Tíminn - 24.02.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.02.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 24. febrúar 1990 Tímínn 23 No. 5983 Lárétt 1) Hrópar. 5) Morar. 7) Lést. 9) Bíltegund. 11) Þak. 13) For. 14) Elskaði. 16) Eyða. 17) Skemmt. 19) Kosinni. Lóðrétt 1) Gömul 2) Skepnu. 3) Bein. 4) Lag. 6) Dreifði sáðkorni. 8) Veins- ins. 10) Veikir. 12) Venda. 15) Slæm. 18) Tveir eins bókastafir. Ráðning á gátu no. 5982 Lárétt 1) Æringi. 5) Fár. 7) Sú. 9) Rask. 11) Las. 13) Sko. 14) Irpa. 16) Að. 17) íláti,. 19) Skírar. Lóðrétt 1) Ærslin. 2) If. 3) Nár. 4) Gras. 6) Skoðir. 8) Úar. 10) Skata. 12) Spík. 15) Alí. 18) Ár. „Ég er orðinn glorhungraður, mamma. Hvernig væri að fara að eyða einhverju í munninn á mér?" BROSUM / og * allt gengur betur » Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Síml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bílanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 22. febrúar 1990 kl. 09.15 Bandaríkjadollar Sterlingspund .... Kanadadollar... Dönsk króna.... Norsk króna.... Sænsk króna.... Finnskt mark... Franskur franki.. Belgískur franki. Svissneskurfranki Hollenskt gyllini Kaup Sala 59,8600 60,02000 102,5850 102,8590 50,11500 50,24900 9,29860 9,32350 9,27920 9,30400 9,81550 9,84180 15,22190 15,26260 10,55360 10,58180 1,71670 1,72130 40,48830 40,59660 31,76690 31,85180 35,79610 35,89180 0,04848 5,09620 0,40770 0,55600 0,41295 95,2130 79,81520 73,38950 1,72130 479,23753 Vestur-þýskt mark..... Itölsk Ifra........... 0,04835 Austurriskur sch...... 5,08260 Portúg. escudo........ 0,40670 Spánskur peseti....... 0,55450 Japansktyen............0,41185 Irskt pund............94,95900 SDR...................79,60240 ECU-Evrópumynt........73,19380 Belgískurfr. Fin.......1,71670 Samt.gengis 001-018 ..477,95980 lllllM ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP Laugardagur 24. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arngrímur Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 LHIi bamatiminn i iaugardegi. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Norrænir tónar. „Orphei Dránqar" og Stúdentakórinn I Lundi syngja norræn lög. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskré. Litið yfir dagskrá laugardags- ins I Útvarpinu. 12.20 Hédegisfréttir. 12.45 Veðurtregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistariifsins í umsjá starlsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fréttir. 16.05 Sóngurvilliandarinnar. Einar Kárason leikur íslensk dægurlög frá fyni tíð. 17.00 Fyriimyndarfólk - fyrri háifleikur Handboltakapparnir Alfreð Gislason og Einar Þorvarðarson eru gestir Stetáns Jóns Hafsteins. 17.40 kland-Holland, landsleikur llðanna f handknattleík i Laugardalthóil Samúel Örn Erlingsson lýsir síðari hálfleik beint. 18.15 Fyrirmyndarfólk - aiðari hálfleikur Handboltakappamir Alfreð Gíslason og Einar Þorvarðarson halda áfram að rifja upp feril landsliðsins síðustu árin ásamt Stefáni Jóni Hafstein. 19.00 Kvóldftéttir. 19.30 Auglýeingar. 19.32 Abætir. Brynjólfur Jóhannesson, Nfna Sveinsdóttir, Lárus Ingólfsson og Alfreð Andrés- son syngja reviuvfsur. 20.00 Lttli bamatiminn. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlóg. 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstöðum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 12. sálm. 22.30 Dansað með harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvóldiu. Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Erna Guðmundsdóttir kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 14.00 fþróttafréttir. fþróttatréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvó á tvö. Umsjón: Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Sóngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 iþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Lísu Páls- dóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresiðblíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Úr smiðjunni - „Undir Af ri kuhimniu. Sigurður ívarsson kynnir tónlist frá Afríku. Fyrsti þáttur. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03 21.30 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 22.07 Biti aftan hægra. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. 02.00 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPK) 02.00 Fróttir. 02.05 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fróttir. 04.05 Undir vœrðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Afram ísland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gömlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengirsam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 08.05 Söngurvilliandarinnar. Einar Kárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi) Fólkið í landinu er á dagskrá Sjónvarpsins á laugardagskvöld kl. 21.20. Þar ræðir Sigrún Stef- ánsdóttir við Árna Björnsson lýta- lækni undiryfirskriftinni: Fegrunar- aðgerðir snúa ekki hjóli tímans við. SJÓNVARP Laugardagur 24. febrúar 14.00 fþróttaþótturinn 14.00 Meistaragolf. 15.00 Enska bikarkeppnin í knattspyrnu. Chels- ea og Manchester keppa. Bein útsending. 17.00 Handknattleikur á tímamótum. Upphitun fyrir heimsmeistaramótið í Tékkóslóvakíu. 18.00 Endurminningar asnans (3) (Les mémoires d’un Ane) Teiknimyndaflokkur í tíu þáttum eftir samnefndri sögu Sophie Rostopc- hine de Ségur. Asni nokkur lítur um öxl og rifjar upp viðburðaríka ævi sína. Bókin hefur komið út á íslensku. Sögumaður Árni Pétur Guðjóns- son. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.15 Anna tuskubrúða. (3) (Ragdolly Anna) Saumakona býr til tuskudúkku sem vaknar til lífsins. Sögumaður Þórdís Amljótsdóttir. Þýð- andi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.25 Dáðadrengurinn (4) (The True Story of Spit MacPhee) Ástralskur myndaflokkur tyrir börn og unglinga. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 21.35 '90 á stöðinni. Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Am- mendrup. 20.55 Allt í hers höndum (Allo, Allo) Þáttaröð um gamalkunnar, seinheppnar hetjur and- spyrnuhreyfingarinnar og misgreinda mótherja þeirra. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Fólkið í landinu. Fegrunaraðgerðir snúa ekki hjóli tímans við. Sigrún Stefáns- dóttir ræðir við Áma Björnsson lýtalækni. 21.45 Djðflahæð (Touch the Sun: Devil's Hill) Nýleg áströlsk fjölskyldumynd frá árinu 1987. Leikstjóri Steve Mason. Aðalhlutverk Peter Hehir, Mary Haire og John Flaus. Ung systkini flytjast til frændfólks síns þegar móðir þeirra fer á spítala. Þar eiga þau eftir að lenda í ýmsum ævintýrum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.20 Vísunda-Villi og indíánamir (Buffalo Bill and the Indians) Bandarísk bíómynd frá árinu 1976. Leikstjóri Robert Altman. Aðalhlut- verk Paul Newman, Burt Lancaster, Joel Grey og Geraldine Chaplin. Þegar hinn kunni kúreki Buffalo Bill og félagar hafa vetursetu gefst tími til að líta um öxl. Á daginn kemur að atburðir liðinna tíma hafa verið málaðir of sterkum litum. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 01.00 Útvaiptfréttir í dagskrériok. Laugardagur 24. febrúar 09.00 Með Afa. Teiknimyndirnar, sem hann Afi sýnir i dag, eru Maja býfluga, Villi vespa, Besta bókin og tvær nýjar teiknimyndir, sem heita Vaskir vinir og Hlemmurinn, og auðvitað eru þær allar með íslensku tali. Afi: örn Árnason. Dagskrárgerð: Guörún Þórðar- dóttir. Stjóm upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1990. 10.30 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Fjörug teiknimynd. 10.50 Jöi hermaður. G.l. Joe. Spennandi teiknimynd tyrir krakka á öllum aldri. 11.15 Peria. Jem. Mjög vinsæl teiknimynd. 11.35 Benji. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn skemmtilega, Benji. 12.00 Poppogkók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.35 Frakkland nútímans. Aujourd’hui en France. Viltu fræðast um Frakkland? Fylgstu þá með þessum þáttum. 13.05 Öpera mánaðarins. Parsifal Ópera í þremur þáttum eftir Richard Wagner við texta tónskáldsins. Parsifal var frumflutt árið 1882 og var jafnframt síðasta sviðsverk Wagners. Efni óperunnar byggir á þjóðsögu frá miðöldum og er skylt Lohengrin. Það segir frá því hvemig Amfortas, sem ríkir yfir riddurum hins heilaga kaleiks, hefur fallið fyrir töfrum seiðkonunnar Kundry. Hann hefur verið særður með sama spjóti og lagt var í síðu Krists. Galdramaöurinn Klingsor hefur spjótið á sínu valdi, en það var einn af þeim heilögum hlutum sem riddaramir gættu áður en Amfortas syndgaði. Aðeins sá sem er syndlaus getur endurheimt spjótið og læknað sár Amfortas. Drengurinn Parsifal er færður til riddaranna, en þeir trúa að hann geti læknað Amfortas. En Parsifal er svo skyni skroppinn að hann misskilur sakramentið. Hann er látinn fara. Parsifal á leið um töfragarð Klingsor og verður Kundry á vegi hans þar en henni tekst ekki að tæla hann. Þegar Klingsor ætlar svo að henda í hann spjótinu grípur Parsifal það á lofti og fer með það til riddaranna. Flytjendur: Michael Kutter, Karin Krick, Robert Lloyd, Armin Jordan, Edith Clever og Aage Haugland. Hljómsveitarstjóri: Armin Jordan. Leikstjóri: H.S. Syberberg. 17.30 Falcon Crest. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 18.20 Land og fólk Endurtekinn þáttur þar sem Ómar Ragnarsson heimsækir hinn aldna heið- ursmann og byssusmið, Jón Björnsson á Dalvík. Umsjón: Ómar Ragnarsson. Stöð 2 1989. 19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Sórsveitin. Mission: Impossible. Spenn- andi framhaldsmyndaflokkur. 20.50 Ljósvakalíf Knight and Daye. Léttur og skemmtilegur þáttur um tvo fræga útvarpsmenn sem hefja samstarf eftir áratuga hlé. Aðalhlut- verk: Jack Warden, Mason Adams og Hope Lange. Leikstjóri: Bill Persky. Framleiðandi: Lowell Ganz. 21.20 Kvikmynd vikunnar. Þrir vinir Three Amigos. Vestrahetjur úr þöglu kvikmyndunum eru boðaðar til Mexíkó til að almenningur geti notið þess aö berja þá augum. Það er að segja: það halda þeir að minnsta kosti, þegar þeir leggja í hann. I Ijós kemur að hetjunum er ætlað að losa bæjarbúa við höfðingja þeirra, sem er sannkallaður stigamaöur. Aðalhlutverk: Steve Martin, Chevy Chase, Martin Short og Patrice Martinez. Leikstjóri: John Landis. 1986. Bönnuö börnum. Aukasýning 1. apríl. 23.05 Tfmaskekkja Timestalkers. Prófessor nokkur heldur að hann sé genginn af vitinu þegar hann sér .357 Magnum byssu á eitt hundrað ára gamalli Ijósmynd. Rannsóknirstað- festa að myndin sé ekki fölsuð. Fyrir prófessor- inn er þetta óleysanleg gáta, nema hægt só að ferðast aftur í tímann. Hann ákveður að leysa þessa gátu, en til þess þarf hann að ferðast aftur í tímann. Hvernig? Hann kynnist konu sem segir honum að hún hafi ferðast sex hundruð ár aftur í tímann, veana þess að hún þurfi á hjálp hans að halda. I sameiningu reyna þau að stöðva manninn með Magnum byssuna. Aðal- hlutverk: Klaus Kinski, Lauren Hutton og William Devane. Leikstjóri: Michael Schultz. Framleið- andi: Charles Fries. 1987. 00.35 Fífldjórf fjóröHun How to Beat the High Cost of Living. Stöllumar Jane, Ellaine og Louise eru heldur ókátar þar sem verðbólgan hefur gert það að verkum að þær neyðast til að skera niður útgjöld sín. Á rölti um verslunarmið- stöð nokkra reka þær augun í gríðarstóran sparibauk sem er eins og píastbolti í laginu og fyrirhugað er að fylla með hárri fjárupphæð til að laða að viðskiptavini. Ef þær kæmust yfir kúluna væri fjárhagnum sannarlega borgið, en þar sem þær eru heiðvirðar ungar konur láta þær sér ekki til hugar koma að ræna boltann... eða hvað? Þær komast að því að frá verslunar- miðstöðinni liggja göng niður að ánni og þá er bara að hefjast handa með aðstoð eiginmanna, feðra og annarra hjálplegra vina. Aðalhlutverk: Susan Saint James, Jane Curtin, Jessica Lange og Richard Benjamin. Leikstjóri: Robert Scheere. 1980. Aukasýning 5. apríl. 02.25 Skyttan og seiðkonan The Archer and the Sorceress. Spennumynd með ævintýraleg- um blæ. Aðalhlutverk: Lane Caudell, Victor Campos, Belinda Bauer og George Kennedy. Framleiðandi og leikstjóri: Nich Corea. 1983. Bönnuð bömum. Lokasýning. 03.55 Dagskráriok. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík vikuna 23. febr.-1. mars er í Laugavegs apóteki og Holts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Hafnarf jörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sóla.rhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðln: Ráðgjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kieppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.