Tíminn - 08.06.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.06.1990, Blaðsíða 13
Föstudagur 8. júní 1990 Tíminn 13 ■ «nr Mli Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofur Framsóknarflokksins aö Nóatúni 21 veröa lokaðar frá og með 2. júní 1990, vegna sumarleyfis starfsfólks. Framsóknarflokkurinn. Landsstjórn og framkvæmdastjórn L.F.K. Sameiginlegur fundur veröur haldinn mánudaginn 11. júní kl. 18.00. Umræðuefnið er: Úrslit sveitarstjórnarkosninganna og verkefni næstu mánaða. Stjórn L.F.K. hönnum, setjum og prentum allar gerðír eyðublaða fVrir tölvuvinnslu. Við höfum einnig úrval af tölvupappír á lager. Reynið viðskiptín. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Símí 45000 rKENISMIÐIAN \C^ddct\ Dennls Quaid og Meg Ryan. Þau stefna aö því aö giftast á þessu ári. Amold Schwarzenegger ásamt Mariu Schneider. Sylvester Staiione meö ungrí stúlku sem viö kunnum ekki skil á. Kvikmyndahátíðin Nýlokið er kvikmyndahátíðinni í Cannes og var þessi sýning glæsi- leg og tókst vel í alla staði. Mikill fjöldi leikara sækir ávallt þessa há- tíð til að sýna sig og sjá aðra. Allir skarta sínu fegursta og njóta þess að slappa af og skemmta sér. A þessari hátið voru margar myndir, sem vöktu athygli, og eins og svo oft áður voru ekki allir sáttir við val dómnefhdar á sigurvegur- unum. Fjölmargir ljósmyndarar eru alltaf á staðnum og er þetta kjörinn vett- vangur fyrir nýliða í kvikmynda- bransanum til að vekja athygli á sér. Fólk leggur á sig langa leið aðeins til að sjá kvikmyndastjömumar, þó ekki sé nema eitt augnablik. En myndimar tala sínu máli og hér gefur á að líta ffægar stjömur sem við öll könnumst við úr heimi kvik- myndanna. í Cannes Natassja Kinski meö eiginmanni sfn- um Ibrahim Moussa. Leikstjórinn þekkti, Roman Poianski, ásamt eiginkonu sinni Emmanuelle. Hún lék í myndinni Frantic sem var mjög vinsæl hér á landi. Til sölu Mengela heyhleðsluvagn árg. 1986. Upplýsingar í síma 94-6250. Kvíga til sölu sem ber í fyrsta sinn um miðjan júní. Upplýsingar í síma 91-667010. Sveitapláss óskast Vill einhver taka mig í sveit í einn mánuð? Ég verð 13 ára í september. Upplýsingar í síma 91-74704 Heyvinnuvélar til sölu Til sölu heydreifikerfi, heyblásari, súgþurrkunar- blásari, 10 hestafla rafmótor, CLAAS heyvagn 28 rúmmetra. Massey Ferguson 35X árg. '64 dráttarvél. Upplýsingar í síma 93-56667 Holtaskóli H1 Keflavík Kennara vantar næsta skólaár. Kennslugreinar: íslenska, danska, stærðfræði, enska, líffræði, tónmennt og sérkennsla. Einnig vantar í almenna kennslu í 6. bekk. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 92-15597 og yfirkennari í síma 92-15652. Skólastjóri. TÖLVUNOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.