Tíminn - 08.06.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.06.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Föstudagur 8. júní 1990 Garðsláttur Tökum að okkur að slá garða. Kantklippum og fjarlægjum heyið. Komum, skoðum og gerum verðtilboð. Afsláttur ef samið er fyrir sumarið. Upplýsingar í síma 41224 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguná. Afmælis- og minningargreinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningargreinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveim dögum fyrir birtingardag. Þær þurfa að vera vélritaðar. Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar Miklubraut 68 @13630 Marmaralegsteinar með steyptu inngreyptu eða upphleyptu letri. Einnig möguleiki með innfellda Ijósmynd. Marmaraskilti með sömu útfærslum. Sólbekkir, borðplötur, gosbrunnar o.m.fl. Sendum um allt land. Opíð 9-18, laugard. 10-16. Marmaraiðjan ( \ Smiðjuvegi 4E, 200 Kópavogi V\ Sími 91-79955. RISIÐ Borgartúni 32 Sjáum um erfidrykkjur Upplýsingar í síma 29670 t Ástkær móöir okkar og tengdamóðir Sigrún Ólafsdóttir Álftagerði lést á Sjúkrahúsi Skagfirðinga aðfaranótt 6. júní. Jarðarförin auglýst síðar. Börn og tengdabörn. t Ástkær sonur okkar og bróðir Jón Torfi Jóhannsson Mjóanesl, Þingvallasveit, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 12. júní kl. 13.30. Rósa Jónsdóttir Jóhann Jónsson OddurJóhannsson Trausti Jóhannsson Júlíana Krístín Jóhannsdóttir Lýður Valgeir Lárusson Þorvarður Lárusson Hana nú Vikuleg ganga Hana nú í Kópavogi vcrð- ur á morgun. Lagt af stað frá Digranes- vegi 12 ld. 10. Laugardagsgangan er fyrir alla. Sctjið vekjaraklukkuna og byijið góða helgi í tæru sumarloftinu í skemmtilegum fé- lagsskap. Nýlagað molakaffi. Púttvöllur Hana nú á Rútstúni er öllum opinn. Félag eldri borgara BSÍ býður cldri borgurum í skoðunarfcrð um borgina á morgun. laugardag 9. júní, ffá kl. 13. Mæting á BSÍ. Félag eldri borgara í Kópavogi ATH.: Spilakvöldið cr 15. júní en ekki 8. júní cins og auglýst var í Fréttabréfi aldr- aðra í Kópavogi. Ása Ólafsdóttir í Ólafsvík í dag verður opnuð sýning á myndvefn- aði og „collage" Ásu Ólafsdóttur í Grunn- skóla Ólafsvíkur og verður sýningin opin 8.-10. júníkl. 14-22. Gamla sveiflan í Duus Sveiflu-sextettinn, sem vakti verðskuld- aða athygli á nýafstaðinni djasshátið, mun halda tónlcika í Duus-húsi sunnudaginn 10. júní ffá kl. 21.30 til kl. 23.30. Þar verður gamla sveiflan í hciðrum höfð og margt kunnuglcgt djasslagið leikið af snilld. Dagsferöir Útivistar 10. júní Kl. 10.30 Þórsmerkurgangan 10. ferð. Nú er Þórsmerkurgangan við Þjórsá. Gangan hefst á því að ferjað verður yftr Þjórsá ffá Fcijunesi yfir í Sandhólafctju. Þaðan verður gengið yftr að Ytri-Rangá. Staðfróðir mcnn verða með í forinni. Kl. 10.30 Á slóðir Oddavetja Söguferð um Rangárþing í fylgd mcð Helga Þorlákssyni sagnffæðingi. Þetta er aðallega rútuferð og ekki mikil ganga. Kl. 13.00 Innstidalur — Sleggjubeina- skarð Gcngið meðfram Skarðsmýrarfjalli í Innstadal, en þar er mcðal annars að finna litauðugt jarðhitasvæði. Til baka um Sleggjubcinaskarð að Kolviðarhóli. Brottfor í allar ofangreindar ferðir ffá BSÍ-bcnsínsölu. Kl. 13.30 Hjólreiðaferð Hjólaður verður Bláfjallahringur. Meðal- erfið fcrð um 24 km. Fararstjórar vanir hjólrciðamenn. Brottför ffá Árbæjarsafhi. Boðið er upp á að fara með rútu upp í Ár- bæjarsafn ffá BSÍ-bensínsölu kl. 13. Hafnarfjaröarkirkja Morgunsöngur kl. 11. Athugið breyttan tíma. Sjáið upplýsingar um tónleika Kórs Hafharfjarðarkirkju hér á síðunni. Gunnþór Ingason Árneskirkja á Ströndum Sunnudaginn 10. júní kl. 14, prcstur Baldur R. Sigurðsson. Fermdur verður Atli Rúnar Hávarðarson, Kjörvogi. /----------------------S Góö rád eru tíl aó fara eftir þeim! Eftir einn -ei aki neinn Bifhjólamenn hafa enga heimild til að aka hraðar en aðrir! ■tUMFOKMA Umo vertu í takt við Timarui AUGLÝSINGAR 686300 ÓKEYPIS hönnun auglýsingar þegar þú auglýsir í TÍMANUM AUGLÝSINGASfMI 680001 Tónleikar í Hafnarfjaröarkirkju Nk. sunnudag, 10. júní, hcldur Kór Hafn- arfjarðarkirkju tónlcika ásamt einsöngv- urum og hljóðfæralcikurum. Á efhisskránni er „Missa Brevis" i B- dúr. Einsöngvari í mcssuni verður Esther Hclga Guðmundsdóttir sópran. Kórinn mun og flytja verk eftir hafhfirska tón- skáldið Friðrik Bjamason, latneskar mót- cttur og negrasálma ásamt Guðnýju Áma- dóttur messósópran. Þær Guðný Ámadóttir og Esther H. Guð- mundsdóttir munu einnig syngja saman dúetta. Guðrún Guðmundsdóttir annast undir- leik á píanó og stjómandi kórsins er Helgi Bragason. Tónleikamir hefjast kl. 17 og em að- göngumiðar á kr. 500 seldir við inngang- inn. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur LindaJónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Ingvi Jón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarðvik Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata26 93-71740 Stykkishólmur ErlaLárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík LindaStefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut3 93-41447 fsafjörður JensMarkússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík ElísabetPálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi FriðbjörnNíelsson Fífusundi 12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-35311 Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hliðarveig46 96-71688 Akuroyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstig 18 96-24275 skrifstofa Skipagata 13 (austan) 96-27890 Svalbarðseyri ÞrösturKolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Sveinbjörn Lund Brúargerði 14 96-41037 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyaað8 96-62308 Rautarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 97-1350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarfjörður ÓlöfPálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjörður Sigurbjörg Sigurðardóttir Ljósárbrekku 1 97-61191 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu4 97-51299 Djúpivogur Jón Björnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli Isleifsson Hafnarbraut 16 A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði LiljaHaraldsdóttir Heiðarbrún 51 98-34389 Þorlákshöfn Þórdís Hannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Jón Ólafur Kjartansson Eyjaseli 2 98-31293 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jón ína og Árný Jóna Króktún 17 98-78335 Vlk Ingi Már Björnsson Ránarbraut9 98-71122 Vestmannaeyjar MartaJónsdóttir Helgafeilsbraut29 98-12192

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.