Tíminn - 10.03.1990, Qupperneq 17

Tíminn - 10.03.1990, Qupperneq 17
Laugardagur 10. mars 1990 '1' Ti'rriinh' 29 EU Jj Orðsending til félagsmanna LU Mjólkurfélags Reykjavíkur Aðalfundir félagsdeiid M.R. fyrir árið 1989 verða haldnir sem hér segir: Mosfells- og Kjalarnesdeildir Mánudaginn 12. marskl. 14.00 í Félagsheimilinu Fólkvangi, Kjalarnesi. Innri-Akraness-, Skilmanna-, Hvalfjarðarstrandar-, Leirár- og Melasveitardeildir Miðvikudaginn 14. mars kl. 14.00 í Félagsheimilinu Fanna- hlíð. Kjósardeild Fimmtudaginn 15. mars kl. 14.00 í Félagsheimilinu Félags- garði. Suðurlandsdeild Föstudaginn 16. mars kl. 14.00 í Veitingahúsinu Inghóli, Selfossi. Reykjavíkur-, Bessastaða-, Garða-, Hafnarfjarðar-, Miðnes-, Gerða- og Vatnsleysustrandardeildir Laugardaginn 17. mars kl. 14.00 í skrifstofu félagsins Korngörðum 5. Aðalfundur félagsráðs Verður haldinn laugardaginn 24. mars að Hótel sögu og hefst kl. 12.00 á hádegi. Stjórn Mjólkurfélags Reykjavíkur. rbvrvrvosu i Mnr Virðum líf verndum jörð Umhverfismálafundur Landssamband framsóknarkvenna og Samband ungra framsóknar- manna munu halda fund um umhverfismál fimmtudaginn 15. mars n.k. kl. 20.00 í Nóatúni 21. Þar munu Auður Sveinsdóttir landslagsarkitekt og formaður Land- verndar ræða umhverfismál með spurninguna „Hvað getum við gert?“ í huga. Jón Sveinsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra talar um umhverfismál almennt. Sif Friðleifsdóttir, fulltrúi í samstarfsnefnd Norræna félagsins og ÆSÍ mun tala um norrænt umhverfisár og Guðmundur G. Þórarinsson, alþingismaður, ræðir um mengun frá stóriðju og fiskeldi og einnig um gróðurhúsaáhrif hér á landi. Síðan verða opnar umræður. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnir LFK og SUF Aðalfundur F.F.K. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík heldur aðalfund laugardaginn 17. mars kK‘45J0Q að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Borgarstjórnarkosningarnar 3. önnur mál. Mætið vel. Stjórnin. Námskeið fyrir ungt fólk á erlendri grund Samband ungra framsóknarmanna stendur til boða að tilnefna ungt fólk á aldrinum 18 til 30 ára á námskeið sem haldin eru víðs vegar í Evrópu. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér þennan möguleika eru beðnir að hafa samband við Egil Heiðar á skrifstofu Framsóknar- flokksins í síma 91-24480. Framkvæmdastjórn SUF. Opinn stjórnarfundur SUF Samband ungra framsóknarmanna heldur stjórnarfund laugardaginn 17. mars n.k. í húsakynnum Framsóknarflokksins Nóatúni 21 í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 10.00 og er opinn öllum ungum framsóknarmönnum. Framkvæmdastjórn SUF Framsóknarfólk Norðurlandi vestra Skrifstofur Framsóknarflokksins og Einherja, Suðurgötu 3 á Sauðár- króki, verða fyrst um sinn opnar mánudaga kl. 13-17 og þriðjudaga og miðvikudaga kl. 9-12, sími 36757. Kjarvalsstofa í París Kjarvalsstofa í París er íbúð og vinnustofa, sem ætluð er til dvalar fyrir íslenska listamenn. Reykjavíkurborg, menntamálaráðuneytið og Seðlabanki Islands lögðu fram fé til þess að koma upp slíkri starfsaðstöðu í Parísarborg með samningi við stofnun, sem nefnist Cité Internationale des Arts, og var samningurinn gerður á árinu 1986. Kjarvalsstofa er í miðborg Parísar, skammt frá Notre Dame dómkirkjunni. Sérstök stjórnarnefnd fer með málefni Kjarvalsstofu og gerir hún tillögu um úthlutun dvalartíma þar til stjórnar Cité Internationale des Arts, er tekur endanlega ákvörð- un um málið. Dvalartími er skemmstur 2 mánuðir en lengst er heimilt að veita listamanni afnot Kjarvalsstofu í 1 ár. Þeir sem dvelja í Kjarvalsstofu greiða dvalargjöld, er ákveðin eru af stjórn Cité Internationale des Arts og miðast við kostnað af rekstri hennar og þess búnaðar, sem þeir þarfnast. Þessi gjöld eru lægri en almenn leiga í Parísarborg. Dvalargestir skuldbinda sit til þess að hlíta reglum Cité Internationale des Arts varðandi afnot af húsnæði og vinnuaðstöðu, og jafnframt skuldbinda þeir sig til þess að dvöl lokinni að senda stjórn Kjarvalsstofu stutta greinargerð um störf sín. Hér með er auglýst eftir umsóknum um afnot Kjarvals- stofu, en stjórnin mun á fundi sínum í apríl fjalla um afnot listamanna af stofunni tímabilið 1. ágúst 1990 til 31. júlí 1991. Skal stíla umsóknir til stjórnarnefndar Kjarvalsstofu. Tekið er á móti umsóknum til stjórnar- nefndarinnar í skjalasafni borgarskrifstofanna að Aust- urstræti 16, en þar liggja einnig frammi umsóknareyðu- blöð og afrit af þeim reglum, sem gilda um afnot af Kjarvalsstofu. Fyrri umsóknir þarf að endurnýja, eigi þær að koma til greina við þessa úthlutun. Umsóknum skal skila í síðasta lagi 6. apríl n.k. Stjórnarnefnd Kjarvalsstofu. Laust embætti sem forseti ísiands veitir Prófessorsembætti í handlæknisfræöum við læknadeild Háskóla Islands er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríksins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjanda, ritsmíöar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráöuneytinu, fyrir 17. apríl n.k. Menntamálaráðuneytið, 7. mars 1990. ^ Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í verkið „Borgarholt-Aðveituæð, 1. áfangi". Um er að ræða byggingu á um 1.000 m af steyptum hitaveitustokki með 500 og 600 mm stálpípum. Stokkurinn liggur frá Vesturlandsvegi meðfram Víkurvegi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 3. apríl 1990 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKÚRBORCAR Frfkirkjuvtgi 3 — Sími 25800 Til leigu Einstaklingsíbúð til leigu í eitt ár. Ódýr leiga en árið fyrirfram. Upplýsingar í síma 91-679107 yfir helgina. Au-Pairs - London Margar fjölskyldur í útborgum Lundúna óska eftir Au-Pairs, er gætu byrjað í vor eða sumar. Áhugasamir hringi í The Au-Pair Agency 90-44-1-958-1750, m'.iudaga-föstudaga kl. 10.00-12.00 Ert þú að hugsa um að byggja t.d. iðnaðarhúsnæði, verkstæði, áhaldahús, gripahús, bilskur eða eitthvað annað? Þá eigum við efnið fyrir þig. Uppistöður, þakbitar og lang- bönd eru valsaðir stálbitar og allt boltað saman á byggingar- stað. Engin suðuvinna, ekkert timbur. Allt efni í málmgrind galvaniserað. Upplýsingai gefa: MÁLMIÐJAN HF. SALAN HF. Sími 91-680640 - BILALEIGA með útibú allt i kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl-á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar TÖLVU- NOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 ÓKEYPIS hönnun auglýsingar þegar þú auglýsir í TÍMANUM AUGLÝSINGASÍMI 680001

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.