Tíminn - 12.05.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.05.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára 11111X111 LAUGARDAGUR 12. MAÍ1990 - 91. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 110,- " " ' "' ¦ '........' " '¦¦ ¦— Rannsóknarlögreglan hefur nokkuð örugga mynd af atburðarásinni í ránsmorðinu við Stóragerði: Játningar fengnar • • morðv ii n fundið Rannsóknarlögregla ríkisins hefur undir höndum hugsanlegt morðvopn, sem notað var til að bana starfsmanni bensínstöðvarinnar við Stóragerði. Vopnið sem fannst er samskonar því og hér sést á myndinni, en það kallast melsplra. Sá er játað hefur að hafa verið á bensínstöðinni umræddan morgun, segist hafa gengið niður að höfn milli gömlu verbúðanna sem eru í bakgrunni og hent vopninu í sjóinn. Timamynd:AmiBjaina Rannsóknarlögregla ríkisins telur sig hafa nokkuð örugga heildarmynd af hinu óhugnanlega ránsmorði, sem framið var við Stóragerði í Reykjavík hinn 5. apríl sl. Játningar liggja fyrir frá tveimur konum sem tengjast málinu. Tveir menn eru grun- aðir um sjálfan verknaðinn og liggur fyrír játning frá 34 ára gömlum manni sem kveðst hafa veríð á morðstaðum umrædd- an morgun ásamt 28 ára gömlum félaga sínum. Hlnn neitar hins vegar að hafa verið á staðnum. RLR hefur samkvæmt ábendingu þess sem játað hefur, fundið melspíru, sem kastað hafði veríð í höfnina í Reykjavík og er talin vera morðvopnið. RLR undirbýr nú að ganga þannig frá málinu, að unnt sé að senda það til ríkissaksóknara. Blaðsíða 5 Margir myndlistamenn telja að einungis viss tegund af list fái inni í opinberum sýningarsal: AÐEINS RITSKOÐUÐ LIST SYND A KJARVALSSTOÐUM Blaðsíða 2 Síðasti pöntunardagur í næsta hluta nýs ríkissamnings til kaupa á Macintosh tölvubúnaði með verulegum afslætti er « Apple-umboðið Radíóbúðin hf. X \J # i Innkaupastofnun ríkisins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.