Tíminn - 12.05.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn
Laugardagur 12. maí 1990
RAÐAUGLYSINGAR
IÐNSKÓLINN f REYKJAVÍK
Kennara vantar á tölvubraut, bæði í hugbún-
aðar- og vélbúnaðargreinum.
Óskað er eftir verkfræðingum, tölvunarfræð-
ingum, tæknifræðingum eðqi mönnum með
sambærilega þekkingu.
Upplýsingar í skrifstofu skólans. Sími 26240.
Innkaupastofnun ríkisins, f.h. Ríkisspítala, óskar eftir tilboðum í akstur með
sjúklinga og vörur fyrir Geðdeild Landspítala að Kleppi. Ekið er alla virka daga
ársins frá kl. 8:00 f.h. til 17:00 e.h.
Bifreiðin þarf að hafa sæti fyrir a.m.k. 11 farþega.
Útboðsgögn afhendast á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík, og skal skila
tilboðum á sama stað merkt:
„Útboð 3589/90“
Þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda föstudaginn 25. mai kl
11:00 f.h.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS
________BORGARTUNI 7. 105 REVKJAVIK
Aðalfundur
Kaupfélags Reykjavíkurog nágrennis verður
haldinn í Súlnasal Hótel Sögu laugardaginn
19. maí kl. 10:00.
Dagskrá samkvæmt lögum félagsins, en auk
þess gerð tillaga um að leggja niður innláns-
deild félagsins.
Stjórn KRON
Utsýnishús a
Öskjuhlíð verður
til sýnis almenningi
sunnudaginn 13. maí kl. 14.00-17.00.
BSRB,
Afgreiðslutími
Á tímabilinu 14. maí-30. september er skrif-
stofa B.S.R.B. opin frá kl. 8-16.
Fjölbrautaskóli
Suðurlands á
Selfossi
leitar eftir kennurum í eftirtaldar greinar:
íslensku, dönsku, ensku, ferðamálagreinar,
félagsfræði, stærðfræði, fagteikningu
tréiðna, sálfræði, stjörnufræði.
Enn fremur leitar skólinn eftir umsóknum til
starfa aðstoðarskólameistara, námsráðgjafa
og bókasafnsfræðings.
Nánari upplýsingar veitir skólameistari (sími
98-22111). Umsóknir berist honum fyrir 1.
júní 1990. Skólameistari
GRÆÐUM ÍSLAND
LANDIÐ OKKAR
Vinningsnúmer í happdrætti
Átaks í landgræðslu
Skrá yfir vinninga í happdrætti Átaks í land-
græöslu sem dregið var í þann 17. júní 1989.
Lokafrestur til að framvísa vinningsmiðum er
17. júní 1990.
Loftorku einbýlishús
87405 kr. 10.000.000,-
Sómabátur
15283 kr. 2.600.000,-
Jeppi Cherokee
96494 kr. 2.000.000,-
Bifreiðar Peugeot 205 kr. 500.000,-
23478 64380 103332 157126 163977 172990
177347 179808 186629
Mótorhjól Suzuki GSX 600 kr. 500.000,-
192114
Vatnshjól Yamaha kr. 320.000,-
87344 105851 153308
Hestar ásamt námskeiði kr. 100.000,-
72445 76962 91315 93752 115928
Heimilistæki að eigin vali kr. 50.000,-
4540 6535 7531 12865 20475 38232
102717 115512 132927 189263
Evrópuferðir með Flugleiðum kr. 50.000,-
17168 17955 23503 29834 35000 44590
46118 51070 56119 59100 107388 109422
124111 137174 140391 158808 162167 172348
186257 194676
Landið þitt kr. 24.900,-
3407 5286 5630 8083 9717 11436
11614 13401 13821 18032 18664 20901
21379 24000 26518 27113 33418 35950
41246 45803 47248 48242 48271 48697
49510 51928 52657 56865 61401 62830
63281 63418 64019 67405 68515 70208
71007 72993 73729 78019 80106 83200
84294 84549 86851 88173 99018 101630
103840 104653 111758 116761 120932 121948
121984 123281 124734 125972 128475 128611
135104 137280 137792 139814 139977 144144
144236 147414 147725 147773 148704 148957
149417 150938 153529 154386 155214 1587^4
159083 159341 160233 160376 163013 165092
167400 170729 171968 173037 173732 174965
176242 177081 177198 179818 181227 184021
184365 187005 188377 191983
Vinningshafar eru beðnir að snúa sér til skrifstofu
Ataks í síma 29711.
LANDSHAPPDRÆTTI
ÁTAKS í LANDGRÆÐSLU
Laugavegi 110,105 Reykjavík
Vísindastyrkir
Atlantshafsbanda-
lagsins 1990
Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af
mörkum til að styrkja unga vísindamenn til
rannsókna eða námsdvalar við erlendar
vísindastofnanir í aðildarríkjum Atlantshafs-
bandalagsins á einhverjum eftirtalinna sviða:
Náttúruvísindum, líf- og læknisfræði, hug-
og félagsvísindum og verkfræði.
Umsóknum um styrki af fé þessu - „Nato
Science Fellowships" - skal komið til Vís-
indaráðs, Bárugötu 3, 101 Reykjavík, fyrir
10. júní n.k. Þeim skulu fylgja staðfest afrit
prófskírteina og meðmæla, svo og upplýs-
ingar um starfsferil og ritverkaskrá.
Umsóknareyðublöð fást hjá Vísindaráði,
Bárugötu 3. Afgreiðslutími þar er kl. 10-12 og
kl. 14-16 daglega.
Atvinna
Flugmálastjórn á Keflavíkurflugvelli auglýsir
hér með laus störf hús- og öryggisvarða í
Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Umsækjendur skulu vera heilsugóðir og
hafa lokið grunnskólaprófi eða sambærilegri
menntun. Enskukunnátta og kunnátta í einu
Norðurlandamáli er æskileg.
Laun samkvæmt launakjörum opinberra
starfsmanna.
Skriflegum umsóknum skal skilað í skrifstofu
flugvallarstjóra í Flugstöð Leifs Eiríkssonar
á Keflavíkurflugvelii fyrir 26. maí 1990.
Ómar Ingvarsson deildarstjóri (sími: 92-
50600) veitir nánari upplýsingar um störfin.
Keflavíkurflugvelli, 10. maí 1990.
Pétur Guðmundsson
fluqvallarstjóri
Tilboö óskast í að leggja til og setja upp fólkslyftu í húsið Borgartún 7, Reykjavík,
ásamt lyftustokk sem klæddur er gleri. Lyftan sé vökvadrifin og gengur milli 4ra
hæða. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík.
Tilboð merkt: „Lyftuútboð 3590/90“ berist á sama stað þar sem þau verða opnuð
í viðurvist viðstaddra bjóðenda föstudaginn 25. mai kl. 11:00 f.h.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS
________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_
ÖSKJUHLÍÐARSKÓLINN f REYKJAVÍK
/ LÓÐARLÖGUN
Tilboð óskást í lóðalögun við Öskjuhlíðarskóla.
Um er að ræða jarðvegsskipti, frárennslislagnir, snjóbræðslulagnir, kantstein og
hellulögn.
Auk þess á að setja upp girðingar, hlaða vegg og gróðursetja plöntur.
Verktími er til 30. júní 1990 en gróðursetningu plantna skal vera lokið 20. jún í 1991.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Innkaupastofnunar ríkisins, Borgartúni 7,
105 Reykjavík, frá þriðjudegi 15. maí til og með þriðjudegi 22. maí.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 25. maí 1990 kl. 11:30.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RÍKISIIMS
________BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
Síðumúia 39 • 108 Reykjavík • Sími 678500
Laus staða í
fjölskyldudeild
Staða félagsráðgjafa við Vistheimili barna er
laus til umsóknar. Æskilegt er að viðkomandi
hafi reynslu af meðferðarstörfum. Nánari
upplýsingar gefur Gunnar Sandholt, yfirmað-
ur fjölskyldudeildar, eða Helga Þórðardóttir í
síma 678500.
Umsóknum skal skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 2. hæð,
á umsóknareyðublöðum sem þar fást.
Umsóknarfrestur er til 25. maí n.k.
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Borgarverkfræöings
í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í jarðvinnu vegna byggingu
Hamraskóla við Dyrhamra í Reykjavík.
Helstu magntölur:
Sprenging 7000 m3
Sprenging 600 m3
Fylling 1800 m3
Verkinu skal lokið 27. júlí 1990.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 15. maí gegn kr.
10.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 29. maí 1990,
kl. 14,00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 Simi 25800