Tíminn - 15.06.1990, Page 1

Tíminn - 15.06.1990, Page 1
 FÖSTUDAGUR 1 ■ „lslenskar“ lopapeysur ættaðar frá Kína boðnar langt undir markaðsverði í Bandaríkjunum: Kínverjar undirbjóða íslenskar prjónakonur Ódýrar „handpijónaðar íslenskar“ lopa- peysur fást nú í Bandaríkjunum. Þessar peysur eru ekki afurð íslenskra prjóna- kvenna, eins og viðskiptavinir ætla. Hér er á ferðinni fullkomlega löglegt framtak ís- lenskra aðila. Þeir kaupa lopa hér heima og láta prjóna fýrir sig í verksmiðjum í Kína. Vegna þess hversu framleiðslukostnaður er lítill í Kína ná þessir aðilar að selja peys- urnar langt undir því sem hægt er að bjóða alvöru íslenskar lopapeysurá. Handprjóna- sambandið hefur fjallaö um málið og segir peysur þessar á engan hátt sambærilegar við ósviknar íslenskar lopapeysur. • Blaðsíða 5 msi firði, en 2,5 milljónir hurfu úr peningageymslu Landsbankans: Hver smíðaöi lykil? Rannsóknarlögregla ríkisins rannsakar sem á lofti er, er að einhver hafi stolið nú mjög svo dularfullt peningahvarf úr lykli eða lyklum sem ganga að fjárhirsl- peningageymslu Landsbankans. Skipt unni og látið smíða lykil. Hver það hefur hefur verið á 2,5 milljónum króna og verið, er hlutverk rannsóknarlögreglu að pappírssnifsum. Ljóst er að ekki hefur upplýsa. ............ • Baksíða

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.