Tíminn - 08.02.1990, Blaðsíða 8
8 Tíminn
Fimmtudagur 8. febrúar 1990
Carlos Gasperi er tónlislarkcnn-
ari við 5 skóla að aðalstarfi. Á
kvöldin keyrir hann leigubíl.
Tekjurnar af þessu margfalda
starfi duga saint engan veginn til
að halda hciinilinu í horfinu.
með alls kyns neyöarráðstöfunum.
Hann lofar stuðningsmönnum sín-
um því að aðgerðirnar eigi fyrst og
fremst að bitna á argentínskum
bröskurum. En á undanförnum vik-
um hefur stöðugt fjölgað grátandi
viðskiptamönnum við afgreiðslu-
borð bankanna þar sem innstocðu-
reikningar þeirra voru teknir að
þeint forspurðum og breytt í lang-
líma ríkisdollaralán og þeir fá nú
aðeins að taka út eina milljón austr-
ala (um 30.000 ísl. kr.) af inneign
sinni. „Eg er nocstum því blindur.
Hvernig á ég nú að geta borgað fyr-
ir augnuppskurðinn?“ sagði einn
Jjeirra.
„Kannski hefði fyrirskipun
Menems stöðvað óðaverðbólgu á
öldinni sem leið,“ segir fyrrverandi
efnahagsráðherra. „Nú aftur á móti
leiöir hún til óðasamdrátlar." Síðan
í september 1989 hefur iðnaðar-
framleiðsla ftegar dregist sarnan um
14,2%, framleiðsla margra tegunda
neysluvarnings hefur m.a.s. dregisl
saman um helming.
„Ef við höldum áfram á þessari
braut, heyrir lilvist okkar einungis
Rauða krossinum til, rélt eins og
margra Afríkuríkja nú,“ segir hag-
frœðingur sem vinnur við rann-
sóknastofnun ulanríkisráðherrans
Domingo Cavallo.
Ungir Argentínumenn
vilja komast burt
Það eru fyrst og fremst ungir
Argentínubúar sem hafa ekki í
hyggju að aðlaga sig þessum fram-
líðarhorfum. Helmingur aldurs-
hópsins undir 25 ára vildi nú helst
yfirgefa landið, sem í mörgum til-
fellum varð ný heimkynni foreldra
þeirra. Síðan Spánverjar settu inn-
flytjendum stólinn lyrir dyrnar
standa daglega langar biðraðir fólks
sem vill flyljast úr landi við dyr
ítalska aðalrœðismannsins í Buenos
Aires. Margir umsockjendur um
innflytjendaleyfi leila í kirkjugörö-
um að gröfum evrópskra forfeðra til
að auðvelda að fá vegabréf, útgefið
í föðurlandi áanna.
„Á mörgum sviðum má líkja
ástandinu hjá okkur við það sem
ríkti í Weimar lýðveldinu. Hins
vegar er pólitísk meðvilund betur
Jxóuð vegna þeirrar slœmu reynslu
sem við höfuni fengið af herfor-
ingjaeinrocði,“ segir pólitískur sér-
froeöingur. Enn nýtur lýðrœði mik-
ils sluðnings millistétlarfólks að JíVí
er skoðanakannanir sýna — þrátt
fyrir hið bága efnahagsástand. En
það almenningsálit getur breyst fyrr
en varir.
Efnahagslíf í Argentínu í kaldakoli:
4923%
VERÐBÓLGA
Á SÍÐASTA ÁRI
■nMnanoRi
Efnahagskreppan versn-
ar. Óðaverðbólga kemur
meirihluta þjóðarinnará von-
arvöl. Þannig er ástandið nú
í Argentínu og ekki bjart
framundan. í þýska vikurit-
inu Der Spiegel er nýlega
greint frá því.
Ryksugan slendur ónothœf í
einu herbergishorninu, þvoltavélin,
innpökkuð eins og til fiutnings,
ryðgar í bakgarðinum. „Þetla eru
safngripirnir okkar,“ segir Nornta
Ales de Gasperi. „Við höfurn ekki
liafl efni á því að láta gera viö nokk-
urn skapaðan hlul í heilt ár.“
Bíó- og tónleikaferðir hafa hún
og maður hennar fyrir löngu lagt
niður, malseðill á veitingahúsi ral-
aði aldrei í hendur þeirra á síðasla
ári. Santl hefur Carlos Gasperi að
undanförnu fœrl Iteim stjarnfrœði-
lega Itáar peningaupphœðir. I janú-
arbyrjun fékk hann 209.945,64
australa fyrir að kenna tónlist við 5
skóla í 47 slundir á viku. Fyrir að-
eins fáuni mánuðum Itefði hann
getað fariö í heimsreisu fyrir þessa
upphocö og jafnvel lílið hús fyrir
einu ári. Nú jalngilda launin hans
rúmlega 7000 ísl. kr.
Annáll félagsiegrar
hnignunar
I stað þess að sitja yfir nótum
eða rilum um lónlislaruppeldi situr
kennarinn nú orðið á kvöldin nteð
vasatölvu og skrilar langar talnar-
unur í stílabók — annál félagslegrar
hnignunar. Nú orðið duga tímalaun-
in hans ekki einu sinni fyrir einum
lílra af bensíni.
Konan hans hefur ekki einu
sinni hugmynd unt hvort einhverjir
peningar veröi eftir undir mánaöar-
lok til að kaupa lífsnauösynjar.
„Það er tilgangslaust að reikna
dœmið út fyrirfram," segir Itún,
„þar sem verðlagið tvöfaldast oft
yfir nótlina."
Það eru ekki bara kennarar og
aðrir launamenn í Argentínu sem
gera sér enga grein fyrir því hvern-
ig þeir gela komist af, það sama
gildir um háltsetta embocttismenn,
smákaupmenn og lockna. 4923 pró-
senta verðbólga á árinu sem leið,
jafnframt gengisfalli auslralans
gagnvart dollaranunt um 11.718%,
reka almenning á ystu brún lág-
marksafkontu. Fyrrverandi efna-
hagsmálaráðherra segir að í fyrstu
sé það fyrsl og fremst millistéttin
sem verði hvaö harkalegast fyrir
barðinu á hraðversnandi efnahags-
áslandi.
En það er ekki bara „Itrygg-
lengja þjóöarinnar, Iteldur þjóðleg
goðsögn," sent ógnað er, segir hag-
frœöiprófessor einn sem starfar viö
fjölda háskóla. Öfugt við önnur ríki
Rómönsku Ameríku þreifst áratug-
um saman í Argentínu stór milli-
slétt, sem gat alveg borið sig saman
við borgarasléttir Evrópulanda.
Viðskiptalíf og fésýsla veitlu góða
Eina leiðin til að grœða
fé er að braska með fé
„í þessu landi er ekki lengur
hocgt aö grœða peninga nema í fjár-
málaviðskiptum," segir bankastjóri
einn. Hann segir að þeir sent kunni
aö umgangast hinar óúlreiknanlegu
sveifiur í gengi auslralans geli grœtt
allt að 50% á mánuði, og þaö í doll-
urum.
Það eru fyrsl og fremst argenl-
ínskir atvinnurekendur, sem grœða
á því að braska með gjaldeyri og
skv. opinberum matstölum hafa þeir
komið um 40 milljörðum dollara
fyrir í útlöndum. Ef verðgildi austr-
alans helst trausl um slundarsakir
grípa þeir til himinhárra fúlgna í er-
lendunt gjaldeyri og kaupa australa.
Argentínskir bankar borga allt að
600% vexti á mánuði af australa-
innistocðum til Jxss að eiga sjálfir
aðgang að reiðufé. Þessi áhœtta
borgar sig á meðan verðbólga og
gengisfall australans fer ekki fram
úr vaxtaágóðanum. En sá sent sofn-
ar á veröinum þegar tímaboerl er að
leggja aftur í dollarakaupin, á á
hœttu að tapa öllu.
Þaðeru litlu peningabraskararn-
ir sent oft sofa yfir sig. Þeirra á
meðal var eftirlaunamaðurinn José
Wachtel, sent áður var fram-
kvœmdasljóri plaslverksmiðju. Að
loknu fríi í Uruguay í febrúar I9S9
tók hann meö sér heim 20.000 doll-
ara sem liann hafði átt í banka þar.
Þetta gerði Itann í þeirri trú að Itann
gœli treyst loforðum ríkisstjórnar-
innar um að fella ekki frekar gengi
australans. En nú var einmitt ekki
rélti tíminn. Ekki voru liðnir nerna
þrír dagar þegar hann hafði lapað
70% sparifjár síns og nú verður
hann að draga frant lífið á ellilífeyr-
inum einum, 135.000 auströlum á
mánuði (innan við 5000 ísl. kr.).
Neyðarráðstafanir
forsetans
Carlos Menem forseti reynir að
ná tökum á kreppu og verðbólgu
Biðraðir lyrir frantan banka eru
algeng sjón í Argentínu þessa
dagana. Þar er fólk komið til að
taka út sparifé sitt til að treina
fram lífið örlítið lengur.
möguleika á því að koma undir sig
fótunum, trausl skólakerfi kom
ólœsi niður í 4%.
75% þjóðarinnar telja
sig til millistéttar
— sem verst verður úti
Efnahagskreppur undir síðustu
herforingjasljórn og afleiðingar
Falklandseyjastríðsins gátu flestar
millistéttarfjölskyldur enn tekisl á
við með góðu móli. Reyndar teljast
enn 75% ibúanna til millistéltarinn-
ar, en hagfrœðiprófessorinn segir
það ekki vera í neinum tengslum
við efnahagslegan raunveruleika.
„Flestir lifa af sparifé sínu og geta
aðeins með ýtruslu varfœrni komist
hjá Jrví að verða fálocktinni að
bráð,“ segir hann.
Til að brúa hina breikkandi gjá
ntilli tekna og verðlags hafa fjöl-
margir Argentínumenn gegnt tveim
störfum samtímis undanfarin tvö ár.
Embœllismenn, eins og Gasperi
kennari, aka leigubílum á kvöldin,
háskólaprófessorar þjóna viðskipta-
vinunt í smáfyrirtœkjum sínum.
Þegar þessi aukna vinna dugir ekki
til laka þeir börnin sín úr einkaskól-
unum, selja bílinn og leita að minni
íbúðum.
Þunglyndiseinkenni
fœrast ört í vöxt
„Félagsleg og efnahagsleg
kreppa gefur fólki þá lilfinningu að
því hafi mistekist," segir sálfrœð-
ingur einn. „Þar sem millistéttar-
fólk hefur ekki sömu aðlögunar-
hœfni og þeir sem fátœkari eru í
þjóðfélaginu, hafa þunglyndisein-
kenni slórlega fœrsl í vöxt meðal
þess á undanförnum mánuðum."
Meðal þeirra nefnir hann „óljósar
aðferöir lil sjálfsntorðs", þ.e. aukna
áfengissýki og eiturlyfjaneyslu.
Buenos Aires, sem í eina tíð
þólti samsvara París á suðurhveli
jarðar, endurspeglar uppgjöf íbú-
anna. Sögufrccg kaffihús standa nú
tóm, í stórverslunum og sérverslun-
unt eru oft 10 starfsmenn að snúast
við einn viðskiplavin, við því sem
nœst hverja götu eru auglýstar
íbúðir og verslanir lil sölu.
Það er ekki lengra síðan en á
fjórða áratug aldarinnar að Argent-
ína var áltunda öflugasta efnahags-
ríki heints. I höfuðborginni voru
fleiri bílar á ferðinni á hvern íbúa en
á götu London.
Hrunið hefði varla getað orðið
stórkostlegra. Þó að landið sé enn í
hópi meslu útflytjenda á kjöti, soja
og korni, er það nú komið í 84. sœti
á lista yfir efnahag ríkja, rétt fyrir
ofan Panama. Útlendar skuldir eru
60 milljónir dollara á hvern lands-
matin, sent er met jafnvel í Suður-
Ameríku.
Fjöldi nýbygginga hefur fallið
niður í aðeins tíunda hluta þess sem
var 1977, heilu borgarhverfin falla í
niðurntðslu. Að kaupa bíl er álíka
fjarslœtt og fyrir nteðal Evrópu-
mann að eignast sína eigin einkafi-
ugvél.
Carlos Meneni hefur ekki reynst
neinn kraftaverkamaður og
efnahagslíf í Argentínu er í rúst.