Tíminn - 08.02.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 08.02.1990, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 8. febrúar 1990 Tíminn 19 lenska landsliðsmanninum Ruud Gullit þann 1. desember síðastlið- inn, sagði í gxr að líkurnar á að Gullit léki með Hollendingum í úrslitum Heimsmeistarakeppninnar á Italíu ■ júní sumar væru ekki ýkja miklar. Læknirinn vildi þó ekki afskrifa að Gullit næði sér í tíma og sagði að misjafnt væri hvað langan tíma tæki að ná sér eftir slíkar aðgerðir. Að- gerðin sem Gullit gekkst undir í desember. var þriðja hnéaðgerðin á síðustu níu mánuðum. Gullit hcfur ekkert getað leikið síðan í úrslitalcik AC Mílan og Steaua Búkarest 24. maí, en í þeim leik sem lauk með 4-0 sigri AC, gerði Gullit 2 niörk. Gullit fer á ný í læknisskoðun eftir mánuð. BL M| caías i iijlr m ESTUNARAÆTIUN Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Árhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miðvikudaga Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Audtun ...........21/2 Gloucester/Boston: Alla þriðjudaga New York: Alla föstudaga Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga Lestunarhafnir innanlands: Reykjavík: Alla miðvikudaga Vestmannaeyjar: Alla föstudaga Húsavík: Alla sunnudaga Akureyri: Alla mánudaga ísafjörður: Alla þriðjudaga SKIPADEILD ^^SAMBANDSINS Sambandshúsinu, Kirkjusandi 105, Reykjavík, sími 698300 i i 1 1 A Á 1 !AKN TRAUSfRA bLU 1ÍSJINGA , Knattspyrna-HM ’90: Ovissa með Gullit San Antonio Spurs sækir í sig veðrið -Er nú í efsta sæti í Miðvesturriðlinum Körfuknattleikur-Í kvöld: Stórleikur I kvöld mætast tvö efstu liðin í hvorum riöli úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik, KR og Keflavík í íþróttahúsinu i Seltjarnarnesi. Leikurinn hefst kl. 21.00. í Sandgeröi leika Reynir og Tinda- stóll kl. 20.00. Vesturdeildin: Miðvesturriðill Það hefur heldur betur snúist við gengi San Antonio Spurs í NBA- deildinni síðan David Robinson hóf að leika með liðinu í haust. í fyrra vann liðið aðeins 21 leik en tapaði 61. Þessi árangur er einn sá lakasti sem Larry Brown þjálfari liðsins hefur náð. En nú er annað upp á teningunum hjá Spurs. Robinson er laus úr sjóhernum og auk hans hefur liðið á að skipa góðum leikmönnum í öllum stöðum. Tveir gamalreyndir leik- menn eru komnir í herbúðir liðsins, þeir Maurice Cheeks og Terry Cummings. Willie Anderson lék sem nýliði með Spurs í fyrra og er nú til ails líklegur ásamt nýliðanum Sean Elliot. Spurs hefur [jegar unnið 31 ieik, 10 leikjum fleiri en allt keppn- istímabilið í fyrra, en nú er tímabilið aðeins hálfnað í NBA-deildinni. Los Angeles Lakers hefur nú tveggja leikja forystu í Kyrrahafs- riðlinum, eftir að hafa sigrað helstu keppinauta sína, Portland Trail Blazers í fyrrakvöld í framlengdum leik. Úrslit leikja að undanförnu: Föstudagur Charlotte Homets-S.A.Spurs........107-118 Indiana Pacers-Seattle Supers....... 86-87 Miami Heat-L. A.Clippers............126-91 Philadelphia-Milwaukec Bucks......119-109 Minnesota Timberw.-Boston C.......116-105 Washington Bullets-Sacramento.....108-99 Utah Jazz-Dallas Mavericks..........105-92 Golden State-New Jersey Nets......128-109 L.A.Lakers-Atlanta Hawks..........112-106 Laugardagur Cleveland Caval.-Detroit P.........100-105 N.Y.Knicks-lndiana Pacers ........ 112-98 Orlando Magic-L. A. Clippers......110-113 Washington Bullets-Seattle S.........92-94 S.A.Spurs-Chicago Buils............112-111 Phoenix Suns-Houston Rockets .... 130-105 Portland Trail B.-Dallas M.........131-100 Sunnudagur Detroit Pistons-Utah Jazz...........115-85 Phiiadelphia‘76ers-Milwaukee ......105-102 Golden State-Minnesota Timb.......105-95 Denver Nuggets-Atlanta Hawks .... 125-113 Boston Celtics-Sacramento K.........121-89 Portland Trail Bl.-Phoenix S......123-121 L.A.Lakers-New Jersey Nets........121-105 Mánudagur Cleveland Caval.-L.A.Clippers ......100-84 Washington B.-Golden State W......135-129 Seattle Super S.-Charlotte H......101-100 New York Knicks-Miami Heat.........116-107 Philadelphia ’76ers-Utah Jazz......114-89 Priðjudagur Milwaukee B.-Boston Celtics........119-106 Washington Bullet-Miami Heat .... 118-100 New York Knicks-Orlando Magic ... 117-110 Detroit Pístons-CIeveland Cav......105-96 Houston Rockets-Minnesota T........108-101 San Antonio Spurs-Atlanta H........105-94 Indiana Pacers-Denver Nugg.........138-130 eftir framlengdan leik. Dallas Mavericks-Sacramento .......100-90 L.A.Lakers-Portland Trail B........121-110 eftir framlengdan leik. Staðan í deildinni er nú þessi, leikir, sigrar, töp og vinningshlutfall: Austurdeildin: San Antonio Spurs . 45 32 13 71,1 Atlantshafsríðill UtahJazz . 45 31 14 68,9 New York Knicks .... 47 31 16 65,9 Denver Nuggets . 45 25 20 55,5 Philadelphia '76ers ... .... 46 30 16 65,2 Dallas Mavericks . 47 25 22 53,2 Boston Celtics .... 45 27 18 60,0 Houston Rockets . 46 22 24 47,8 Washington Bullets ... .... 48 18 30 37,5 Minnesota Timberwolves. . 45 10 35 22,2 New Jersey Nets .... 46 12 34 26,1 Charlotte Homets .43 8 35 18,6 Miami Heat .... 48 10 38 20,8 Kyrrahafsríðill Miðríðill Los Angeles Lakers . 45 34 11 75,6 Detroit Pistons .... 48 34 14 70,8 Portland Trail Blazers .... . 46 33 13 71,7 ChicagoBulls .... 45 28 17 62,2 PhoenixSuns . 44 27 17 61,4 Milwaukee Bucks .... 48 27 21 56,2 Seattle Supersonics . 44 22 22 50,0 Indiana Pacers .... 47 24 23 51,1 Golden State Warriors ... . 44 22 23 48,9 AtlantaHawks .... 45 21 24 46,7 Los Angeles Clippers .... . 46 20 26 43,5 Cleveland Cavaliers ... .... 45 20 25 44,4 Sacramento Kings . 46 12 34 26,1 OrlandoMagic .... 46 13 33 28,3 BL Nyju mennirnir hjá San Antonio Spurs hafa gert gæfumuninn í vetur, frá vinstri David Robinson, Maurice Cheeks, Sean Ejliot og Terry Cummings. Belgíski læknirinn Marc Martens, sem framkvæmdi hnéaðgerð á hol- Bobsleðar-A-Þýskaland: Leynilögreglan lét heimsmeist- arann hætta A-þýski fyrrum heiinsmeistarinn í fjögurra manna bobsleðakeppni, Steffen Grummt, sagði í gær að a-þýska leynilögrcglan liefði fyrir- skipað að kcppnisferill hans væri á enda 1986. Grummt, sem fluttist til V-Þýska- lands í janúar sagði í viðtali við ítalskt dagblað að leynilögreglan Stasi hefði yfirheyrt sig í 5 klst. í nóvember 1986 og síðan heföi þjálf- ari hans tilkynnt honum að Stasi hcfði fyrirskipað að ferli hans væri lokið. Ástæðan mun vera sú að Grummt sást tala við vestræna íþróttamenn á íþróttamóti og því áleit Stasi að Grummt myndi reyna að flýja og selja vesturlandahúum æfingaáætl- anir a-þýska liðsins fyrir Ólympíu- leikana í Calgary. BL Víkingur vann Breiðablik 3-2 í 1. deild kvenna í blaki í gærkvöld. Þar með missti Breiðablik af deildarmeistaratitlimim í bili að minnsta kosti. Lokastaðan og sigur í deildinni ræðst af úrslitum í leik Víkings og KA um næstu helgi. Hrinutölur í gærkvöld voru 11-15, 9-15, 15-10, 15-2 og 15-11. Tímamynd Pjciur. Körfuknattleikur-NBA deildin:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.