Tíminn - 05.04.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.04.1990, Blaðsíða 1
¦ MMH gma^^^^^^^^^^^^^m ¦HHH^HM| ifur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára FIMMTUDAGUR 5. APRIL 1990 - 67. TE íslendingar eru ráðstefnu- og fundaglöð þjóð með afbrigðum. Glöggt dæmi um þetta er ráðstefna sem fóstrur efna nú til og fjöldi manfrs sækir: ársverk þremur dogum Ráðstefnu- og fundarsalir í Reykjavík eru margir hverjir fullbókaðir um þessar mundir og hefur reyndar verið svo síð- ustu mánuði. Svo virðist sem íslendingar séu afskaplega ráðstefnuglöð þjóð og í hverri viku sitja tjölmargir ýmiskonar ráðstefnur. Við ákváðum að kanna eitt lítið dæmi, sem er fróðleg ráðstefna fóstra sem hefst í dag og stendur í þrjá daga. Okkur reiknast til að mið- að við allan þann fjölda sem sækir ráðstefnuna, og hversu lengi hún stendur, séu sex árs- verk að baki þegar upp verður staðið á laugardag, mælt í vinnustundum. # Blaðsíða 2 :^:w^\-::-y-^-:^:-<ý-^y'^ : ***** m m | I ^: Kaup ráðuneytanna á „sérkjara- víni" hefur dregist saman um helming á tveímur árum: Sú umræöa sem oröið hefur sidustu misseri um áfengiskaup ráðuneyta og handhafa forsetavalds virðist svo sannarlega hafa skilað sér. Tölur yfir heíldarkaup ráðuneyta á síðasta ári sína að kaup á „sérkjaravíni" hafa dregist saman um helming á tveimur árum. Stór hluti af þessum samdrætti er að fjármálaráðuneytið hætti að deila út brennivíni til starfsfólks ráðuneyta fyrir jólin. Alls var um að ræða tæplega þúsund flöskur af áfengi sem ráðu- neytið deildi útfyrir stórhátíöina. En nú hefur dreg- ið verulega úr áfengiskaup og við liggur að sum ráðuneytin séu að þurrkast upp. # Blaósíóa 5 ./ V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.