Tíminn - 26.05.1990, Blaðsíða 17
Laugardagur 26. maí 1990
Tíminn 29
Akureyri
Skrifstofa Framsóknarflokksins er aö Hafnarstræti 90, Akureyri. Opin
alla virka daga frá kl. 9-12 og 13-19.
Kosningastjóri er Sigfríður Þorsteinsdóttir. Símarnir eru 96-21180 og
96-11180.
Frambjóðendur verða við alla daga.
Frá Héraðs-
skólanum á
Laugarvatni
Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júní.
í skólanum eru 8. og 9. bekkur grunnskóla.
Upplýsingar í síma 98-61112.
Skólastjóri.
Skrásetning nýnema
í Háskóla íslands
fer fram 1. júní til 29. júní 1990. Umsókn um
skrásetningu skal fylgja staðfest Ijósrit eða
eftirrit af stúdentsprófsskírteini (ath. af öllu
skírteininu). Við skrásetningu skal greiða
gjöld sem eru samtals 7900 kr.
Skrásetningin fer fram í nemendaskrá há-
skólans í Aðalbyggingu alla virka daga kl.
10:00-12:00 og 13:00-15:00.
Háskóli íslands.
Notaðar búvélar
til sölu
JF. AV. 6000 fjölnota vagn tveggja öxla, árg.
1987.
Taarup VBR. 135 cm sláttutætari árg. 1987.
MF 575 dráttarvél árg. 1978.
IMT 569 fjórhjóladrifin dráttarvél með
ámoksturstækjum og greip árg. 1987.
Zetor 5245 fjórhjóladrifin dráttarvél árg.
1985.
CLAAS heybindivél árg. 1982.
'/obuSf
Lágmúla 5 Reykjavík Sími 681555
LEKUR : ER HEDDIÐ
BLOKKIN? : SPRUNGIÐ?
Viðgerðir á öllum heddum og blokkum.
Plönum hedd og blokkir — rennum ventla.
Eigum oft skiptihedd í ýmsar gerðir bifreiða.
Viðhald og viðgerðir á iðnaðarvélum — járnsmíði.
Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar
Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin — Sími 84110
Richard Gere
segir búddisma hafa gerbreytt lífi
sínu og nú í dag sé hann allt annar
og betri maður. „Búddismi gefur
mér hugrekki til að takast á við
vandamál lifsins og i dag hef ég
hugrekki til að lifa og elska,“ segir
Gere. Á þessu ári hefur leikarinn,
sem er fertugur að aldri, leikið í
tveimur myndum, „Intemal Affa-
irs“ og „Pretty Woman“. Gere er nú
í fbstu sambandi við eina af bestu
og þekktustu fyrirsætum heims,
Cindy Crawford.
í Niota eru alvöru
„Klassapíur“ við völd
Margir muna eftir sjónvarpsþáttun-
um um „Klassapíur" (Golden
Girls), þar sem söguhetjumar vom
hressar miðaldra konur, sem rötuðu
í margvísleg ævintýri.
En það er lítill bær nálægt Chatt-
anooga í Tennessee í Bandaríkjun-
um, þar sem bæjarstjómin er kölluð
„Klassapíur“ eða „hinar sönnu
Golden Girls“. Þetta em sex kven-
skömngar úr mismunandi pólitísk-
um samtökum — 5 þeirra em ömm-
ur — sem sitja í bæjarstjóminni í
1000 íbúa bæ sem heitirNiota. Bæj-
arstjórinn er Effie Lones, 80 ára.
„Við emm ekki að gorta neitt, en við
viljum sýna að konur geta ekki síður
en karlmenn stjómað sveitarfélagi
svo vel fari. Það er ekki nóg að gera
áætlanir og bollaleggja um framtíð
bæjarins; það þarf líka að sjá um
framkvæmdimar og hvemig best er
að gera hlutina án þess að eyða og
spenna í vitleysu. Við konur emm
vanar að hafa eftirlit með útgjöldum
á heimilinu. Það vilja oftast verða
mömmumar sem sjá um að bömin
þrífi sig, kaupi ekki sælgæti fyrir
alla aurana sína, taki til fotin sín og
læri heima fyrir skólann. Alveg eins
er með framkvæmdir í einu litlu
bæjarfélagi, það þarf að sjá um að
ekkert gleymist og vandvirknin og
samviskusemin á að vera ofarlega á
blaði í framkvæmdaáætlun okkar.“
Konumar vom kosnar til starfa í
október 1988, og þær hafa breytt
mörgu i bæjarfélaginu. Spamaður
þeirra hefur þegar orðið til þess að
hægt var að lækka opinber gjöld
bæjarbúa. Þær taka ekki há laun fyr-
ir stjómunarstörfin, enda er ekki svo
mikið að gera í bænum þeirra. Effie
Lones bæjarstjóri fær 50 dollara á
mánuði, en aðrar í stjóm 25 dollara!
Handritahöfundur i Hollywood,
sem skrifað hefur handrit að mörg-
um frægum kvikmyndum, hefur
gert kvennabæjarstjóminni í Niota
tilboð um að skrifa sögu þeirra sem
síðan yrði kvikmynduð, og gerðir
framhaldsþættir um smábæ, þar sem
konur em allsráðandi.
Lones bæjarstjóri hefur skrifað
undir samning, þar sem ákveðið er
að vinna að myndinni en bæjar-
stjómin á að fá 1 dollara á ári fyrir
samvinnuna við kvikmyndafýrir-
tækið, en síðan vissa prósentu af
ágóða ef sjónvarpsþættimir „gera
það gott“.
Þær stjórna í bænum sínum: bæjarstjómarfulltrúamir (f.v.) Boots Snyder, Grace Forrester, Nellie Finley, Billie Gilli-
am, Mabel Young, lögreglu- og fjármálastjóri bæjarins, og Effie Lones bæjarstjóri.
Women Run the Whole Show —
's Costs ond Crime!