Tíminn - 31.01.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.01.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað f rjálslyndi og f ramfarir í sjö tugi ára ímiiui MIÐVIKUDAGUR 31. JANÚAR 1990 - 21. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU Endurteknar vinnudeilur kennara virðast hafa komið niður á námsárangri framhaídsskólanemenda: Heilir hópar falla vegna verkfallsins Kjarabaráttan í algleymingi. Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra á fundi með kennurum í HÍK í Sóknarsalnum í vor Fleiri framhaldsskólanemendur féllu á jólaprófum í ár en undanfarin ár. Ástæður fyrir þessu eru í nýjasta Félagsblaði Bandalags kennarafélaga tald- ar vera verkfall kennara í fyrra vor og það að samræmd próf í 9. bekk grunnskóla voru felld niður. Það vekur athygli að enginn einn skóli virðist skera sig úr þrátt fyrir að tilraunir til að bæta upp kennslutapið hafi verið mjög mismunandi eftir skólum. Þá virðast jafnt eldri nemendur sem nýnemar sem komu upp úrgrunnskólunum í haust sýna lélegri árangur en áður. Framhaldsskóladeild menntamálaráðuneytisins hyggst skoða þetta mál á næstunni. • Blaðsíða 3 Steingrímur Hermannsson segir brýnt aö þaö takist að gera kjarasamninga gegn verðbólgu og því sé ríkisstjórnin heils hugar að baki þessari samningagerð: • Baksida

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.