Tíminn - 26.05.1990, Blaðsíða 5

Tíminn - 26.05.1990, Blaðsíða 5
nnlmiT .s Tíminn 5 Laugardagur 26. mai 1990 Kosið í 149 sveitarfélögum í dag verður kosið til bæjar- og sveitarstjóma í 149 sveitarfélög- um, en sjálfkjörið er í fímm sveit- arfélögum þar sem aðeins einn listi kom fram. Hinn 9. júní verðurkos- ið til 50 sveitarstjóma í sveitar- hreppum. Samkvæmt kjörskrár- stofhi, sem Hagstofan heflir unnið, em 180.235 á kjörskrá, en endan- leg tala manna á kjörskrá með kosningarétt á kjördegi verður nokkuð lægri eða að líkindum um 177 þúsund. Breytingin felst í því að þeir sem ná 18 ára aldri á árinu en eftir kjördag, em frátaldir í end- anlegu tölunum, svo og þeir sem látist hafa fram að kjördegi. Endanlegur fjöldi fólks á kjörskrá liggur fyrir nú, að morgni kjördags 26. maí, er bæjarfógetar leggja ffam þær kærur sem borist hafa og úrskurð þeirra. Reykjavík: í Reykjavík em u.þ.b. 71.300 manns á kjörskrá, þar af um 34.100 karlar og 37.200 konur. Kjörfundur í Reykjavík hefst klukkan 9.00 árdegis og lýkur klukkan 11.00 að kvöldi. Talning atkvæða fer ffam í Austurbæjar- skólanum að venju og má búast við fyrstu tölum skömmu eftir að kjörffmdi lýkur eða upp úr ellefu. I yfirkjörstjóm í Reykjavík em Guðmundur Vignir Jósefsson, Helgi V. Jónsson og Guðríður Þor- steinsdóttir. Kópavogur: í Kópavogi em 11.616 á kjörskrá, þegar hún var lögð fram, þar af em 3.322 í vesturbæ og 8.294 í austur- bæ. Kjörfúndur stendur ffá klukk- an 9.00 árdegis til 11.00 að kvöldi. Talning atkvæða fer ffam í íþrótta- húsinu við Digranesskóla og er áætlað að fyrstu tölur verði kunn- gerðar um klukkan ellefú. Búist er við að búið verði að telja atkvæði um klukkan eitt eftir miðnætti. I yfirkjörstjóm í Kópavogi eiga sæti Snorri Karlsson, Jón Atli Krist- jánsson og Sólveig Helga Jónas- dóttir. Hafnarfjöróur: I Hafúarfirði em 9.954 á kjörskrá. Kjörstaðir opna klukkan 10.00 og em opnir til klukkan 23.00. Taln- ing atkvæða fer fram í íþróttahús- inu við Strandgötu og er búist við að fyrstu lölur berist fljótlega effir að kjörfúndi líkur eða á tólfta tím- anum. Búist er við að talningu at- kvæða ljúki um klukkan tvö. Yfir- kjörstjóm í Hafúarfirði er skipuð Gísla Jónssyni, Hlöðver Kjartans- syni og Jóni Olafi Bjamasyni. Keflavík: 5.113 em á kjörskrá í Keflavík að þessu sinni. Kjörfundur hefst klukkan níu árdegis og lýkur klukkan 23.00. Talning atkvæða fer ffam í Holtaskóla. Sem á öðr- um stöðum er fyrstu talna að vænta skömmu eftir að kjörfúndi lýkur. Auk þess sem kosið er um bæjarfúlltrúa, þá er einnig kosið um sameiningu sveitarfélaganna á Suðumesjum. Spurt er hvort við- komandi vilji sameiningu, já eða nei, og ef svarið er já, þá við hveija viðkomandi óskar sameiningar. I yfirkjörstjóm í Keflavík em Sveinn Sæmundsson, Börkur Ei- riksson og Daði Þorgrímsson. Akranes: A Akranesi em 3.639 manns á kjörskrá, þar af 1.812 konur og 1.827 karlar. Kjörstaðir opna klukkan 10.00 og loka í síðasta lagi kl. 23.00. Gert er ráð fyrir að talning atkvæða hefjist um kvöld- mat, en talningin fer fram í íþrótta- húsinu við Vesturgötu. Fyrstu talna er að vænta sem fyrr milli ellefu og tólf og er áætlað að talningu ljúki um tvöleytið um nóttina. I yfir- kjörstjóm á Akranesi em Olafúr J. Þórðarson, Guðlaugur Ketilsson og Einar J. Ólafsson. ísafjörður: A Isafirði em 2340 á kjörskrá. Auk kosninga til bæjarstjómar er að þessu sinni kosið um staðsetn- ingu nýrrar kirkju sem fyrirhugað er að reisa í stað þeirrar sem brann. Valið stendur á milli þess að nýja kirkjan verði byggð á sama stað og kirkjan var eða inni á Skeiði. Kjör- staðir opna klukkan 10.00 og verð- ur þeim lokað kl. 23.00. Talning atkvæða fer ffam í samkomusal grunnskólans. Ef talning atkvæða gengur að óskum, er gert ráð fyrir að talningu verði lokið á þriðja tímanum. í yfirkjörstjóm á Isafirði eiga sæti Hreinn Pálsson, Kristjana Sigurðardóttir og Hlynur Þór Magnússon. Sauöárkrókur: 1.733 em á kjörskrá á Sauðárkróki að þessu sinni, en í síðustu bæjar- stjómarkosningum vom 1.629, en það er fjölgun um 104. Kjörfúndur fer ffam í Safúahúsinu og hefst klukkan níu árdegis og lýkur klukkan 23.00. Talning atkvæða fer ffam á sama stað og er áætlað að talningu ljúki á þriðja tímanum. í yfirkjörstjóm á Sauðárkróki eiga sæti Friðrik Guðmundsson, Gunn- ar Sveinsson og Jón Hallur Ing- ólfsson. Akureyri: A Akureyri em 9.794 á kjörskrá, þar af4.767 karlar og 5.027 konur. Kjörfundur hefst klukkan níu ár- degis og lýkur klukkan ellefú á kvöldi. Talning atkvæða fer ffam í Oddeyrarskóla. I yfirkjörstjóm á Akureyri eiga sæti þeir Asgeir Pét- ur Asgeirsson, Hallur Sigurbjöms- son og Haraldur Sigurðsson. Seyóisfjöróur: 694 em á kjörskrá á Seyðisfirði að þessu sinni. Kjörfúndur hefst klukkan tíu árdegis og lýkur klukkan 23.00. Að kjörfundi lokn- um hefst flokkun og talning at- kvæða og er búist við fyrstu tölum upp úr miðnætti, en gert er ráð fyr- ir að talningu ljúki um klukkan þijú um nóttina. Talning atkvæða fer fram í félagsheimilinu Herðu- breið. Kjörstjóm á Seyðisfirði skipa Ari Bogason, Hallgrímur Harðarson og Leifúr Haraldsson. Vestmannaeyjar A kjörskrá í Vestmannaeyjum em 3.246, en þar af em 1686 karlar og 1560 konur. Kjörfúndur hefst klukkan 9.00 árdegis og lýkur klukkan 23.00. Áætlað er að taln- ingu atkvæða ljúki um klukkan tvö, en hún fer ffam í bamaskólan- um. Yfirkjörstjóm í Vestmanna- eyjum skipa þeir Kristján Torfa- son, Atli Aðalsteinsson og Kristján Eggertsson. —ABÓ Kaffiveitingar á kjördag Boðið er upp á kaffiveitingar á kosningaskrifstofu B-listans að Grens- ávegi 44 í dag, frá klukkan 10-22. Allir velkomnir. r. jj&jifc J&iiy Sigrún Magnúsdóttir Alfreð I»<»rsteinsson Hallur Magnússon ^slaug Br>»njólfsdóttir Kosningavaka B-listans Kosningavaka B-listans í Reykjavík hefst um leið og kjörfundi lýkur, klukkan 23:00, að Grensásvegi 44. Fylgst verður með kosningasjónvarpi beggja sjónvarpsstöðva. Frambjóðendur B-listans verða á staðnum. Tölur túlkaðar, jafn óðum og þær berast. Klll Allir velkomnir - Veitingar í boði |||| MM B-listinn Reykjavík ||||

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.