Tíminn - 12.05.1990, Side 18

Tíminn - 12.05.1990, Side 18
30 Tíminn í.-.T.t t.».f * • ».f .t-^ugardíjgijf; 12t rostí .1990 ÍÞRÓTTIR Akureyrarmót í badminton: Unglingarnir sigursælir Unga kynslóðin kom sá og sigraði á Akureyrarmótinu í badminton sem haldiö var um síðustu helgi. Þau Þórunn Friðlaugsdóttir, 14 ára, og Konráð Þorsteinsson, 17 ára, kepptu bæði í meistaraflokki og stóðu þau baeði uppi sem Akur- eyrarmeistarar. Konráð vann einn- ig í tvenndarieik ásamt Elínu Guð- mundsdóttur. Úrslrt urðu sem hér segir Einliðaleikur kvenna: Akureyrarmeistari Þórunn Frið- laugsdóttir, vann Ragnheiði Haralds- dóttur I úrslitaleik. Einliðaleikur karla: Akureyrarmeistari Konráð Þor- steinsson, sigraði Kristin Jónsson í úrslitaleik. Einliðaleikur öðlinga: Akureyrarmeistari Kári Amason, sigraði Finn Birgisson i úrslitaleik. Frá Akureyrarmótinu í badminton. Timamynd hlá. Einliðaleikur drengja: Akureyrarmeistari Egill Hólmsteins- son, sigraði Markús Gústafsson í úr- slitaleik EinUðaleikur hnokka: Akureyrarmeistari Halldór Sigfús- son, sigraði Sigurð Þórisson í úrslita- leik Einliðaleikur táta: Akureyrarmeistari Berglind Krist- insdóttir, sigraði Dagbjörtu Kristins- dóttur í úrslitaleik. Tviliðaleikur karla: Akiu-eyrarmeistarar Einar Jón Ein- arsson og Haukur Jóhannsson. Tvíliðaleikur kvenna: Akureyrarmeistarar Jakobína Reyn- isdóttir og Guðrún Erlendsdóttir. Tvfliðaleikur öðlinga: Akureyrarmeistarar Kári Ámason og Einar Janus Kristjánsson. Tvfliðaleikur drengja: Akureyrarmeistarar Jóhann H. Jóns- son og Markús Gústafsson. Tvfliðaleikur hnokka: Akureyrarmeistarar Halldór Sigfús- son og Sigurður Þórisson. Tvfliðaleikur táta: Akureyrarmeistarar Berglind og Dagbjört Kristinsdætur. Tvenndarleikur fullorðinna: Akureyrarmeistarar Konráð Þor- steinsson og Elín Guðmundsdóttir. hiá-akureyri. Leiðrétting! Þau mistök urðu i blaðinu í gær að rangur texti birtist með getraunaleik Timans. Leikiuinn, með réttum texta, birtist hér til hliðar og biðjumst við velvirðingar á þessum mistökum. ÞINGEYINGAR, EYFIRÐINGAR OG AKUREYRINGAR í REYKJAVÍK Sigrún Magnúsdóttir Guðmundur Bjarnason Alfreð Þorsteinsson Valgerður Sverrisdóttir Efstu menn á B-listanum í Reykjavík og alþingismenn Norður- landskjördæmis eystra bjóða Norðlendingum, sem búsettir eru í Reykjavík, í kaffispjall þriðjudaginn 15. maí n.k. kl. 20.30 að Grensásvegi 44. B-listinn í Reykjavík. NBA-deildin: Lakers jafnaði í 24 stiga sigri Los Angeles Lakers sigraði Pho- enix Suns, 124-100,1 öðrum leik liðanna i undanúrslitum vestur- deildar NBA- körfúknattleiks- deildarinnar í fyrrinótt Þar með hefur Lakers jafhað mctin i vió- ureign Uðanna, 1-1. San Antonio Spurs náði að minnka muninn gegn Portland Trail Blazers með 121-98 sigri á heimavelli sinum, en Portland hafði unnið tvo fyrstu leiki Bð- anna. Meistarar Detroit Pistons unnu New York Knicks öðru sinni i undanúrslitum austurdeildarinn- ar, nú 104-97 og hafa 2-0 yflr 1 við- ureigninni. BL Knattspyma: Dalglish valinn stjóri ársins Kenny Dalglish, framkvæmda- stjóri LiverpooL, var í gær valinn framkvæmdastjóri ársins í ensku knattspyrnunni í 3. sinn á 5 árum. Liverpool sigraði sem kunnugt er í 1. deildiuni i ár í 10. sinn á 1S ár- um. Þetta er í 11. sinn á 18 árum sem framkvæmdastjóri Liverpo- ol hlýtur þessu nafhbót Dalglish fékk bikar, sem nafh- bótínni fylgir, afhentan í London í gær. BL Um helgina: Lognið á undan storminum Heldur rólegt er á vettvangi íþróttanna um helgina og má með sanni segja að hér sé um iognið á undan storminum að ræða, alla- vega hvað knattspyrnuna varðar. Knattspyrnumenn sítja þó ekki alveg auðum höndum, úrslitaleik- ur Ktlu bikarkeppninnar verður faáður á Kaplakrikavefli í dag kL 1U0. Fyrsta stígamót sumarsins í frjálsum íþróttum haidið í Mos- feiisbæ um helgina, það er Vor- mót Aftureldingar. Kcppni hefst kl. 14.00. Kylfingar halda til Eyja og taka þátt í opna J&B mótínn, en völl- urinn er kominn i ágætt ástand. Fy rsta torfærukeppni sumarsins verður haldin austan við Grinda- vík og rallkappar verða einnig á ferð um Suðurncs. Haglabyssuskotmenn munu verða á ferðinni við Þorlákshöfn, en heyrst hefur að þar verði mót um helgina. Að lokum minnum við á úrslita- lcikinn í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu sera sýndur verður í bcinni útsendingu í Rfldssjóu- varpinu Id. 13.45 í dag. Lið Manc- hester United og Crystal Palace leika. Á Stöð 2 verður iþróttaþátt- ur á raorgun kL 16.00. BL Tippað á tölvunni í leikviku 19 - 1990 Leikur nr 1. á seðlinum í beinni útsendingu Sölukerfifi lokar kl. 13:55 FJÖLMIÐLAR GETRAUNIR PC- TIPPARAR SAMTALS TIPPAÐ Rétt LEIKUR TVÖFALDtJR POTTUR »» HLUTFALL H LUTFALL H LUTFALL H LUTFALL A 144 R. röð NÚMER HEIHALIÐ - ÚTILIÐ 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1X2 RÚV 1 C. Palace - Man. Utd. 0% 20% 80% 15% 25% 60% 23% 5% 72% 13% 17% 71% 2 2 Celtic - Aberdeen 80% 0% 20% 60% 25% 15% 45% 8% 47% 62% 11% 27% 1 3 Frankfurt - Köln 50% 10% 40% 50% 20% 30% 37% 40% 23% 46% 23% 31% 1 2 4 Stuttgart - Homburg 100% 0% 0% 65% 20% 15% 99% 1% 0% 88% 7% 5% 1 5 Uerdingen - M Gladbach 70% 30% 0% 55% 25% 20% 50% 25% 25% 58% 27% 15% 1 X 6 Kaiserslautern - Nurnberg 70% 30% 0% 50% 30% 20% 48% 37% 15% 56% 32% 12% 1 X 7 Bayern M. - Dortmund 100% 0% 0% 80% 15% 5% 87% 11% 2% - 89% 9% 2% 1 8 Leverkusen - Bremen 70% 20% 10% 75% 15% 10% 64% 31% 5% 70% 22% 8% 1 9 H.S.V. - Mannheim 100% 0% 0% 70% 20% 10% 78% 12% 10% 83% 11% 7% 1 10 K.B. - Frem 70% 0% 30% 30% 40% 30% 35% 36% 29% 45% 25% 30% 1 X 2 11 Lyngby - A.G.F. 70% 10% 20% 35% 40% 25% 38% 39% 23% 48% 30% 23% 1 X 2 12 O.B. - Br0nby 0% 20% 80% 20% 30% 50% 21% 33% 46% 14% 28% 59% X 2

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.