Tíminn - 08.06.1990, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.06.1990, Blaðsíða 16
AUGLVSINGASÍMAR: 680001 —086300 ~| RÍKISSKIP NÚTÍMA FLUTNINGAR Halnarhúsinu v/Tryggvagötu, ® 28822 _ Qármál M' S VtRflBRÉFflWflSKIPn SAMVINNUBANKANS SUÐURLANDS8RAUT 18, SlMI: 688568 AKTU EKKI ÚT I ÓVISSUNA. AKTUÁ SUBARU hngwar Hdgasonht SævartTöföa 2 simi 91-Ö74000 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM Kringlunni 8-12 Sími 689888 FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ1990 Staðgreiðsluverð íbúða um 10-12% lægra en skráð söluverð: Verðlækkun um 2% árið 1989 Strætisvagnabílstjórar koma af fundi í gærmorgun. Timamynd: Ámi Bjama Hæstiréttur staðfestir dóm héraðsdóms í máli strætisvagnsstjóra: Bflstjórar þinga um atvinnuöryggi Hæstiréttur staðfesti í vikunni dóm héraðsdóms í máli strætis- vagnsstjóra í Reykjavík. Bílstjóri strætisvagnsins varð fýrir því óláni fýrr í vetur að aka á gamla konu, sem lét við það lífið. Hæstiréttur dæmir ökumanninn fýrir manndráp af gáleysi, eða til 30 daga skilorðsbundins varðhalds, ökuleyfissviptingar í 6 mán- uði og greiðslu áfrýjunarkostnaðar, þar með talin saksóknarlaun og málsvamariaun. Þá staðfesti hæstiréttur ákvæði héraðsdóms um sakarkostnað. Sú nýbreytni hefur verið tekin upp hjá Fasteignamati ríkisins að reikna allar geiðslur í kaupsamn- ingum vegna íbúða til raunvirðis. Niðurstaða FR er sú, að stað- greiðsluverð flölbýlishúsaíbúða í Reykjavík hafi verið 10-12% lægra en nafnverð þeirra (skráð verð í kaupsamningi) á síðasta ársQórðungi í fyrra. Það þýðir að sá sem seldi íbúð á 5 millj.kr. samkvæmt hefðbundnum kjörum (útborgun dreift á heiit ár) hefði veríð jafn vel settur með 4,4 til 4,5 millj.kr. greiddar út í hönd. Söluverð fjölbýlishúsaíbúða var að meðaltali 61.300 kr. á fermetra á sið- asta fjórðungi ársins 1989, eða um 2% lægra að raungildi heldur en árið áður og um 6% lægra heldur en á 2. ársfjórðungi 1988, þegar fasteigna- verð var í hámarki. Verð á fermetra eftir stærð íbúða var sem hér segir á tímabilinu októ- ber/desember 1989: Herbergi: Söluverð: Staðgr.v.: 1-2 66.200 59.300 kr. 3 61.200 54.500 kr. 4 59.000 52.300 kr. Fléiri 55.700 50.500 kr. Athyglivert er að skoða hvemig verð hefur á undanfomum ámm þró- ast misjafhlega eftir stærð íbúða frá einu ári til annars. Þegar íbúðaverð var hvað lægst um áramót 1985/86 var fermetri í 2ja herbergja íbúðum Laugardaginn 9. júní verður kosið í sveitarstjóm í 50 sveitarfélögum. Þessi sveitarfélög óskuðu á sínum tíma eftir að fá að fresta kosningum, en þær fóm sem kunnugt er víðast hvar ffarn 26. maí síðastliðinn. Astæðumar fyrir því að sveitarfélög- in óskuðu eftir frestun eru einkum erfiðar samgöngur og annir kjósenda seldur á nær 20% hærra verði en í 3ja herbergja íbúðum og á meira en þriðjungi hærra verði en í stærstu íbúðunum. Við stórhækkun lána Byggingar- sjóðs ríkisins 1986 hækkaði fer- metraverð 4ra herbergja íbúða og stærri á einu ári um 20% meira en í minni íbúðum. Árið eftir (1987) þurfti fólk ekki orðið nema 3ja her- bergja íbúðir til að „fúllnýta" lánsrétt sinn og þær hækkuðu þá í kringum 20% umffam aðrar stærðir. Þriggja herbergja íbúðir og stærri höfðu þá hækkað um 81 -85% á tveim áram, en 2ja herbergja íbúðir aðeins um 54% á sama tíma. Síðustu tvö árin hafa svo 2ja herbergja íbúðimar aðeins farið að vinna á aftur og hækkað 5- 10% meira en stærri íbúðir. Enn vantar þó mikið á að fermetraverð þeirra sé orðið svo miklu hærra en í stærri íbúðum eins algengt var 1985 og íyrr. Verður m.a. fróðlegt að fýlgjast með hvort hið nýja húsbréfakerfl kemur til með að breyta verðhlutföllum á milli íbúðastærða í sama mæli og hitt lánakerfið gerði á áranum 1986- 1988, og þá hvemig. En sá er m.a. munurinn, að húsbréfalán bera fúlla markaðsvexti og því enginn gróði (nema síður sé) að kaupa stærri íbúð en fólk þarf á að halda einungis til þess að fá hærra lán (nýta sér láns- réttinn að fúllu). við sauðburð og önnur vorverk. Sveitarfélögin 50 era um allt land. í félagsmálaráðuneytinu era ekki til fúllnægjandi upplýsingar um hvort listar era boðnir ffam í sveitarfélög- unum, en vitað er að listakosning fer fram í Mýrahreppi í A-Skaftafells- sýslu. í gærmorgun lögðu bílstjórar hjá Strætisvögnum Reykjavíkur niður vinnu til þess að ræða þennan dóm Hæstaréttar. Fundur þeirra byijaði byijaði kl. 9 og lauk um 11 leytið og var hann mjög fjölmennur. Hannes Hákonarson, fúlltrúi strætisvagnabíl- stjóra í Reykjavík, sagði að strætis- vagnsstjórar væra mjög slegnir yfir þessum dómi. „Við geram okkur fulla grein fyrir því að dómi hæsta- réttar verður ekki hnekkt, en þessi dómur hefúr minnt okkur allrækilega á stöðu okkar hvað varðar atvinnuör- yggi, mat á launum og fleira“. Ekki vora teknar neinar beinar ákvarðanir á þessum fúndi en samþykkt var að skoða þessi mál af fullri alvöra næstu daga. „Við, sem þekkjum launin hennar, fómum höndum þegar við heyram að hún þarf að greiða allan sakarkostn- að“, sagði Hannes þegar hann var spurður álits á þeirri niðurstöðu dómsins, en ákærða mun þurfa að greiða vel á annað hundrað þúsund. „Við munum skoða hvað við getum gert til þess að létta undir með henni“. Það vakti athygli í dómi Hæstaréttar að sérstaklega er þess getið að stræt- isvagninn, sem ákærða ók á, var bú- inn ónegldum snjóhjólbörðum. Þeir sem Tíminn hafði samband við í gær vegna þessa máls, fúrðuðu sig á þess- ari setningu þar sem engin laga- ákvæði era fyrir því að skylt sé að nota nagladekk. Hannes taldi að þessi setning hafi skipt einhveiju máli varðandi dóminn úr því hún er tíund- uð i dómsskjali. „Það er hins vegar hlutur sem við skiljum ekki“ ,sagði Hannes. „Samkvæmt lögum þarf ekki að aka á negldum snjódekkjum og það er meiriháttar mál ef setja á nagladekk undir alla strætisvagna. Þetta era 11 tonna ferlíki, sem við er- um á, og mun þyngri með farþegum. Við væram þess vegna fljótir að klára götur borgarinnar ef svo væri.“ Flestir yfirmenn Strætisvagna Reykjavíkur vora viðstaddir fúndinn. Sveinn Bjömsson, forstjóri Strætis- vagna Reykjavíkur, taldi þetta vera harkalegan dóm. Hann var sammála Hannesi, varðandi setningu Hæsta- réttar um dekkjaútbúnað vagnsins og bætti því við að þessi setning kæmi sér spánskt fyrir sjónir. „Er ekki ver- ið með þessu móti verið að gefa í skyn að um vanbúnað ökutækis hafi verið að ræða? Það stenst hins vegar ekki vegna þess að ég veit ekki til að það sé nokkurs staðar sú grein sem kveður á um að skylda sé að aka á negldum dekkjum". Sveinn sagði að það kæmi ekki til greina að setja nagla undir alla strætisvagna. „Spumingin, sem svífúr í loftinu, er sú, hvort þetta sé ein af forsendum dómsins eða hvers vegna í ósköpun- um er bryddað þama á einhverri at- vikalýsingu þar sem þetta eina atriði er tekið út úr. Ef Hæstiréttur er þama að segja að ökutækið hefði átt að vera á negldum dekkjum, þá hlyti það að gilda íyrir öll ölcutæki“, sagði Sveinn að lokum. -hs. Fjármálaráðherra setur reglugerð um hvaða opinber þjónusta þarf að innheimta virðisaukaskatt: Þjónustufyrirtæki fara í „vaskinn“ Fjármálaráðherra sendi firá sér fyrirtækjum og ríkisstofnunum, skattskvld er byggingarstarfsemi, regiugerö í gær um virðisauka- sem haía það að markmiði að fram- vegagerð og samgöngubætur, hol- Skatt af starfsemi opinberra aðila. leiða vörur og þjónustu ttl eigin ræsagerð og vatnslagnir, bygging Samkvæmt reglugerðinni þurfa öll nota, skylt að innheimta virðis- íþróttamannvírkja, viðhald mann- opinber þjónustutyrirtaeki, sem aukaskattaðþvileyttsemþessirað- virkja og þjónusta sem byggir á selja skattskytda vöru, að standa ilar seija vöru eða skattskyida þjón- iönmenntun. Samkvæmt reglu- skll á staðgreiöslu af starfsemi ustu í samkeppoi við atvinnufyrir- gerðinni er sveitarfélögum og ríkis- sinni, þ.rat úttekt tii eigin nota. tæki. Öil önnur starfsemi þeirra er stofnunum endurgreiddur virðis- Þar með er skoríð úr um að hita- undanþegin virðisaukaskatti. Þetta aukaskattur í nokkrum tílvikum. veitur og rafveitur reknar af sveit- á viö flesta þætti opinberrar starf- Þar má telja virðisauka sem leggst arféiögumskuliveraskattskyldar. semi, svo sem heiibrigðisþjónustu, á sorphreinsun, ræstingu, snjó- Vatnsveitur og hafnarsjóðir skulu skólastarf og menningarstarfsemi. mokstur, björgunarstörf og örygg- þó vera undanþegin virðisauka- Mcö reglugerðinni er skorið úr uin isgæslu og þjónustu sérfræðinga skattí samkvæmt rcglugerðinni. hvaða starfsemi á vegum sveitarfé- sem einnig þjóna atvinnultfinu. Samkvæmt lögum um virðisauka- laga og ríkisins skuli vera undan- Þetta á við um verkfræðinga, tann- skatt er sveitarfélögum, stofnunum þegin staögreiðslu og hver ekki. lækna, iögfræðinga, arkitekta og og fyrirtækjum sveitarfélaga, ríkis- Meðal þeirrar starfsemi sem telst fleiri. - ÁG Leit er hætt Síðdegis í gær var skipulagðri leit að Eggerti Davíð Hallgeirssyni, sem saknað hefúr verið á Snæfellsnesi síðan á sunnudag, hætt. Hátt á þriðja hundrað manns höfðu tekið þátt i leit- inni þegar mest var. í gærmorgun fór þyrla Landhelgisgæslunnar í leitar- flug yfir leitarsvæðið en án árangurs. Eggert Davið hvarf frá Hótel Búðum á Sunnudag og hefúr ekkert spurst til hans síðan og ekkert komið fram sem gefúr vísbendigu um ferðir hans. - HEI Kosið í 50 sveitar- félögum á laugardag

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.