Tíminn - 15.06.1990, Page 11

Tíminn - 15.06.1990, Page 11
Föstudagur 15. júní 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi ,Nú erum við komin langt á mermtabrautinni og t.d. farin að læra að búnt af kindum er hjörð og að hjörð af blómum er búnt.“ RÚV ■ 25! a 3 m Föstudagur 15. júní 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Ragnheiður E. Bjamadóttir flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 í morgunsárið - Ema Guðmundsdóttir. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfiditi kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttlr. 9.03 Utli barnatíminn - Fallegi prinsinn og þjónamir sex Kristln Helgadóttir les. 9.20 Morgunlelkflmi - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. Umsjón: Kristján Sigurjósson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 21.00). f 0.00 Fréttlr. 10.03 ÞJónustu- og neytendahomlA Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 VeAurfregnlr. 10.30 ÁferA Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað á mánudagskvöld kl. 21.00) 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Elnnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá Litið yfir dagskrá föstudagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Úr fuglabóklnnl (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 22.25). 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 VeAurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 f dagslns önn - Ný stefna I þjónustu aldraðra Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miðdegissagan: .Leigjandinn" eftir Svövu Jakobsdóttur Höfundur les (4). 14.00 Fréttlr. 14.03 LjúflingslSg Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00). 15.00 Fréttlr. 15.03 Skuggabækur Þriðja bók: .Sælir eru einfaldir" eftir Gunnar Gunnarsson. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður), 16.00 Fréttir. 16.03 AA utan Fréttaþáttur um eriend máiefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókln 16.15 VeAurfregnlr. 16.20 BamaútvarplA - Létt grin og gaman Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tðnlist á sfðdegi - Grieg og Paganini • .Pétur Gautur* svlta nr. 1 op. 46 eftir Edvard Grieg. Hljómsveitin Filharmónia ( Lundúnum leikun Christopher Soaman stjómar. • Konsert nr. 1 I D-dúr op. 6 eftir Nicolai Paganini: Itzhak Pertman leikur á fiðlu með Konunglegu fílharmóniusveitinni I Lundúnum; Lawrence Foster stjómar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.03). 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnlr. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Kórakeppni Bandalags evrópskra útvarpsstöðva, .Let The Peoples Sing' Sjötti þáttur: Kammerkörar. 6054. Lárétt 1) Fugli. 5) Aur. 7) Frá. 9) Óhrein- indi. 11) Sarg. 13) Op. 14) Ást- fólgnu. 16) Öfug stafrófsröð. 17) Kæra. 19) Óhreinkar. Lóðrétt 1) Halda út. 2) Hvort. 3) Morse- merki. 4) Matarílát. 6) Mengar. 8) Sáðkorn. 10) Umróta. 12) Skælur. 15) Stórveldi. 18) Slagur. Ráðning á gátu no. 6053 Lárétt 1) Skelfa. 5) Tál. 7) Eg. 9) Sósa. 11) FOB. 13) Man. 14) AAAA. 16) GG. 17) Slægu. 19) Giaðar. Lóðrétt 1) Slefar. 2) ET. 3) Lás. 4) Flóm. 6) Sangur. 8) Goa. 10) Sagga. 12) Basl. 15) Ala. 18) Æð. BROSUMÍ °9 ' alltgengurbelur « Umsjón: Guðmundur Gilsson. 20.45 Heimsókn á AustfJörAum Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstööum) 21.30 Sumarsagan: .Birtingur' eftir Voltaire Halldór Laxness les þýðingu slna (10). 22.00 Fréttlr. 22.07 AA utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). , 22.15 VeAurfregnlr. Orð kvöldslns. 22.25 Úrfuglabóklnnl (Endurtekinn þátturfrá hádegi). 22.30 Danslög 23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur ffá morgni). 01.00 VeAurfregnir. 01.10 Nuturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlifsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþingkl. 11.30 12.00 Fréttayfirlit. Auglýslngar. 12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram. 14.03 HM-horniA Fróðleiksmolar frá heimsmeiastarakeppninni á Italiu. 14.10 Brot úr degl Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun f erii dagsins. 16.03 Dagskrá Siguröur G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrin Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. 18.03 ÞJóAarsálln - Þjóðfundur I beinni útsendingu, slmi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 SöAlaA um Magnús R. Einarsson kynnir bandariska sveitatóniist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveiBnni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskaiög leikin og fleira. (Einnig útvarpaö aöfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 20.30 Gullskffan 21.00 Frá norrænum djassdögum i Reykjavík - Rölt á milli djasspöbbanna Útvarpið hljóðritaöi leik fjöida Islenskra djasshljómsveita á djassdögum I mai. I þessum þætti leikur Borgarhljómsveitin, Kvartett Kristjáns Magnússonar, Sveiflusextettinn og Gammar. Kynnir er Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað næstu nótt kl. 5.01). 22.07 Nætursól - Herdís Hallvarðsdóttir. (Broti úr þættinum útvarpaö aðfaranótt miövikudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. 02.05 Gramm á fónlnn Endurtekiö brot úr þætti Margrétar Blöndal fré laugardagskvöldi. 03.00 BlágreslA blfða Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum .biuegrass’ og sveitarokki. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurteklnn þáttur frá liðnum vetri). 04.00 Fréttlr. 04.05 Undir værAarvoA Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veArl, færð og flugsamgöngum. 05.01 Frá norrænum djassdögum I Reykjavik - Rölt á milli djasspöbbanna Útvarpið hljóðritaði leikfjölda íslenskra djasshljómsveita á djassdögum I mai. I þessum þættí leikur Borgarhljómsveitin, Kvartett Kristjáns Magnússonar, Sveiflusextettinn og Gammar. Kynnir er Vemharður LinneL (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veörl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Úr smlAJunnl - Áttunda nótan Fyrsti þáttur af þremur um blús I umsjá Siguröar tvarssonar og Áma Matthiassonar. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 07.00 Áfram ísland fslenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS2 Útvarp NorAurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 SvæAisútvarp VestfJarAa kl. 18.35- 19.00 liilbifxv/LVfii Föstudagur15. júní 17.50 FJörkállar (9) (Alvin and the Chipmunks) Bandarískur teiknh myndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Bjöms- dóttir. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 18.20 Unglingamlr f hverflnu (6) (Degrassi Junior High) Kartadisk þáttaröð. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Poppkom Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Relmlelkar á Fáfnlshól! (8) (The Ghost of Faffner Hall) Bresk-bandariskur brúðumyndaflokkur i 13 þáttum úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Teiknlmynd 20.00 Fréttlr og veöur 20.35 LlstahátlA f Reykjavfk 1990 Kynning. 20.40 Hehnstónlist (Provinssirock: Worid of Music Art and Dance) Árlega er haldin stærsta rokkhátlö Finnlands i Seinájoki og á síðasta ári var boðið þangaö I fyrsta sinn tónlistarmönnum frá Afriku og Aslu. (Nordvision - Finnska sjónvarpiö) 21.20 Bergerae Breskir sakamálaþættir með Wnum góðkunna breska rannsóknartögreglumanni sem býr á eyj- unni Jersey. Aðalhlutverk John Nettles. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 2Z15 Lltla stúlkan mln (My Little Giri) Bandarisk blðmynd frá árinu 1986. Leikstjóri Connie Kaiserman. Aöalhlut- verk Mary Stuart Masterson, James Eari Jones, Geraidine Page og Pamela Payton Wright. Ung stúika, af góðum efnum, gerist sjálfboðaliði í bamaathvarfi eitt sumar. Þar kynnist hún nýrri hlið átilverunni. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 00.10 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ IE3 Föstudagur 15. júní 16:45 Nágrannar (Nelghbours) 17:30 Emllfa Telknlmynd. 17:35 Jakarl Telknimynd. 17:40 Zorro Spennandl telknimynd. mmmsm Ef bilar rafmagn, hitaveita eAa vatnsveita má hríngja i þessi símanúmen Rafmagn: [ Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnaríjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- aríjöröur 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist (síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og f öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. 14. Júnf 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandarikjadollar....60,09000 60,25000 Steríingspund......102,96400 103,23800 Kanadadollar........51,29100 51,42800 Dönskkróna...........9,37510 9,40010 Norsk króna..........9,28960 9,31440 Sænskkróna...........9,86860 9,89490 Finnsktmark.........15,19150 15,23200 Franskur franki.....10,60260 10,63080 Belgískur franki.....1,73240 1,73710 Svissneskurfranki....42,15510 42,26740 Hollenskt gyllini...31,68050 31,76490 Vestur-þýskt mark ....35,65010 35,74500 ftölsk líra..........0,04859 0,04872 Austurrískursch......5,07300 5,08650 Portúg. escudo.......0,40810 0,40920 Spánskur peseti......0,57720 0,57870 Japansktyen..........0,39125 0,39229 frsktpund...........95,58800 95,84300 SDR.................79,02560 79,23600 ECU-Evrópumynt......73,55920 73,75500 18:05 Ævintýri á Kýþerfu (Adventures on Kythera) Ævintýralegur fram-1 haldsmyndaflokkur fyrir böm á öllum aldri. Þriðji | hluti af sjö. 18:30 Bylmlngur 19:19 19:19 20:30 FerAast um tfmann (Quantum Leap) Spennandi framhaldsþáttur i I visindasögulegum stíl. Aðalhlutveric Scott Bak-1 ula og Dean Stockwell. 1989. 21:20 Framadraumar (I Ought To Be In Pictures) Bráðskemmtileg I gamanmynd byggð á leikriti Neil Simons. Ung I stúlka ferðast yfir endilöng Bandarikin til þess að I hafa upp á fööur slnum sem hún hefur ekki séð I lengi. Þegar hún birtist skyndilega á tröppunum I hjá karii er ekki laust við að rót komist á líf hans. | Aðalhlutverk: Walter Matthau og Ann-Margaret. Leikstjóri: Herbert Ross. 1982. 23:05 í IJósaskiptunum (Twilight Zone) Spennumyndaflokkur. 23:30 Al Capone (Capone) Glæpahundurinn Al Capone hefur I verið mönnum hugleikinn, nú slðast I myndinni I Hinir vammlausu. Þessi mynd er frá árinu 1975 I og tekst á við uppgangsár þessa illræmda I manns. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, John I Cassavetes og Susan Blakely. Leikstjóri: Steve | Can/er. Framleiðandi: Roger Corman. 1975. 01:05 Aldrei aA vlU (Heaven Knows, Mr. Allison) Bandarískur sjó-1 maöur nokkur og nunna komast I erfiöa aðstöðu I þegar þau stranda saman á eyju í Kyrrahafinu 11 heimsstyrjöldinni slðari, en eyjan er yfirfull af I Japönum. Aðalhlutverk: Robert Mitchum og De-1 borahKerr. Leikstjóri: John Huston. 1957. 02:45 Dagskrárlok Litla stúlkan mín, mynd þar sem segir frá lífsreynslu ungrar efnaðrar stúlku sem vinnur í barnaathvarfi eitt sum- ar, verður sýnd í Sjónvarpinu á föstudagskvöld kl. 22.15. M Feröast um tímann, fram- haldsþáttur ( vísindasöguleg- um stíl er á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöld kl. 20.30. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 15.-21 júní er f Apóteki Austurbæjar og Breiðholts- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnarf slma 18888. Hafnarflöröur Hafnarfjarðar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akuneyrí: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum- er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i slma 22445. Apótek Keflavíkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. , Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfóss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekið er opið rúmhelga daga ki. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamamos og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og timapantan- ir I sima 21230. Borgarspflalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkh hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slml 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru- gefnar i slmsvara 18888. Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á HeDsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafélag Islands. Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru I simsvara 18888. (Simsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Gaiöabær Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Kafnarfjöröur Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur. Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Kellavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sál- fræöilegum efnum. Simi 687075. Landspftalinn: Álla daga k>. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvermadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítaii: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartfmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgar- spitalinn i Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandiö, hjúkmnardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Hcilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- harlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. - Vífilsstaöaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St JósepsspftNI Hafhatflröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimil! i Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöövan Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 14000. Keflavfk-sjúkrahúsið: Heimsóknar- tíml virka daga ki. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, sfmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartiml Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Slokkviiið — * * Roykjavik: Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Hafnarflöröur Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavlk: Lögreglan sfmi 15500, slökkviliö og sjúkrablll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkvi- lið simi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akuteyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjöröur: Lögreglan simi 4222, slökkvilið simi 3300, brunasfmi og sjúkrabifreiö sfmi 3333.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.