Tíminn - 12.05.1990, Blaðsíða 12
r\r\r\ t-
24 Tíminn
y- ^ U- r> « *o 1
Laugardagur 12. maí 1990
MINNING
Krístján Teitsson
fyrrverandi bóndi á Riftúni í Ölfusi
Fæddur 20. október 1915
Dáinn 2. maí 1990
í dag, laugardaginn 12. maí, verður
jarðsunginn frá Hjallakirkju í Ölfusi
Kristján Teitsson frá Riftúni. For-
eldrar Kristjáns voru Teitur bóndi
Erlendsson og Málfríður Jóhanns-
dóttir sem lengi bjuggu á Stóru-
Drageyri í Skorradal, en þar fæddist
Kristján og fjögur systkini hans.
Kristján lést 2. maí 1990 á Land-
spítalanum í Reykjavík eftir þung-
bær veikindi. Hann ólst upp við öll
venjuleg störf til sjós og lands að
þeirrar tíðar hætti. Hann kom hingað
í Ölfusið á vordögum 1936. Þá hafði
hann ráðist sem vinnumaður að Þór-
oddsstöðum til Jóns bónda Þor-
steinssonar og Sigríðar Tómasdottur
sem þar bjuggu þá stjómsömu og
góðu heimili.
Kristján kynntist fljótt unga fólkinu
hér í sveitinni og gekk í ungmenna-
félagið og gerðist þar virkur liðs-
maður. Kom þá þegar í ljós að hann
var kappsfullur og framsækinn.
Hann átti meðal annars mörg dags-
verk í sundlauginni sem Ungmenna-
félag Ölfusinga var þá að byggja í
Hveragerði.
Er Kristján hafði dvalist hér í sveit
um nokkurt skeið kynntist hann
ungri og myndarlegri heimasætu,
Sigfríði Einarsdóttur frá Þórodds-
stöðum II, og gengu þau í hjónaband
13. maí 1938. Þar steig Kristján sitt
gæfuspor því Sigfríður skipaði sinn
húsfreyjusess með sóma, hreinlæti
og myndarskapur einkenndu heimili
þeirra. Heilsubrestur sá, sem hrjáði
Kristján öðru hveiju, olli því að
meira álag varð á Sigfríði. Þá sýndi
Sigfríður að hún var af sterkum
stofni og lét ekki deigan síga þótt á
móti blési.
Ungu hjónin höfðu hug á þvi að
setjast að í Ölfusi en jarðnæði lá þá
ekki á lausu. Þau stofnuðu því heim-
ili á Akranesi og áttu þar heima í
fjögur ár. Þar stundaði Kristján sjó-
mennsku. Aftur fluttust þau hjónin í
Ölfúsið 1942 og keyptu jörðina Rif-
tún sem ekki hafði verið í ábúð í þrjú
ár og var húsakostur því úr sér geng-
inn. Kristján varð því að hefja upp-
byggingu á jörðinni. Byrjaði á íbúð-
arhúsi og færði það nær þjóðbraut,
ásamt fjósi og heygeymslum, en not-
aði gömlu húsin fyrir sauðféð. Hér
Fæddur3. febrúar 1914
Dáinn 30. apríl 1990
Hann Skúli frændi er dáinn, sú vissa
var eins og að lenda undir fargi þar
sem eitthvað kramdist er verður
lengi, lengi að gróa þótt vitað væri
hvert stefndi.
Skúli frændi, eins og við systkinin
kölluðum hann og reyndar margir
fleiri, lést á hjartadeild Borgarspítal-
ans 30. apríl síðastliðinn eftir að hafa
verið meirihluta vetrar á Akranesspít-
ala, um tíma á Landspítalanum og
síðast á Borgarspítalanum. Aldrei var
æðrast og lýsir því best svar hans við
spumingu læknis um heilsufarið: Ég
hef verið hálfslappur öðru hverju síð-
an á réttum í haust.
Frændi var sko aldrei á förum héðan
úr tilvist jarðar, heldur kepptist við að
láta sér batna, því sauðburður var á
næsta leiti, þá gekk ekki að vera með
neitt slen eða drolla í rúminu.
Langt er síðan og margt hefúr gerst
síðan ég sat á hnjánum á Skúla
frænda og ýmist voru þau ljónfjörug-
ir fákar sem maður þeysti á hvert sem
var um mikið átak að ræða, en Krist-
ján skorti hvorki kjark né kraft, jafn-
vel þó að heilsan væri ekki sterk. 1
Ölfusið fluttust með þeim foreldrar
Kristjáns, Teitur og Málfríður, sem
fyrstu árin í Riftúni hjálpuðu til við
búskapinn.
Með komu þeirra hjónanna, Krist-
jáns og Sigfríðar, að Riftúni 1942,
hófst merkur þáttur í lífi þeirra. Þetta
mikla átak við uppbyggingu húsa,
ræktun og girðingar, sem fram-
kvæmt var á fáum árum, kostaði
mikla vinnu og eljusemi. í Riftúni
eignuðust þau fjóra syni en tvær dæt-
ur höfðu þau eignast á Akranesi. Þau
eru í aldursröð:
1. Lilja, átti Ingólf S. Ragnarsson
sem nú er látinn. Býr i Reykjavík.
2. Hrafnhildur, gift Alfred W. Poul-
sen verktaka, búsett í Danmörku.
3. Erlendur Ragnar verslunarmaður,
kona Anna Guðmundsdóttir, búa í
Reykjavík.
4. Einar Magnús rafvirki, kona Guð-
rún Eiríksdóttir, búa í Reykjavík.
5. Kári húsgagnasmiður, kona Guð-
munda Heydal, búsett á Álftanesi.
6. Höður Teitur verkamaður, kona
Vibeke Kjærulff. Þau búa í Dan-
mörku.
Auk bamanna eiga þau hóp efni-
legra bamabama. Öll em bömin vel
gerð og mannvænleg og bera for-
eldrunum fagurt vimi.
Á nokkram áram ræktaði Kristján
allt ræktanlegt land jarðarinnar. Ná-
grannar hans, sem land átm að jörð
Kristjáns, fundu sárt til þess að þessi
dugnaðarbóndi hafði ekki meira
ræktunarland. Sigurður bóndi Stein-
dórsson á Hjalla, sem var maður
greindur og góðviljaður, kom að
máli við þá bændur sem áttu land að
Riftúni og spurðist fyrir hvort þeir
væra ekki fáanlegir til þess að selja
Kristjáni, þessum mikla rækmnar-
manni, nokkra hektara af ræktanlegu
landi úr óskiftri landareign Hjalla-
torfúnnar, en sjálfúr átti Sigurður
langstærsta hlutinn í torfúnni. Þetta
var mjög auðsótt mál af allra hálfu.
Keypti Kristján þama væna spildu á
mjög sanngjömu verði. Varla var
blekið þomað úr pennanum þegar
Kristján hóf að girða og rækta land-
ið. Þetta sýnir best að nágrannar
Kristjáns vildu greiða göm hans.
Þannig hafði þessu ungi Borgfírð-
hugurinn bar mann hverju sinni eða
griðastaður sorgmæddum, þreyttum
eða syfjuðum, þangað vora allir vel-
komnir, ekki síst smáfólkið, enda oft
þétt setið hné og fang.
Mörg era handtökin hans Skúla á
Gillastöðum og ýmsum stöðum í
Laxárdalshreppi og víðar.
ingur kynnt sig í nágrenni sínu, enda
sjálfúr alltaf tilbúinn til aðstoðar þar
sem hjálpar var þörf. Kristján var
bóndi af lífi og sál, hann gerði meira
en að rækta jörðina, hann ræktaði
einnig búféð, átti gott og arðsamt bú,
og hagur þeirra hjóna blómstraði
jafnt og þétt. Var til þess tekið hvað
Kristján fóðraði allan búfénað vel.
Var ævinlega vel birgur af heyjum.
Ég minnist þess, þegar ég var í for-
ystu Búnaðarfélags Ölfúshrepps, að
ef leitað var til félagsins um aðstoð,
vegna t.d. harðinda í fjarlægum
landshlutum, þá var Kristján ævin-
lega tilbúinn að leggja fram það sem
til var ætlast og vel það. Var ævin-
lega efstur á blaði.
Árið 1963 selja þau hjón jörðina og
flytja til Reykjavíkur, og kaupa þar
íbúðarhús að Mosgerði 13. Seinna
flutm þau sig í Kópavog að Skóla-
gerði 61. í Reykjavík stundaði Krist-
ján afgreiðslustörf. Sú ákvörðun að
Fæddur 9. apríl 1970
Dáinn 6. maí 1990
Það er vart hægt að trúa því að
hann Maggi frændi sé horfinn okk-
ur, svona ungur og friskur, eins og
nýgræðingurinn sem nú er að spretta
upp úr jörðinni þessa fyrstu hlýju
vordaga.
Vegir Guðs era órannsakanlegir og
þeir sem guðimir elska deyja ungir,
segir spakmælið. Alltaf verðum við
að láta í minni pokann fýrir dauðan-
um en erfiðast er það þegar menn
era að byija lífið og framtíðin virð-
ist blasa við.
Foreldrar Magnúsar Amars era
Valborg Ámadóttir og Garðar Garð-
arsson rafvirki. Hafa þau búið síð-
ustu fjögur árin á Selfossi, en áður í
Reykjavík og á Fáskrúðsfirði. Magn-
Ungur lærði hann smíðar og byggði
víða fyrir fólk samhliða búskap, við
aðstæður sem fólk trúir vart í dag að
hafi verið til, þá var ekki tækni og
vélar til allra hluta.
Mestallt líf Skúla fór í að hjálpa og
styðja við bakið á öðram, sem honum
fannst þurfa þess mest með hveiju
sinni, ekki var verið að spyija um
daglaun að kvöldi.
Oskin hans Skúla frænda rættist, að
komast heim, heim í sauðburðinn og
svo heyskapinn, þótt með öðram
hætti yrði en hann ætlaði.
Ekki þarf að lýsa Skúla, þeir sem
þekktu hann oma sér við yl minning-
anna, minningar sem aldrei gleymast.
Nú er hann kominn til og á meðal
margra manna sem hann unni svo
heitt og ekki er að efa gleði endur-
fúndanna handan móðunnar miklu.
Elsku Skúli frændi, megir þvi hvíla í
friði. Hjartans þökk fyrir allt og allt.
Frá okkur öllum.
Jói frá Gillastöðum
flytja úr sveitinni var tekin vegna
þess að heilsa Kristjáns var tekin að
bila. Það var ekki sársaukalaust fyrir
Rristján, þennan mikla ræktunar-
mann, sem var þeirrar gæfu aðnjót-
andi að fæðast og alast upp og lifa
sín manndómsár í faðmi blómlegra
byggða. Enda reyndist hann afburða
snjall bóndi, hafði forystu um öflun
nýrra tækja við landbúnaðarstörf.
Kristján var sannarlega bam sinnar
ús var elstur fimm bama þeirra.
Ég man vel þegar ég sá Magga
fyrst. Þá kom ég til þeirra á Laufás-
veginn og Ingibjörg amma hans sat
hjá honum þriggja vikna gömlum
og sýndi hún mér bamið með stolti.
Og þarna lá hann, bráðfallegur
drengur. Svo liðu árin og Qölskyld-
an fluttist til Fáskrúðsfjarðar, var
þar í nokkur ár en flutti svo til
Reykjavíkur aftur.
Á þessum áram komu þau yfirleitt
einu sinni á sumri til okkar í
Bryðjuholt og var þá gaman hjá öll-
um, ekki síst hjá unga fólkinu.
Bömin fengu að fara með að sækja
kýrnar, fara á hestbak og í leiki.
Valborg, móðir Magga, var hagvön
hér á bæ því hún var hér í mörg
sumur hjá foreldram mínum þegar
hún var að alast upp. Fannst mér
hún alltaf vera eitt af systkinum
mínum.
Þegar Maggi var 9 ára kom hann
hingað til okkar í Bryðjuholt og hér
var hann í 8 sumur. Var hann alltaf
eins og einn af fjölskyldunni. Hann
var frekar smávaxinn en sérstak-
lega vel vaxinn, snar í snúningum
og fljótur til. Tók hann því margan
snúninginn af mér og öðram. Hann
var mjög handlaginn og átti gott
með að læra. Það var einkennandi
fyrir hann hvað hann var þakklátur
og var því sérstök ánægja að gera
honum eitthvað til geðs. Ég man
vel þegar Eyjólfur, eiginmaður
minn, sagði við hann í lok sauð-
burðar eitt vorið, að nú mætti hann
velja sér eitt lamb úr hjörðinni. Það
var eins og honum hefði verið gefin
Sveitar, þótt örlögin höguðu því svo
að hann flutti burtu. Þegar Kristján
hafði dvalið árlangt í Reykjavík kom
hann að máli við fýrrverandi ná-
granna og fór þess á leit að fá land
undir sumarhús og vildi gjaman
greiða þokkalegt gjald fýrir. Ná-
granni hans tók málaleitan hans vel
og gerður var leigusamningur, en
leigugjaldið var látið svara þakklæti
fýrir frábært nábýli í aldarfjórðung.
Ekki höfðu þau hjón átt sumarhúsið
lengi þegar gerður hafði verið falleg-
ur garður með blómum og rannum
ásamt fjölbreytilegum sumarblóm-
um. Þar átti blómakonan Sigfríður
góðan þátt í. Eftir að Kristján flutti
til Reykjavíkur kom hann oft í Ölfu-
sið. Hvarvetna var hann aufúsugest-
ur.
Það var ekki ætlun mín að rekja
ævisögu Kristjáns hér. Aðeins að
geta nokkurra atriða eftir margra ára
vináttu.
Við hjónin og dætur okkar sendum
Sigffíði, bömum hennar og tengda-
bömum innilegar samúðarkveðjur
og þökkum þeim frábær kynni á
liðnum áram.
Blessuð sé minning þessa góða
drengs.
Engilbert Hannesson
heil jörð. Hann valdi sér flekkótta
gimbur sem varð honum mjög
happadrjúg.
Böm hændust mjög að honum og
þótti honum gaman að tala og leika
við þau, enda var hann elskaður og
dáður af mörgum og ekki síst af
systkinum sínum sem litu mjög upp
til hans. Er það mikill missir hjá
þeim að sjá á bak honum.
Maggi hafði gaman af tónlist og
lék í lúðrasveit á tímabili og gaman
hafði hann af íþróttum. Hann var í
fimleikum þegar hann átti heima í
Reykjavík. Hann fór á námskeið á
Laugarvatni og var svo leiðbein-
andi hjá Umf. Selfoss í fimleikum.
Fórst honum það vel úr hendi eins
og flest sem hann tók sér fýrir
hendur.
Þegar Maggi var nýorðinn fimm-
tán ára tók hann þátt í góðaksturs-
keppni í Reykjavík á litlu vélhjóli.
Hann sigraði og var sendur til Finn-
lands í Norðurlandakeppni til að
keppa fýrir Islands hönd og gekk
vel. Þetta var góð ferð hjá honum,
en hann missti af sauðburðinum hjá
okkur í það skiptið að mestu leyti
og þótti honum það miður að geta
ekki hjálpað okkur þegar svo mikið
var að gera. Eftir að hann hætti sem
vinnumaður hjá okkur var hann
alltaf reiðubúinn að hjálpa okkur ef
með þurfti. Það kom sér nú oft vel.
Það var sama hvar Maggi var í
vinnu eða skóla, alls staðar var
hann vel látinn og eignaðist marga
kunningja og vini.
Fyrir nokkrum áram kynntist hann
unnustu sinni, Kristrúnu Agnars-
dóttur, prýðisstúlku frá Selfossi.
Nú seinnipartinn í vetur fóra þau
bæði að vinna í Reykjavík og
leigðu sér herbergi. Þau vora svo
ánægð og hamingjusöm, en þá kom
reiðarslagið og Magga er kippt í
burtu. Nú er sár harmur upp kveð-
inn hjá okkur sem þekktum hann
svo vel, en við eigum góðar minn-
ingar um elskulegan dreng sem allt-
af vildi hjálpa og gera gott. Og nú
biðjum við almætti Guðs að varð-
veita hann á hans nýju brautum og
styrkja, blessa og hugga unnustu
hans og alla hans góðu fjölskyldu
og veita þeim þrek til að axla þá
byrði sem á þau er lögð.
Ég og fjölskylda min sendum ykk-
ur öllum okkar innilegustu samúð-
arkveðjur. Guð blessi ykkur öll.
Helga Magnúsdóttir
Skúli Eyjólfur
Skúlason
Magnús Arnar
Garðarsson