.10 Nýárstónar. Systumar Miriam og Judith Ketilsdætur leika á selló og fiðlu og móðir þeirra Úrsúla Ingólfsson leikur á píanó. 17.40 Sunnudagshugvekja. Valdís Magnús- dóttir, kristniboði, flytur. 17.50 Stundin okkar. Umsjón Heiga Steffensen. 18.20 Pappírs-Pési ffer í skóla. Þetta er önnur myndin um Pappírs-Pósa og fjallar um ævintýri Pósa í skólanum. Leikstjóm og handrit Ari Kristinsson. Handritið er byggt á hugmynd Herdísar Egilsdóttur. Kvikmyndataka Tony Forsberg. Aðalhlutverk Kristmann Óskarsson, Magnús Ólafsson og Vigdís Esradóttir. 18.50 Táknmólsffréttir. 19.00 Fagri-Blakkur. Breskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 KasUJós ð sunnudegi. Fréttir og frótta- skýringar. 20.30 Landsleikur i handknattleik. fsland - Tðkkóslóvakía. Siðari hðlfleikur. Bein útsending. 21.05 Á Islendingaslóðum i Kaupmanna- hðfn. Gengið með Bimi Th. Bjömssyni list- fræðingi um söguslóðir landans í borginni við sundið. Saga-film framleiddi þessa þáttaröð fyrir Sjónvarpið og er þetta fyrsti þáttur af sex. Stjóm upptöku Valdimar Leifsson. 21.25 Blaðadrottningin. (I'll take Manhattan) 6. þðttur. Bandaríkur myndaflokkur i átta þáttum. Flokkurinn er gerður eftir samnefndri skáldsögu ettir Judith Kranz. Aðalhlutverk Val- erie Bertinelli og Barry Bostwick. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 22.15 Hallormsstaðaskógur vísar veginn. Þáttur i upphafi skógræktarárs. Hallormsstaða- skógur er notaður sem dæmi um það hvemig verulega stór svæði landsins gætu litið út ef vilji er fyrir hendi. Valdimar Jóhannesson fer I fylgd Sigurðar Blöndal og Jóns Loftssonar um skóginn. 22.55 Sú gamla. (The Ray Bradbury Theatre) (There was an Old Woman) Gamla konan var fljót aö uppgötva að hinn alvariegi gestur var dauðinn sjálfur. En hún var ekki tilbúinn til llllll illlliilli brottfarar. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 23.25 Listamannaalmanakið - janúar. Svipmyndir úr myndlistasögunni. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.30 Útvarpsfréttir í dagskrðriok. STÖD2 Sunnudagur 7. janúar 09.00 Gúmmíbimir. Gummi Bears. Teikni- mynd. 09.20 Furöubúamir. Wuzzels. Falleg og vönd- uð teiknimynd. 09.45 Utli folinn og fólagar My Little Pony and Friends. Falleg og vönduð teiknimynd með íslensku tali. 10.10 Kóngulóarmaöurinn Spiderman. Skemmtileg teiknimynd. 10.35 Fjölskyldusögur. After School Special. Leikin barna- og unglingamynd. 11.00 Þrumukettir Thundercats. Teiknimynd. 11.20Sparta sport íþróttaþáttur fyrir böm. Umsjón: Heimir Karlsson, Birgir Þór Bragason og Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2 1989. 11.55 Kalli kanína. Bugs Bunny-Roadrunner. Skemmtileg teiknimynd. 13.30 Íþróttir. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrárgerð. Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1990. 16.30 Fréttaágrip vikunnar. Fréttir síðastlið- innar viku frá fréttastofu Stöðvar 2. Þessar fréttir eru fluttar með táknmálsþul í hægra homi sjónvarpskjásins. 16.50 Heimshomarokk. Big World. Tónlistar- þættir þar sem sýnt er frá hljómleikum þekktra hljómsveita. 17.40 Mahabharata. Sal sér hún standa. Lokaþáttur þessarar stórbrotnu ævintýramynd- ar. Leikstjóri: Peter Brook. Leikmynd og búning- ar. Chloe Oblensky. 18.40 Gerö kvikmyndarinnar Elskan, ég minnkaöi bömin. The Makin of Honey I Shruk The Kids. í þessum þætti fylgjumst við með gerð myndarinnar „Elskan, ég minnkaði börnin" sem er jólamynd bíóhallarinnar í ár. Myndin þykir afburðavel gerð og varla til sú brella sem ekki er notuð. 19.19. Fréttir. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast. Seltjarnar- nes og Mosfellsbær keppa að þessu sinni. Umsjón: Ómar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Sig- urður Snæberg Jónsson og Elín Þóra Friðfinns- dóttir. Stöð 2 1990. 21.00 Lagakrókar L.A. Law. 21.50 Feöginin. The Shiralee. Áströlsk fram- haldsmynd í tveimur hlutum sem byggð er á skáldsögu D'Arcy Nilands. Síðari hluti myndar- innar verður á dagskrá 11. janúar. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Noni Hazlehurst og Rebecca Smart. Leikstjóri: George Ogilive. Framleiðandi: Jock Blair. Sýningartími 95 mín. 23.20 Hetjumar frá Navarone. Force Ten From Navarone. Spennumynd sem byggð er á samnefndri sögu Alistair McLean. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Barbara Bach og Robert Shaw. 1978. Sýningartími 105 mín. Bönnuð bömum. Lokasýning. 01.05 Dagskráriok. UTVARP Mánudagur 8. janúar 6.45 Vaðurfregnir. Bæn, séra Kari V. Matt- híasson flytur. 7.00 Fréttír. 7.03 f morgumðriA. - Bakfur Már Arngríms- son. Fréttayfirfit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Þórður Helgason kennari talar um daglegl mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Frétttr. 9.03 Utfi bamatiminn: „Utti aaga um IWa kisu“ aftir Loft QuAmundsson. Sig- rún Bjðmsdétlir les (6). (Einnig útvarpað um kvökfið kl. 20.00) 9.20 Morgunlsikflml með Halldóru Björns- déttur. 9.30 fslanskt mðl. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 0.40 Búnaftaiþðtturinn - Landbúnaftur- inn ð liftnu ðri, fyrri hluti. Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri flytur. 10.00 Frétttr. 10.10 Vafturfrsgnir. 10.25 „F1ðskusafnarinn“, smðsaga efttr Jðn frð Pðlmholtt. Höfundur les. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljðmur. Umsjón: Sigriður Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrð. Litið yfir dagskrá mánudags- ins i Otvarpinu. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýslngar. 12.15 Daglegt mðl. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Þórður Helgason kennari flytur. 12.20 Hðdogisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dðnarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 f dagsins ðnn - Áramðt ð fjðllum. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miftdagissagan: „Samastaftur i ttl- verunni“ eftir MðHrifti Bnarsdðttur. Steinunn Sigurðardóttir les (18). 14.00 Frétttr. 14.03 Á frivaktinni. Þóra Marleinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpaö aðfaranótt fimmtudags kl. 03.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Endurtekið frá deginum áður). 15.25 Lesift úr forustugreinum bæjar- og héraftsfréttabiafta 16.00 Fréttír. 16.03 Dagbókin. 16.08 Adagskrð 16.15 Veöurffregnir. 16.20 Bamaútvarpiö - Þjóösögur og sagnir ffrá Vietnam. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegi - Mozart og Beet- hoven. Sónata í e-moll K 304 fyrir (iðlu og píanó í tveimur þáttum eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Arthur Grumiaux leikur á fiðlu og Walter Klien á píanó. Píanótríó í B-dúr op. 97 „Erki- hertogatríóiðu eftir Ludvig van Beethoven. Vla- dimir Ashkenazy leikur á píanó, Itzak Perlman á fiðlu og Lynn Harrell á selló. 18.00 Fréttír. 18.03 Aö utan. Fróttaþáttur um erlend málefni. * (Einnig útvarpað að loknum fróttum kl. 22.07). 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Jón Ormur Halldórsson. (Einnig útvarp- að í næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurffregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldffréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Ásthildur Ólafs- dóttir skólaritari talar. 20.00 Lrtli bamatíminn: „Lítil saga um litia kisu“ efftir Lofft Guðmundsson. Sig- rún Björnsdóttir les (6). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Barrokktónlist. Sónata eftir Alessandro Stradella. Sónata eftir Vincenzo Albrici. Step- hen Keavy og Crispian Steele-Perkins leika á trompeta með hljómsveitinni „The Parley of Instruments"; Peter Holman stjórnar. Sónata nr. 6 í C-dúr eftir Henry Purcell. Purcell kvartettinn leikur. Konsert nr. 3 í C-moll eftir Arcangelo Corelli. Enska Konserhljómsveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar. „Erbarme Dich“, aría úr „Mattheusarpassíunni“ eftir Johann Sebastian Bach. Jadwiga Rappe syngur með Concertgebouw hljómsveitinni; Nikolaus Harn- oncourt stjórnar. Óbókonsert í e-moll eftir Georg Philipp Telemann. Heinz Holliger leikur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; lona Brown stjórnar. 21.00 Atvinnulíf á Vestfjórðum. Umsjón: Kristján Jóhann Guðmundsson. (Frá ísafirði) 21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka“ efftir Þórieif Bjamason. Friðrik Guðni Þór- leifsson les (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veöurffregnir. Orö kvóldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Samantekt um búferlaflutninga til Svífojóöar. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einn- ig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvóldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Jóns- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veöurffregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Ur myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spuningin kl. 9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neytendahom kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarffaþing með Jóhönnu Harðardóttur. - Morgunsyrpa heldur áfram. 12.00 FréttayffiriiL Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverffis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvaö er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnu- staða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóöarsálin, þjóðfundur í beinni útsend- ingu sími 91 -38500. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurðar- dóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvóldtónar. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 5.00). 00.10 f hétttnn. 01.00 Nœtumtvarp é béftum résum Ul Frétttr M. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. WETORÚTVARPIÐ 01.00 Áfram Uland. Islenskir tónlistarmenn flytja dasgurlög. 02.00 Frétttr. 02.05 Eftiriætislftgin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við öddu Örnólfs sem velur eftirlætislög- in sln. (Endurteklnn þáttur frá 30 maí sl. á Rás 1). 03.00 „Blttt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liönu kvðldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. 04.30 Vefturfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Jón Ormur Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, tærft og flugsam- gðngum. 05.01 Usa var þaft, heillin. Lisa Pálsdóttir fjallar um konur i tónlist. (Endurtekið úrval frá miðvikudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færft og flugsam- gðngum. 5.01 Agalli 06.01 Ágallabuxumoggúmmískftm.Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norfturland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SJÓNVARP Mánudagur 8. janúar 17.50 Töffraglugginn Endursýning frá sl. mið- vikudegi. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (49) (Sinha Moga) Brasilísk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di- ego. 19.20 Lsöuifclökumaöurinn (Batman) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Brageyraö 5. þáttur. Umsjón Ámi Bjömsson. 20.40 Petri Sakari og Sinfóníuhljómsveit Finnsk/íslensk heimildamynd. Um- sjón Lars Lundsten. 21.05 Roseanne Bandarískur gamanmynda- flokkur. Hin glaðbeitta og þéttholda Roseanne heimsækir sjónvarpsáhorfendur að nýju. Þýð- andi Þrándur Thoroddsen. 21.35 Iþróttahomift. Fjallað verður um íþrótta- viðburði helgarinnar. 21.55 Andstreymi (Troubles) Fyrsti þáttur af fjórum. Breskur myndaflokkur frá árinu 1988 gerður eftirsögu J.G. Farrell. Leikstjóri Christop- her Morahan. Fjallar um hermann sem snýr heim úr fyrra stríði til Irlands. Margt hefur breyst frá því að hann fór og átök kaþólskra og mótmælenda magnast. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskráriok. • ] JJ Mánudagur 8. janúar 15.25 Olíukapphlaupið. War of the Wildcats. Ósvikinn vestri þar sem fléttast saman ást, spenna og bardagar. Aðahlutverk: John Wayne, Martha Scott og Albert Dekker. Leikstjóri. Albert S. Rogell. 1946. Sýningartými 100 mín. Loka- sýning 100 mín. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. She-Ra. Teiknimynd með íslensku tali. 18.15 Kjallarinn. Meðal þeirra sem fram koma er hljomsveitin Big Audio Dynamite, en for- sprakki hennar, Mick Jones er fyrrum liðsmaður Clash. 18.40 Frá degi til dags Day by Day. Banda- rískur gamanmyndaflokkur. 19.19 19.19 Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð frískleg skil. Stöð 2 1989. 20.30 Dallas. 21.20 Senuþjóffar. Umsjón: Jón Óttar Ragnars- son. Stöð 2 1990. 22.10 Morðgáta. Murder she Wrote. 22.55 Óvæntendalok.TalesoftheUnexpected. 23.20 Kvikasilfur. Quicksilver. Spennumynd. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Jami Gertz, Paul Rodriguez og Rudy Ramos. Leikstjóri: Tom Donnelly. Bönnuð börnum. Lokasýning. 01.05 Dagskráriok. Lísa Pðlsdóttir kynnir það sem helst er að gerast „( menningu, félagslífi og fjölmiðlum" í þættinum „Hvað er að gerast?" kl. 14:03 á Rás 2. Sérsveitin, nýr bandarískur framhaldsmyndaflokkur er á Stöð 2 kl. 22:45 á fimmtudag. Á Islendingaslóðum í Kaup- mannahöfn. Kl. 21:05 sunnud. 7. jan. leiðir Björn Th. Björnsson áhorfendur á fornar slóðir Islend- inga í Kaupmannahöfn. Myndin er frá Garði, þar sem margir íslenskir stúdentar hafa búið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.