Tíminn - 16.03.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.03.1990, Blaðsíða 1
 .¦¦HHaHHflHHHI^flHHflfll^HH^^flHflHHHHIIHEKÍ Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára Farmenn lítt hrifnir af hugmyndum stjómarformanns Eimskips um nauðsyn á auknum hlut erlendra áhafna á skipum félagsins: Siglir óskabarniö undir hentifánum? í ræðu Halidórs H. Jónssonar, stjórnarformanns Eim- skips á aðalfundi félagsins í gær kom fram að hann tel- ur nauðsynlegt vegna samkeppnisstöðu félagsins að það geti í auknum mæli ráðið erlendar áhafnir á skip sín, áhafnir sem njóti svipaðra kjara og áhafnir skipa sem sigli undir svokölluðum hentifána. Bendir Halldór á að áhafnarmeðlimir slíkra skipa þurfi margir hverjir ekki að greiða tekjuskatt í heimalöndum sínum og þannig geti útgerðir skipanna sparað verulega í launa- kostnaði með því að ráða þessa útlendinga á skipin. Óþolandi sé fyrir íslendinga að búa við allt annað og dýrara fyrirkomulag en samkeppnisaðilarnir. Talsmenn farmanna eru lítið hrifnir af þessum hug- myndum og sagði Helgi Laxdal t.d. að siglingar á Is- land væru lokaður markaður og ef Eimskip vildi sigla undir fána hlyti þjóðin að gera kröfu um samkeppni í siglingum hingað frá erlendum skipafélögum. Opnan og Baksíða Myndín á vegg skemmtistaðarins f Reykjavík. Tliiuimynd: PJetur FORSETAMYND MALUÐ A YEGGIOLDURHUSI Veggskreyting sem komið hefur verið upp á veggmynd af forseta lýdveldisins, frú Vtgdísi veitingahúsinu Tunglinu.. í Reykjavík hefúr Finnbogadóttur. í borða um hálsinn á forset- þegar valdið deilum og á eflaust eftir að vaida anum hangir merki Mercedes Benz. enn meiri deiium. Um er að ræða „vængjaða" Baksíða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.