Tíminn - 02.06.1990, Qupperneq 12
24 Tíminn
Laugardagur 2. júní 1990
RAÐAUGLYSINGAR
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Lausar stöður
við Háskólann
á Akureyri
Við Háskólann á Akureyri eru lausar til umsóknar eftirtaldar
lektorsstöður:
1) Tvær lektorsstöður í hjúkrunarfræði, 100% og 50%.
2) Lektorsstaða í rekstrarhagfræði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækj-
enda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf, skulu
sendarmenntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykja-
vík, fyrir 30. júní nk.
Menntamálaráðuneytið,
29. maí 1990
Sérfræðingar
Lausar eru þrjár stöður sérfræðinga (sál-
fræðinga, félagsráðgjafa, sérkennara) við
Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis.
Umsóknir sendist til fræðsluskrifstofunnar,
Austurstræti 14, sími: 621550, fyrir 15. júní
nk.
Fræðslustjóri Reykjavíkurumdæmis
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Rafmagnsveitu
Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í byggingu dreifistöðvarhúsa
úr forsteyptum einingum. Stærð húsanna: 3,20x5,00 m, hæð
2,80 m.
Verkið er boðið út sem þrjú sjálfstæð útboð.
Áleiningar: Smíði þakkanta, hurðarfleka o.fl. í 12
dreifistöðvarhús.
Steyþtareiningar: Framleiðsla forsteyptra eininga í 12
dreifistöðvarhús.
Uppsetning: Jarðvinna og uppsetning 10 dreifistöðv-
arhúsa.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík, gegn 5.000 kr. skilatryggingu fyrir hvern hluta
útboðs.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 20. júní
1990, kl. 11:00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
FriKirk|uvegi 3 - Simi 25800
Útboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavík-
ur, óskar eftir tilboðum í endureinangrun og álklæðningu á
safnæðum við Reyki í Mosfellsbæ. Pípustærðir: 250-450
mm og heildarlengd: 730 m.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 19. júní 1990,
kl. 11,00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirk|uvegi 3 Simi 25800 4
Byggöastofnun
RAUÐARARSTlG ;% • SlMI ^5133» PÓSTHÓLF 5410 • l?5 REYKJAVÍK
VÁTRYGGINGAFÉLAG
ÍSLANDS HF
UTBOÐ
Iðnráðgjafi á Vestfjörðum
Fjóröungssamband Vestfirðinga og Byggða-
stofnun hafa gert samkomulag um að ráða
iðnráðgjafa fyrir Vestfirði er starfi á skrif-
stofu Byggðastofnunar á ísafirði.
Starfið er hér með auglýst laust til umsóknar
og er umsóknarfrestur til 20. júní.
Leitað er eftir starfsmanni með haldgóða
tækni- og/eða viðskiptamenntun.
Upplýsingar um starfið veitir Sigurður Guð-
mundsson, Byggðastofnun í Reykjavík í
síma 99-6600 (Gjaldfrítt).
Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri
störf skal skilaðtil Byggðastofnunar, Pósthólf
5410, 125 Reykjavík.
Atvinnumálafulltrúi í
Norður-Þingeyjarsýslu
Byggðastofnun hefur ákveðið að ráða tíma-
bundið atvinnumálafulltrúa er starfi í Norð-
ur-Þingeyjarsýslu í samvinnu við héraðs-
nefnd Norður-Þingeyjarsýslu og Iðnþróunar-
félag Þingeyinga.
Verkefni atvinnumálafulltrúans er að vinna
að lausnum á atvinnuvandamálum í sýslunni
og aðstoða við tilraunir og nýjungar í þeim
efnum.
Héraðsnefnd Norður-Þingeyinga mun sjá
atvinnumálafulltrúanum fyrir starfsaðstöðu
en hann mun verða starfsmaður Byggða-
stofnunar.
Starfið er hér með auglýst laust til umsóknar
og er umsóknarfrestur til 20. júní.
Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu
Byggðastofnunar á Akureyri, sími 96-21210,
og á Byggðastofnun í Reykjavík (Sigurður
Guðmundsson), í síma99-6600(Gjaldfrítt).
Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri
störf skal skilað til Byggðastofnunar, Pósthólf
5410, 125 Reykjavík.
Landssamband
fiskeldis- og
hafbeitarstöðva
Staða framkvæmdastjóra Landssambands
fiskeldis- og hafbeitarstöðva er laus til um-
sóknar. Reynsla og þekking á fiskeldi og
hafbeit æskileg. Umsóknir um stöðuna berist
fyrir 15. júní nk.
Landssamband fiskeldis-
og hafbeitarstöðva
Sigtúni 3
Pósthólf 1218
121 Reykjavík
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst
hafa í umferðaróhöppum:
MMC Lancer GLX árgerð 1989
Skoda 120 L árgerð 1989
Volvo 744 árgerð 1988
Lada 1500 árgerð 1988
Daihatsu Charade árgerð 1988
Daihatsu Charade árgerð 1987
Mazda 323 árgerð 1986
Subaru Justy J 10 árgerð 1986
Daihatsu Charade árgerð 1986
Seat Ibiza árgerð 1985
Ford Escort árgerð 1984
MMC Colt árgerð 1984
BMW316 árgerð 1982
Daihatsu Charade árgerð 1981
Daihatsu Charade árgerð 1980
Yamaha hjól XJ 600 árgerð 1987
Polaris, snjósleði árgerð 1988
Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9,
Reykjavík, þriðjudaginn 5. júní 1990, kl. 12-16.
Á SAMA TÍMA:
Á Akranesi:
Mazda 626 árgerð 1982
Mazda 626 árgerð 1980
Á Rauðalæk:
MMC Galant GLX árgerð1982
Tilboðum sé skilað til Vátryggingafélags íslands
h.f., Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðsmanna
fyrir kl. 16.00 sama dag.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Ökutækjadeild -
Við í Prentsmiðjunní Eddu
hönnum,
setjum og prentum
allar gerðir eyðublaða
fyrir tölvuvinnslu
HH
i|r Utboð
Innkaupastofnun Reykjavíkurþorgar, f.h. Borgarverkfræðings
í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í lóðaframkvæmdir við
Hagaskóla, Fornhaga 1.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3,
Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 6. júní gegn 15.000
kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða oþnuð á sama stað miðvikudaginn 20. júní
1990, kl. 14:00.
Auglýsing
um sendingu
kjörgagna við kosningu
til kirkjuþings
Það tilkynnist hér með, að kjörgögn við
kosningu til kirkjuþings 1990, hafa verið
send þeim, sem kosningarrétt eiga, í ábyrgð-
arpósti. Jafnframt er vakin athygli á því, að
kjörgögn þurfa að hafa borist kjörstjórn,
dóms- og kirkjumálaráðuneytinu, Arnarhvoli,
fyrir 20. júní nk.
Smiðjuvegí 3,
200 Kópavogur.
Símí 45000
Reykjavík, 30. maí 1990.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
_________ Frikirk|uvegi 3 Simi 25800