Tíminn - 30.01.1990, Blaðsíða 4
4 Tíminn
Þriðjudagur 30. janúar 1990
Hans Modrow forsætisráðherra fær stjómarandstöðuna með sér í þjóðstjóm, flýtir
kosningum, flytur Honecker af sjúkrahúsi í fangelsi, en það gæti litlu máli skipt, því:
Kjarnorkutímasprengja
A-
Undanfarnir tveir dagar voru viðburðaríkir í austurþýskum
þjóðmálum. Ákveðið var að mynda nýja þjóðstjórn á
breiðum grundvelli og ganga til kosninga í mars, tveimur
mánuðum fyrr en áætlað var. Honecker fyrrum leiðtogi
landsins losnaði af sjúkrahúsi þar sem hann var nýlega
skorinn upp við krabbameini í nýra, en var samstundis
stungið í fangelsi þar sem hann bíður þess að verða dreginn
fyrir rétt ásamt helstu samstarfsmönnum sínum, sakaður um
landráð og spillingu.
Hans Modrow, forsætisráðherra Austur-Þýskalands, hefur staðið í ströngu.
Hann hefur fengið stjómarandstöðuna í lið með sér í rfldsstjóm, flýtt
kosningum, sent Honecker af sjúkrahúsi í fangelsi. Hins vegar situr hann á
tifandi kjamorkutímasprengju, sem líkt er við rússneska rúllcttu, enda
rússnesk hönnun.
FRÉTTAYFIRLIT
AUSTUR-BERLÍN - Um
það bil 100 þúsund Leipzigbú-
ar kröfðust þess að þýsku ríkin
yrðu sameinuð í kjölfar þess
að Hans Modrow forsætisráð-
herra flýtti kosninaum í landinu
um tvo mánuði. IBrussel hófu
embættismenn frá Austur-
Þýskalandi og Evrópubanda-
laginu samningaviðræður um
10 ára viðskipta- og samvinnu-
samning. Segja Austur-Þjóð-
verjar samninginn vera fyrsta
skrefið í átt til aoildar að banda-
laginu.
BELGRAD - Ríkisstjórnin í
Júgóslavíu hvatti til þess að
aáttaátökum í Kosovo
hætt og þjóðarbrot Alb-
ana og Serba hæfu viðræður.
Serbar höfðu áður sakað Kró-
ata og Slóvena um að kynda
undir ólgu Albana í Kosovo.
Tveir menn voru drepnir í Kos-
ovo strax í kjölfar áskorunar
ríkisstjórnarinnar. Hafa 16 því
fallið frá því á laugardag.
WASHINGTON - Banda-
ríska ríkisstjórnin varaði
bráðabirgðastjórn Þjóðfrelsis-
fylkingarinnar í Rúmeníu við
að snúa frá lýðræðisumbótum
í landinu.
MOSKVA - Rússneska
borgin Tiraspol hefur sagt sig
úr lögum við sovétlýðveldio
Moldavíu. 92% borgarbúa
sem flestir eru af rússnesku
bergi brotnir tóku þátt í at-
kvæðagreiðslu um úrsögn.
96% þeirra vildu að stofnað
verði rússneskumælandi lýð-
veldi innan Moldavíu, en mikið
hefur borið á þjóðernishreyf-
ingu Moldavíumanna að
undanförnu.
OSLÓ - Afríska þjóðarráðið
sem bannað er í Suður-Afríku
gæti tekið til starfa á löglegan
máta í Suður-Afríku fyrir lok
þessa árs. Frá þessu skýrði
Walter Sisulu framkvæmda-
stjóri Afríska þjóðarráðsins, en
hann segir allar líkur á því að
stjórn hvíta meirihlutans af-
nemi bannið.
WASHINGTON - Dick
Cheney varnarmálaráðherra
Bandaríkjanna hefur boðist til
þess að loka eða takmarka
starfsemi í 69 bandarískum
herstöðvum, þar af 14 utan
Bandaríkjanna, næstu fimm
árin. Ekki er um Keflavíkur-
stöðina að ræða heldur þrjár
stöðvar á Bretlandi, tvær í
Grikklandi, eina á Italíu, þrjár í
Suður-Kóreu, tvær í Tyrklandi
og eina í Vestur-Þýskalandi.
Er gert ráð fyrir að gera þetta.
á fimm árum.
Þá var staðfest að austurþýsk
kjarnorkuver eru ekkert annað en
gífurlega öflugar tímasprengjur sem
lagt geta Mið-Evrópu í rúst á hverri
stundu og hafa stjórnvöld heitið að
ekki yrðu fleiri slík kjarnorkuver
reist.
Á sunnudaginn sættist stjórnar-
andstaðan á að frjálsum þingkosn-
ingum í Austur-Þýskalandi yrði flýtt
um tvo mánuði og einnig á að taka
sæti í nýrri samsteypustjórn Hans
Modrows forsætisráðherra sem starfi
fram að kosningum. Ákvörðun þessi
var tekinn eftir sjö klukkustunda
langan fund og sýnir í raun að áhrif
kommúnistaflokksins á austurþýskt
þjóðlíf eru um það bil að hverfa.
Munu kosningarnar fara fram 18.
mars í stað 6. maí, en þess í stað
verður kosið til í bæjar- og sveitar-
stjórna 6. maí.
Hans Modrow forsætisráðherra
sagði í gær að þjóðarheill hefðu
krafist þess að kosningunum yrði
flýtt og að komið yrði á fót
þjóðstjórn. Sagði hann að efnahags-
lífið væri komið á heljarþröm og
hætta á að lög og regla hryndi þá og
þegar. því hefðu verið nauðsynlegt
að flýta kosningum. Sagði hann að
sífellt fleiri verkföll og upplausn í
sveitarstjórnum hefðu að undan-
förnu grafið undan tilveru Austur-
Þýskalands.
Gert er ráð fyrir að fimmtán
stjórnmálaflokkar og hagsmunasam-
tök muni eiga ráðherra í þjóðstjórn-
inni og á myndun hennar að verða
lokið fyrir mánaðamót.
Þá gerðist það að Erich Honecker
fyrrum leiðtogi Austur-Þýskalands
útskrifaðist af sjúkrahúsi þar sem
krabbameinsæxli í nýra var numið á
Albanir í Kosovohéraði í Júgó-
slavíu sóru blóðeiða og hétu að
hefna fjórtán Albana sem féllu í
átökum við lögreglu um helgina.
Albanarnir tóku þátt í mótmælaað-.
gerðum gegn yfirráðum Serba í Kos-
ovo, en í héraðinu búa 1,7 milljónir
Albana, en einungis um 200 þúsund
Serbar og Svartfellingar. Héraðið
hafði áður víðtæka sjálfstjórn, en
hún var afnumin á síðasta ári og
yfirstjóm Serbíu falin völdin.
Tíu Albanir féllu fyrir skotum
lögreglu á laugardag og fjórir á
sunnudag þegar þeir kröfðust þess
að yfirmenn héraðsins segðu af sér,
haldnar yrðu frjálsar kosningar og
pólitískir fangar yrðu leystir úr haldi.
Kosovohérað hefur um langt skeið
verið vettvangur mikilla átaka milli
kynþátta og spila trúarbrögðin þar
stóra rullu eins og víðast hvar annars
staðar þar sem kynþáttaólga ríkir.
Albanimir em múslímar en Serbar
og Svartfellingar eru kristnir. Hafa
um það bil 40 þúsund Serbar og
Svartfellingar flúið héraðið undan-
farin tíu ár og saka þeir Albani um
I U lOV //JÚSflílTU ij . ' .i i1 Jtj'i j .j’l/ . :' -
brott fyrir nokkrum vikum. Hins
vegar var hann færður beint í fang-
elsi þar sem hann á yfir höfði sér
ákæru um landráð og spillingu. Fékk
hann einungis að kyssa eiginkonu
sína einn kveðjukoss í gærmorgun
áður en hann var færður í fangelsi.
Hans Júrgen Joseph ríkissaksókn-
ari skýrði frá því í sjónvarpsviðtali í
gær að auk Honeckers yrðu þeir
Erich Mielke fyrrum yfirmaður ör-
yggislögreglunnar, Gúnter Mittag
fyrrum efnahagssérfræðingur ríkis-
stjórnarinnar og Joachim Herrmann
yfirmaður ríkisfjölmiðlana í Austur-
Þýskalandi, leiddir fyrir rétt sakaðir
um landráð.
Þá kom það fram í vesturþýska
tímaritinu Der Spiegel að kjarn-
orkuverið í Greifswald í Austur-
Þýskalandi er ekkert annað en öflug
og bannvæn tímasprengja sem lagt
getur líf í Mið-Evrópu í rúst ef illa
fer.
„Hinir fjórir kjarnaofnar í Greifs-
wald eru orðnir ... óáreiðanlegar
tímasprengjur - rússneskar rúllettur
kjarorkutækninnar," segir í hinu
virta tímariti.
í tveggja klukkustunda akstursleið
með bíl til Hamborgar, Hannover
og Berlínar er kjarnorkuver sem
getur sprungið hvenær sem er með
þeim afleiðingu að geislavirkt ský
myndi þekja alla Mið-Evrópu. Mið-
að við alla öryggisstaðla á Vestur-
löndum yrði kjarnorkuverinu lokað
samstundis, sagði einnig í greininni.
Der Spiegel skýrir frá því að
einungis á árinu 1988 hafi orðið að
stöðva kjarnaofnana í Greifswald
átján sinnum vegna meiriháttar
tæknilegra vandamála, upp hafi
komið 242 „sérstök atkvik“ sem
að hafa flæmt sig á brott með
hótunum og að þeir stefni að samein-
ingu Kosovo héraðs við Albaníu.
Serbar hyggjast halda völdum stn-
um í Kosovo hvað sem tautar og
raular. Beita þeir fyrir sig kommún-
istaflokki Serbíu í því máli. Hins
vegar eru það ekki einungis Albanir
í Kosovo sem líst ekki á blikuna
hvað varðar stjórnsemi Serba, fjöl-
mennasta þjóðarbrotinu í Júgó-
slavíu.
Slóvenar og Króatar eru ekki par
hrifnir af yfirgangi Serba og kemur
það fram í klofningi í kommúnista-
flokki Júgóslavíu. í síðustu viku
kröfðust fulltrúar Slóveníu á lands-
þingi kommúnistaflokks Júgóslavíu
um helgina að flokknum yrði skipt
upp í níu sjálfstæðar landshluta-
deildir sem hefðu einungis lauslegt
samband. Tóku leiðtogar flokksins í
Króatíu undir þetta á miðstjómar-
fundi sínum á sunnudaginn. Því er
ljóst að kommúnistaflokkurinn er
nú margklofinn og gætu þetta verið
fyrstu skrefin í þá átt að Ríkjasam-
bandið Júgóslavía liðaðist í sundur.
kölluðu á neyðarástand og 122 trufl-
anir.
Kjarnaofnarnir eru illa hannaðir
og ekki varðir fyrir flugslysum né
jarðskjálftum. Þök í kjarnorkuver-
inu er svo hriplek að þau halda ekki
vatni og að regnvatnið komist inn á
kerfin og þannig að geislavirk gufa
kemst út í andrúmsloftið.
Þá var skýrt frá því í Austur-
Þýskalandi í síðustu viku að árið
1976 hafi á síðustu stundu verið
Nú er mikil gróska í rúmenskum
stjórnmálum og eru deildar mein-
ingar um ágæti bráðabirgðastjórn-
ar Ions Ionescu forseta sem tók við
völdum eftir að harðstjóranum
Nicolae Ceausescu var steypt af
stóli um jólin. Á sunnudaginn tóku
tugir þúsunda manna þátt í mót-
mælaaðgerðum fyrir utan höfuð-
stöðvar Þjóðfrelsishreyfingarinnar
sem nú fer með völdin, sökuðu
stjómina um að halda uppi stjórn-
arháttum Ceausescus og kröfðust
breytinga á ríkisstjórninni sem
hyggst sitja fram að kosningum 20.
maí.
Dæmið snerist hins vegar við í
gær. Þá mættu þúsundir stuðn-
ingsmanna Þjóðfrelsisfylkingar-
innar fyrir framan höfuðstöðvar
samtakanna til að lýsa stuðningi
sínum við Ionescu og bráðabirgða-
stjórn hans. Stuðningsmenn Þjóð-
frelsisfylkingarinnar bættu um bet-
ur og umkringdu höfuðstöðvar
stjórnarandstöðunnar sem staðið
komið í veg fyrir stórslys líkt og átti
sér stað í Tsérnóbíl á sínum tíma.
í kjölfar þeirra fregna lét kjarn-
orkueftirlitið í Austur-Þýskalandi
fara frá sér yfirlýsingu þar sem skýrt
var frá því að ekki hefðu orðið neinir
meiriháttar lekar frá kjarnorkuver-
um í Austur-Þýskalandi.
Þá gérðist það í gær að austurþýsk
stjórnvöld skýrðu frá því að ekki
yrðu byggð fleiri kjarnorkuver í
Austur-Þýskalandi í náinni framtíð.
hafði fyrir mótmælaaðgerðunum á
sunnudaginn og ítrekuðu stuðning-
inn við ríkisstjórnina.
Mótmælin gengu svo langt að
Corneliou Coposu leiðtogi Þjóð-
lega bændaflokksins varð að yfir-
gefa höfuðstöðvarnar í brynvörð-
um bíl í fylgt Petre Roman forsæt-
isráðherra. Roman og Casimirlon-
escu varaforseti héldu til höfuð-
stöðva Þjóðlega bændaflokksins til
að róa stuðningsmenn Þjóðfrelsis-
fylkingarinnar.
„Þessir menn hér fyrir utan eru
vel meinandi, en þeir skilja ekki
enn leikreglur lýðræðisins," sagði
Ionescu eftir að Roman og Copusu
höfðu yfirgefið höfuðstöðvarnar,
en þeir héldu beint í sjónvarpssal
þar sem tekinn var upp kappræðu-
fundur þar sem þeir ræddu sjón-
armið sín í stjórnmálum sem eru
mjög ólík, svo ekki sé meira sagt.
Copusu hefur verið harðasti and-
stæðingur ríkisstjórnarinnar og
sakar hana um kommúnisma.
Albanir í Kosovo
hóta blóðhefndum
Dagamunur hjá bráðabirgðastjórninni í Rúmeníu:
Andóf og stuðningur
almúgans í Búkarest