Tíminn - 05.04.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.04.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 5. apríl 1990 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP Laugardagur 7. apríl 13.30 iþróttaþátturinn 14.00 Meistaragolf. 15.00 Úrslitakeppni í körfuknattleik KR-ÍBK. Bein útsending. Svipmyndir frá leikjum Ensku knattspyrnunnar sl. laugardag. 16.30 [slenski handboltinn. Bein útsending. 18.00 Skyttumar þrjár. (1). Spænskur teikni- myndaflokkur fyrir börn byggöur á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir örn Árnason. Þýöandi Gunnar Þorsteinsson. 18.25 Sígildar sögur. Geitumar þrjár og þrír grísir. Þýöandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumaður: Edda Þórarinsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr (5). Ðreskur myndaflokkur. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.40 ’90 á stöðinni. Æsifréttaþáttur í umsjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Am- mendrup. 21.00 Allt í hers höndum. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.25 Fólkið í landinu. „Auðveldara að eiga við andstœðinginn þegar samvisk- an er hrein“ segir þjóðréttarfræðingurinn söngelski. Sigrún Stefánsdóttir spjallar við Guömund Eiríksson þjóðréttarfræöing. 21.50 Níundi B. (9 B). Kanadísk sjónvarpsmynd frá árinu 1986. Leikstjóri James Swan. Aðalhlut- verk Robert Wisden, Sheila McCarthy, Joanne Mclntyre opg Ron White. Ungur Englendingur er ráöinn kennari aö Fort Hamilton í Kanada. Nemendur hans eru ákaflega uppreisnargjarnir og ýmislegt gengur á. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 23.25 Lúlli lúði. (Loulou). Frönsk bíómynd frá árinu 1980. Leikstjóri Maurice Pialat. Aöalhlut- verk Isabelle Huppert og Gérard Déparadeu. Stúlka af góöum ættum verður ástfangin af utan^arösmanni. Þýðandi ólöf Pétursdóttir. 01.10 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. •]>] Laugardagur 7. apríl 09.00 Með Afa. Það er mikiö að gera hjá Afa núna því hann er að undirbúa páskana. 10.30 Túni og Tella. Teiknimynd. 10.40 Glóálfamir. Glofriends. Falleg teikni- mynd. 10.50 Júlli og törfaljósið. Teiknimynd. 11.00 Perla. Jem. Teiknimynd. 11.20 Svarta perlan. Teiknimynd. 11.45 Klemens og Klementína. Klemens und Klementinchen. Leikin barna- og unglinga- mynd. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Fréttaágrip vikunnar. 12.50 Bláa lónið. Ðlue Lagoon. Ljúf ástarsaga. Aðalhlutverk: Brooke Shields og Christopher Atkins. Leikstjóri og framleiðandi: Randal Kleiser. 1980. 14.05 Frakkland nútímans. Aujourd’hui en France. Fræðsluþáttur. 14.50 Fjalakötturinn. Kaktus. Cactus. Frönsk stúlka, Colo, slasar í umferðaróhappi. Á sjúkrahúsinu uppgötvar hún að sjónin á öðru auganu er horfin og að hitt hefur einnig skaddast. Aöalhlutverk: Isabelle Huppert, Ro- bert Menzies og Norman Kaye. Leikstjóri: Paul Cox. 1986. 16.35 Eðaltónar. 17.00 Handbolti. íslandsmeistaramótið í 1. deild karla. Umsjón: Jón örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason., Stöð 2 1990. 17.45 Falcon Crest. Ðandarískur framhalds- myndaflokkur. 18.35 Heil og sæl. Fjólubláir draumar. Þáttur um hvíld og svefn. Kynnir: Salvör Nordal. Umsjón og handrit: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Sveinn Sveinsson. Framleiðandi: Plúsfilm. Stöð 2 1988. 19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Skíðastjömur. 20.10 Sérsveitin. Mission: Impossible. Fram- haldsmyndaflokkur. 21.00 Kvikmynd vikunnar. Fullnœgja Ful- fillment. Þó hjónaband Jonathans og Mary sé gott þá skortir þar bæði og ást og það sem verra er, börn. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Ted Levine og Lewis Smith. Leikstjóri: Piers Haggard. Framleiðendur: Howard Balwin, Lee Caplin og Richard M. Cohen. 1988. Aukasýning 19. maí. 22.23 Elskumst. Let's Make Love. Myndin fjallar um auðkýfing sem verður ástfanginn af leikkonu. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Yves Montand og Tony Randall. Leikstjóri: George Cukor. Framleiðandi: Jerry Wald. 1960. Auka- sýning 20. maí. 00.25 Bófahasar. Johnny Dangerously. Mynd sem lætur hláturtaugarnar ekki ósnortnar. Aðal- hlutverk: Michael Keaton, Joe Piscopo, Danny DeVito og Dom DeLuise. Leikstjóri: Amy Heck- erling. Framleiðandi: Michael Hertzberg. 1984. Aukasýning 18. maí. 01.55 Flug nr. 90 - stórslys. Flight 90: Disaster on The Potomac. Stórslysamynd sem byggð er á hörmulegu flugslysi er varð í Washington D.C. árið 1982. Aöalhluterk: Ric- hard Masur, Stephen Macht og Dinag Manoff. Leikstjóri: Robert Michael Lewis. 1984. Bönnuð börnum. 03.30 Dagskráriok. ÚTVARP Sunnudagur 8. apríl 8.00 Fréltir. 8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magnússon, Bildudal, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá 8.30 Á sunnudagsmorgni með Guðrúnu Kvaran máltræðingi. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins. Markús 14,3-9. 9.00 Fréttir. 9.03 Annar þáttur óratoriunnar ,Mess- ias“ eftir Georg Friedrich HAndel. Marg- aret Price, Hanne Schwartz, Stuart Burrows og Simon Estes syngja með kór og hljómsveit Útvarpsins í Bayern; Colin Davis stjórnar. 10.00 Fréttír. 10.03 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudags- ins í Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skáldskaparmál. Fornbókmenntirnar í nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Harðarson og örnólfur Thorsson. (Einnig út- varpað á morgun kl. 15.03). 11.00 Messa í Grensáskirkju. Prestur: Séra Gylfi Jónsson. 12.10 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudags- ins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgest- um. 14.00 Hemám Danmerkur og Noregs 9. apríl 1940. Einar Kristjánsson, Páll Heiðar Jónsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir taka saman. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 í góðu tómi með Vilborgu Halldórsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 35 mínútur með Sigurbirni Sveins- syni. Flutt verður leikritið .Silfurskeiðin" eftir sögu Sigurbjörns.Útvarpshandrit og leikstjórn: Gunnvör Braga. (Áöur á dagskrá 1981) 17.00 „Fjallið helga", ópera eftir Christi- an Sinding. Einsöngvarar, kór og hljómsveit norsku óperunnar flytja; Heinz Fricke stjórnar. 18.00 Flökkusagnir i fiölmiðlum. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. (Aður á dagskrá 1987). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfróttir 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. Hljómsveitin ,l Salonisti" leikur tónlist eftir Nino Rota, Leoncavallo, Rossini, Massenet og Debussy. 20.00 Eitthvað fyrir þig • Þáttur fyrir unga hlustendur. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri) 20.15 íslensk tónlist. „Prím", eftir Áskel Másson. Gert Mortensen leikur á litla trommu. Klarinettukonsert eftir Áskel Másson. Einar Jóhannesson leikur meö Sinfóníuhljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stjórnar. .Niður", kons- ert fyrir kontrabassa og hljómsveit, eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Árni Egilsson leikur með Sin- fóníuhljómsveit íslands; Vladimir Ashkenazy stjórnar. 21.00 Úr menningariífinu. Endurtekið efni úr Kviksjárþáttum liðinnar viku. 21.30 Utvarpssagan: ,Ljósið góða“ eftir Kari Bjamhof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (12). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgund- agsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. Árni Jónsson syngur lög eftir Markús Kristjánsson og Árna Thorsteinsson. Fritz Weisshappel leikur með á píanó. Kammerkór- inn syngur lög eftír Sigfús Einarsson, Bjarna Þorsteinsson og Inga T. Lárusson. Rut Magnús- son stjórnar. Jóhanna G. Möller syngur lög eftir Jón Þórarinsson og Sigfús Einarsson. Agnes Löve leikur með á píanó. Kristinn Hallsson syngur lög eftir Þórarin Jónsson, Gylfa Þ. Gíslasson, Sigfús Halldórsson og Karl 0. Run- ólfsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudags- morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurn- ingaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uDp- gjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Árni Magnússon og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfróttir Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Raymond Douglas Davis og hljóm- sveit hans. Fjórði þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um tónlistarmanninn og sögu hans. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Zikkzakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Brothers and sisters"með The Alman Brothers Band 21.00 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstu- dags að loknum fréttum kl. 2.00) 22.07 „Blítt og lótt... “. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Rósu Ing- ólfsdóttur í kvöldspjall. 00.10 í héttinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 02.00 Næturútvarp é béðum résum til morguns. Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Afram Ísland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþéttur. - Jón Múli Árnason. (Endur- tekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 03.00 „Blítt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur fráföstudegi á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Harmoníkuþéttur. Umsjón: Sigurður Al- fonsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi á Rás 1). 06.00 Fréttir af veðri, færð og tlugsam- gðngum. 06.01 Suður um hðfin. Lög af suðrænum slóðum. SJÓNVARP Sunnudagur 8. apríl Pálmasunnudagur 14.35 Óveðrið. (The Tempest). Leikrit Shakespeares í uppfærslu breska sjónvarpisins BBC. Leikstjóri John Gorrie. Leikendur: Prosperó.................Michael Horden Antónió .................Derek Godfrey Alonsó................... David Waller Kalíban .................Warren Clarke Stefanó.................. Nigel Hawthorne Míranda..................... Pippa Guard Aríel.......................David Dixon Skjátextar Ólöf Pétursdóttir. 16.50 Kontrapunktur. Tíundi þáttur af ellefu. Spurningaþáttur tekinn upp í Osló. Að þessu sinni keppa lið Dana og Islendingar. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarp- iö). 17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er Pét- ur B. Þorsteinsson, nemi. 17.50 Stundin okkar (24). Umsjón Helga Steff- ensen. Dagskrárgerð Eggert Gunnarsson. 18.20 LHIu prúðuleikaramir. (5) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur. Breskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Frumbýlingar. (The Alien Years) (4). Ástralskur myndaflokkur í sex þáttum. Aöalhlut- verk John Hargreaves, Victoria Longley og Christoph Waltz. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.30 Frá Þingeyjarsýslum. Veisla fyrir augað. Þessar sýslur í norðri státa af stórbrot- inni náttúrufegurð sem hér er kynnt í máli og myndum. Framleiðandi Myndbær. 21.55 Óðurinn um Dreyer. (Balladen om Dreyer). Leikin heimildamynd um danska kvik- myndaleikstjórann Carl Th. Dreyer, en sl. ár voru 100 ár liðin frá fæðingu hans. Aðalhlutverk Erik Mörk. Handrit Else Gress sem jafnframt er leikstjóri. Eitt þekktasta verk Dreyers, Dauði Jóhönnu af Örk verður á dagskrá á páskadag. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 8. april 09.00 Paw Paws. Teiknimynd. 09.20 Selurinn Snorri. Seabert. Vinsæl teikni- mynd. 09.35 Popparar. Teiknimynd. 09.45 Tao Tao. Teiknimynd. 10.10 Þrumukettir Thundercats. Teiknimynd. 10.30 Tófraferð. Mission Magic. Teiknimynd 10.55 Skipbrotsböm. Castaway. Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 11.25 Steini og Olli. Laurel and Hardy. 11.45Kofi Tómasar frænda. Uncle Tom’s Cabin. Frábær fjölskyldumynd byggð á heims- frægri sögu eftir Harriet Beecher Stowe. Aðal- hlutverk: Avery Brooks, Phylicia Rashad, Bruce Dern og Edward Woodward. Leikstjóri: Stan Lathan. Framleiðendur: Edgar J. Scherick, Gary Hoffman og Michael Barnathan. 13.35 Íþróttir. Leikur vikunnar í NBA körfunni og bein útsending frá ítölsku knattspyrnunni. Umsjón: Jón örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Stöð 2 1990. 17.05 Kjallarinn. 17.40 Listir og menning. Einu sinni voru nýlendur. Etait une fois les Colonies. Ný frönsk þáttaröð í fimm hlutum sem fjallar um sögu núlendnanna fyrr á tímum. 18.45 Viðskipti í Evrópu Financial Times Business Weekly. Viðskiptaheimur líðandi stundar. 19.19 19.19. Fréttir. Stöð 2 1990. 20.00 Landsleikur. Bæirnir bítast. Umsjón: Ómar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. Stöð 2 1990. 20.50 Fegurð. Stúlkurnar í keppninni um feg- urðardrottningu Islands kynntar. Dagskrárgerð: Maríanna Friðjónsdóttir. Stöð 2 1990. 21.20 Mennimir mínir þrír. Strange Interlude. Framhaldsmynd í tveimur hlutum byggð á leikriti Eugene O'Neill. Aðalhlutverk: Edward Petherbridge, Jose Ferrer, Glenda Jackson og David Dukes. Leikstjóri: Herbert Wise. Fram- leiðandi: Robert Enders. 1987. Síðari hluti er á dagskrá 11. apríl. 22.55 Listamannaskálinn The South Bank Show - Istvan Szabo. 23.55 Bamsránid. Rockaby. Ung, fráskilin kona er á leið til föður síns ásamt tveggja ára syni sínum þegar drengnum er rænt. Aðalhlut- verk: Valerie Bertinelli, Jason Alexanderog Ray Baker. Leikstjóri: Richard Michaels. Fram- leiðendur: Jack Grossbart og Marty Litke. Bönnuð bönrum. Lokasýning. 01.25 Dagskráriok. UTVARP Mánudagur 9. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsérið. - Baldur Már Arngrims- son. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðuriregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn: „Dvergurinn Dormí-lúr.íHlúr“ eftir Þéri S. Guðbergs- son. Hlynur Örn Þórissón byrjar lesturinn. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunieikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 islenskt mél. Enduriekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 9.40 Búnaðarþétturinn - Fré Æðarrækt- arfélagi fslands. Sigurlaug Bjarnadóttir for- maður félagsins flytur. to.oo Fréttir. f 0.10 Veðurfregnir. 10.30 Péskahvellurinn 1963. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Ingveldur G. Ól- afsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskré. Litið yfir dagskrá mánudags- ins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins ónn - Kvenfélagasam- bandið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning“ eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (7). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 01.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskaparmál. Fornbókmenntirnar í nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Harðarson og Örnólfur Thorsson. (Endurtekið frá deginum áður). 15.35 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Hver var það sem flaug á regnhlíf?. Umsjón: Kristín Helgadótt- ir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist Claude Debussy. „Syrinx" James Galway leikur á flautu. „Danse sacrée et danse profane", helgidans og veraldlegurdans. Marisa Robles leikur á hörpu með Kammersveit Evrópu; James Galway stjórnar. Konsert fyrir píanó og hljómsveit í g-moll op. 33. Svjatoslav Richter leikur á píanó með útvarpshljómsveit- inni í Munchen; Carlos Kleiber stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Grettir Sigurðs- son talar. 20.00 Litli barnatíminn: „Dvergurinn Dormí-lúr-í-dúr“ eftir Þöri S. Guðbergs- son. Hlynur örn Þórisson byrjar lesturinn. (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Barrokktónlist. Concerto grosso nr. 1 í D-dúr eftir Arcangelo Corelli. „I Musici" kamm- ersveitin leikur. Flautukonsert í G-dúr eftir Johann Joachim Quantz. Jean Pierre Rampal leikur á flautu með „Antiqua-Musica" kammer- sveitinni; Jaques Roussel stjórnar. Sinfónía í D-dúr eftir Giuseppe Tartini. Hátíðarhljómsveit- in í Luzern leikur; Rudolf Baumgartner stjórnar. 21.00 Og þannig gerðist það. Umsjón: Arn- dís Þprvaldsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Ljósið góða“ eftir Karl Bjarnhof. Kristmann Guðmundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les (13). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Mölier les 47. sálm. 22.30 Samantekt um heilbrigðisþjónustu í dreifbýli. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Ingveldur G. Öl- afsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RAS 2 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurð- ur G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikkzakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Símaráðgjöf alla mánu- daga. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni „Back on the block“með Quincy Jones 21.00 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 5.00). 22.07 „BIHt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Bryndísar Schram í kvöldspjall. 00.10 fhéttinn. Ólafur Þóröarson leikur miönæt- urlög. 01.00 Næturútvarp á béðum résum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Áfram fsland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftiriætislðgin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Jörund Guðmundsson sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðju- degi á Rás 1). 03.00 „BIHt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánu dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Bjami Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af vedri, færð og flugsam- göngum. 05.01 SveHasæla. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Á gallabuxum og gúmmískóm. Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SJÓNVARP Mánudagur 9. apríl 17.50 Tðfraglugginn. (23) Endursýning frá miðvikudegi. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (85) Brasilískur framhalds- þáttur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Leðurblökumaðurinn. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þór- hallsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Rosanne. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Svona sögur. Dægurmáladeild Rásar 2 er komin á kreik. Umsjón Stefán Jón Hafstein. Dagskrárgerð Gísli Snær Erlingsson. 21.45 íþróttahomið. Fjallað verður um íþrótta- viðburði helgarinnar. 22.05 Að stríði loknu (After the War) Loka- þáttur. Engar frekari kröfur. Bresk þátta- röð frá árinu 1989. Fylgst er með hvernig þrem kynslóðum reiðir af áratugina þrjá eftir seinni heimsstyrjöldina. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Ejlefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umjón Árni Þórður Jónsson. 23.30 Dagskrárlok. STÖD2 Mánudagur 9. apríl 15.30 Náttúrubarnið. My Side of the Mountain. Þréttán ára strákur strýkur að heiman til að komast í nána snertingu við náttúruna. Aðalhlut- verk: Ted Eccles, Theodore Bikel. Tudi Wiggins, Frank Perri og Peggi Loder. Leikstjóri: James B. Clark. Framleiðandi: Saul David. 1969. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. She-Ra. Teiknimynd með íslensku tali. 18.15 Kjallarinn. Tónlist. 18.40 Frá degi til dags Day by Day. Gaman- myndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 19.19 19.19 Fréttir, veður og dægurmál. Stöð 2 1990. 20.30 Dallas. Bandarískur framhaldsþáttur. 21.25 Tölvuævintýri. Heart of the Forrest. Neysa er gáfnaljósið í bekknum og þegar líður að prófum er hún umkringd bekkjarfélögum sem vilja njóta góðs af henni. 21.55 Morðgáta Murder, She Wrote. Saka- málaþáttur. 22.40 Óvænt endalok Tales of the Unexpect- ed. Spennumyndaflokkur. 23.10 Kleópatra Jóns leysir vandann. Cleopatra Jones and the Casino of Gold. Glæpa- og slagsmálamynd. Aðalhlutverk: Tam- ar Dobbson, Stella Stevens, Tanny og Norman Fell. Leikstjóri: Chuck Bail. Framleiðandi: Wil- liam Tennant. 1975. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 00.40 Dagskrárlok. Söngkeppni framhaldsskól- anna, haldin á Hótel íslandi verö- ur flutt í Sjónvarpinu á föstudags- kvöld kl. 20.35. Lögin eru öll sungin á íslensku. Laumufarþegi til tunglsins nefnist kvikmynd sem sýnd veröur á Stöð 2 á föstudag kl. 22.10. Þar segir frá 11 ára gömlum strák sem gerist laumufarþegi til tunglsins og gerir heilmikiö gagn í feröinni. Skytturnar þrjár, spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn hefur göngu sína í Sjónvarpinu á iaugar- dag kl. 18.00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.