Tíminn - 08.02.1990, Blaðsíða 17

Tíminn - 08.02.1990, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 8. febrúar 1990 Tíminn 17 r i.wi\í\oo ■ «nr Akureyringar - Eyfirðingar Opinn fundur um atvinnu- og stóriðjumál veröur haldinn í Alþýöuhúsinu, Skipagötu 14, Akureyri, 4. hæö, fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20.30. Frummælendur: Steingrímur Hermannsson, forsætisráöherra, sem ræöir um stjórn- málaviðhorfið og stöðu atvinnulífs á landsbyggðinni. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, bæjarfulltrúi, ræöir um atvinnuástandið á Akureyri. Guömundur G. Þórarinsson, alþingismaöur, ræöir um stöðuna í álviöræöunum og um nýtt álver á íslandi: Ávörp flytja: Guðmundur Bjarnason, ráðherra, og Jóhannes Geir Sigurgeirsson, alþingismaður. Fundarstjóri: Sigurður Jóhannesson, bæjarfulltrúi. Akureyringar og Eyfirðingar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn og taka þátt í umræðum og bera fram fyrirspurnir. Framsóknarfélag Akureyrar Borgnesingar - Nærsveitir Spilum félagsvist í Félagsbæ, Borgarbraut 4, Borgarnesi, föstudaginn 9. febrúar kl. 20.30. Mætum vel og stundvíslega. Framsóknarfélag Borgarness. Hafnarfjörður Fulltrúaráðsfundur mánudaginn 12. febrúar kl. 20.30 að Hverfisgötu 25. Forval til bæjarstjórnarkosninga fer fram á fundinum milli kl. 21.00 og 21.30. Stjórnin. Staðan tekin Stjórn SUF og stjórnir FUF félaganna efna til skrafs og ráðagerða- funda á næstu vikum sem hér segir: Selfoss, fimmtud. 15. febrúar, kl. 20. Allir velkomnir. Akureyrarferð FUF félaga Stjórnin Akureyrarferð FUF félaga verður farin helgina 9. til 11. febrúar. FUF á Akureyri mun taka á móti FUF félögum að sunnan til skrafs, skemmtunar og ráðagerða. Allir FUF félagar velkomnir. Haldið verður frá skrifstofum Framsóknarflokksins Nóatúni 21 síðla dags föstudaginn 9. febrúar og komið til Reykjavíkur að nýju sunnudagskvöldið 11. febrúar. FUF félagar á Vesturlandi og í Norðurlandskjördæmi vestra eru hvattir til að slást í hópinn. Farog gisting í svefnpokaplássi mun kostatvö til þrjú þúsund krónur. Nánari upplýsingar og skráning: Þórunn á skrifstofu Framsóknarflokksins s. 24480 á daginn. Guðmundur Birgir i síma 77044 á kvöldin. FUF félagar á höfuðborgarsvæðinu. Framsóknarkonur Við hvetjum ykkur eindregið til þess að taka sæti á framboðslistum Framsóknarflokksins í sveitarstjórnarkosningunum í vorog hafa með því áhrif á starf og stefnu ykkar sveitarfélags. Stjórn LFK. ■Illlllllllllllllllll SPEGILL .i.!,!IIIHHHHH:Ul:"ll!lllllllllllllllllllllil!ÍI:Hlllllllllllllllllltl: 'Ttlillllllllllllllllilj;!!l:l'l!llllllllllllll;líl1!l!lll!llllllllllllif'l!l'i:llllllllllil:li;l' Atvinna: Töfralœknir Vinnugalli töfralœknisins er ekki af hefðbundnara taginu 23 ára ganiall, hvítur fjöl- skyldufaðir í Suður-Afríku er löfralœknir að alvinnu. Hann er yngsti töfralœknir landsins og einn af örfáum hvítum sem jiessa iðju stunda. Að sögn Jan Groenewald, en svo heitir töfralœknirinn, fékk hann fyrst heimsóknir anda þegar hann var 1J ára gamall. Þjónn á heimili hans var sannfœröur um yfirskilvillega hœfileika drengsins og kom honum í kynni við hóp löfralœkna. Þeir kenndu honum meðferð jurta til lœkninga og sögðu honum að hann hefði and- legan leiðbeinanda sem myndi ráð- leggja honum um notkun jurtanna jafnóðum. Eftir að hafa gengið í gegnum vígsluathöfn að viðstöddum öllum töfralœknum í nágrenninu varð hann fullgildur löfraloeknir 19 ára gamall. Síðan hefur hann reikið eigin stofu í nágrenni Jóhannesar- borgar. Hann segist hafa lœknað alls Ofurvenjulegur heimilisfaðir með fjölskyldu sinni. kyns kvilla, svo sem kynferðisleg vandamál og geðsjúkdóma, kyn- sjúkdóma og hjartveiki. Hann lek- ur yfirleitt 900 krónur fyrir hverja vitjun en erfið lilfelli geta koslað alll að 60.000 krónum. Hann viðurkennir að hvílu fólki liafi í fyrstu hrosið liugur við aö leila lil hans en hœfileikar hans hafi fljótlega spursl út og nú hafi hann um 4.000 fasta viðskiptavini af öllum kýnþállum. Dýr yrði Andrés Önd allur Þessi leikning, stakur rammi úr Walt Disney leiknimynd frá 1934, seldist á 286.000 dollara á uppboði hjá Christie’s í New York. Þetta er hœsta verð sem fengist hefur fyrir „leiknimyndalist" og er ástœðan talin aö þetta er elsti myndrammi af þessari gerð sem nokkurn tíma hefur verið boöinn til sölu. Þessi myndrammi reyndist eiganda sínum drjúg tekjulind. að bíta milljónamœringinn? „Ó, Donald, mikið eru putlarnir þínir góðir á bragöið!“ gœti verið myndatextinn með |)essari mynd af hinni frœgu sjónvarps-fréttakonu Barböra Walters og auðkýfingnum Donald Trump. Barbara er þó ekki að bíta Trunip, heldur er hún að smakka á hamborgurum, sem kallaðir eru „Trump-borgarar“. Hamborgararnir eru sem sagt gerðir eftir sérstökum fyrirmœlum millans Donalds Trump, en hann lók síðan sjálfur þátl í að matreiöa þá og framreiða á góögerðaskemmtun í New York. Þar voru margar frœgar persónur til að sýna sig og sjá aðra og safna peningum fyrir gott málefni. Donald Trump hinn ríki gefur Bar- böru Walters að shnakka hamborg- arana sína

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.