Tíminn - 02.06.1990, Side 20
AUQLÝSINGASÍMAR: 680001 — 686300
PÓSTFAX
TÍMANS
687691
LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM
Kringlunni 8-12 Sími 689888
^Bérmélen^l*arfaa!
RÍKISSKIP NÚTÍMA FLUTNINGAR VERfiBREFAVIfiSKIPTI
Hafnorhúsinu v/Tryggvagölu, SAMVINNUBANKANS
S 28822 SUÐURLANDSBRAUT 18, SlMI: 688568
LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ1990
Arnarflug skuldar staðgreiðslu skatta fyrir apríl og maí:
Skrifstofur
innsiglaðar
Gjaldheimtan í Reykjavík inn-
siglaði aðalskrifstofur og sölu-
skrifstofu Amarflugs í Lágmúla
rétt fyrir klukkan fimm í gær.
Astæðan er sjö miiljón króna
skuld félagsins á staðgreiðslu
skatta íyrir mars og aprílmánuð.
Flug félagsins verður með eðlileg-
um hætti um helgina en skrifstofur
félagsins í Keflavík verða opnar
um helgina.
„Við vorum búnir að ná verulega
upp í þessa skuld en þeir vildu
annað hvort allt eða ekkert,“ sagði
Oli Tynes blaðafúlltrúi Amarflugs
í samtali við Tímann í gær.
Stefnt er að því að útvega þá fjár-
muni sem upp á vantar um helgina
og greiða skuld félagsins við
gjaldheimtuna i Reykjavík og
opna skrifstofumar aftur á þriðju-
dag. Aðspurður um hvort þessi
lokun væri ekki enn ein sönnun
þess að rekstur félagsins væri
mjög erfiður ef ekki vonlaus sagði
Óli að verið væri að vinna að
ffamtíðarlausn á fjárhagsvanda
fyrirtækisins.
„Þessar sjö milljónir em náttúr-
lega nánast eins og dropi í hafið“
sagði Óli. „Það er verið að finna
lausn á heildarskuldum félagsins.
Það sem við þurfum að gera er að
halda þessu gangandi þar til sum-
arvertíðin hefst hjá okkur fyrir al-
vöm. Það er spuming um tvær til
þijár vikur. Tímabilið júní, júlí,
ágúst og ffam í september em þeir
mánuðir sem flugfélög græða pen-
inga á. Hina mánuðina em þau
rekin með tapi. Það á ekkert sér-
staklega við um Amarflug; það á
við um öll flugfélög í heiminum.“
Óli sagði að það sem stæði félag-
inu fyrir þrifúm nú væri verkefha-
skortur. Sú staða myndi hins vegar
að öllum líkindum lagast í haust.
- ÁG
Jón Ársælsson meö einn fyrsta laxinn sem kom á land úr Þverá, en
hann tók maök í Kirkjustreng. Tímamynd: Þröstur
Laxveiðin hófst í gær í þremur af „stóru ánum“:
Ellefu laxar
á fyrstu vakt
viö Norðurá
Landbúnaðarráðherra sendir bréf til yfirmanns Skógræktarstöðv-
arinnar á Mógilsá þar sem hann fellst á uppsögn hans:
Jón Gunnar beðinn að
mæta ekki a Mogilsa
Uppsögn Jóns Gunnars Ottós- ttl uppsagnarfresturinn er út- er formaður þingflokks Alþýðu-
sonar, yfirmanns skógræktar- runninn. Uppsagnir annarra bandalagsins. Aðspurður um
stððvarinnar á Mógilsá, hefur starfsmanna á Mógilsá bafa ekki hvort skiptar skoðanir milli vara-
verið tekin til greina af landbún- vcrið teknar til athugunar hjá formanns Alþýðubandalagsins
aðarráðherra. Samkvæmt heim- ráðuneytinu en að sögn Stein- og maka formanns þingflokksins
ildum Tímans barst Jóni bréf frá grims J. Sigfússonar iandbúnað- gætu hugsanlega haft áhrif á
ráðuneytinu í gær þar sem óskað arráðherra hafa hann og starfs- samstarfíð innan flokksins sagð-
er eftir að hann mæti ekki til menn ráðuneytisins átt í ist Steingrímur J. Sigfússon von-
vinnu sinnar eftir hvítasunnu. viðræðum að undanförnu viö ast til þess að svo yrði ekki. Hann
Það mun vera ætlun ráðuneytis- starfsmenn stððvarinnar. liti á málið frá faglegu sjónarmiði
ins að nýta starfskrafta Jóns á Jón Gunnar er sambýlismaður og vonaðist til þess að svo gerðu
ððrum sviðum þann tíma þangað Margrétar Frímannsdóttur sem aðrir sem hlut að ættu. —ÁG
Viröa ekki hraöatakmarkanir
vegna nýlagörar klæðningar
„Það rignir inn kærum vegna bíl-
stjóra sem ekki fara eftir settum regl-
um og siminn hefur ekki stoppað hjá
okkur í dag vegna þess. Það eru
hreinustu vandræði af mönnum sem
keyra of hratt á nýlagðri olíumöl"
sagði lögregluvarðstjóri á Selfossi i
samtali við Tímann í gær. Nýlega var
lagt bundið slitlag á Hellisheiði ffá
Svínahrauni að Hveradölum. Mikil
brögð eru að því að ökumenn virði i
engu settan hámarkshraða og þess
vegna skapar gijótkast ffá þessum
bifreiðum mikla hættu.
Hámarkshraði á þessum kafla er 35
km. en að sögn lögreglunnar eru mörg
dæmi um að ökumenn slái lítið sem
ekkert af er kemur inn á nýlagða olíu-
mölina. Þess vegna er mikið um
skemmdir á bílum sem aka um Hellis-
heiði, svo sem rúðubrot og rispað lakk
eftir oddhvasst gijótið sem spýtist um
allar trissur. Annasamt var hjá lögregl-
unni á Selfossi í gær vegna kvartana
og kæra sem bárust en að sögn lög-
reglunnar er lítið hægt að gera annað
en tala við viðkomandi ökumenn og
hvetja þá til að virða hraðatakmarkan-
ir. Þá eru meiri líkur til þess að klæðn-
ingin skemmist fyrr þegar ekið er á
henni nýlagðri.
Það er því fyllsta ástæða til að vara
ökumenn við þessum kafla og það
voru eindregin tilmæli ífá lögreglunni
að menn sýni þolinmæði. Ekki er
hægt að loka veginum þessa nokkru
daga meðan á viðgerð stendur.
Búast má við mikilli umferð um
helgina, spáð er góðu veðri og margir
Ellefú laxar veiddust á „fyrri vakt-
inni“ í Norðurá í gær á fyrsta degi
laxveiðisumarsins. Það voru stjóm-
armenn SVFR sem hófú veiðar og
verða að ffam að hádegi á morgun.
Ellefu laxar er mjög svo viðunandi
afli því íyrsta daginn í fyrra veiddist
enginn fiskur í Norðurá og aðstæður
leggja land undir fót þessa fyrstu
ferðahelgi sumarsins. Umferðin virtist
hins vegar fara ffemur rólega af stað
enda engar stórsamkomur um helgina.
„Mér fmnst samt mjög trúlegt að fólk
ryðjist út úr bænum. Skárra væri það
að fara að hanga í bænum yfir engu“
varð einum lögreglumanni að orði í
samtali við Tímann. Eina tjaldsvæðið
sem er opið um helgina er í Skaffa-
felli. Lögreglan á Höfn átti samt ekki
von á miklum önnum en var samt við
öllu búin. -hs.
voru ekki góðar i gær þegar menn
hófú veiðar. Áin vatnsmikil, mórauð
og ísköld. Það hefúr því vakið bjart-
sýnina, sem veiðimenn virðast eiga
nóg af, hversu vel tókst til á fyrsta
degi í Norðurá.
Friðrik Stefánsson ffamkvæmdstjóri
SVFR sagði í samtali við Tímann i
gær að menn hefðu verið að gera sér
það til dundurs að setja niður á blað
spá um lokatölur fyrsta hollsins. Þeir
sem svartsýnastir voru veðjuðu á ell-
efú laxa en Friðrik sagðist sjálfúr
vera bjartsýnastur og skaut hann á
töluna 43 og virðist hann vera forspár
ef eftirleikurinn verður á við „fyrstu
vaktina.“
Þeir voru ekki jafh kampakátir
veiðimenn við Þverá í Borgarfírði.
Tveir laxar voru komnir á land þegar
Tíminn ffegnaði um kvöldmat í gær.
Áin var gríðarlega vatnsmikil og mó-
rauð og litt fysileg til veiða. Þetta
horfði þó allt til bóta og eiga menn
von á góðri veiði fljótlega.
Laxá á Ásum var þriðja áin sem
veiði hófst í í gær. Veiði hófst ekki
fyrr en klukkan 15 og þegar Tíminn
hafði spumir af gangi mála á sjöunda
tímanum í gær hafði ekkert veiðst. Þó
vom menn vongóðir.
Veiði hefst í fleiri laxveiðiám á
næstu dögum.
-ES