Tíminn - 12.05.1990, Page 14

Tíminn - 12.05.1990, Page 14
rr26 Trínúnn ■■ rkvi\i\ðð ■ « nr Gissur Pétursson Reykjavík Sigríður Hjartar - Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa B-listans í Reykjavík veröur opin virka daga frá kl. 9-22 og laugardaga kl. 10-16 aö Grensásvegi 44, sími 680962 og 680964. Gestgjafar í dag verða: Sigfús Ægir Árnason og Arnór Valgeirsson. Sunnudag kl. 14-18: Eyjólfur Magnússon. Mánudag kl. 9-22: Gissur Pétursson og Sigriöur Hjartar. Kosninganefndin. Kópavogur: Kosningaskrifstofur B-listans Skrifstofan að Hamraborg 5 er opin virka daga kl. 9-22 og laugardaga kl. 13-18, símar 43222 og 41590. Skrifstofan að Engihjalla 8 er opin virka daga kl. 17-22 og laugardaga kl. 13-15, sími 40810. Þinghólsbraut 19 er opin virka daga kl. 17-22 og laugardaga kl. 13-15, símar 40701 og 40730. X-B Alltaf heitt á könnunni X-B B-listinn ísafirði Kjördæmissamband framsóknarmannaog Framsóknarfélag ísafjarð- ar eru meö opna skrifstofu aö Hafnarstræti 8, ísafirði. Opiö alla virka daga frá kl. 13.30 til kl. 22.00, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14.00 til kl. 18.00. Sími 3690 og 4600. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Þorlákshöfn Kosningaskrifstofa B-listans er í gamla Kaupfélagshúsinu við Óseyr- arbraut. Opiö fyrst um sinn mánudaga-föstudaga frá kl. 20.30-22.00. Sími 98-33475. Konur - Sveitastjórnarkosningar Komiö í spjall um sveitastjórnarkosningarnar aö Hótel Lind n.k. mánudag 14. maí kl. 12-13. LFK Þarftu að kjósa utankjörstaða! Utankjörstaðaskrifstofa Framsóknarflokksins er aö Nóatúni 21, 3. hæð (gegnt Radíóbúðinni). Sími: 624731 og 624739. i Reykjavík fer utankjörstaöakosning fram í Ármúlaskólanum daglega frá kl. 10-12, 14-18 og 20-22 nema sunnudaga frá kl. 14-18. Við á skrifstofunni munum aö sjálfsögðu veita kjósendum sem kjósa þurfa utankjörstaða alla aðstoð í þeim efnum. Stuöningsmenn og framsóknarfólk hafið samband við okkur um utankjörstaðakosningu. Framsóknarflokkurinn. Marmaralegsteinar meö steyptu inngreyptu eöa upphleyptu letri. Einnig möguleiki meö innfellda Ijósmynd. Marmaraskilti með sömu útfærslum. Sólbekkir, boröplötur, gosbrunnar o.m.fl. Sendum um allt land. Opiö 9-18, laugard. 10-16. Marmaraiðjan Smiðjuvegi 4E, 200 Kópavogi Sími 91-79955. ,^^^^,12,0131,19^0 DAGBÓK Viðar Gunnarsson. Viðar Gunnarsson syngur í Gerðubergi Fimmtu tónlcikar í Ijóðatónleikaröð í Gerðubergi verða mánudaginn 14. maí kl. 20:30. Á þessum tónleikum syngur Viðar Gunnarsson, bassi við undirleik Jónasar Ingimundarsonar, sönglög eftir Árna Thorsteinsson, Schubert, E. Sjö- gren og rússnesk tónskáld. Frá Félagi eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, á morgun sunnud. 13. maí. Kl. 14:00 er frjálstspilogtafl, ogkl. 20:00erdansað. Félagsvist Húnvetningafélagsins Húnvetningafélagið í Reykjavík er með félagsvist í dag, laugardaginn 12. maí kl. 14:00 í Húnabúð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Fermingarbörn í Stokkseyrar- kirkju 13. maí kl. 10:30 Auður Hlín Ólafsdóttir, Hásteinsvegi 17 Guðný Stefanía Stefánsdóttir, Hásteinsvegi 18B Hulda Ósk Gunnarsd., Hásteinsvegi 22 Jónas Geir Sigurðsson, Eyrarbraut 11 Sigrún Kjartansd. Hásteinsvegi 21 Zóphonías Ámi Gylfason, Miðgörðum 6, Grenivík „VEGURINN KRISTIÐ SAMFÉLAG“ með kynningar- samkomu í GLYM Sunnudagskvöldið 13. maí kl. 20.30 er fólki boðið á samkomu þar sem „mikil og falleg lofgjörðartónlist verður flutt, lif- andi og upprisinn Kristur boðaður og starfsemi Vegarins kynnt,“ segir í frétta- tilkynningu. Þar er einnig minnt á, að mikil umfjöllun hafi verið undanfarið um andleg málefni og margs konar dul- hyggjuhópar hafi kynnt boðskap sinn, en samtökin „Vegurinn Kristið Samfélag" bendi á að kristindómurinn sé sá sami í dag og áður og einkennist á lifandi persónulegu samfélagi við Jesú Krist. Félagar í þessum samtökum hvetja fólk til að koma og kynna sér veginn til Krists í Glym (gamla Broadway) á sunnudags- kvöld kl. 20:30. Tsjaíkovskí í MÍR Um þessar mundir eru 150 ár liðin frá fæðingu rússneska tónskáldsins Pjotrs Tsjaíkovskíjs. I tilefni afmælisins verður sovéska stórmyndin „Tsjaíkovskíj" sýnd í bíósal MlR, Vatnsstíg 10, sunnud. 13. maí kl. 16:00. Myndin var gerð 1970 undir stjórn Igors Talankins Með titilhlut- verkið fer I. Smoktúnovskíj, en hann var valinn besti leikarinn í karlhlutverki fyrir leik sinn í myndinni á kvikmyndahátíð í San Sebastian á Spáni. Skýringar með myndinni eru á ensku. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Þetta verður síðasta almenna kvik- myndasýningin í bíósal MÍR á þessu vori. Guðmundur Óli Gunnarsson. fslenska Hljómsveitin í Langholtskirkju: Lokatónleikar 9. starfsárs íslenska Hljómsveitin heldur tónleika í Langholtskirkju sunnudaginn 13. maí kl. 17:00. Á efnisskrá eru fjögur tónverk: Oktett fyrir blásara eftir Igor Stravinsky, Áttskeytla eftir Þorkel Sigurbjömsson, Appalachian Spríng eftir Aaron Copland og The Unanswered Question eftir Charles Ives. Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson. Stravinsky samdi Oktett fyrir blásara árið 1922. Áttskeytla Þorkels Sigur- björnssonar var samin að tilhlutan ís- lensku Hljómsveitarinnar og frumflutt undir stjórn höfundar á tónleikum í maí 1985. Aaron Copland samdi tónlistina við ballettinn Appalachian Spring fyrir dans- flokk Mörthu Graham, en ballettinn var tilnefndur besta verk leikársins 1944-'45. Charles Ives samdi The Unanswered Ouestion, eitt frægasta verk sitt, árið 1908. Stjórnandinn, Guðmundur Öli Gunn- arsson (fæddur 1961), stundaði nám við Tónlistarskólann í Reykjavík og síðar við tónlistarháskólann í Utrecht í Hollandi og lauk þaðan prófi í hljómsveitarstjórn í janúar sl. Þetta er í fyrsta sinn sem hann stjórnar íslensku Hljómsveitinni. Fuglaskoðun F.í. um Suðurnes í dag kl. 10:00 Ferðafélag Islands fer í fuglaskoðunar- ferð um Suðurnes og víðar kl. 10:00 í dag, laugard. 12. maí. Fuglaskrá Ferðafélags- ins afhent farþegum. Kjörin fjölskyldu- ferð. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl (kr. 1300). Æskilegt að taka með fuglabók og sjón- auka. Fararstjórar Gunnlaugur Péturs- son, Haukur Bjarnason og Gunnlaugur Þráinsson. Fyrirlestur á vegum Stofnunar Sigurðar Nordals Dr. Andrew Wawn, lektor við ensku- deild University of Leeds, flytur opinber- an fyrirlestur í boði Stofnunar Sigurðar Nordals, þriðjudaginn 15. maí 1990 kl. 17:15 í stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskóla íslands. Fyrirlesturinn nefnist „The silk-clad skald: Þorleifur Repp, Færeyinga saga and Nineteenth-Century Britain" og verður fluttur á ensku. Dr. Andrew Wawn er hér á landi til að vinna að ritgerð um 19. aldar fræðimann- inn Þorleif Guðmundsson Repp og störf hans á Bretlandseyjum og mun hún birtast í ritröðinni Studia Islandica. Áður hefur dr. Wawn birt margar greinar um bókmennta- og menningartengsl milli ís- lands og Bretlands á síðustu öldum. (Frétt frá Stofnun Sigurðar Nordals) Fríkirkjan I Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14:00 sunnudag. Miðvikudag: morgunandakt ermiðvikud. 16. maí kl. 07:30. Cecil Haraldsson Minningarkort Styrktarsjóðs barnadeildar Landakotsspítala Styrktarsjóður barnadeildar Landa- kotsspítala hefur látið hanna minningar- Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurg. 36 ísafjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18 Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kolbeinsá, Bæjarhreppi Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97 Bókaval, Kaupvangsstræti 4 Húsavik: Blómabúðin Björk, Héðinsbr. 1 Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5 Egilsstaðir: Hannyrðaverslunin Agla, Selási 13 Eskiljörður: Póstur og sími, Strandgötu 55 Siglufjörður: Verslunin Ögn, Aðalgötu 20 Vestmannaeyjar: Hjá Arnari Ingólfssyni, Hrauntúni 16 Selfoss: Selfoss Apótek, Austurvegi 44. Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar Miklubraut 68 @13630 RISIÐ Borgartúni 32 Sjáum um erfidrykkjur Upplýsingar í síma 29670 t Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu Oddnýjar Egilsdóttur frá Efri-Sýrlæk Guðlaug Snjólfsdóttir Steinunn Snjólfsdóttir Guðrún Snjólfsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ingimundur Jónsson Sigurkarl Magnússon t Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför konunnar minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu Sigríðar Böðvarsdóttur Ijósmóður, Jftamýri 58 'i< A Valtýr Guðmundsson Ingunn Valtýsdóttir Þórir Ólafsson Guðmundur R. Valtýsson Ásdís Einarsdóttir Böðvar Valtýsson Hólmfríður Guðjónsdóttir Gunnar Valtýsson Sólveig Þorsteinsdóttir og barnabörn. I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.