Tíminn - 05.04.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.04.1990, Blaðsíða 4
4 Tíminn Fimmtudagur 5. apríl 1990 FRETTAYFIRLIT BONN — Vestur-Þjóöverjar sögöust myndu hefja viðræöur við Austur- Þjóðverja um mynt- bandalag um leið og ný ríkis- stjórn taki við völdum þar. WASHINGTON — Hans-Diet- rich Genscher utanríkisráð- herra Vestur-Þýskalands skýrði George Bush forseta Banda- rlkjanna frá því að Þjóðverjar vonuðust til þess að háttsettir embættismenn hernámsríkj- anna fjögurra og þýsku ríkjanna tveggja gætu haldiö fyrstu fund- arlotuna um sameiningu Þýska- lands. MOSKVA — Fyrirhugaöur fundur sendinefndar Lithauga og innanríkisráðherra Sovétríkj- anna var aflýst á síöustu stundu. Ekki er Ijóst hvort Sov- étmenn hafi hætt við fundinn eða hvort honum var frestað. WASHINGTON — James Bak- er utanríkisráðherra Bandaríkj- anna sagði að Bandaríkjamenn væru ánægðir með að Lithaug- ar og Sovétmenn hafi hafið við- ræöur. Baker skýrði frá þessu áður en fundur hans og Shé- vardnadze hófst í Washington. MOSKVA — Sovétmenn segj- ast hafa fyrirskipaö eigin rann- sókn á aðdraganda fjöldagraf- anna er fundist hafa I Austur-Þýskalandi að undan- förnu, en þar eru fórnarlömb ör- yggislögreglu Stalíns grafin. forseti Frakklands bauö óvænt þeim Jimmy Carter fyrrum for- seta Bandaríkjanna og Yasser Arafat leiðtoga PLO til fundar við sig er þeir komu til Parísar. Israelska sendiráðið I Róm mótmælti harðlega að Italir hyggist taka á móti Arafat. JERÚSALEM — Verkamanna- flokkurinn I Israel segist hafa tryggt sér meirihlutafylgi á þing- inu og geti því myndað nýja rík- isstjórn undir forsæti Shimonar Peres. JÓHANNESARBORG — Nel- son Mandela leiðtogi Afríska þjóðarráðsins sagði mikinn vilja innan samtakann að ræða við stjórnvöld I Suður-Afrlku þó fyr- irhuguðum fundi þeirra H.apríl hafi veriö frestað. BONN — Wolfgang Schnur fyrrum leiðtogi nýstofnaðs hægriflokks I Austur-Þýska- landi viðurkenndi að hafa njósnað fyrir Stasi, hina ill- ræmdu öryggislögreglu í aldar- tjórðung. UTLOND . Eftir tveggja mánaða blóðug innbyrðis átök kristinna manna í Líbanon hefur yfirmaður Líbönsku hersveitanna endanlega misst þolinmæðina: Geagea vill herlið Hrawi til A-Beirút Greagea leiðtogi annarrar tveggja sríðandi fylkinga krístinna manna í Beirút hefur nú leitað ásjár Hrains forsaeta og vill að hersveitimaar skerist í leikinn. Samir Geagea leiðtogi annarrar stríðandi íylkinga kristinna manna í Beirút og nágrenni fór fram á það við Elias Hrawi forseta Líbanon að hann sendi hersveitir sínar, sem að mestu eru skipaðar múslímum, inn í austur- hluta Beirút til að binda endi á blóð- ug átök kristinna manna þar. Sagði Geagea menn sína í hinum Líbönsku hersveitum reiðubúna að láta stöðvar sínar af hendi til hersveita Hrawis, sem nýtur dyggs stuðnings Sýrlend- inga. -Slíkar aðgerðir er eina raunveru- lega, alvarlega og framkvæmanlega leiðin til þess að stöðva styrjöld og skiptingu austurhluta Beirút, sagði Geagea í Rödd Líbanon, útvarps- stöðvar Líbönsku hersveitanna. Ljóst er að yfirlýsing Geagea mun ekki bæta skap Michel Aouns hers- höfðingja og yfírmans hins kristna hluta líbanska stjómarhersins, en hann viðurkennir ekki Samir Hrawi sem forseta landsins. Hafa sveitir Aouns og Geagea átt í blóðugum átökum um tveggja mánaða skeið og hafa að minnsta kosti 900 manns fall- ið. Hafa hersveitir þeirra verið að undirbúa sig undir- orrustu um yfir- ráðin í austurhluta Beirútborgar. Aoun hefúr gagnrýnt friðaráætlun Arababandalagsins í Líbanon af miklum ofsa og krafist þess að sýr- ienskar hersveitir, sem telja alls 40 þúsund manns, verði þegar á brott frá Líbanon. Hefur Aoun neitað að beygja sig undir vald ríkisstjómar Hrawi og hóf hann blóðuga styijöld við Llbönsku hersveitimar er hann hugðist afvopna þær til að tryggja sér öll völd í hinum kristna hluta Beirút- borgar og nágrenni. Geagea hyggst setja þá 10 þúsund vopnuðu menn er undir hann heyra, undir stjóm Emile Lahoud, yfirhers- höfðingja Hrawis. Lahoud er kristinn eina og forsetinn og hvetur Geagea Aoun einnig til þess að afsala sér stjóm þeirra 15 þúsund hermanna sem fylgja honum að máli. Sveitir Lahouds telja nú um 15 þúsund mans og em flestir þeirra múslímar. Ríkisstjórn mynduð í Austur-Þýskalandi Samkomulag hefur tekist milli kosn- ingabandalags hægri manns, Jafnað- armannaflokksins og lítillar frjáls- lyndra flokka um myndun nýrrar ríkisstjómar í Austur-Þýskalandi. Mun Lothar de Maiziere formaður Kristilega lýðræðisflokksins, stærsta flolcks landsins, gegna embætti for- sætisráðherra. Ríkisstjómin mun verða fyrsta rikisstjóm Austur- Þýskalands þar sem kommúnistar ráða ekki ríkjum. De Maiziere mun verða kjörinn for- sætisráðherra Austur-Þýskalands í Huaoran indíánamir í Ekvador vör- uðu Rodrigo Boija forseta landsins við því að þeir kunni að grípa til æva- foma vopna sinna og drepa hvem þann hvíta nýlendusinnaðan manii er ráðist inn á yfirráðasvæði þeirra eða ógni náttúmnni á heimaslóðum þeirra. Það var aldinn höfðingi Huaoran indíánanna, Dayuma, sem kom þess- um skilaboðum til forsetans og veif- aði hann hefðbundnu tréspjóti sínu til að ieggja áherslu á mál sitt. Öldung- urinn sem kom boðskap sínum á framfæri með hjálp túlks, sagði að indjánamir myndu beijast af alefli gegn olíufyrirtækjum sem bori eftir dag á fýrsta fundi hins nýkjöma aust- urþýska þings, Volkskammer. Ráð- herralisti og stefnuskrá hinnar nýju ríkisstjómar verður hins vgar lagður fyrir Volkskammer á þriðjudag. Stjómarmyndun þessi kom mjög á óvart, enda höfðu flokkamir einungis ræðst við formlega í einn dag þegar ákveðið var að mynda stjómina. Jafnaðarmenn hafa verið mjög tví- stígandi um það hvort þeir ættu að taka þátt í stjómarsamstarfi við mið og hægriflokkanna, allt ffá því að úr- slit kosninganna 18.mars vorú kunn. olíu á landssvæðum Huaorana. Dayuma sagði að olíufélögin eyði- legði trén, menguðu ámar, dræpu fiskinn og flæmdu dýrin á brott úr frumskóginum. Huaoran ættbálkurinn telur um 2500 sálir og lifir hann á svæðum sem em mjög olíurík. Hafa bæði er- lend og innlend olífélög leitað að ol- íu i frumskóginum þar sem Huaoran- ar lifa. Dayuma kom hótunum sínum á framfæri á sérstakri hátíð þar sem Borja forseti afhenti Huaoran ætt- bálknum formlega til eignar 610 þús- und hekturum af skóglendi í austur- hluta Ekvador. Ekki em nema þrír dagar liðnir frá forysta Jafnaðarmannaflokksins af- tók með öllu að ganga til stjómar- samstarfs, en þingflokkurinn þá af skarið og samþykkti stjómarmynd- unarviðræður sem gengu svo hratt fyrir sig. Hin nýja ríkisstjóm mun hafa nægi- legan þingstyrk á bak við sig til þess að geta breytt ákvæðum stjómarskrár Austur-Þýskalands og þess vegna sameinast Vestur- Þýskalandi án samninga við flokka utan stjómar. Konungur Belgíu óhæfur einn dag Konungur Belgíu afsalaði sér völd- um tímabundið í einn dag í gær vegna þess að samviska hans leyföi honum ekki að undirrita og stað- festa ný lög sem kveða á um lög- mæti fóstureyðinga. Ráðherrar í belgísku ríkisstjómarinnar funduðu á sérstökum neyðarfúndi fram eftir nóttu í íyrrinótt vegna þessa máls, en samþykktu síðan að konungur- inn væri tímabundið óhæfúr til að rikja yfir Belgíu. Tók ríkisstjómin því valda hans í sínar hendur og veittu hinni nýju löggjöf brautar- gengi. Sérffæðingar ríkisstjómarinnar í lögfræði komust að þeirri skoðun að samviska konungs væri nægi- lega ástæða til þess að hann láti af völdum tímabundið. Ekvador: Indíánar hóta grípa til vopna gegn olíufélögum El Salvador: Friðar- blikur á lofti em nú á lofti í E1 Salvador eftir tiu ára blóðuga borgarastyrjöld sem kostað hafa um 75 þúsund manns lífið. Bæði ríkisstjóm hægri manna í E1 Salvador og Farabundo Marti þjóðfrelsis- hreyfingin, sem em skæmliða- samtök vinstri manna, hafa sam- þykkt hugmyndir ffiðamefndar Sameinuðu þjóðanna um aðgerð- ir er tryggja eiga ffið í landinu. Fulltrúar hinna striðandi aðila undirrituðu í gær samning í sjö liðum sem Javier Perez de Cuell- ar aðalffamkvæmdastjóri Sam- einuðu þjóðanna lagði fyrir samningafúnd ríkisstjómarinnar og Farabundo Marti er hófst í Genf á mánudag. Var það fýrsti fúndur hinna stríðandi aðila í sex mánuði. -Ég hef fengið staðfestingu beggja aðila um að þeir hyggi í fúllri alvöm og í góðri trú að semja um frið í landinu, sagði Perez de Cuellar eftir undirskrift- ina. í samningsdrögum þeim er und- irrituð vom er gert ráð fýrir að ríkisstjóm E! Salvador viður- kenni Farabundo Marti sem fúll- komlega lögleg stjómmálasam- tök, virðing fýrir mannréttindum verði tryggð og að þjóðfélagið í EI Salvador verði sameinað að nýju, en nú hafa skæmliðar stóra hluta E1 Salvador á sínu valdi. Ekki er enn ljóst hvar hinar eig- inlegu samningaviðræður muni fara ffam.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.