Tíminn - 05.04.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.04.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 5. apríl 1990 Tíminn 13 UTVARP Fimmtudagur 5. apríl 6.45 Veðurfregnir. Ðæn, séra Siguröur Páls- son flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárid - Erna Guðmundsdóttir. Fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli bamatiminn: ,Eyjan hans Múm- ínpabba“ eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir lýkur lestri þýðingar Steinunnar Briem (20). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fróttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Ste- fánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudags- ins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Hver á fiskinn í sjónum? Annar þáttur af sex um kvótafrumvarpið: Á að selja veiðileyfi? Hvað segja útgerðarmenn og háskólamenn? Umsjón Jóhann Hauksson. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.001 dagsins ónn • Ananda marga. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: ,Spaðadrottning“ eftir Heiie Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (5). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalóg. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 20.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: ,Ég heiti Lísa" ettir Erling E. Halldórsson. Leikstjóri: Maria Kristjánsdóttir. Leikendur: Ólafía Hrönn Jóns- dóttir, Sigurður Skúlason, Valdimar Orn Flyg- enring, Jón Gunnarsson, Margrét Ólafsdóttir, Oddný Amardóttir, Baldvin Halldórsson, Pórar- inn Eyfjörð, Jórunn Sigurðardóttir og Anna Sigriður Einarsdóttir. (Endurtekið frá þriðju-1 dagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Þingfréttir 16.15 Veóurfregnir. 16.20 BamaútvarpiA ■ tslenski skólinn i Kaupmannahöfn. Umsjón: Vemharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist é síðdegi - Vivaldi, Héndel og Bach. Konsert i D-dúr fyrir lútu, strengi og fylgirödd eftir Antonio Vivaldi, Paul O'Dette leikur með kammersveitinni .Parley of Instrum- ents“. Konsert i g-moll, op. 4, nr. 1 fyrir orgel og hljómsveit eftir Georg Friedrich Handel. Daniel Chorzempa leikur með Konserthljóm- ' sveitinni í Amsterdam hljómsveitinni; Jaap Schröder stjómar. Hljómsveitarsvíta nr. 1 I C-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Nýja Bach- hljómsveitin i Leipzig leikur; Max Pommer stjórnar. 18.00 Fróttir. 18.03 AA utan. Fréttaþáttur um ertend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar. 10.00 Kvóldfréttir 10.30 Augiýsingar. 10.32 Kviksjé. Páttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli bamatiminn: ,Eyjan hans Múm- ínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir lýkur lestri þýðingar Steinunnar Briem (20). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 italskur konsert í F-dúr eftir Johann Sebastian Bach.. Alfred Brendel leikur á pianó. 20.30 Fré tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands. Stjórnandi: Eri Klas. Einsöngvari: Jaakko Ryhánen. ,1 minningu Benjamin Britten" ettir Arvo Párt. Sinfónía nr. 13, ,Ðabi Jar" eftir Dimitríj Shostakovitsj. Kynnir: Hanna G. Sigurð- ardóttir. 21.30 Ljóðaþéttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 22.00 Fréttir. 22.07 AA utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 VeAurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 45. sálm. 22.30 Trú og samfélag i ijósi trúarkveð- skapar é 10. öld . Umsjón: Sigurður Árni Pórðarson. (Einnig útvarpað á þriðjúdag kl. 15.03) 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar fsiands. Stjórnandi: Eri Klas. Sinfónía nr. 5 eftir Eduard Tubin. Kynnir: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nœturútvarp é béðum résum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 0.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur. Með Jóhönnu eru Bryndís Schram og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. Molar og' mannlifsskot i bland við góða tónlist. -Þarfaþing kl. 11.30og afturkl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman Jóhónnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Asrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Kristín Ólafs- dóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhomiö: Óðurinn til gremjunnarÞjóð- in kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikkzakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni .Wheels of fire“með Cream 21.00 Rokksmiöjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Einnig útvarpað aðfaranótt súnnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 „Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk líturinntil EgilsHelga- sonar í kvöldspjall. 00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæt- urlög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1) 02.00 Fréttir. 02.05 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Endurtekinn þátturfrásunnudags- kvöldi á Rás 2). 03.00 „Blítt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Á djasstónleikum • Úr Rauðagerði i Monteray. Upptökur með Jukka Linkola og tíumannahljómsveit FÍH. Harry Edinson, Benny Golson og Eddy Davies. Vemharður Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- góngum. 06.01 IQósinu. Bandarískirsveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP A RÍS 2 Útvarp NorAurtand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. Útvarp Austurfand kl. 18.03-19.00 SvæAiaútvarp VestfjarAa kl. 18.03-19.00 SJONVARP Fimmtudagur 5. apríl 17.50 Stundin okkar (23) Endursýning frá sunnudegi. 18.20 Sógur uxans. Hollenskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Ingi Karl Magnússon. Leikradd- ir Magnús Ólafsson. 18.50 T áknmálsfréttir. 18.55 Yngismasr. (84) Ðrasilískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Heim í hreiðrið. Lokabáttur. Enskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fuglar landsins. 23. þáttur - Hettu mávur. Þáttaröð Magnúsar Magnúsar um íslenska fugla og flækinga. 20.45 Á grænni grein. Haukadalur • höf- uðból, höfðinglegar gjafir. Þáttur í tilefni átaks um landgræðslu skóga. Umsjón Valdimar Jóhannesson. Framleiðandi Víðsjá kvikmynda- gerð. 21.00 Matlock. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 íþróttasyrpa. Fjallað um helstu íþróttaat- burði víðs vegar í heiminum. 22.10 Útskúfað í sæluríkinu. Fréttalið Sjón- varpsins var nýlega á ferð í Rúmeníu. Þessi þáttur er afrakstur þeirra ferðar. Meginvið- fangsefni hans er mannfjölgunarstefna Ceaus- escus og skelfilegar afleiðingar hennar. Dag- skrárgerð Bima Ósk Björnsdóttir. Umsjón Árni Snævarr. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Umræðuþáttur um hjájparstarfið í Rúmeníu. Stjóm umræðu Árni Snævarr. Stjórn útsendingar Birna Ósk Bjömsdóttir. 23.50 Dagskráriok. STÖÐ2 Fimmtudagur 5. apríl 15.35 MeA Afa. Endurtekinn þáttur trá síðast- liönum laugardegi. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Emelía. Teiknimynd. 17.55 Jakarí. Teiknimynd. 18.00 Kétur og hjólakrílin. Leikbrúðumynd. 18.15 FriAa og dýriA. Framhaldsmyndaflokkur. 19.19 19:19 20.30 SkiAastiómur. 20.40 Sport. Iþróttaþáttur. Umsjón: Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 21.30 ÞaA kemur I Ijós. Skemmtiþáttur i umsjón Helga Péturssonar. Stöð 21990. 22.25 Sams konar morA. Intemal Affairs. Framhaldsmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. Aðalhlutverk: Richard Crenna, Kate Capshaw og Cliff Gorman. Leikstjóri: Michael Tuchner. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 23.55 Fífldjórl fjéróflun. How to beat the High Cost of Living. Það er óðaverðbólga og um fátt annað að ræða en skera niður heimilisútgjöldin. Aðalhlutverk: Susan Saint James, Jane Curtin, Jessica Lange og Richard Benjamin. Leikstjóri: Robert Scheere. 1980. 01.45 Dagskrériok. UTVARP Föstudagur 6. apríl 6.45 VeAurfregnir. Bæn, séra Sigurður Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsériA - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Ásta Svavarsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatiminn: ,Grámákur“, smésaga eftir Kristinu Finnbogadóttur frá Hítarvatni. Ragnheiður Steindórsdóttir les. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Erna Indriðadótt- ir. (Frá Akureyri) 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags- ins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ásta Svavarsdóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsing- ar. 13.00 í dagsins önn • í heimsókn á vinnust- aði, sjómannslíf. Umsjón: Guðjón Brjánsson. 13.30 Miðdegissagan: ,Spaðadrottning“ eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu (6). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslóg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig úwarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 fslensk þjóðmenning. Fjórði þáttur. Islensk tunga. Umsjón: RagnheiðurGyðaJóns- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudags- kvðldi) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin 16.08 Þingfréttir 16.15 VeAurfregnir. 16.20 BamaútvarpiA - Létt grin og gaman. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Þasttir úr óperunni ,Rigoletto“ eftir Giuseppe Verdi. Placido Domingo, Piero Cappuccilli, lleana Cotrubas, Nicolai Ghiaurov, Elena Obraztsova, Hanna Schwarz og Kurt Moll syngja með kór Vinaróperunnar og Fílharmón- íusveit Vinarborgar; Carlo Maria Giulini stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 AA utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfiéttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjé. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Lttli bamatíminn: ,Grámákur“, smásaga eftir Kristínu Finnbogadóttur frá Hítarvatni. Ragnheiður Steindórsdóttir les. (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannesson- ar. 21.00 Kvöldvaka. Langhafasta á kirkjulega og veraldlega vísu. Meðal annars verður rætt við Karl Sigurbjömsson um inntak og eðli föstunnar. Hvalasaga frá 1897 eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval. Pétur Bjarnason les. (Frá ísafirði)Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fróttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 46. sálm. 22.30 Danslög 23.00 Kvóidskuggar. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómuraðutan-Smásagnafiutningur frá Symphony Space í New York. Rosco Lee Brown les ,At the end of the mechanical age“ eftir Donald Barthelme og Jerry Stiller ,At the Anarchists convention" eftir John Sayle. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið • Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðar- son hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur. Með Jóhönnu eru Bryndís Schram og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. Molar og mannlífsskot í bland við góðatónlist. -Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. SigurðurG. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur íbeinni útsend- ingu, simi 91-68 60 90 19.00 KvAldfréttir 19.32 Sveitasæla. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarp- a ð aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01) 20.30 Gullskífan, að þessu sinni ,The Consert in Central park" með Simon og Garfunkel 21.00 Á djasstónleikum • Hðrkubopp é Monterey 1976. Djasssendiboðar Arts Blak- eys og kvintett Horace Silvers. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðtaranótt föstudags kl. 5.01). 22.07 Kaldur og klér. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp é báAum résum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 03.00 fstoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu íslensku dægurlögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2) 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 05.01 Blégresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum .bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- g&ngum. 06.01 Afram island. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 07.00 Úr smiðjunni • Blústðnlist. Halldór Bragason kynnir gamla og nýja blúsa. (Endur- tekinn þáttur frá laugardagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 SvæAisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Föstudagur 6. apríl 17.50 Tumi. (Dommel). Belgískur teiknimyndaf- lokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. Þýöandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.20 Hvutti (7). Ensk barnamynd um dreng sem öllum aö óvörum getur breyst í hund. Þýöandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Svala lindin. (Mystery of Tears). Ðresk heimildamyund um hlutverk tára. Þýöandi Jón 0. Edwald. 19.25 Sótarinn. (The Chimney Sweep). Ný leikin kanadísk mynd eftir ævintýri H.C. Ander- sens. Þýöandi Jóhann Jóhannsdóttir. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Söngkeppni framhaldsskólanna. Keppni framhaldsskólanema á Hótel íslandi um besta söngvarann úr þeirra hópi. Margir efnilegir söngvarar komu þar fram í fyrsta skipti. Lögin eru öll sungin á íslensku. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 22.05 ÚHurinn. Ðandarískir sakamálaþættir. Aöalhlutverk Jack Scalia. Þýöandi Reynir Harö- arson. 22.55 Brógd í tafii. (Barracuda). Áströlsk sjón- varpsmynd frá árinu 1987. Leikstjóri Pinc Arm- enta. Aðalhlutverk Dennis Miller, John Bonney, Lisa Taylor og Roger Ward. Þýöandi Ólafur B. Guönason. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskráriok. STOÐ2 Fóstudagur 6. apríl 15.10 Barétta nautgripabændanna. Com- es A Horseman. Rómantískur vestri. Aðalhlut- verk: James Caan, Jane Fonda og Jason Robards. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Framleið- andi: Robert Caan. 1978. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davíð. Teiknimynd. 18.15 Eðaltónar. 18.40 Lassý. Leiknir þættir um frægasta hund kvikmyndanna. 19.19 19:19 Frétta- og fréttaskýringaþáttur. 20.30 SkiðastjOmur. 20.40 Líf í tuskunum. Rags to Riches. Gaman- myndaflokkur. 21.35 Popp og kðk. Meiriháttar blandaður þáttur fyrir unglinga. Umsjón: Bjarni Þór Hauks- son og Sigurður Hlööversson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöendur: Saga Film/Stöð 2 1990. 22.10 Laumufarþegi til tunglsins. Stowa- way to the Moon. Snjöllum 11 ára dreng tekst að lauma sér inn í geimfar sem er á leiöinni til tunglsins. Aöalhlutverk: Peter Fonda, Deborah Raffin og John Amos. Leikstjóri: Gus Trikonis. Framleiöandi: Peter E. Strauss. 1983. Bönnuö börnum. Auaksýning 21. maí. 23.45 Herskyldan. Tour of Duty. Vinsæll spennumyndaflokkur. 00.35 Dvergadans. Dance of the Dwarfs. Þyrl- uflugmaöurinn Harru lifir fremur afslöppuöu og kærulausu lífi uns mannfræðingurinn Evelyn biöur hann aö fljúga með sig til fjarlægs frumskógar. Aöalhlutverk: Lloyd Bridges, Jer- emy Slate, Morgan Paul. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Framleiðandi: John Cutts. 1974. Aukasýning 19. maí. 02.05 Dagskráriok. UTVARP Laugardagur 7. apríl 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“. Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurtregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi • .Sundsprettur sjö kerlinga". Finnsk mol- búasaga I þýðingu Þorsteins frá Hamri. Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 MorguntOnar. Þjóðlagatónlist frá Suður- Sviss og Irlandi. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 HlustendaþjOnustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Ádagskré. Litið yfir dagskrá laugardags- ins I Útvarpinu. 12.20 Hédegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 TOnelfur. Brot úr hringiöu tóniistariífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö á mánudag kl. 9.30). 16.15 Vedurfregnir. 16.30 Um Vilhjálm frá Skáholti. Umsjón: lllugi Jökulsson. (Áöur á dagskrá 5. febrúar 1989) 17.30 Tónlist á laugardagssiödegi. Þrjár fúgur eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur; Alfred Walter stjórnar. Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Jón Ás- geirsson. Gunnar Kvaran leikur með Sinfóníu- hljómsveit íslands ; Arthur Weisberg stjórnar. 18.10 BókahomiÖ • Bent Haller og bók hans ,Bannað fyrir bðm“ Umsjón: Vem- harður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Chet Baker, Wolfgang Lackersc- hmid, Stan Getz, Eddy Louiss, Rene Thomas og Bernard Lubat leika nokkur lög. 20.00 Lttli bamatíminn á laugardegi • ,Sundsprettur sjó keriinga“. Finnsk mol- búasaga í þýðingu Þorsteins frá Hamri. Umsjón. Sigurlaug M. Jónasdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísurogþjóðlög 21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson tekur á móti gestum á Egilsstööum. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað með harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvöldi“. Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættid. Sigurður Einarsson kynnir. 01.00 Vedurfregnir. 01.10 Næturútvarp á bádum rásum til morguns. 8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist frá þriðja og fjóröa áratugnum. 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Arni Magnússon og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir Helgarútgáfan - heldur áfram 15.00 fstoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu íslensku dægurlögin. (Einnig útvrpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00) 16.05 Sóngur villiandarinnar. Sigurður Rún- ar Jónsson leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíö. (Einnig útvarpaö næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 íþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk. Úrval viðtala við fyrir- myndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Blágresid bliða. Þáttur meö bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum ,bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpaö í Næturútvarpi aöfaranótt laugardags). 20.30 Gullskífan, aö þessu sinni ,For Everym- an" meö Jackson Brown 21.00 Úr smiðjunni - í uppáhaldi. Helgi Þór Ingason leikur soultónlist. Meöal flytjenda eru Al Jarrean, Randy Crawford og Patty Austen. (Einnig útvarpaö aöfaranótt laugardags kl. 7.03) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Bitið aftan hægra 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áöur). 03.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veöurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endur- tekiö úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Af gömlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram ísland. fslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 08.05 Söngur villiandarinnar. Siguröur Rún- ar Jónsson kynnir Islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi) %

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.