Tíminn - 15.06.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.06.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálsíyndi og framfarir í sjö tugi ára imiiui FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ1990 -113. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- „Islenskar" lopapeysur ættaðar frá Kína boðnar langt undir markaðsverði í Bandaríkjunum: • • Kínverjar undirbj íslenskar prjónakonur Ódýrar „handprjónaðar íslenskar" lopa- peysur fást nú í Bandaríkjunum. Þessar peysur eru ekki afurð íslenskra prjóna- kvenna, eins og viðskiptavinir ætla. Hér er á ferðinni fullkomlega löglegt framtak ís- lenskra aðila. Þeir kaupa lopa hér heima og láta prjóna tyrir sig í verksmiðjum í Kína. Vegna þess hversu framleiðslukostnaður er lítill í Kína ná þessir aðilar að selja peys- umar langt undir því sem hægt er að bjóða alvöru íslenskar lopapeysurá. Handprjóna- sambandið hefur fjallað um málið og segir peysur þessar á engan hátt sambærilegar við ósviknar íslenskar lopapeysur. • Blaðsíða 5 Rannsóknarlögregla rannsakar dularfullt peningahvarf á Seyðis- firði, en 2,5 milljónir hurfu úr peningageymslu Landsbankans: Rannsóknarlögregla ríktsins rannsakar sem á lofti er, er að einhver hafi stolið nú mjög svo dularfullt peningahvarf úr lykli eða lyklum sem ganga að fjárhirsl- peningageymslu Landsbankans. Skipt unni og látið smíða lykil, Hver það hefur lliefur verið á 2,5 milljónum króna og verið, er hlutv^ri< mnnsóknariögœ pappírssnifsum. Ljóst er að ekki hefur upplýsa. verið um innbrot að ræða. Ein kenningin • Baksíða

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.