Tíminn - 10.03.1990, Page 1

Tíminn - 10.03.1990, Page 1
n bBBSk Haraldur Briem smitsjúkdómafræðingur: Ekki vart við eyðni í 6 mánuði Ekki hefur greinst nýtt eyðnitilfelli hér á landi síðastliðna sex mánuði. Þetta þykir tíðindum sæta þar sem átján mánuði áður greindist að meðaltali einn á mánuði með sjúkdóminn. Að sögn Haraldar Bríem smitsjúkdómafræðings þarf þetta ekki endilega að þýða að sjúkdóm- urinn sé í rénun. Hann segir umræðuna um sjúkdóminn detta niður annað veifið og þá hætti fólk að vera á varðbergi. í tilefni þessa ræðum við í dag við fjölskyldufaðir sem fór á hóruhús í Danmörku 1984 og smitaðist af eyðni af vændiskonu. Hann telur umræðuna engan vegin nægilega í þjóðfélaginu um þennan sjúkdóm. # Blaðsíða 9 Tæplega fimmtugur fiölskyldufaöir segir frá erfiöleikum sínum og fjölskyldu sinnar. Siguröur Benjamínsson rannsóknarlögreglumaöur fær koss, blóm og konfektkassa. Tímamynd Árni Bjarna RLRfékk kórsöng að launum Dómkórinn söng fyrir utan höfuðstöðvar RLR í gær. Þetta var gert til að heiðra lögreglu- mennina sem vasklega gengu fram við að upplýsa þjófnað á segulbandsspólum, sem m.a. höfðu að geyma upptökur með dómkórn- um. Sá lögreglumaður sem stjórnaði rann- sókninni og fékk konfektkassa, koss og blóm frá kórnum. Allar spólurnar 52 sem stolið var eru nú komnar í hendur eigenda sinna og reyndi málið mjög á sálina í þeim er það varðaði. • Blaðsíða 2 HOLTABAKKI - VÖRUAFGREIÐSLA SKIPADEILDAR - NÚTÍMA VÖ'RUAFGiREIOSLUS'TÓtÐ TRYGÖIIR P€R QOÐA VÖRUMEiÐiFER© - TÓ'LV'USTYR-Ö STA.ÐS€T''i I WGA.R- O'G DR€ I FT'í'GARK EiRFf - UPPHi'TAÐAR VÓRU'GEYySLUR - FULLKOMTNM TÆ Kj.A F'L 0T'l - STR.A**:DfLU'mi*i<GS- 0*G H EIM- A.KSTU RSPJOBi UST A - FRYSTIGE'YMSLUR.. K.Æ L.I G E'Y M S L U R - PERSO’rUL.EG PJÓsNUSTA ER OKK- AR A.ÐALSMERKI - R| SKIPADEILD r^SAMBANDSINS “ SAMBANDSHÚSINU KIRKJUSANDI 105 REVKJAVlK SlMI 91-698300 VERÐUGUR VALKOSTUR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.