Tíminn - 15.02.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.02.1990, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 14. febrúar 1990 Tíminn 15 Denni dæmalausi fUW „Lestu heldur fyrir mig aftur söguna af honum Móses litla, sem var settur í matarkörfu og fleytt niður ána.“ EIMSKIP A6ALFUNDUR HF. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS veröur haldinn ( Súlnasal Hótels Sögu fimmtudaginn 15. mars 1990, og hefst kl 14.00. --------- DAGSKRÁ ------- 1. Aóalfundarstörf samkvæmt 14. greln samþykkta félagslns. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhluta- bréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borln. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aöalfundi, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi sfðar en sjö dögum fyrlr aöalfund. Aögöngumiöar aö fundinum veröa afhentir hluthöfum og umboösmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins f Reykjavík frá 8. mars til hádegls 15. mars. Reykjavík, 14. febrúar 1990 STJÓRNIN Öskudagur - Grímuböll 30 gerðir af grímubúningum. T.d. Batman, Superman, Zorro, Ninja, Sjóræningja, Hróa, Trúða, Hjúkrunar, Strápils, Fanga, Indíána, Kúreka, Kokka, Sveppa, Músa. Hattar: Kúlu, Töfra, Pípu, Bast, Mexikana, Indíána. Einnig: Fjaðrir, bogar, byssur, sverð, gleraugu, andlitslitir o.fl. o.fl. Pantið tímanlega fyrir öskudaginn. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 8. S. 14806. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Biianavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum N cQ7fi á veitukertum borgarinnar og í öðrum tilfellum, NO. oy/b þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð Lárétt borgarstofnana. 1) Fata. 5) Reykja. 7) Öfug stafrófs- röö. 9) Eldiviður. 11) Eyöa. 13) Afsvar. 14) Sleði. 16) Eyja. 17) Bikara. 19) Pær stinga viö. 14. febrúar 1990 kl. 09.15 Lóðrétt Kaup 1) Tungumál. 2) Hest. 3) Vonarbæn. Bandaríkjadollar...............60 0900 2 “4 6) brástagasb 8) bufna. 10) BÍllS Byggja. 12) Ilma. 15) Vond. 18) Dönsk króna........... 9,28750 Hasar. Norskkróna............ 9,29610 Sænsk króna.......... 9,80660 Ráðning á gátu no. 5975 Flnnskt mark.........15,21270 Lárétt Franskur franki......10,53930 1) Ritari. 5) Ála. 7) Sá. 9) Asni. 11) Bejgiskur franki......1,71660 Kló. 13) Ket. 14) Ills. 16. II. 17) ■ Svissneskurfranki...........40,13630 v.i«.r. Loðrett jtölsk |jra..........o ,04824 1) Röskir. 2) Tá. 3) Ala. 4) Rask. 6) Austurrískur sch..... 5,08870 Litar. 8) Áll. 10) Neita. 12) Ólma. Portúg. escudo........ 0,40680 15) Sal. 18) RS. Spánskur peseti...... 0,55430 ^——g Japanskt yen..........0,41601 . írsktpund............94,98700 (ía7\ RPACIIM f SDR..................79,77010 DKUJU Ifl | ECU-Evrópumynt.......73,11450 ‘l““7T7y\ alllgengur betur * Belgiskurfr. Fin..... 1,71440 Samt.gengis 001 -018 476,84015 Sala 60,25000 101,9880 50,05200 9,31220 9,32090 9,83270 15,25320 10,56740 1,72120 40,24310 31,87410 35,92400 0,04837 5,10230 0,40790 0,55580 0,41711 95,2400 79,98250 73,30920 1,71900 478,11028 LITAÐ JARN Á ÞÖK OG VEGGI Galv. stál og stál til klæðningar innanhúss Gott verð Söluaðilar: Málmiðjan h.f. Salan s.f. Sími 91-680940 BILALEIGA meö útibú allt i kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum staö og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar Styrkur úr jólagjafasjóði Guðmundar Andréssonar gullsmiðs Ákveðið hefur verið að auglýsa til umsóknar styrk úr ofangreindum sjóði. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er tilgangur hans að veita styrki til þeirra verkefna, sem stofnað er til í því augnamiði að bæta umönnun barnaog aldraðra, sem langtímum dvelja á stofnunum hér á landi, svo sem: a. styrkja samtök eða stofnanir, sem annast aðhlynningu barna og aldraðra. b. veita námsstyrki til heilbrigðisstéita er gegna þessu hlutverki. c. veita rannsóknarstyrki til viðfangsefna, sem þjóna þessum tilgangi. Ráðstöfunarfé sjóðsins í ár er allt að kr. 800.000,00. Umsóknum, ásamt ítarlegri greinargerð, skal skil- að til Skrifstofu landlæknis, Laugaveg 116,150 Reykjavík fyrir 25. mars næst komandi. Úthlutundarnefndin. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka í Reykjavík vikuna 9. febr.-15. febr. er í Vesturbæjar apóteki og Háaleitls apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek óg Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 tiME og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vlkunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alia daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og ettir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla daga ki 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. -Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alia daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alladagakl. 15.30 tilkl. 16.30.-Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshælið: Eftir umtali ogkl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítall: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahus Akraness Heim- sóknarlími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið símí 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.