Tíminn - 08.06.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.06.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og f ramfarir í sjö tugi ára FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ1990 - 108. TBL. 104. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU Ki ¦¦¦¦^^^^¦H ¦___-__I__ Aðalfundur SIS stendur frammi fyrir ákvörðunum um að skipta Sambandinu upp í sex aðskilin hlutafélög eða gera það að almenningshlutafélagi samvinnumanna: Frá 88. aðalfundi Sambandsins í gær. Tlmamynd: Árni Bjarna :niii iii i\íu • • í dag mun aðalfundur Sambandsins taka ákvörðun um mestu skipulagsbreytingu í ald- argamalli sögu samvinnufélaganna á Islandi. Fyrír fundinum liggur tillaga frá stjórninni um að skipta deildum fyrirtækisins upp í sex hlutafélög og gera Sambandið sjálft að eign- arhaldsfélagi. Horfur eru á að þessi tillaga fái brautargengi en þó eru uppi efasemdir meðal samvinnumanna um gildi hennar. Guöjón B. Ólafsson sagði í ræðu sinni að það hafi lengi verið sín ósk og von að Sambandið gæti starfað sem eitt fyrirtæki í formi almennings- hlutafélags samvinnumanna. Hann orðaði það þannig að með þeim hætti gæti skapast kærkomið tækifærí tyrir samvinnufélögin til að finna aftur eigendur sína. Hins vegar útilokaði hann ekki að þetta markmið gæti náðst með tillögu stjórnarinnar og kvaðst vinna heils hugar að því, verði hún samþykkt. Að sam- vinnumenn ráði ferðinni í hlutafélögunum sex, sem til stendur að stofna, var raunar rauði þráðurínn í ræðum fundarmanna í gær, sem undirstríkuðu að ekki mætti rjúfa tengslin milli samvinnufýrírtækjanna og samvinnumanna um land allt. • Blaðsíða 5 og Opnan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.