Tíminn - 16.03.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 16.03.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 16. mars 1990 No. 5997 Lárétt 1) Uppsátri. 5) Þreyta. 7) Svik. 9) Klæðnaður. ll)Nafar. 12) Hott. 13) Vatnagróður. 15) Ósigrar. 16) Fóta- búnað. 18) Aldraður. Lóðrétt 1) Koma að notum. 2) Hár. 3) Gyltu. 4) Gangur. 6) Ótraust. 8) Fiskur. 10) Fálfarskækur. 14) Fiskur. 15) Reipa. 17) Kílómetri. Ráðning á gátu no. 5996 Lárétt 1) Mubla. 5) Ælt. 7) Lér. 9) Svo. 11) DL. 12) ís. 13) III. 15) Ært. 16) Lás. 18) Glatar. Lóðrétt 1) Moldin. 2) Bær. 3) LL. 4) Ats. 6) Kostur. 8) Eli. 10) Vír. 14) 111. 15) Æst. 17) ÁA. J^BROSUM I C47j\ alltgengurbetur Þ Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsvelta má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Keflavik 2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um heigar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar slmi 1088 og 1533, Hafnarf- jöröur 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í slma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 15. mars 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......61.4600 61,62000 Steriingspund......... 98,6400 98,8970 Kanadadollar..........52,19800 52,33300 Dönsk króna........... 9,36890 9,39330 Norsk króna........... 9,28680 9,31100 Sænsk króna........... 9,92410 9,94990 Finnskt mark..........15,21170 15,25060 Franskur franki.......10,61990 10,64750 Belgfskur franki...... 1,72830 1,73280 Svissneskurfranki.....40,24090 40,34570 Hollenskt gyllini.....31,87840 31,96140 Vestur-þýskt mark.....35,89640 35,98980 Itölsk l/ra........... 0,04865 0,04878 Austurrískur sch...... 5,10110 5,11430 Portúg. escudo........ 0,40660 0,40770 Spánskur peseti....... 0,55880 0,56020 Japanskt yen.......... 0,40262 0,40367 Irsktpund.............95,46300 95,71100 SDR...................79,78550 79,99320 ECU-Evrópumynt........73,17120 73,36170 Belgískur fr. Fin..... 1,72830 1,73280 Samt.gengis 001-018 ..478,43347 479,67765 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Föstudagur 16. mars 6.45 VeSurfregnlr. Ben, séra Pálmi Matthi- asson flytur. 7.00 FrétUr. 7.03 f morgumAria. - Sólveig Thorarensen. Fréttayfiffit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Mörður Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. S.00 Fróttir. 0.03 Lttll bamatíminn: „Eyjan hans Múm- inpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (10). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 0.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 0.30 AB hafa áhrif. Umsjón: Erna Indriðadótt- ir. (Frá Akureyri) 10.00 FrétUr. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan viö kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Ve&urfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað -,... þvf gull- roðna likkistu IfUls ég met“. Umsjón: Viðar Eggertsson og lesari með honum Anna Sigríður Einarsdóttir. 11.00 FrétUr. 11.03 Samhljémur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Adagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags- ins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Ámason flytur. 12.20 HádegisfrétUr 12.45 Veðurfregnir. Dénarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 f dagsins ðnn — f heimsókn á vinnu- staðl. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk“ ettir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (18). 14.00 FrétUr. 14.03 Uúflingsiðg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 FrétUr. 15.03 fslensk þjóðmenning - Uppruni is- lendinga. Fyrsti þáttur. Umsjón: Einar Krist- jánsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 FrétUr. 16.03 Dagbókin. 16.08 HngfrétUr 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Létt grin og gaman. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 FrétUr. 17.03 Tónllst á siðdegi - Villa-Lobos, Chapí og Rodrigo. Tvær etýður eftir Heitor Villa-Lobos. Sigfried Kobliza leikur á gitar. .Zarsuela" söngvar eftir Ruperto Chapi. Teresa Berganza syngur með Ensku kammersveitinni; Enrique García Asensio stjómar. „Concierto en mode galante", fyrir selló og hljómsveit eftir Joaquín Rodrigo. Robert Cohen leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Enrique Bátis stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 AB utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeBurfregnir. Auglýsingar. 10.00 KvóldfrétUr 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksfá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 UUi bamatiminn: „Eyjan hans Múm- ínpabba" aftir Tova Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (10). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Gamlar glæBur. Barrokk-svita fyrir pí- anó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Ólaf ur Vignir Albertsson leikur. Prelúdía og fúga í a-moll og Kórall og fúgetta I d-moll ettir Björgvin Guð- mundsson. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel. Píanósónata nr. 2 eftir Hallgrím Helgason. Guðmundur Jónsson leikur. 21.00 KvóMvaka Umsjón: Steinunn S. Sigurð- ardóttir. 22.00 FrétUr. 22.07 AB utan. Fréitaþáttur um eriend málefni. (Endurtakinn frá sama degi). 22.15 Ve&urfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lastur Passiusálma. Ingólfur Möller les 28. sálm. 22.30 Danslóg. 23.00 Kvóldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 FrétUr. 00.10 Úmur aB utan - „The old man and the saa“ ettir Emest Hemmingway. Charlton Heston les söguna um „Gamla mann- inn og hafið". Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 VeBurfregnlr. 01.10 Næturútvarp é bá&um rásum til morguns. RÁS 2 7.03 MorgunútvarpiB - Úr myrkrinu, inn I IJósiB. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 MorgunfrétUr - MorgunútvarpiB heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjóifsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur. 12.00 FréttayfiriK. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Daegumnálaútvarp. Sigurð- ur G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrln Baldursdóttir. - Kaffisþjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 18.03 ÞJóBarsálin - Þjóðfundur I beinni út- sendingu, simi 91-68 60 90 19.00 Kvóidfréttir 19.32 Sveitasæla. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarp- að aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01) 20.30 Gullskifan, að þessu sinni: „Brathers in arms“ með Dire Strate. 21.00 A djasstónleikum. Meistarar á Monter- ey: Dizzy Gillesþie, Roy Eldridge, Gerry Mullig- an, Dave Brubeck og fleiri. Kynnir er Vemharður Linnet. (Eínnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 5.01). 22.07 Kaldur og klár. Úskar Páll Sveinsson með allt þaö nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á bá&um rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 03.00 fstoppurinn. Öskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu islensku dægurlögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2) 04.00 Fréttir. 04.05 Undir vœrBarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, fær& og flugsant- góngum. 05.01 BlágresiBblfBa. Þáttur með bandarlskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 06.00 Frétttr af ve&ri, fær& og flugsam- göngum. 06.01 Áfram fsland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 07.00 Úr smiBJunni - Konungur deltablússins, Robert Johnson. Halldór Bragason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP A RAS 2 Útvarp NorBuriand kl. 8.106.30 og 18.03-19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 SvœBlsútvarp VestfjarBa kl. 18.03-19.00 SJONVARP Föstudagur 16. mars 17.50 Tumi (11). Belgiskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Ámý Jóhannsdóttir og Halldór Lárus- son. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.20 HvutU (4). Ensk barnamynd um dreng sem öllum að óvörum getur breyst I hund. Þýðandi Bergdls Ellertsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Blúskóngurinn B.B. King. Átónleikum Ævintýri, bandarísk bíómynd verður sýnd í Sjónvarpinu á föstu- dagskvöld kl. 23.05. Þar er myrkra- höfðinginn að reyna að ná heims- yfirráðum með illum brögðum eins og venjulega og tálbeitan er kóngs- dóttir á ferð um skóginn. með þessum kunna tónlistarmanni. Þýðandi Hallgrlmur Helgason. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og ve&ur. 20.35 Spumingakeppni framhaldsskól- anna. Fimmti þáttur af sjö. Spyrill Steinunn Sigurðardóttir. Dómarar Magdalena Schram og Sonja B. Jónsdóttir. Dagskrárgerð Sigurður Jónsson. 21.15 Austur-Þýskaland. Sameining i vændum? Nú standa fyrir dyrum fyrstu frjálsu og lýðræðislegu kosningamar í Austur-Þýska- landi frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Þessar kosningar verða að öllum líkindum jafnframt þær slðustu áður en til sameiningar þýsku ríkjanna kemur, en flestir búast við að af þvl verði fyrir lok þessa árs og jafnvel fyrr I þættinum er fjallað um sameininguna og þau vandamál sem henni fylgja og rætt við forystu- menn helstu stjómmálaflokkanna. Umsjónar- maður Unnur Úlfarsdóttir. 21.45 Handbók golfleikaro (Dorf’s Golf Bible) Glettur á golfvelli. Þýðandi Baldur Hólmgeirs- son. 22.20 ÚHurinn. Bandariskir sakamálaþættir. Aðalhlutverk Jack Scalia. Þýðandi Reynir Harð- arson. 23.10 Ævintýri (Legend). Bandarisk biómynd frá árinu 1985. Leiksljóri Ridley Scolt. Aðalhlul- verk Tom Cruise. Mia Sara oa Tim Curry. Myrkrahöfðinginn reynir að ná heimsyfirráðum með þvf að stela horni einhymings. Tálbeitan er kóngsdóttir nokkur sem er á ferð um skóginn ásamt vini slnum. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.40 Útvaipsfrétttr i dagskráriok. Föstudagur 16. mars 15.30 Fiumskógardrengurinn. Where the River Runs Black. Saga Lazaro, sem er sögð af séra O’Reilly, er líkust ævintýralegri þjóðsögu. Aðalhlutverk: Charies During, Alessandro Ra- belo, Ajay Naidu, Peter Horton og Conchata Ferrell. Leikstjóri. Christopher Cain. 1986. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvargurinn DavfB. Teiknimynd. 18.15 EBaltónar. 18.40 Vaxtarvatkir. Gamanmyndaflokkur. 19.1919:19 20.30 ÍandslagiB Draumadansinn. Flytj- andi: Sigurður Dagbjartsson. Lag: Birgir J. Birgisson og Sigurður Dagbjartsson. Texti: Aðalsteinn Asberg Sigurðsson. Útsetning: Birgir J. Birgirsson. Stöð 2 1990. 20.35 LH f tuskunum. Rags to Riches. Gaman- myndaflokkur. 21.25 Popp og kók. Tónlistaiþáttur i um- sjón BJama Hauka Þóraaonar og Sig- urBar HlðBvarssonar. 22.00 SporiausL Without A Trace. Það er ósköp venjulegur morgunn hjá Selky mæðgin- unum þegar hinn sex ára gamli Alex veifar mömmu sinni og heldur af stað I skólann. Þegar móðir hans, sem er háskólaprófessor I ensku, kemur heim að loknum vinnudegi blður hún þess að Alex komi heim. En hann kemur ekki. Þetta er mjög áhrifarík, sannsöguleg kvikmynd byggð á atburðum sem áttu sér stað I New York fyrir fáeinum árum. Aðalhlutverk: Kate Nelligan, Judd Hirsch, David Dukes og Stockard Channing. 1983. Aukasýning 25. aprll. 00.00 L&ggur. Cops. Við viljum vekja athygli á þvl að þessi þáttur er alls ekki við hæfi bama. 00.25 FurBuiógur 6. Amazing Stories 6. Þrjár æsispennandi sögur úr smiðju Stevens Spiel- berg. Aðalhiutverk: Sam Waterstone, Helen Shaver, Max Gail, Kate McNeil, Chris Nash, Sid Caesar og Lea Rossi. Leikstjórar: Martin Scors- ese, Paul Michael Glaser og Donald Pertie. Framleiðandi: Steven Spielberg. 1985. Strang- lega bönnuð bömum. Aukasýning 26. apríl. 01.451 IJóuékiptunum. Twilight Zone. Spennuþáttaröð. 02.15 Dagakráriok. Sporlaust er nafn á kvikmynd sem sýnd verður á Stöð 2 á föstudagskvöld kl. 22.00. Myndin er sannsöguleg og segir frá leit móður og rannsóknariögreglunnar að sex ára dreng sem horfið hefur. Tíminn 11 Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavfk vikuna 16.-22. mars er í Ingólfs Apótekf og Lyfjabergi. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgnl virka daga en til ki. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sfma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er f Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir i slma 21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i slm- svara 18888. Ónæmlsaðger&ir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjör&ur: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgqtu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Silræn vandamál. Sálfræ&lstö&ln: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftali Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbú&lr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstudága kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstö&in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæ&ingarheimlll Reykjavíkur: Alladagakl. 15.30 tilkl. 16.30.-Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífllssta&aspftali: Heim- sóknarlími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarhelmlli I Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéra&s og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavlk - sjúkrahúslð: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsl&: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjör&ur: Lögreglanslmi 51166, slökkviiið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabill sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 22222. Isafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkviliö sfmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.