Tíminn - 05.04.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 05.04.1990, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 5. apríl 1990 Tíminn 19 II ÍÞRÓTTIR llllllllllllllllllllllillllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllil^ Knattspyrna-Landsliðið: Tvö mörk f rá Pétri í stórsigri íslands fslenska landsliðið í knattspyrnu byrjar vel undir stjórn hins nýja þjálfara Bo Johanssons. Tveir fyrstu Ieikirnir hafa unnist og það á útivelli. í fyrrinótt vann ísland stórsigur á liði Bermuda 4-0, en leikurinn fór frain í Hamilton. íslenska liðið skoraði þrívegis í fyrri hálfleik. Pétur Pétursson reið á vaðið með gott mark eftir undirbún- ing nafna síns Arnþórssonar. Þriðji Péturinn, Ormslev gerði þriðja markið eftir að markvörður Berm- uda hafði hálfvarið skot frá Kjartani Einarssyni. Kjartan bætti þriðja markinu við sjálfur og átti að auki skot í þverslá. í síðari hálfleik gekk íslenska tiðinu ekki eins vel og í þeim fyrri. Vara- mennirnir fengu að spreyta sig og einn þeirra, Hörður Magnússon fiskaði víta- spyrnu, úr henni skoraði Pétur Pétursson. Peir Kjartan og Hörður léku sinn fyrsta landsleik ásamt þeim Bjarna Jónssyni, Alexander Högnasyni, Ólafi Kristjáns- syni og Þormóði Egilssyni. BL LESTUNARÁfmUN Iþróttir fatlaðra: Átta íslandsmet í sundi féllu Nú um helgina var haldið í Sund- höll Reykjavíkur 11. íslandsmót ÍFR í sundi fatlaðra. Á mótinu kepptu 70 keppendur frá 10 félögum í flokkum blindra og sjónskertra, hreyfihaml- aðra, heyrnarlausra og þroskaheftra. Alls voru 8 íslandsmet sett á mótinu, 5 í flokki hreyfihamlaðra og 3 í flokki blindra og sjónskertra. Afreksverðlaun samkvæmt ÍFR samkvæmt stigaútreikningi hlutu eftirtaldir: Hreyfihamlaðir: Ólafur Eiríksson ÍFR, hlaut 524 stig fyrir 100 m Helgina 24.-25. mars sl. var haldið í TBR húsinu við Gnoðarvog, borð- tennismót Grundarkjörs og Víkings. Keppendur voru frá Víkingi, Ernin- um, KR, Stjörnunni, LJMSB og HSÞ frá Grenivík. Borðtennisdeild Víkings átti sig- urvegara í samtals 9 flokkum af 13 sem keppt var í á mótinu. Örninn átti sigurvegara í 2 flokkum og KR í 1 flokk. Það er greinilegt að mikið og gott starf er unnið hjá þessum deildum og þá sérstaklega hjá borðtennis- deild Víkings. Vegur borðtennis- fþróttarinnar hefur vaxið mjög mik- ið hér á landi undanfarið og sést það best af þeim fjölda unglinga sem stunda íþróttina í dag. Úrslit í einstökum flokkum á mót- inu urðu þessi: Meistaraflokkur karla: 1. Hjálmtýr Hafsteinsson KR 2. Kjartan Briem KR 3. -4. Bergur Konráðsson Víkingi Kristján V. Haraldsson Víkingi Meistaraflokkur kvenna: 1. Aðalbjörg Björgvinsdóttir Víkingi 2. Hrefna Halldórsdóttir Víkingi 1. flokkur karla: 1. Davíð Pálsson Erninum 2. Gunnar Birkisson Erninum 3. -4. Pétur Ó. Stephensen Víkingi Benedikt Halldórsson Stjörnunni Sigurvegarar í flokki stúlkna 13-15 ára á Grundarkjörsmótinu í borðtennis. skriðsund karla er hann synti á 1:01,23 mín. Blindir og sjónskertir: Halldór Guðbergsson ÍFR, hlaut 354 stig fyrir 100 m bringusund karla er hann synti á 1:27,10 mín. Þroskaheftir: Sigrún Huld Hrafns- dóttir Ösp, hlaut 400 stig fyrir 100 m bringusund kvenna, synti á 1:32,65 mín. Heyrnarlausir: Jón B. Ásgeirsson ÍFR, sem hlaut 163 stig fyrir 100 m skriðsund er hann synti á 1:30,20 mín. BL 1. flokkur kvenna: 1. Ingibjörg Árnadóttir Víkingi 2. Eva Jósteinsdóttir Víkingi 3. -4. Hrafnhildur Sigurðardó. Vík. Rakel Jónsdóttir UMSB 2. flokkur karla: 1. Arnór G. Helgason Víkingi 2. Sigurður Jónsson Víkingi 3. -4. Helgi Gunnarsson Víkingi Arnþór Guðjónsson Stjörnunni Old Boys flokkur: 1. Ragnar Ragnarsson Erninum 2. Árni Siemsen Erninum 3. -4. Pétur Ó. Stephensen Víkingi Emil Pálsson Eminum -11 ára drengir: 1. Guðmundur P. Stephensen Víkingi 2. Kristinn Karl Víkingi 3. Brynjar Sverrisson Víkingi -11 ára stúlkur: 1. Ásdís Kristjánsdóttir Víkingi 2. Hildur Ágústsdóttir Víkingi 3. Hafdís Arinbjörnsdóttir Víkingi -13 ára drengir: 1. Sigurður Jónsson Víkingi 2. Ólafur Þ. Gunnarsson Vikingi 3. -4. Ólafur P. Stephensen Víkingi Ólafur Eggertsson -13 ára stúlkur: 1. Eva Jósteinsdóttir Víkingi 2. Sigríður Haraldsdóttir UMSB 3. Unnur Ásgeirsdóttir Víkingi 13-15 ára drengir: 1. Ársæll Aðalsteinsson Vikingi 2. Dagur Már UMSB 3. Smári Jónsson Stjörnunni 13-15 ára stúlkur: 1. Aðalbjörg Björgvinsdóttir Víkingi 2. Ingibjörg Árnadóttir Víkingi 3. Lilja Björk Víkingi 15-17 ára drengir: 1. Hrafn Árnason KR 2. Ómar Hilmarsson Stjörnunni 3. -4. Páll Kristjánsson KR Arnþór Guðjónsson Stjörnunni BL Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Árhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miðvikudaga Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Hvassafell.........25/4 Gloucester/Boston: Alla þriðjudaga New York: Alla föstudaga Portsmouth/Norfolk: Alla sunnudaga Lestunarhafnir innanlands: Reykjavík: Alla miðvikudaga Vestmannaeyjar: Alla föstudaga Húsavík: Alla sunnudaga Akureyri: Alla mánudaga ísafjörður: Alla þriðjudaga SKIPADEILD f&kSAMBANDSINS Sambandshúsinu, Kirkjusandi 105, Reykjavík, sími 698300 * A" A aa á á a. a . IAKN IRAIJSfRA ILIJININGA Borðtennis unglinga: Víkingur sigraði í 9 f lokkum af 13 Frá fræðslustjóra Norðurlandsumdæmis Eystra. Lausar stöður við grunnskóla. Umsóknarfrestur til 1. maí. AKUREYRI: íslenska, stærðfræði, danska, enska, myndmennt, handmennt, íþróttir, sérkennsla, heimilisfræði, samfélagsgreinar, almenn bekkj- arkennsla og kennsla í forskóla. GRUNNSKÓLI HÚSAVÍKUR: Sérkennsla, almenn kennsla yngri barna og kennsla á unglingastigi. BARNASKOLI ÓLAFSFJARÐAR: Almenn kennarastaða. GRUNNSKÓLINN Á DALVÍK: íslenska, enska, íþróttir, raungreinar, samfélagsgreinar, almenn kennsla GRUNNSKÓLI GRÍMSEYJAR: Staða skólastjóra og almenn kennarastaða. HÚSABAKKASKÓLI: Staða skólastjóra og almenn kennarastaða. GRUNNSKÓLINN HRÍSEY: Almenn kennarastaða. ÁRSKÓGARSKÓLI: Almenn kennarastaða. ÞELAMERKURSKÓLI: Handmennt. GRUNNSKÓLI HRAFNAGILSHREPPS: Almenn kennarastaða. GRUNNSKÓLI SAURBÆJARHREPPS: Staða skólastjóra og almenn kennarastaða. LAUGALANDSSKÓLI: Almenn kennarastaða. HRAFNAGILSSKÓLI: Staða skólastjóra og almenn kennarastaða. GRUNNSKÓLI SVALBARÐSSTRANDAR: Hannyrðir, myndmennt. GRENIVÍKURSKÓLI: Stærðfræði, enska, handmennt, almenn kennsla. STÓRUTJARNARSKÓLI: Staða skólastjóra og almennar kennarastöður. LITLULAUGASKÓLI: Almenn kennarastaða. HAFRALÆKJARSKÓLI: Handmennt. GRUNNSKÓLINN KÓPASKERI: Almenn kennarastaða. GRUNNSKÓLINN RAUFARHÖFN: íþróttir, erlend tungumál, samfélagsfræði. GRUNNSKÓLINN SVALBARÐSHREPPI: Staða skólastjóra, almenn kennarastaða. GRUNNSKÓLINN ÞÓRSHÖFN: íþróttir, raungreinar, almenn kennsla. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis Eystra Framhaldsaðalfundur í samræmi við ákvörðun aðalfundar Eignarhalds- félagsins Iðnaðarbankinn hf., sem haldinn var hinn 17. janúar s.l., er hér með boðað til framhaldsaðal- fundar í félaginu, sem haldinn verður í Súlnasal Hótel Sögu, Reykjavík, hinn 25. apríl n.k. og hefst kl. 16.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. ákvæðum greinar 4.06. í samþykktum félagsins. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhendir hlut- höfum eða umboðsmönnum þeirra í íslands- banka, Lækjargötu 12, 2. hæð, frá 18. apríl n.k. Ársreikingur félagsins, ásamt tillögum þeim, sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað. Tillögur, sem hluthafar vilja leggja fyrir fundinn, þurfa að hafa borist stjórn félagsins í síðasta lagi 17. apríl n.k. Stjórn Eignarhaldsfélagsins Iðnaðarbankinn hf. RISIÐ Borgartúni 32 Sjáum um erfisdrykkjur Upplýsingar í síma 29670

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.