Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurfebrúar 1990næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728123
    45678910

Tíminn - 15.02.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.02.1990, Blaðsíða 12
12 Tíminn Fimmtudagur 14. febrúar 1990 Vilt þú eignast þinn eigin „fjallabíl “ Toyota Landcruiser árg. ’67 Vél Chevrolet 350 Siálfskiptur - Vökvastýri Dekk: 40" Mudder - Namco násingar (sama og 14 bolta Chevrolet) Blæja. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Kennarastaða í íslenskum fræðum við Lundúnaháskóla Með samningi milli íslenskra stjórnvalda og Lundúna- háskóla (University College London) hefur verið stofnuð kennarastaða i ísienskum fræöum við norrænudeild Lundúnaháskóla. Staðan er kennd við Halldór Laxness rithöfund og nefnist á ensku „The Halldór Laxness lectureship in lcelandic language and literature". Ráðið verður í stöðuna til þriggja ára í senn að öðru jöfnu, í fyrsta skipti frá 1. september 1990. Staðan hefur nú verið auglýst laus til umsóknar. Um- sóknir skulu sendar til: Professor M.P. Barnes, Depart- ment of Scandinavian Studies, UCL, Gower Street, London WC1E 6BT (sími: 01 -387 7050), fyrir 1. mars n.k. Menntamálaráðuneytið 13. febrúar 1990. t Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Sigmar Jónasson Hamraborg 26 verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju föstudaginn 16. febrúar kl. 13.30. Jakobína Þorvaldsdóttir ÞorvaldurSigmarsson ElínRichards Hólmfríður Sigmarsdóttir Eðvald Geirsson og barnabörn t Útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu Steinunnar Matthíasdóttur Haall verður gerð frá Stóra-Núpskirkju laugardaginn 17. febrúar kl. 14. Bílferð verður frá BSÍ í Reykjavík kl. 11.30 og Fossnesti, Selfossi kl. 13. Steinþór Gestsson Gestur Stelnþórsson Aðalsteinn Steinþórsson Margrét Steinþórsdóttir Sigurður Steinþórsson Jóhanna Steinþórsdóttir Drífa Pálsdóttir Hólmbjörg Vilhjálmsdóttir Már Haraldsson Bolette H. Koch barnabörn t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Vilhelm Steinsson Fögrubrekku, Hrútaflrði verður jarðsunginn frá Stað í Hrútafirði laugardaginn 17. febrúar kl. 14.00. Sætaferð verður frá BSl kl. 9.00. Valgeir Vilhelmsson ÞurfðurS. Vilhelmsdóttir Hrafnhildur Vilhelmsdóttir Hafsteinn Þ. Júlíusson GuðmundurVilhelmsson Eyjólfur K. Vilhelmsson Sigurlaug Þorleifsdóttir Baldur Hólmgeirsson Sigmundur Fr. Kristjánsson Laufey S. Þormóðsdóttir Jóhanna S. Ágústsdóttir Anna María Egilsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Illlllllllllllllllllllllll DAGBÓK llllllllllllllllllllllilllilllll Seyðfirðingar, Seyðfirðingar Munið Sólarkafflð í Hreyfilshúsinu föstudaginn 16. febrúar kl. 20.30. Að- göngumiðar seldir í Hreyfilshúsinu fimmtudaginn 15. febrúar kl. 17- 20. Skemmtinefndin Tónleikar í Háskóiabíó í kvöld verða fyrri tónleikar þriggja brottfararprófsnemenda við Tónlistar- skólann í Reykjavík í Háskólabíó og hefjast þeir kl. 20.30. Þar leika einleik, við undirleik Sinfóníuhljómsveitar íslands, Arna Einarsdóttir á flautu, Hulda Bragadóttir á píanó, og Vigdís Klara Aradóttir á saxofón. Stjórnandi er Páll Pampichler Pálsson. Húnvetningaféiagið: Félagsvist á laugardaginn Félagsvist verður spiluð laugardaginn 17. febrúar og hefst kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Fyrsti dagur í þriggja daga keppni. Verðlaun og veitingar. Allir vel- komnir. Frá Félagi eldri borgara Gongu-Hrólfur hittist nk. laugardag kl. 11 að Nóatúni 17. Þorrablót eldri borgara verður haldið 23. febrúar nk. Miðapantanir í Goðheim- um, Sigtúni 3. Aðalfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 25. febrúarnk. kl. 13.30. Félagar.mætiðvel. Stjórnin MIUÖ-91 - nonrsn ráðstefna um umhverfisfræðslu 1991 MILJÖ - 91 er norræn ráðstefna um umhverfismenntun (umhverfisfræðslu) sem verður haldin hér á landi 12.-14. júní 1991. Á 8. áratugnum stóðu Norðurlöndin fyrir sameiginlegu átaki til að efla um- hverfisfræðslu í skólum. ( framhaldi af því var ákveðið að efna til ráðstefnu annað hvert ár til skiptis á Norðurlönd- um. Fyrsta ráðstcfnan var í Stokkhólmi 1983, önnur í Osló 1985, sú þriðja í Helsinki 1987 og sú fjórða í Kaupmanna- höfn vorið 1989. Á þessum ráðstefnum hafa vcrið rúmlega 1000 manns. T.d. voru 1200 manns í Kaupmannahöfn, þ.e. 500 Danir og 700 frá öðrum Norðurlönd- um, þaraf 13 (slendingar. Umfangsmiklar sýningar og skoðunarferðir eru hluti af þessum ráðstefnum, enda er lögð mikil áhersla á að kynna og ræða um það sem verið cr að gera á sviði umhverfis- menntunar. Ríkisstjórn íslands hefur ákveðið að fimmta ráðstefnan verði í Reykjavík 1991. Þar munu fjöldi skóla, aðrar stofn- anir, fyrirtæki og félög leggja sitt af mörkum og er þetta kærkomið tækifæri fyrir okkur íslendinga að efla umhverfis- menntun hér heima auk þess að miðla öðrum af reynslu okkar. Samstarfsnefnd þriggja ráðuneyta hef- ur yfirumsjón með undirbúningi ráðstefn- unnar. ( nefndinni sitja Þorvaldur Öm Árnason, námstjóri (form.), Elín Pálma- dóttir (tilnefnd af félagsmálaráðuneyti) og Hrafn V. Friðriksson (tilnefndur af Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti). Ncfndin hefur haldið 13 fundi og haft samband við fjölmarga aðila. Sigurlín Sveinbjarnardóttir, námstjóri, vinnur að undirbúningi ráðstefnunnar í hálfu starfi. Hún gerir m.a. könnun þá sem nú hefur verið send til dagvistarheim- ila, grunnskóla og framhaldsskóla. Fyrirtækið Ráðstefnur og fundir hf. sér um ýmsa þætti undirbúningsins í sam- vinnu við undirbúningsnefndina, einkum sem lýtur að ferðum og gistingu erlendu gestanna. (Úr tilkynningu frá Menntamálaráðu- neytinu) Sölustaðir minningarfcorta HJARTAVERNDAR Rcykjavík:Skrifstofa Hjartavemdar, Lágmúla 9,-3. hæð, sími 83755 (Gíró) Reykjavíkur Apótek, Austurstr. 16, Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð, Garðs Apótek, Sogavegi 108, Bókabúðin Embla, Völvufelli 21, Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102A, Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74, Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamra- borg 11. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandg.31, Sparisjóður Hafnar- fjarðar. Kcflavík: Rammar og gler, Sól- vallag. 11, Apótek Keflavíkur, Suðurg. 2, Akrancs: Bókabúð Andrésar Níelssonar, Skólabraut2. Borgarncs: Verslunin Is- björninn. Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurg. 36. ísafjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kolbeinsá, Bæjarhrcppi. Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97, Bókaval, Kaup- vangsstræti 4Húsavík: Blómabúðin Björk, Héðinsbr. 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ösk Pétursdóttur, Ásgötu 5. Egils- staðir: Hannyrðaverslunin Agla, Selási 13. Eskifjörður: Póstur og sími, Strand- götu 55. Siglufjörður: Verslunin Ögn, Aðalgötu 20. Vestmannaeyjar: Hjá Arn- ari Ingólfssyni, Hrauntúni 16. Selfoss: Selfoss Apótek, Austurvegi 44. Minningarkort Styrktarsjóðs barnadeildar Landakotsspítala Styrktarsjóður barnadeildar Landa- kotsspítala hefur látið hanna minninga- kort fyrir sjóðinn. Sigríður Björnsdóttir myndlistarmaður og kennari teiknaði fjögur mismunandi kort. Eftirtaldir staðir selja minningakortin: Apótek Seltjarnarness, Vesturbæjarapót- ek, Hafnarfjarðarapótek, Garðsapótek, Holtsapótek, Mosfellsapótek, Árbæjar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Reykjavík- urapótek, Háaleitisapótek, Kópavogsap- ótek, Lyfjabúðin IÐunn. Blómaverslan- irnar; Burkni, Borgarblóm, Melanóra Seltjarnarnesi og Blómavali Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrifstofu og barnadeild Landakotsspítala. KVENNAATHVARF Húsaskjól er opið allan sólarhringinn og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veirð ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Síminn er 21205 - opinn allan sölar- hringinn. Minningarkort Áskirkju Eftirtaldir aðilar hafa minningarkort Safnaðarfélags Áskirkju til sölu: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 681742 Ragna Jónsdóttir, Kambsvegi 17, sími 82775 Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27 Helena Halldórsdóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 681984, Holtsapótek, Langholtsvegi 84, Verslunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27, Verslunin Rangá, Skipasundi 56. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heiman- gengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17:00 og 19:00 og mun kirkjuvörður annast sendingu minningar- korta fyrir þá sem þess óska. / Listasafn Islands: MYND MÁNAÐARINS Mynd febrúarmánaðar í Listasafni ís- lands er Vorkoma effir Tryggva Ólafsson.' Hér er um að ræða olíumálverk frá árinu 1979, 118x135,5 og var myndin keypt til Listasafnsins árið 1980. Leiðsögnin „Mynd mánaðarins“ fer fram í fylgd sérfræðings á fimmtudögum kl. 13.30- 13.45. Listasafn íslands er opið alla daga, nema mánudaga, kl. 12-18 og er veitinga- stofan opin á sama tíma. GLETTUR — Klíptu mig fast í handlegg- inn svo ég sé viss um að mig sé ekki að dreyma... - Hann fékk ekki launahækk- unen hann fékk leyfi til að selja íspinna í kaffitímanum að þetta sé farið að ganga út í öfgar hjá þér með að moka matnum í hann Lilla til þess að hann verði stór og sterkur

x

Tíminn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8459
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
17873
Gefið út:
1917-1996
Myndað til:
28.08.1996
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 32. Tölublað (15.02.1990)
https://timarit.is/issue/280765

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

32. Tölublað (15.02.1990)

Aðgerðir: